Karin skrifaði:
De halswarmer op de 2e foto is veel langer dan in het patroon. Is hiervoor de dubbele lengte gebruikt?
23.10.2013 - 12:10DROPS Design svaraði:
Hoi Karin. Excuus. Dat was een foute foto. We hebben het nu weggehaald. De halswarmer hoort bij patroon 0-955: https://www.garnstudio.com/lang/nl/visoppskrift.php?d_nr=0&d_id=955&lang=nl
29.10.2013 - 13:14
Lucia skrifaði:
Buongiorno,nel modello qui pubblicato si vede una sciarpa non lo scaldacollo!Ho realizzato il cappello ed è venuto benissimo, sullo scaldacollo ho dei dubbi, solo 6 giri?Mi sembra troppo basso.Saluti
02.10.2013 - 11:20DROPS Design svaraði:
Buongiorno Lucia, le foto mostrano uno scaldacollo, non una sciarpa: è lavorato in tondo sui f. circolari e avvolto almeno due volte intorno al collo. Deve lavorare 6 giri come indicato nelle spiegazioni e poi lavorare 1 m.a. in ogni m.a. fino a quando il lavoro misura 26 cm. Ci riscriva se riscontra altri problemi. Buon lavoro!!
02.10.2013 - 15:26
Heidi skrifaði:
Nice!
16.09.2013 - 19:26
Ingunn skrifaði:
Tøft :-)
30.06.2013 - 18:34
Socquette skrifaði:
J'attends avec impatience que vous mettiez les explications sur le site! je craque pour la casquette!
16.06.2013 - 21:17
Elisabeth skrifaði:
Lige mig og så ESKIMO dejligt garn
13.06.2013 - 17:54
Marine skrifaði:
Super Classe !!!!!!
12.06.2013 - 14:25
Ruth skrifaði:
Für richtig kalte Tage, gefällt mir
04.06.2013 - 19:02
Sandrine skrifaði:
J'aimerais les explications de ce modèle..J'espère qu'elles y seront rapidement sur le site. Merci
04.06.2013 - 04:06
Esther skrifaði:
Gefällt mir sehr gut tolle Kombination,kann man sich richtig gut warmhalten,Mütze sieht sichtig frech aus.
02.06.2013 - 11:27
Boheme#bohemeset |
|
|
|
Heklað hálsskjól og derhúfa / húfa úr DROPS Snow
DROPS 151-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- 2 LYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN: Heklið fyrstu l – en dragið ekki þráðinn í gegn í lokin – heklið næstu l, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum fyrri og seinni lið í lykkju HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta hst í hverri umf er skipt út fyrir 2 ll. Hver umf endar á 1 kl í 2. ll frá byrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HÁLSSKJÓL: Heklið 56 ll LAUST með heklunál nr 8 með Snow og tengið þær saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 3 ll (kemur í stað 1. st), heklið 1 st í hverja ll = 56 st, endið á 1 kl í 3. ll. Haldið svona áfram þar til heklaðar hafa verið 5 umf. Í umf 6 er fækkað um 4 l í umf með því að hekla 13. og 14. hverja l saman – sjá útskýringu að ofan = 52 st. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til stykkið mælist 26 cm. Klippið frá og festið enda. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. HÚFA: Heklið 4 ll með heklunál nr 8 með Snow og tengið þær saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 8 hst um hringinn. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 hst í hverja l – en í framhaldinu er heklunálinni bara stungið í gengum aftari lykkjubogann – þar með kemur mynsturáferðin = 16 hst. UMFERÐ 3: * Heklið 1 hst í fyrstu l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 hst. UMFERÐ 4: * Heklið 1 hst í hvora af fyrstu 2 l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 32 hst. UMFERÐ 5: * Heklið 1 hst í hverja af fyrstu 3 l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 40 hst. UMFERÐ 6 : * Heklið 1 hst í hverja af fyrstu 4 l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 48 hst. UMFERÐ 7 : * Heklið 1 hst í hverja af fyrstu 5 l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 56 hst. UMFERÐ 8 : * Heklið 1 hst í hverja af fyrstu 6 l, 2 hst í næstu l *, endurtakið frá *-* = 64 hst. UMFERÐ 9-10: Heklið 1 hst í hverja l = 64 hst. UMFERÐ 11 : * Heklið 6 hst, heklið nú 7. og 8. hst saman – sjá skýringu að ofan *, endurtakið frá *-* = 56 hst. UMFERÐ 12: * Heklið 5 hst, heklið nú 6. og 7. hst saman *, endurtakið frá *-* = 48 hst. UMFERÐ 13: * Heklið 4 hst, heklið nú 5. og 6. hst saman *, endurtakið frá *-* = 40 hst. UMFERÐ 14-15: * Heklið 1 fl í hverja fl = 40 fl. Klippið frá og festið enda (þetta er fyrir miðju, aftan á derhúfunni). DER: Heklið nú der með tvöföldum þræði yfir 18 miðjulykkjur þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 hst í hverja l = 18 hst. UMFERÐ 2-4: Snúið stykkinu, heklið 2 ll, heklið 2 næstu l saman, heklið út umf, en síðustu 2 l eru heklaðar saman = 12 hst eftir umf 4. UMFERÐ 5: Heklið 1 umf með fl í kringum opið á húfunni og derinu (heklið 1 fl í hverja l, heklið nú í gegnum báða lykkjubogana). SKRAUTRENDUR: Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á húfunni í 14. umf (neðst niðri á húfunni). Heklið 1 kl í l við annað prjónamerkið, gerið l ca 1-1,5 cm langa, heklið 1 kl í 13. umf, gerið l ca 1-1,5 cm langa, heklið 1 kl í 12. umf – haldið svona áfram yfir efri hlutann á húfunni og niður að hinu prjónamerkinu. Skiptið niður þessum 2 röndum yfir húfuna. Klippið frá og festið enda. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bohemeset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.