Yvonne Stevens skrifaði:
Voor dat ik de wol wil bestellen ben ik een proefvierkantje begonnen, als ik het patroon volg, krijg ik geen vierkant.
14.05.2018 - 21:12DROPS Design svaraði:
Hoi Yvonne, Bij een gelijk aantal minderingen als dat je eerst meerderingen hebt gemaakt, zou je een vierkant moeten krijgen. Misschien werkt het voor jou om op een andere manier te meerderen. In de video's die bij het patroon staan zit ook een video over hoe je meerdert door 2 steken in 1 steek te breien.
16.05.2018 - 16:37
Eva Elmfors skrifaði:
På instruktionsvideon ser det ut som om det är virkat ett varv runt varje ruta, innan man virkar ihop dem, även på monteringsinstruktionerna tycks det var gjort. Skall detta göras , för bästa slutresultat ?
26.02.2018 - 23:47
Margo skrifaði:
Het lukt me niet om een mooi vierkant te breien. het deel na het minderen heeft niet dezelfde driehoekige vorm als het deel waarin ik meerder. Wat kan er mis zijn gegaan? I don't seem to manage to knit a straight square. The second decreasing part of the square has a slightly different shape. That means that in the end I don't have a neat square shape. what went wrong? thanks for your answer
26.01.2018 - 14:29DROPS Design svaraði:
Hoi Margo, Bij een gelijk aantal minderingen als dat je eerst meerderingen hebt gemaakt, zou je eigenlijk wel een vierkant moeten krijgen. Misschien werkt het voor jou om op een andere manier te meerderen. In de video's die bij het patroon staan zit ook een video over hoe je meerdert door 2 steken in 1 steek te breien. Misschien even op een proeflapje uitproberen
28.01.2018 - 19:21
Michaela skrifaði:
Wer kann mir hier bitte helfen: Wenn man sich zu dieser Decke die Strickanleitung bzw. das Foto ansieht, sieht die Wolle eindeutig meliert aus. Wenn man sich die vorgegebene Wolle in der Drops-Alpaca-Farbpalette anklicke, sieht sie komplett einfärbig aus!!! Hat die original angegebene Wolle schon jemand gekauft? Sieht das nur so aus, oder ist sie wirklich einfärbig?
19.11.2017 - 18:47DROPS Design svaraði:
Liebe Michaela, alle Quadraten werden mit 2 Fäden gestrickt -siehe QUADRATE - dh mit 1 Faden 2020 + 1 Faden einer anderen Farbe oder mit 1 Faden 0618 + 1 Faden 100. So bekommt man das "meliert" Effet. Viel Spaß eim stricken!
20.11.2017 - 09:41
Robert Nicole skrifaði:
Est il possible de recevoir un catalogue merci
27.06.2017 - 11:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Robert, vous pouvez consulter les différents magasins DROPS pour voir avec eux ceux qui leur restent. Bon tricot!
27.06.2017 - 13:26
Dina skrifaði:
Buongiorno! Ho terminato la lavorazione di tutti i quadrati anche se per farli essere tali devo tirarli un po' soprattutto nella parte in cui si eseguono gli aumenti. Per evitare spiacevoli effetti sul lavoro finito, volevo sapere se fosse meglio lavare tutti i pezzi e metterli in forma prima di cucirli. Grazie!
04.04.2017 - 15:27DROPS Design svaraði:
Buongiorno Dina. Sarebbe importante che tutti i quadrati fossero portati alla stessa misura e i lati il più possibile regolare. Lavarli prima di unirli potrebbe aiutare. Si ricordi anche di non lavorare stretto quando unisce i quadrati. Buon lavoro!
04.04.2017 - 16:35
Hervieux skrifaði:
Bonjour, Pouvez-vous me dire ce que signifie, dans l'explication pour l'assemblage, "ms" et "ml"? Merci par avance!
25.08.2016 - 22:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Hervieux, 1 ms = 1 maille serrée et 1 ml = 1 ml - retrouvez comment faire ces mailles, l'assemblage et la bordure sous l'onglet "vidéos". Bon tricot!
26.08.2016 - 10:54
Béatrice skrifaði:
Bonsoir, Quand je vois la vidéo à votre réponse à Maria, je ne comprends pas le lien avec l'assemblage de cette couverture-ci. Est-ce qu'il faut faire l'assemblage comme montré dans votre réponse au commentaire ou est-ce une autre vidéo? Merci beaucoup
19.10.2015 - 18:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Béatrice, la vidéo visible dans la question/réponse précédente est effectivement la technique utilisée pour assembler les carrés de la couverture entre eux (dans la vidéo, on utilise des carrés au crochet, mais la technique d'assemblage est la même - suivez bien le nombre de ml et l'espacement du modèle de la couverture) - voir aussi paragraphe "assemblage". Bon tricot!
20.10.2015 - 10:20Stephanie skrifaði:
Je ne comprends pas bien comment on tricote avec 2 fils four avoir cet effet. Est-ce que je dois coller mes fils ensemble et les tricoter comme si c'était un seul fil?
15.12.2013 - 21:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Stéphanie, tout à fait, vous pouvez soit faire des pelotes pour chaque "groupe de couleur" soit utiliser 2 pelotes en même temps, comme si vous ne tricotiez qu'avec 1 seul fil. Bon tricot !
16.12.2013 - 09:21
DROPS Design skrifaði:
Les explications ont été relues et aucune erreur n'a été trouvée. Nous avons ajouté une photo d'un des carrés vu de près pour que l'on voit mieux le rendu du point mousse tricoté en 2 couleurs. Bon tricot à toutes !
30.01.2013 - 10:39
Queen of Diamonds#queenofdiamondsblanket |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónað teppi í garðaprjóni úr 2 þráðum DROPS Alpaca með ferningum.
DROPS 144-18 |
||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- FERNINGAR: FERNINGUR 1 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 6360. FERNINGUR 2 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 7815. FERNINGUR 3 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 3770 FERNINGUR 4 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 0607 FERNINGUR 5 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 5565 FERNINGUR 6 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 7233 FERNINGUR 7 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 6736 FERNINGUR 8 = 1 þráður 0618 + 1 þráður 100 FERNINGUR 9 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 2923 FERNINGUR 10 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 2925 FERNINGUR 11 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 4434 FERNINGUR 12 = 1 þráður 2020 + 1 þráður 6834 Prjónið 3 stk af hverri tegund ferninga – en aðeins 2 stk af ferningi 12 = alls 35 ferningar. ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 l í byrjun hverrar umf þannig: Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið sl út umf. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjuna). ÚRTAKA: Fækkið um 1 l í byrjun hverrar umf með því að prjóna fyrstu 2 l í umf slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Prjónaðir eru ferningar fram og til baka í garðaprjóni – þ.e.a.s. lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. Ferningarnir eru síðan heklaðir saman og kantur heklaður í kringum allt teppið í lokin. TEPPI: Fitjið upp 3 l á prjóna nr 5 með 2 þráðum Alpaca – LESIÐ FERNINGAR að ofan. Prjónið 1 umf slétt, í næstu umf er aukið út um 1 l í byrjun umf – LESIÐ ÚTAUKNING. Endurtakið útaukningu í byrjun hverrar umf þar til 47 l eru á prjóni. Prjónið 1 umf slétt, í næstu umf er fækkað um 1 l í byrjun umf – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í byrjun hverrar umf þar til 3 l eru eftir á prjóni. Prjónið 1 umf slétt til baka, takið 1 l óprjónaða, prjónið 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. FRÁGANGUR: Raðið ferningunum eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Ferningarnir eru heklaðir saman fyrst á lengd og síðan á breidd. Leggið ferningana 2 og 2 ofan á hvorn annan, heklið þá saman með 3 þráðum af litnum ljós brúnn kamel með heklunál nr 7 þannig: Heklið 1 fl í efsta hornið í gegnum síðustu l á báðum ferningunum, * 2 ll, hoppið yfir ca 2 cm, 1 fl í gegnum síðustu l á báðum ferningunum *, endurtakið frá *-*, endið með 1 fl í horni á báðum ferningunum. ATH: Passið uppá að það séu fallegar skiptingar milli ferninga þegar þeir eru heklaðir saman á lengdina. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant kringum allt teppið með 3 þráðum af litnum ljós brúnn kamel með heklunál nr 7 þannig: Heklið 1 fl efst uppi í horninu á teppinu, * 2 ll, hoppið yfir ca 2 cm, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 1. fl. Passið uppá að kanturinn verði ekki stífur! |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #queenofdiamondsblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 144-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.