Maja Lauritsen skrifaði:
Jeg skrev til jer den 23. december med et spørgsmål om et mønster, jeg ikke kan få til at passe. Der blev svaret på svensk, hvilket jeg ikke forstår. Hvis svaret er som jeg gætter på, har jeg aldrig i mine over 50 år som strikker siddet med et mønster som ikke passer på en omgang.
24.01.2026 - 15:54DROPS Design svaraði:
Hei Maja. Det er helt vanlig at et mønster/diagram ikke stemmer med maskeantallet når det ikke har innvirkning på hvordan mønstret blir, men det må stå i oppskriften over hvor mange masker diagrammet skal strikkes over. F.eks A.2, det spiller ingen rolle om diagrammet strikkes over 7 masker (1.rapport av A.2) eller 11 masker, 1.rad strikkes bare med en vinrød farge. Men f.eks A.3 og 1. rad, der må diagrammet strikkes over 8 masker (= 1 rapport) eller over 10 masker, eller 12 eller 14 slik at mønstert (annenhver farge) vil stemme på 2. rad. mvh DROPS Design
26.01.2026 - 11:38
Nitty skrifaði:
Hi Please tell me, on the Heel Decrease Row 3 - do I include in my calculations of '8 stitches remaining' the 9 stitches that have been left unknitted on the previous rows? Ie, do I now knit the first of those 9 stitches? Grateful for your reply so that I can finish these socks : )
08.01.2026 - 09:50DROPS Design svaraði:
Dear Nitty, yes you should include these stitches - see also this video where we show how to work such a heel. Happy knitting!
09.01.2026 - 07:54
Nitty skrifaði:
Thank you. So then do I leave those last 9 stitches completely un-knitted forever, or do I include them in my count of not knitting 7 stitches next time I am working in that direction (ie knit two of them next time around)?
06.01.2026 - 18:07DROPS Design svaraði:
Dear Nitty, you work until 9 sts remain, then decrease, there remain now 7 stitches, leave them unworked turn and work until 9 sts remain at the end of next row (other side of heel), decrease, there remain now 7 sts, turn and work until 8 sts remain, decrease, turn and repeat on the other side. See also this technique in this video (even if the number of sts is different, it shows how to work such a heel). Happy knitting!
07.01.2026 - 08:09
Nitty skrifaði:
Hi, where the Heel Decrease instructions read "Work until (6-6-6-7-7) 8-9-9 sts remain, slip 1 st as if to K, K 1, psso, turn piece." Does that mean I turn after the decrease leaving the last 9 stitches not knitted. Or should I "Work until (6-6-6-7-7) 8-9-9 sts remain, slip 1 st as if to K, K 1, psso, KNIT TO END OF ROW AND turn piece."? Grateful for your reply, thank you.
05.01.2026 - 09:37DROPS Design svaraði:
Hi Nitty, you turn after the decrease leaving the last 9 stitches not knitted. Happy knitting!
05.01.2026 - 14:26
Maja Lauritsen skrifaði:
Strikker strømpe nr 4. str 28/40 med start 56 m. Er det kun mig, eller er der en fejl i mønsterpind 6. Jeg har 54 m, men mangler6 masker for at mønster passer.
23.12.2025 - 18:30DROPS Design svaraði:
Hi Maja, Några gånger går maskantalet inte upp med hela rapporter av diagrammet på bredden. T.ex.: A.4 går över 12 maskor, och detta ska upprepas över 54 maskor. Här stickar du då 4 hela rapporter av A.4 (= 48 maskor) och så stickar du de 6 första maskorna av den fjärde rapporten. Oftast gäller detta diagram med upprepande mönster, så att det inte blir något avbrott i mönstret på plagget. Happy knitting!
27.12.2025 - 10:44
Gitte Andersen skrifaði:
Hej jeg skal til at tage de to masker ind i hver side men er lidt i tvivl om hvor de skal sidde . Der står den først skal være efter 28 masker men hvor starter jeg på runden er det ikke på siden af hælen hvor mit mærke er .Mvh Gitte
03.04.2024 - 09:30DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Vi skal hjelpe deg så godt vi kan. Men hvilken sokk strikker du (sokk 1, 2 eller 3)? Og hvilken str str. du? mvh DROPS Design
08.04.2024 - 12:46
Pilar skrifaði:
Hola, uso vuestra página desde hace años. Es una verdadera maravilla. Me voy a iniciar con un patrón para calcetines, la pregunta puede ser una tonteria, pero... la cantidad de lana a usar que facilitais es para cada pieza o para el par de calcetines? Muchas gracias!! Saludos Pilar
25.11.2022 - 19:27DROPS Design svaraði:
Hola Pilar, las cantidades indicadas son para un par de calcetines.
27.11.2022 - 13:12
Paulette skrifaði:
Hi, I started doing sock 4, ( grey with pattern on leg) but the chart is a 12 stitch repeat, I have 42 stitches? How is this going to work? Thanks
05.02.2021 - 13:57DROPS Design svaraði:
Dear Paulette, A.4 is actually worked over 6 sts but shown in the diagram over 6 sts. repeat the 12 stiches in A.4 a total of 3 times and finish round with the first 6 stitches. Happy knitting!
05.02.2021 - 15:08
Loredana skrifaði:
Buongiorno,è possibile utilizzare i mini circolari per la gamba e passare ai ferri doppia punta per il resto? Grazie Loredana
28.03.2020 - 10:14DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana. Può usare i mini circolari e passare ai ferri a doppia punta quando le è più comodo. Buon lavoro!
30.03.2020 - 12:34
Betty skrifaði:
Salve ho notato che tutte le calze sono lavorate con i ferri a doppia punta, ma se le volessi fare con i ferri dritti?
16.12.2019 - 18:41DROPS Design svaraði:
Buonasera Betty, i ferri a doppia punta vengono utilizzati per lavorare le piccole circonferenze, che con i ferri dritti non si possono lavorare. In alternativa può usare un ferro circolare con il cavo lungo e la tecnica del magic loop. Buon lavoro!
18.12.2019 - 18:38
Twinkle Toes#twinkletoessocks |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónaðir sokkar fyrir börn og fullorðna úr DROPS Karisma. Stykkið er prjónað með norrænu mynstri. Stærð 22 - 43. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-865 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 til A-4. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á undan merki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið lykkjum á eftir merki þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir prjónuðu lykkjuna. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til (6-6-6-7-7) 8-9-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til (6-6-6-7-7) 8-9-9 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til (5-5-5-6-6) 7-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til (5-5-5-6-6) 7-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til (8-10-10-10-10) 10-10-12 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Allir sokkarnir eru prjónaðir í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR 1 (grár með doppum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum vínrauður DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, skiptið nú yfir í litinn ljós grár og prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-1. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm er haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur með litnum vínrauður í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l hvoru megin við hæl með litnum ljós grár og (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn og A-1 – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti sléttar saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni með litnum vínrauður – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merki fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. SOKKUR 2 (vínrauður/natur með röndum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum ljós grár DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-2. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm (endið með 3 umf með litnum vínrauður), haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur með litnum ljós grár í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l með litnum natur hvoru megin við hæl og (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn og A-2 – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti sléttar saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjón með litnum ljós grár – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merkin fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. SOKKUR 3 (vínrauður með mynstri á leggnum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum natur DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-3. Þegar A-3 hefur verið prjónað er sokkurinn prjónaður til loka með litnum vínrauður. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm, haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l hvoru megin við hæl og (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti sléttar saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjón – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merki fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. SOKKUR 4 (grár með mynstri á leggnum): Fitjið upp (40-44-44-48-48) 52-56-60 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum vínrauður DROPS Karisma. Prjónið 1 umf slétt, haldið áfram með stroff = 2 l br, 2 l sl. Prjónið stroff í (3-3-3-3-3) 4-4-4 cm, prjónið 1 umf slétt þar sem fækkað er um 4 l jafnt yfir = (36-40-40-40-44-44) 48-52-56 l. Prjónið nú mynstur A-4. Þegar A-4 hefur verið prjónað er haldið áfram með litnum ljós grár, JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út til (36-40-40-44-44) 48-52-56 l. Þegar stykkið mælist 11-11-12-12-13 (14-15-15) cm, haldið eftir fyrstu (18-20-20-22-22) 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl og þær l sem eftir eru (18-20-20-22-22) 24-26-28 l eru settar á þráð (= ofan á fæti). Prjónið nú sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur með litnum vínrauður í (4-4½-4½-5-5) 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið nú HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan! Þegar hælúrtöku er lokið eru prjónaðar upp (9-9-10-10-10) 10-11-11 l hvoru megin við hæl með liltnum ljós grár og þær (18-20-20-22-22) 24-26-28 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = (44-48-50-52-52) 54-58-62 l. Prjónið áfram í sléttprjóni hringinn með litnum ljós grár – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur á eftir (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti slétt saman og síðustu 2 lykkjur á undan (18-20-20-22-22) 24-26-28 l ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3 sinnum til viðbótar = (36-40-42-44-44) 46-50-54 l. Prjónið áfram þar til stykkið mælist (10-11-13-14-16) 18-20-22 cm frá merki á hæl (= ca (3-4-4-4-4) 4-4-5 cm að loka máli). Nú er sett 1 merki í hvora hlið þannig að það verða (18-20-21-22-22) 23-25-27 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjón – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l hvoru megin við bæði merkin fyrir tá – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (2-3-3-2-2) 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf alls (2-2-2-4-4) 5-6-6 sinnum = (16-16-18-16-16) 10-10-10 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l sem eftir eru, herðið að og festið vel. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #twinkletoessocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-865
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.