Mariette skrifaði:
Hallo,Als ik met patroon A1 begin en heb nog 21 steken op de naald begin ik dan weer met een omslag ? Of bewaar ik die omslag tot voor de laatste kantsteek?
16.02.2017 - 15:58DROPS Design svaraði:
Hoi Mariette. Je breit het telpatroon zoals eerst (van de goede kant): 1 omsl, 2 r samen tot aan de kantsteek.
22.02.2017 - 12:32
June skrifaði:
Hi, I'm having the same problem as Jo re the front neck edge and working it into the back. Seems like too much "edging" to fit !!!
13.08.2016 - 19:59DROPS Design svaraði:
Dear June, the 9-10-11 cm (see size) you are working on each collar sts will be sewn along neckline on back piece and the sts on collar on left front piece and on right front piece will be sewn tog. Happy knitting!
15.08.2016 - 10:55Jo skrifaði:
I am having a lot of trouble with the band at the neck join of the L and R front pieces...It is too long. Do you only cast off the 5 stitches on the R side? And is it right that the join is in a point? Thanking you in anticipation. I don't think I can bear unpicking it again.
12.08.2016 - 02:40DROPS Design svaraði:
Dear Jo, when working on left front piece, you will cast off the 5 sts at the beg of next 3 row from RS + cast off the remaining 5-7 sts. These 20-22 sts will be sewn tog to the collar sts on right front piece to shape collar. The collar (beg/end of rows) will then be sewn along neckline on back piece (sts cast off for neckline). Happy knitting!
15.08.2016 - 10:30
June skrifaði:
In the pattern it shows 2 rows for A1, different instructions. When I watch the tutorial, it was one row repeated (knit row). When is the 2nd row used??
27.07.2016 - 01:19DROPS Design svaraði:
Dear June, A.1 is worked over 2 sts and 4 rows, Row 1 (from RS): YO, slip 1, K1, psso Row 2 (from WS): P2 Row 3: K2 tog, YO Row 4: P2 Happy knitting!
27.07.2016 - 08:09
Sara skrifaði:
When completing the band at front where it says to bind off 5 stitches on each of the right side row 3 times then bind off last 5 stitches when you begin these bind offs are you working in the pattern stitches of A1or do you switch to stockinette at this point?
06.05.2016 - 22:07DROPS Design svaraði:
Dear Sara, continue working the sts in A.1 as before when shaping the collar. Happy knitting!
09.05.2016 - 09:14
Gaby skrifaði:
Ik begin en eindig iedere naald van het lijf met een kantsteek, toch zien de zijkanten van linker en rechter voorbies er anders uit. Hoe krijg ik deze hetzelfde?
17.04.2016 - 15:34DROPS Design svaraði:
Hoi Gaby. Hoe brei je de kantsteek? Brei je de kantsteek r in elke naald? Dan zou de steken aan beide zijkanten ook gelijk zijn.
18.04.2016 - 14:15
Doris skrifaði:
Liebes Drops, Zum einen wollte ich bemerken, dass auch ich wie so viele andere nicht auf 16 M auf 10 cm komme. Ich nehme trotzdem 5,5 Nadeln und hab es umgerechnet. Bei mir sind es 13,5 M auf 10 cm. Meine Frage nun ist: wie breit ist das halbe Rumpfteil wirklich, inkl. Blenden, das Mass bei Ihnen ist 48 cm für Größe S. Ich vermute, dass die Blenden doppelt gelegt sind im Schaubild/Diagramm. Und: wie breit ist die Blende? Danke schoen und viele Gruesse Doris
04.02.2016 - 20:44DROPS Design svaraði:
Sie sollten es vielleicht noch einmal mit einer kleineren Nadel versuchen. Das ganze Rumpfteil misst ca. 116 cm, davon entfallen ca. 17 cm auf jede Blende.
06.02.2016 - 09:08
Charlene skrifaði:
I'm interested in watching this video but I cannot get the sound to work. Is there separate plug in for internet browsers in the USA? Or is there some other way I can watch the tutorials on the garnstudio website? I love the beautiful patterns that you have. They are so much nicer than what I can find in the USA.
10.12.2015 - 22:26DROPS Design svaraði:
Dear Charlene, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, and there is no sound to disturb while watching. Enjoy!
11.12.2015 - 09:56
Birgit skrifaði:
Hallo, ich habe leider vor der Wollbestellung nicht ordentlich gelesen und nun stehen 2 Farben in der Anleitung. Wird das gute Stück 2-fädig gestrickt? Ich hab mir eine Wolle für Nadelstärke 6-8 bestellt (500 g, keine Ahnung, wie ich glauben konnte, dass das reicht ;)) LG Birgit
27.10.2015 - 09:25DROPS Design svaraði:
Nein, es wird einfädig gestrickt, entweder mit Bomull-Lin oder mit Paris. Bei Bomull-Lin sind 500g daher in der Tat für Größe S ausreichend, wenn Sie die Maschenprobe einhalten, das ist natürlich Voraussetzung. Bei der Garnmenge müssen Sie immer die Lauflänge des Originalgarns beachten und dementsprechend umrechnen, wenn Sie ein anderes Alternativgarn verwenden wollen.
27.10.2015 - 21:18
Fionn skrifaði:
Hello, this is a fantastic pattern and so fun to knit! I'm on the left front piece, and I'm confused by what "band st" means. I can't find it in the tutorial videos and I don't understand the search engine results. Could you please clarify "band st"?
17.09.2015 - 18:09DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Fionn, the 19-21 front band sts on left front piece are the sts worked with A.1 to armhole (= 9-10 times A.1 = 19-21 sts). You continue over these sts with A.1 as you worked before. Happy knitting!
17.09.2015 - 18:28
Nathalie#nathaliecardigan |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Bomull Lin eða DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 146-1 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN: Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í 1 mynstureiningu séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið laust upp 170-184-196-218-234-248 l á hringprjóna nr 6 með Bomull Lin. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Næsta umf (= rétta) er prjónuð þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið A.1 alls 9-9-9-10-10-10 sinnum (= 19-19-19-21-21-21 l í hægri kanti að framan), prjónið sléttprjón þar til eftir eru 19-19-19-21-21-21 l, prjónið A.1 alls 9-9-9-10-10-10 sinnum, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni (= 19-19-19-21-21-21 l í vinstri kanti að framan). Haldið áfram með A.1 í kanti að framan í hvorri hlið og sléttprjón yfir miðju l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 47-48-49-50-51-52 cm setjið 2 prjónamerki 47-50-53-59-63-66 l inn frá hvorri hlið (= 76-84-90-100-108-116 l á milli prjónamerkja á bakstykki). Í næstu umf eru felldar af 3-4-5-6-7-8 l fyrir handveg hvoru megin við hvort prjónamerki (= 6-8-10-12-14-16 færri l í hvorri hlið). Nú skiptist stykkið og hvert stykki er nú prjónað fyrir sig. BAKSTYKKI: = 70-76-80-88-94-100 l. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í hvorri hlið þar til stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm. Fellið af miðju 20-22-22-24-24-26 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 24-26-28-31-34-36 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 44-46-48-53-56-58 l. Haldið áfram í sléttprjóni og 1 kantlykkju í hlið og 19-19-19-21-21-21 kantlykkjum við miðju að framan þar til stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. Í byrjun næstu umf frá réttu eru felldar af fyrstu 24-26-28-31-34-36 l fyrir öxl = 20-20-20-22-22-22 l eftir í kanti að framan. Haldið áfram með A.1 og 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið þar til kantur að framan mælist 9-10-10-10-10-11 cm frá öxl. Í byrjun næstu 3 umf frá réttu eru felldar af fyrstu 5 l = 5-5-5-7-7-7 l eftir. Fellið laust af þessar l í næstu umf frá réttu. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra framstykki, nema spegilmynd. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið laust upp 35-37-39-39-41-43 l og prjónið 4 umf garðaprjón. Næsta umf (= rétta) er prjónuð þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 15-16-17-17-18-19 l sl, prjónið A.2 yfir næstu 3 l, 15-16-17-17-18-19 l sl, endið á 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram í sléttprjón og A.2 yfir miðju 3 l til loka. Þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l innan við 1 kantlykkju í hvorri hlið – Lesið ÚTAUKNING að ofan. Endurtakið útaukningu með 6½-5½-4½-4-3½-3½ cm millibili 6-7-8-9-10-10 sinnum til viðbótar (alls 7-8-9-10-11-11 sinnum) = 49-53-57-59-63-65 l. Þegar stykkið mælist 49-48-47-45-44-42 cm setjið 1 prjónamerki í hvora hlið á erminni (fyrir frágang). Fellið laust af allar l þegar stykkið mælist 51-50-50-49-48-47 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna víðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma innan við affellingarkantinn. Saumið saman affellingarkantinn og framkantinn með röngu á móti röngu. Saumið framkantinn meðfram hálsmálinu aftan við hnakka. Saumið ermar í, saumið ermasauma innan við 1 kantlykkju – ATH: Mynstureiningin sem var prjónuð eftir prjónamerki lengst uppi á ermi á að passa inn við úrtöku fyrir handveg. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #nathaliecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.