DOLFIN skrifaði:
Bonjour, *à la fin de chaque rang, glisser les 4 dernières mailles en attente... reprendre ensuite les mailles, à chaque transition relever le fil et le placer torse pour éviter les trous aux transitions* J'ai essayé mais mon travail est vilain, il y a quand même des trous. Je ne dois pas comprendre ce qu'il faut faire, pouvez-vous m'expliquer d'une autre façon ou m'indiquer une autre méthode pour éviter les trous entre des mailles en attente ? Merci
30.09.2024 - 20:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dolfin, dans cette vidéo, au time code 4:04 environ, vous verrez comment procéder pour relever ce fil entre 2 mailles des rangs raccourcis et comment le tricoter avec la maille suivante. Vous pouvez également choisir une autre technique de rangs raccourcis, vous en trouverez plusieurs ici. Bon tricot!
01.10.2024 - 09:12
Laurence skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas au niveau des rangs raccourcis : on prends les mailles entre 2e et 4e marqueur puis entre 5e et 1er. Que fait-on des mailles entre le 4e et 5e svp ? Merci
14.06.2024 - 20:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence, les mailles entre le 4ème et le 5ème marqueur ainsi que celles entre le 1er et le 2ème marqueur (haut et bas de la veste) restent aussi en attente le temps que l'on tricote les rangs raccourcis des devants, puis on reprend toutes les mailles pour tricoter la bordure, de nouveau en rond. Bon tricot!
17.06.2024 - 07:52
Rau Nadine skrifaði:
Ich glaube da hat sich ein Fehler eingeschlichen, nach dem Abstricken der Ärmel und 34 neue maschen aufnehmen sind 44 maschen zwischen jedem Markierer. Es sollen aber 45 sein, 270/6. Können Sie das bitte prüfen oder ist mir ein Fehler unterlaufen?
20.04.2024 - 11:46
Brigitte skrifaði:
Bonjour pourriez vous m expliquer pas a pas le diagramme A2 en vous remerciant
23.08.2023 - 21:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, le diagramme A.2 est un point ajouré qui commence par la partie A, puis on répète la partie B jusqu'à ce qu'il reste 2 m (rang 1 et 5) ou 1 m (rang 3 et 7) et on termine par la partie C. Bon tricot!
24.08.2023 - 09:04
Lotraine skrifaði:
Finally figured out why I was off on the ovals between 2 and 4 and 5 and 1 in pattern 148-1. My number 1 marker was in the wrong place. All good now. Thanks
26.04.2023 - 20:17
Lorraine skrifaði:
If I do the extensions on pattern 148-1 daybreak between markers 2 and 4 and then 5 and 1 it will come out lopsided unless I am misunderstanding something
26.04.2023 - 16:06DROPS Design svaraði:
Dear Lorraine, it shouldn't become loopy, you are now working short rows, leaving 4 sts unworked at the end of each row (= on each side,: towards top of jacket as well as towards bottom of piece). Happy knitting!
27.04.2023 - 08:03
Jessica skrifaði:
Hallo, ich lerne erst zu stricken und habe daher einige Fragen zur Garnbestellung. Ich möchte eine sehr einfache, lange Jacke (Ähnlich wie Ihr Modell Daybreak Modell Nr. z-642 nur einfacher) in Gr. L und nur in glatt rechts mit großem Lochbild (soll hauchzart, leicht und Großmaschig aussehen) aus Ihrer Kid-Silk stricken. Wieviel Wolle benötige ich ca.? Und welche Nadeln kann ich zu diesem Garn bestellen? Also welche Nadeln eignen sich am besten?
12.01.2023 - 14:10DROPS Design svaraði:
Liebe Jessica, leider können wir nicht jede Anleitung nach jeder Anfrage anpassen - die Garnmenge wird je nach Maschenprobe, Schnitt, usw verschieden sein. Hier finden Sie alle unsere gestrickte Kreisjacken, vielleicht finden Sie davon Inspiration; Gerne kann Ihnen noch damit Ihr DROPS Händler (auch per Telefon oder per E-Mail) weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
12.01.2023 - 16:29
Nahed Nashed skrifaði:
In the oval section: keep sts bet 2nd & 4th marker on needle = 125-137-149 sts on needle. However, the number of sts between 2nd & 4th will be 199 sts . Any help?
13.08.2022 - 11:01DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nashed, after you have increased 10-12-14 times on each side of each marker there are 62-68-74 sts between each stitch with a marker, you will then get between 2nd and 4th marker: 62-68-74 sts + 3rd marker + 62-68-74 sts = 125-137-149 sts. Happy knitting!
15.08.2022 - 08:18
Nikoline Pahl skrifaði:
Hej Drops Hvordan skal jeg forstå diagrammet A2? Skal jeg strikke A2 diagrammet først og derefter tage A2A, bagefter A2B og A2 C Eller skal de strikkes samtidig..? Vil i give en tilbagemelding? På forhånd tak
11.08.2022 - 14:05
Nikoline Pahl skrifaði:
"Behold m mellem 2. og 4 mærketråd på p, de resterende m sættes på en tråd = 125-137-149 m på p. Fortsæt med glatstrik frem og tilbage over m på p," I skriver behold m mellem 2. og 4 mærketråde, betyder det at m mellem 2. og 4. mærketråd = 125 m? Eller hvor fra og til tæller i 125 m , mellem hvilke mærketråde? og hvor mange m skal der strikkes over mellem 2. og 4 mærketråd?
30.05.2022 - 17:35DROPS Design svaraði:
Hej Nikoline, Maskerne mellem mærketråd 1 og 2 er bag i nakken. De midterste masker mellem mærketråd 2 og 3 er til ærmet. Det er 125 masker mellem mærke 2 og 4 (= den ene side), som nu strikkes frem og tilbage
02.06.2022 - 10:33
Daybreak#daybreakjacket |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónuð hringpeysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 148-1 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 + A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HRINGPEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring frá miðju að aftan. Prjónið fyrst með sokkaprjónum, eftir því sem lykkjum fjölgar er skipt yfir á hringprjóna. HRINGPEYSA: Fitjið upp 12 l með 1 þræði af hvorri tegund og skiptið þeim niður á 4 sokkaprjóna nr 6. Prjónið 1 umf slétt JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l í allar l = 24 l. Prjónið 1 umf slétt án útaukningar. Í næstu umf er prjónað þannig: * Prjónið 1 l sl, 2 l sl í næstu l *, endurtakið frá *-* = 36 l. Prjónið nú eftir mynstri A.1 (= 6 mynstureiningar hringinn). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir á hringprjóna eftir þörf. Þegar A.1 hefur verið prjónað eru 234 l á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í hvern og einn af öngum stjörnunnar (í miðju l í hverja mynstureiningu) = 6 prjónamerki alls. Prjónið sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Aukið út með því að slá uppá prjóninn hvoru megin við l með prjónamerki – í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo að ekki myndist gat = 12 l fleiri í hverri umf. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 1-2-3 sinnum til viðbótar (alls 24-36-48 fleiri l) = 258-270-282 l (42-44-46 l á milli hverra l með prjónamerki). Prjónið nú 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l, án útaukninga. Í næstu umf er prjónað sl, JAFNFRAMT eru felldar af allar l á milli 1. og 2. prjónamerkis, fellið af miðju 32-34-36 l á milli 2. og 3. prjónamerkis og miðju 32-34-36 l á milli 6. og 1 prjónamerkis fyrir handveg. Næsta umf er prjónuð brugðið, JAFNFRAMT er prjónuð upp 1 ný l í hverja l sem felld var af á milli 1. og 2. prjónamerkis og fitjaðar eru upp 32-34-36 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af á milli 2. og 3. prjónamerkis og á milli 6. og 1. prjónamerkis. (Lykkjurnar á milli 1. og 2. prjónamerkis jafngilda breidd axla efst uppi. Til þess að axlavíddin verði ekki of víð eru þessar l felldar af og síðan prjónaðar aftur upp í næstu umf. Þetta kemur í veg fyrir að stykkið teygist yfir axlirnar). Þegar fitjað hefur verið upp/prjónað upp allar l eru 258-270-282 l eftir á prjóni. Prjónið 2 umf garðaprjón. Stykkið mælist ca 31-32-33 cm frá miðju. Prjónið nú sléttprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki (= 12 útaukningar). Aukið út með því að slá uppá prjóninn (sem prjónaður er snúinn í næstu umf svo að ekki myndist gat). Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf 9-11-13 sinnum til viðbótar (alls 10-12-14 útaukningar) = 378-414-450 l. Haldið eftir l á milli 2. og 4. prjónamerkis á prjóni, þær l sem eftir eru eru settar á þráð = 125-137-149 l á prjóni. Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir l á prjóni, JAFNFRAMT í lok hverrar umf eru 4 síðustu l settar á þráð (þær eru ekki prjónaðar, snúið við), haldið áfram þar til 37-49-61 l er eftir á prjóni. Setjið síðustu 37-49-61 l á þráð. Setjið l á milli 5. og 1. prjónamerkis á hringprjóna nr 6, prjónið á sama hátt og í hinni hliðinni. Prjónið nú allar l slétt frá réttu aftur inn á hringprjón nr 6 – á milli í hvert sinn sem l eru settar á hjálparþráð í hvorri hlið er þráðurinn tekinn upp og snúið áður en hann er settur uppá prjóninn (þ.e.a.s. á milli 4. hverrar l, þetta er gert til þess að koma í veg fyrir göt í skiptingunum), að auki er aukið út jafnt yfir þannig að það verða alls 452-496-540 l á prjóni. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú eftir A.2. Prjónið A.2A, endurtakið A.2B þar til 2 l eru eftir og endið á A.2C. Prjónið A.2 í 6 cm, prjónið 2 umf garðaprjón og fellið af. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði af hvorri tegund. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = miðja undir ermi. Prjónið 4 umf garðaprjón. Haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 8 cm, aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkið við miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 4-3½-3 cm millibili 10-11-13 sinnum til viðbótar (alls 11-12-14 útaukningar) = 58-62-68 l. Þegar stykkið mælist 53-54-56 cm fellið af 6 l við miðju undir ermi og stykkið er prjónað til loka fram og til baka. Fellið nú af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf á hvorri hlið: 3 l 3 sinnum = 34-38-44 l. Fellið af þær l sem eftir eru, ermin mælist ca 56-57-59 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt og saumið ermar í. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #daybreakjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 148-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.