Camila skrifaði:
Hei, jeg strikker sokk A1. Har gjort mønster til hælkappen, deretter glastrikk og hælfelling. Nå står det at jeg skal ta opp masker med grått og fortsette med både glasstrikk og A1 men det står ikke spesifisert hvor jeg strikker glasstrikk. Jeg har forstått det slik at jeg strikker glasstrikk under foten. Men i så fall hvordan fortsetter jeg med mønster, altså den hvite tråden over til begynnelsen. Må jeg klippe tråden for hver runde?
15.12.2019 - 13:29DROPS Design svaraði:
Hej Camilla, jo men du strikker hele foden i glatstrik ifølge diagrammet. God fornøjelse!
17.12.2019 - 14:07
Hannah skrifaði:
Hej! Jag får inte måtten att stämma efter minskningarna som görs vartannat varv i totalt 4 varv efter att man plockat upp 11+11 maskor på sidan av hällappen. Det står att man då ska ha 4 cm kvar att sticka för att det ska mäta 14 cm från stickmarkören. Dock så mäter min stickning bara 3 cm från stickmarkören när jag gjort minskningarna. Troligtvis har jag placerat markören fel? Finns det någon annan hållpunkt jag kan mäta ifrån? Tack på förhand!
06.10.2019 - 12:14DROPS Design svaraði:
Hei Hannah. Litt vanskelig å gi et godt svar, da det ikke skrives hvilken størrelse eller hvilken av de 4 sokkene/mønstrene du strikker. Men om du prøver sokken på, passer den, evnt kan du strikke uten fellinger til sokken måler 4 cm og deretter fortsette etter oppskriften? Mvh DROPS design
07.10.2019 - 14:35
Turid skrifaði:
Hvordan få mønsteret jevnt i "skjøten"? Har lært tipset hvordan strikke striper uten hakk ved å hente maska under, men gjelder dette også hvis stripa kun har 1 omg? Og skal man bruke samme prinippet på mønsteret?
21.08.2019 - 04:45DROPS Design svaraði:
Hei Turid. Det vil ikke få samme pene effekten når stripen kun har 1 omgang, vedr mønster bør man følge diagrammet. Henter man masken under kan mønstret få feil farge og mønstret blir ikke 100%. God Fornøyelse!
09.09.2019 - 10:42
Anna Vohs skrifaði:
Hvis jeg vælger at lave en hæl som den fra opskriften på Baby Booties skal jeg så stadig strikke de 5 1/2 cm før hæl indtagning? (Str 38/40)
16.08.2019 - 22:51DROPS Design svaraði:
Hej Anna, du er nødt til at følge målene for hælen i opskriften som du strikker efter, ellers kan den let blive for lille. God fornøjelse!
10.09.2019 - 15:27
Fabienne skrifaði:
Relever 9m chaque côté du talon (18) puis les 18m en attente = (36) et non 44 comme vœu l'indiquez. Merci pour tous ses beaux ouvrages !
15.01.2019 - 17:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Fabienne, dans la 1ère taille, il reste 8 m pour le talon + 9 m x 2 relevées de chaque côté + les 18 m en attente pour le dessus du pied soit 8 + 18+ 18 = on a bien 44 m pour le pied. Bon tricot!
16.01.2019 - 09:17
Gitte F. Rasmussen skrifaði:
Jeg strikker sok nr. 2. Jeg vil gerne beholde maskerne til hæl fra pind 1 og 4 i stedet for pind 1 og 2, så samlingerne fra striberne kommer bagpå sokken. Hvordan klarer jeg det?
15.03.2018 - 08:49DROPS Design svaraði:
Hej Gitte, jeg er ikke sikker på jeg forstår dit spørgsmål... du kan beholde de masker du vil på pinden til hæl, kan du evt strikke en halv omgang til inden du sætter resten på en tråd?
16.03.2018 - 15:27
Birgit Poppel skrifaði:
DROPS EXTRA 0-865 Sockenanleitung Diagramm Sorry - habe "falsch herum gedacht". Diagramm ist okay. Frohes Fest ☃☄
17.12.2017 - 21:51
Birgit Poppel skrifaði:
DROPS Extra 0 865 Twinkle toes Socken Nr 3 Das Diagramm A3 steht auf dem Kopf. Die Socke beginnt nach dem Rippchenmuster mit weinrot - das Diagramm zeigt alle Muster aber in verkehrter Reihenfolge!
17.12.2017 - 20:18
Barbara Jarman skrifaði:
I am knitting Sock 3 but don't understand the comment after the heal decrease and the decreasing until 54 sts (on the largest size) it then says continue until piece measures 22cm from marker on heal then the bit I don't understand - approx 4.5cm remain ??????????? what does this refer to?
15.11.2017 - 10:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Jarman, these 4.5 cm refers to the last cm before finished measurements, ie in this size sock will measure 22 cm (measurement from marker on heel) + 4.5 cm (= decreases for toe) = 26.5 cm total length for sock. Happy knitting!
15.11.2017 - 10:25
Alma skrifaði:
Har beställt garn för att kunna sticka massa julstrumpor, men får inte alls till det med sticktätheten och storlekarna. På garnet jag har köpt, Karisma, står det att man ska använda strlk 4 för att få 21m x 28v. Ni skriver att man ska ha stickor 3,5 för att få 23m x 32v. Inte förrän med stickor 2,5 får jag till 23m på 10 cm. På bilderna ser garnet mycket tjockare ut. Har ni ändrat på garnet sen beskrivningen kom till? Känns som att jag måste skriva om hela beskrivningen.
18.10.2017 - 20:02DROPS Design svaraði:
Hej, garnet är samma som förut. Vi har alla lite olika handlag då vi stickar och stickfastheten kan ibland variera ganska mycket. Ifall du tycker att resultatet med stickor 2,5 inte blir bra, kan du pröva någon av våra modeller utan mönsterstickning, där det inte är riktigt lika noga med stickfastheten. Du kan även pröva att sticka en storlek mindre än den du hade tänkt.
24.10.2017 - 14:28
Twinkle Toes#twinkletoessocks |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónaðir sokkar fyrir börn og fullorðna úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað með norrænu mynstri. Stærð 22 - 43. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-865 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 til A-4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan merki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir merki þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir prjónuðu lykkjuna. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til (6-6-6-7-7) 8-9-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til (6-6-6-7-7) 8-9-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til (5-5-5-6-6) 7-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til (5-5-5-6-6) 7-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til (8-10-10-10-10) 10-10-12 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Allir sokkarnir eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR 1 (grár með doppum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum vínrauður DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, skiptið nú yfir í litinn ljós grár og prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-1. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm er haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur með litnum vínrauður í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l hvoru megin við hæl með litnum ljós grár og (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn og A-1 – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti sléttar saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni með litnum vínrauður – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merki fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. SOKKUR 2 (vínrauður/natur með röndum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum ljós grár DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-2. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm (endið með 3 umf með litnum vínrauður), haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur með litnum ljós grár í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l með litnum natur hvoru megin við hæl og (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn og A-2 – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti sléttar saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjón með litnum ljós grár – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merkin fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. SOKKUR 3 (vínrauður með mynstri á leggnum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum natur DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-3. Þegar A-3 hefur verið prjónað er sokkurinn prjónaður til loka með litnum vínrauður. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm, haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l hvoru megin við hæl og (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti sléttar saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjón – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merki fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. SOKKUR 4 (grár með mynstri á leggnum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum vínrauður DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-4. Þegar A-4 hefur verið prjónað er haldið áfram með litnum ljós grár, JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út til (36-40-40-44-44) 48-52-56 l. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm, haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur með litnum vínrauður í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l hvoru megin við hæl með liltnum ljós grár og þær (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn með litnum ljós grár – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti slétt saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjón – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merkin fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #twinkletoessocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-865
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.