Asha skrifaði:
Hi, I want to clear up one thing. On 12.05.2016, When you said "work 1 row while inc before both markers, 1 row inc after both markers, and repeat these 2 rows: 2 sts inc every row, alternately before and after markers", do you mean the following? ||o ||o o o o o o o o o . . --------------------------- ||: Marker o: Stitch Thanks. Asha
16.07.2017 - 23:12DROPS Design svaraði:
Dear Asha, work 1 row inc before marker (inc, marker), then on next row work 1 row inc after marker (marker, inc). Happy crocheting!
17.07.2017 - 09:34
Faye Rotunda skrifaði:
Instead of using 2 strands can I just use worsted yarn??
19.06.2017 - 00:04DROPS Design svaraði:
Dear Faye, instead of 2 strands of yatns from the A group, you can use yarns from group C, but you do not forget always make a gauge swatch and change your needles (in same cases recalculate the number of stitches even) accordingly. I hope this helps. Happy knitting!
19.06.2017 - 08:34
Magda Jensen skrifaði:
Ærmerne sidder ikke pænt! Rygstykket buer udad (rund) og forstykket buer indad, så derfor bliver der en bule på ærmet mod ryggen, når man skal sy i yderste masker. Kan det ikke gøres bedre? Kan man måske samle masker op rundt i ærmegabet i stedet for?
04.11.2016 - 11:42DROPS Design svaraði:
Hej Magda. Hvis det ikke passer paa din model, saa kan du naturligvis altid bruge en anden methode som du synes er paenere :)
04.11.2016 - 14:32
Sis skrifaði:
Hi, I am at the end of the left front piece in a size 9/10. The total number of rows under the Left Front direction paragraph says 8. But the Decrease Tip 1 directions says total rows 7 for the same size. Please tell me which is correct and the stitch count for the last row would be helpful. Perhaps the number of DC would be the most helpful. Thanks.
27.09.2016 - 04:04DROPS Design svaraði:
Dear Sis, in size 9/10 years, you will dec and inc for 7 rows and on 8th row, only inc at markers. Happy crocheting!
29.09.2016 - 13:24Maria Victoria Estay skrifaði:
Please please help me! I have just finished the Body (size 3/5 years) and I have 180 tr. I can not figure out the front piece. "insert 1 marker after 18 sts from each side" Which sides?? Left and right from fastening off at row 17? And how an I going to increase before each stitch marker if I am going to increase? I am so confused!
07.06.2016 - 14:14DROPS Design svaraði:
Dear mrs Estay, when body part is finished, fold piece double so that armholes match and insert markers to locate sleeve sts, ie you will leave unworked the 30 sts on the top and the 30 sts on the bottom and each front piece will be worked over the 60 sts between these markers. Then add 2 markers: 1 after the 18 first sts and 1 before the 18 last sts and inc every row alternately before/after the markers, at the same time dec as explained under "Decreasing tip 1". Happy crocheting!
07.06.2016 - 16:54Chanelle skrifaði:
Hi, I am having trouble understanding how to complete the front piece. I understand where I need to place the markers, however I don't quite understand what I'm supposed to do from there or how many rows I should end up with. I am making the size 9/10 years. Am I supposed to dc in each side and then reduce to 60?
29.05.2016 - 11:12DROPS Design svaraði:
Dear Chanelle, in size 9/10 years you will crochet a total of 8 rows inc 2 sts per row and dec at the same time as under "Decrease tip 1". Happy crocheting!
30.05.2016 - 09:54
Nicole Schneider skrifaði:
Hallo liebes Dropsteam Ich häkel gerade die Jacke, komme jedoch bei den Ärmeln nicht weiter. Habe es jetzt schon mehrmals versucht aber meine Ärmel sind jedesmal zu klein für den Ausschnitt an der Jacke. Gibt es da auch eine Möglichkeit, das ich die Ärmel direkt an die Jacke häkeln kann also in Rundenreihen häkel? Liebe Grüße Nicole
17.05.2016 - 20:13DROPS Design svaraði:
Liebe Nicole, Sie können die Ärmel gerne direkt anhäkeln, wenn Sie das möchten.
18.05.2016 - 16:26
Lou Ann skrifaði:
Are the sleeves worked separately and added on to the body, or are they a continuation from the body? I am a bit confused on where to start. Thank you.
16.05.2016 - 19:18DROPS Design svaraði:
Dear Lou Ann, sleeves are worked top down separately from body and are then sewn to body. Happy crocheting!
17.05.2016 - 10:59
Lou Ann skrifaði:
"inc 1 st at each marker on every row (i.e. inc 2 dc on row - inc alternately before and after each marker outwards) " I do not understand the inc alternately before AND after each marker. Would that mean an increase in both or just one at the marker?
11.05.2016 - 18:32DROPS Design svaraði:
Dear Lou Ann, work 1 row while inc before both markers, 1 row inc after both markers, and repeat these 2 rows: 2 sts inc every row, alternately before and after markers. Happy crocheting!
12.05.2016 - 08:31
Wik Van Nuland skrifaði:
In welke kleur haak ik de voorpanden? Is dit dan volgens het strepen patroon van het lijf? Dat zou dan betekenen dat alles in de kleur 4088 gehaakt wordt klopt dat? Hoeveel rijen moet ik haken en hoeveel stk moet ik hebben tot ik moet gaan minderen?
26.04.2016 - 14:02DROPS Design svaraði:
Hoi Wik. Ja, je haakt door volgens de STREPEN-LIJF (de voorpanden komen in "verlenging" van het lijf). Er staat hoeveel toeren je moet haken voor elke kleur en aantal stk, plaatsen van markeerders enzovoort staat allemaal in het patroon onder LINKER VOORPAND - ALLE MATEN.
26.04.2016 - 14:20
Princess Petal#princesspetalcardigan |
|
![]() |
![]() |
Hekluð hringpeysa með 2 þráðum úr DROPS BabyAlpaca Silk. Stærð börn 3–12 ára
DROPS Children 24-1 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju að aftan. Byrjið með 2 þráðum af lit nr 4088. Prjónið þannig: 3-3-4-4 umf með 2 þráðum af lit nr 4088. 3-3-4-4 umf með 1 þræði af lit nr 4088 + 1 þræði af lit nr 3250. 3-4-4-4 umf með 2 þráðum af lit nr 3250. 4-4-4-5 umf með 1 þræði af lit nr 3250 + 1 þræði af lit nr 3125. 4-4-4-5 umf með 2 þráðum af lit nr 3125. 3-4-4-4 umf með 1 þræði af lit nr 3125 + 1 þræði af lit nr 0100. 3-3-5-5 umf með 2 þráðum af lit nr 0100. RENDUR Á ERMI: Ermin er hekluð frá ermakúpu og niður með röndum þannig: Byrjið á 1 þræði af lit nr 3250 + 1 þræði af lit nr 3125 Heklið 9-10-11-12 cm með þessari litasamsetningu. Haldið áfram 9-10-11-12 cm með 2 þráðum af lit nr 3250 og 10-10-11-12 cm með 1 þræði af lit nr 4088 + 1 þræði af lit nr 3250. Heklið nú ermi til loka með 2 þráðum af lit nr 4088 = ca 10-11-12-12 cm. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta st í hverri umf er skipt út fyrir 3 ll. Hver umf endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1 (á við um fram- og bakstykki): Fellið af þannig: Heklið st þar til 3 st eru eftir, * í fyrsta af þeim er heklaður 1 hst, í næsta 1 fl og þann síðasta 1 kl, snúið við með 1 ll, hoppið yfir kl, heklið 1 kl í fl, 1 fl í hst, 1 hst í fyrsta st, haldið áfram með st þar til 3 st eru eftir í lok umf *, endurtakið frá *-* þar til heklaðar hafa verið alls 6-7-7-7 umf. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2 (á við um ermi): Fækkið um 1 st í byrjun og lok ermi með því að hekla 2 næst síðustu st saman, það er gert þannig: Heklið 1 st í fyrsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 st í næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá miðju að aftan með 2 þráðum og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 5 ll með heklunál nr 5 og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 1: Heklið 12 st um ll-hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 1 st, * 2 ll, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 2 ll og 1 kl í 1. st = 12 st með 2 ll á milli hverra. UMFERÐ 3: Heklið 1 st í hvern st og 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 36 sl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, 2 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 st. UMFERÐ 5: Heklið 1 st, * 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 st í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn , endið á 2 ll o g1 kl í 1. st = 24 st með 2 ll á milli hverra. UMFERÐ 6: Heklið 1 st í hvern st og 2 st um hvern ll-boga umf hringinn = 72 st. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hvern st, en í 6. hvern st eru heklaðir 2 st = 84 st. UMFERÐ 8: Heklið 1 st í hvern st, en í 7. hvern st eru heklaðir 2 st = 96 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 st í hvern st, en í 8. hvern st eru heklaðir 2 st = 108 st. UMFERÐ 10: Heklið 1 st í hvern st, en í 9. hvern st eru heklaðir 2 st = 120 st. UMFERÐ 11: Heklið 1 st í hvern st, en í 10. hvern st eru heklaðir 2 st = 132 st. Stykkið mælist nú ca 14 cm frá miðju og út. STÆRÐ 3/5 ÁRA: UMFERÐ 12: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 30 st (= við háls), heklið 22 lausar ll, hoppið yfir næstu 20 st (= handvegur), heklið nú 1 st í hvern af næstu 62 st (= niður við bak), heklið 22 laustar ll, hoppið yfir næstu 20 st (= handvegur) og festið með 1 kl í fyrsta st í byrjun umf. UMFERÐ 13: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 30 st, en aukið út um 2 st jafnt yfir (= 32 st), heklið nú 22 st í loftlykkju umferðir yfir handveg, heklið 1 st í hvern af næstu 62 st, en aukið út um 2 st jafnt yfir (= 64 st), heklið 22 st í loftlykkju umferðir yfir handveg og tengið saman með 1 kl í fyrsta st í byrjun umf = 140 st. UMFERÐ 14 til 17: Haldið áfram með st – jafnframt er aukið út um 10 st jafnt yfir í hverri umf. Eftir umf 17 eru 180 st í umf og stykkið mælist nú ca 21 cm frá miðju og út. Klippið frá. Heklið nú einungis yfir 60 st í hvorri hlið – þ.e.a.s. að ekki er lengur heklað yfir 30 st efst við hálsmál og 30 st neðst á baki. Haldið áfram eftir útskýringu á framstykki. STÆRÐ 6/8 ÁRA: UMFERÐ 12: Heklið 1 st í hvern st, en í 11. st eru heklaðir 2 st = 144 st. UMFERÐ 13: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 35 st (= við hálsmál), heklið 23 lausar ll, hoppið yfir næstu 21 st (= handvegur), heklið nú 1 st í hvern af næstu 67 st(= niður við bak), heklið 23 lausar ll, hoppið yfir næstu 21 st(= handvegur) og festið með 1 kl í fyrsta st í byrjun umf. UMFERÐ 14: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 35 st, aukið út um 3 st jafnt yfir (= 38 st), heklið síðan 23 st í loftlykkju umferðirnar yfir handveg, heklið 1 st í hvern af næstu 67 st, en aukið út um 3 st jafnt yfir (= 70) st, heklið 23 st í loftlykkju umferðirnar yfir handveg og festið með 1 kl í fyrsta st í byrjun umf = 154 st. UMFERÐ 15 til 19: Haldið áfram með st – jafnframt er aukið út um 10 st jafnt yfir í hverri umf. Eftir umf 19 eru 204 st í umf og stykkið mælist nú ca 23 cm frá miðju og út. Klippið frá. Heklið nú einungis yfir 68 st í hvorri hlið – þ.e.a.s. að ekki er lengur heklað yfir 34 st efst við háls og 34 st neðst á baki. Haldið áfram eftir útskýringu á framstykki. STÆRÐ 9/10 ÁRA: UMFERÐ 12: Heklið 1 st í hvern st, en í 11. hvern st eru heklaðir 2 st = 144 st. UMFERÐ 13: Heklið 1 st í hvern st, en í 12. hvern st eru heklaðir 2 st = 156 st. UMFERÐ 14: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 38 st (= við hálsmál), heklið 25 lausar ll, hoppið yfir næstu 23 st (= handvegur), heklið nú 1 st í hvern af næstu 72 st (= við bak), heklið 25 lausar ll, hoppið yfir næstu 23 st (= handvegur) og festið með 1 kl í st í byrjun umf. UMFERÐ 15: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 38 st, en aukið út um 3 st jafnt yfir (= 41 st), heklið nú 25 st í loftlykkju umferðir yfir handveg, heklið 1 st í hvern af næstu 72 st, en aukið út um 3 st jafnt yfir (= 75 st), heklið 25 st í loftlykkju umferðir yfir handveg og festið með 1 kl í fyrsta st í byrjun umf = 166 st. UMFERÐ 16 til 21: Haldið áfram með st – jafnframt er aukið út um 10 st jafnt yfir í hverri umf. Eftir umf 21 eru 226 st í umf og stykkið mælist nú ca 26 cm frá miðju og út. Klippið frá. Heklið nú einungis yfir 74 st í hvorri hlið – þ.e.a.s. að ekki er lengur heklað yfir 39 st efst við hálsmál og 39 st neðst á baki. Haldið áfram eftir útskýringu á framstykki. STÆRÐ 11/12 ÁRA: UMFERÐ 12: Heklið 1 st í hvern st, en í 11. hvern st eru heklaðir 2 st = 144 st. UMFERÐ 13: Heklið 1 st í hvern st, en í 12. hvern st eru heklaðir 2 st = 156 st. UMFERÐ 14: Heklið 1 st í hvern st, en í 13. hvern st eru heklaðir 2 st = 168 st. UMFERÐ 15: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 42 st (= við háls), heklið síðan 27 lausar ll, hoppið yfir næstu 25 st (= handvegur), heklið nú 1 st í hvern af næstu 76 st (= við bak), heklið 27 lausar ll, hoppið yfir næstu 25 st (= handvegur) og festið með 1 kl í fyrsta st í byrjun umf. UMFERÐ 16: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 42 st, en aukið út um 4 st jafnt yfir (= 46 st), heklið nú 27 st í loftlykkju umferðir yfir handveg, heklið 1 st í hvern af næstu 76 st, en aukið út um 4 st jafnt yfir (= 80 st), heklið 27 st í loftlykkju umferðir yfir handveg, heklið 1 st í hvern af næstu 76 st, en aukið út um 4 l jafnt yfir (= 80 st), heklið 27 st í loftlykkju umferðir yfir handveg og festið með 1 kl í fyrsta st í byrjun umf = 180 st. UMFERÐ 17 til 23: Haldið áfram með st – jafnframt er aukið út um 10 st jafnt yfir í hverri umf. Eftir umf 23 eru 250 st í umf og stykkið mælist nú ca 28 cm frá miðju og út. Klippið frá. Heklið nú einungis yfir 83 st í hvorri hlið – þ.e.a.s. að ekki er lengur heklað yfir 42 st efst við hálsmál og 42 st neðst á baki. Haldið áfram eftir útskýringu á framstykki. VINSTRA FRAMSTYKKI – ALLAR STÆRÐIR: = 60-68-74-83 st. Setjið 1 prjónamerki eftir 18-20-22-24 l inn frá hvorri hlið (= 24-28-30-35 l á milli prjónamerkja). Heklið nú RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan og st fram og til baka JAFNFRAMT er aukið út um 1 l við hvort prjónamerki í hverri umf (þ.e.a.s. að aukið er út um 2 st í umf – aukið út í annað hvert skipti fyrir og eftir prjónamerki) þar til heklaðar hafa verið alls 6-6-8-8 umf fram og til baka.JAFNFRAMT er heklað eftir LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-1 þar til heklaðar hafa verið alls 6-6-8-8 umf fram og til baka. Klippið frá og festið enda. HÆGRA FRAMSTYKKI: Heklið á sama hátt og framstykki yfir 60-68-74-83 st í hægri hlið. ERMI: Ermin er hekluð fram og til baka frá ermakúpu og niður – sjá RENDUR Á ERMI – sjá útskýringu að ofan. Heklið 24-27-28-34 LAUSAR ll með 1 þræði af lit nr 3250 + 1 þræði af lit 3125. UMFERÐ 1: Snúið við og heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (þær 3 fyrstu ll = 1 st), síðan er heklaður 1 st í hverja ll út umf = 22-25-26-32 st. Snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 3 ll + 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern st fram að síðasta st og 3 st í síðasta st = 26-29-30-36 st. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll + 1 st í fyrsta st, 1 st í hvern st þar til 1 st er eftir, 2 st í síðasta st. Snúið við. Heklið 1-1-2-2 umf til viðbótar eins og umf 3 = 30-33-36-42 st. NÆSTA UMFERÐ: Heklið 3 ll + 2 st í fyrsta st, 1 st í hvern st fram að síðasta st, 3 st í síðasta st = 34-37-40-46 st. Snúið við. Heklið nú 1 st í hvern st þar til stykkið mælist 7-8-9-10 cm. Haldið áfram með st JAFNFRAMT er fækkað um 1 st í hvorri hlið – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA-2! Endurtakið úrtöku í 8.- 6. – 5. – 4. hverri umf 2-3-4-6 sinnum til viðbótar = 28-29-30-32 st. Haldið áfram með 1 st í hvern st þar til ermin mælist 38-41-45-48 cm. Klippið frá og festið enda. FRÁGANGUR: Saumið ermasauma kant í kant, svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Heklið 1 umf í kringum allt fram- og bakstykkið með 2 þráðum af lit 0100 þannig: Heklið 1 kl í fyrstu l, * 3 ll, 1 st í fyrstu ll (= 1 picot), hoppið yfir 1 st, festið með 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 1 kl í fyrstu kl. Saumið ermar í fram- og bakstykki og passið uppá að ermakúpan er saumuð efst í opi við handveg, þ.e.a.s. þar sem stysta bilið er á milli þeirra. Heklið kant meðfram í kringum ermar alveg eins og í kringum fram- og bakstykki, nema með 2 þráðum lit nr 4088 |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #princesspetalcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.