Birgitta Dahlin skrifaði:
Jeanette Gör bara lika på båda sidorna så blir det bra, Hälsningar Birgitta
21.12.2012 - 11:05
Jeanette skrifaði:
Vad tråkigt, jag har precis dragit ut detta mönster, för att ha det att sticka under julhelgen, och upptäcker att det finns kommentarer om att mönstret inte stämmer. Jag ser också att det är på många ställen som det inte stämmer, så nu vet jag inte om jag kan sticka detta innan helgen! Grr, vad ska jag då sticka som är kul, snacka om att fel i mönster kan förta stickglädjen. Jag hoppas ni hinner rätta till dessa fel FÖRE julhelgen, annars har ju inte detta mönster i en julkalender att göra.
21.12.2012 - 10:40DROPS Design svaraði:
Vi har tilföjet nytt diagram. Desvaerre naaede vi ikke det inden vi gik paa julferie. Men diagram er nu korrekt.
17.01.2013 - 14:48
Birgitta Dahlin skrifaði:
Mönster A2 Varv6,9, 10,26, 28,32,35,36,42,43, på alla dessa varv är höger och vänster sida olika. det kan vara fler varv som jag inte ser just nu. jag har stickat sockorna med samma mönster och där stämde mönster på båda sidorna.
20.12.2012 - 19:23DROPS Design svaraði:
Tack for det. Vi har aendret diagram.
17.01.2013 - 14:48
Birgitta Dahlin skrifaði:
Stämmer verkligen mönstret? Jag tycker inte att blommorna är lika på båda sidorna.
20.12.2012 - 10:47DROPS Design svaraði:
Har du hittat ett fel får du gärna skriva konkret vilket varv du inte får det att stämma.
20.12.2012 - 14:26
Eikema skrifaði:
Het patroon van 18 december is om 09:10 nog niet vertaald hoe kan dit en hoe werkt het
18.12.2012 - 09:11DROPS Design svaraði:
De link was helaas verkeerd, maar het is nu hersteld en het patroon is gewoon beschikbaar.
18.12.2012 - 12:16
Margit Jensen skrifaði:
Tak for en sjov julekalender, som jeg spændt åbner hver dag - det er virkelig godt fundet på. Til dagens søde vanter er der dog adskillige fejl i diagrammet; de er også strikket med fejlene. Jeg synes, ai I skal gennemgå diagrammet rigtig grundigt - mønsteret er virkelig sødt. Mange tak og glædelig jul fra Margit
17.12.2012 - 10:35
Christmas Rose#christmasrosemittens |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaðir vettlingar úr DROPS Fabel eða DROPS Flora. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-871 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 til A-3 ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, frá úlnlið að fingurtoppi. VINSTRI VETTLINGUR: Fitjið upp 64 l á sokkaprjóna nr 2,5 með litnum rauður Fabel eða Flora. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú stroff 1 l sl, 1 l br þar til stykkið mælist 6 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3 og prjónið A.1 JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í fyrstu umf í A.1 = 66 cm. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina prjónið A.2 JAFNFRAMT er fækkað um 2 l í fyrstu umf í A.2 = 64 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar prjónað hefur verið að 3 svörtu rúðunum í A.2 er prjónað A.3 yfir þessar 3 rúður (aðrar l halda áfram í A.2 eins og áður). Aukið út í A.3 með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við miðju l, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. Þegar aukið hefur verið út 6 sinnum (nú eru 15 l fyrir þumal) prjónið 4 umf án útaukninga (eins og útskýrt er í A.3), setjið nú 15 þumallykkjur á þráð. Fitjið upp 3 l fyrir aftan l á þræði = 64 l. Prjónið eftir A.2. Þegar úrtaka byrjar, fækkið nú báðum megin við (rauður, natur, rauður) í hvorri hlið með því að prjóna 2 l saman með litnum natur. Fækkið lykkjum á undan 3 l þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækkið lykkjum á eftir 3 l þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl með litnum natur, steypið óprjónuðu l yfir. Eftir úrtöku eru 12 l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. ÞUMALL: Setjið til baka þær 15 þumallykkjur á sokkaprjón nr 3. Prjónið upp 9 l við kantinn bak við þumalinn = 24 l. Haldið áfram hringinn eftir A-3. Þegar úrtaka byrjar, er lykkjum fækkað hvoru megin við lykkju með litnum rauður í hvorri hlið með því að prjóna 2 l saman með litnum natur. Fækkið lykkjum á undan lykkju með litnumrauður þannig: Prjónið 2 l sl saman. Fækkið lykkjum á eftir lykkju með litnum rauður þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Eftir úrtöku eru 8 l eftir á prjóni. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÆGRI VETTLINGUR: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstri vettlingur, en þær 3 svörtu rúður sem merktar eru fyrir þumal í mynsturteikningu eru prjónaðar í 6. 7. og 8. l frá hægri hlið í mynsturteikningu A.3 |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #christmasrosemittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-871
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.