Madeleine skrifaði:
Fråga om minskningen efter 15 cm stickst a-1 mm . Minskningstips: Det minskas varannan gång i början och slutet av varje avigt parti genom att sticka 2 am tills? Minskas det varannan gång på ett och samma varv eller på vartannat minsknings varv, alltså första minskningsvarvet endast i början och på nästa minskningsvarv i slutet ?
12.11.2024 - 01:16DROPS Design svaraði:
Hej Madeleine. Det minskas varannan gång på ett och samma varv. Mvh DROPS Design
12.11.2024 - 13:48
Madeleine skrifaði:
Fråga om minskningarna efter 15 cm stickat a-1 diagram mm. På nästa v minskas det 1 m i vart och ett av de 6 aviga partierna mellan A-1 = 78 m? Är det endast minskningar i partiet emellan diagrammet a1, alltså resårstickningen ej flätade ?
12.11.2024 - 01:12DROPS Design svaraði:
Hej Madeleine. Ja du minskar bara i de aviga partierna i resårstickningen, ej i diagram A.1 där flätan finns. Mvh DROPS Design
12.11.2024 - 13:51
Anette Pettersson skrifaði:
Får inte mönstret att stämma. Har ju 20m på varje sticka och efter resårstickningen så stickar jag** 2rm 6am sedan 2rm I var och en av de 2nästa 2m (4m) *6am 2rm*. Jag får detta inte att stämma. Totalt blir det 20m men jag får 2m över på fösta stickan. Är det något fel i beskrivningen? Mvh Anette
10.09.2024 - 08:25DROPS Design svaraði:
Hej Anette, du strikker ifølge mønsteret uden at tage hensyn til hvor mange masker du har på hver sticka. Repetitionen kan starte på første sticka og fortsætte på anden sticka. Hvis du vil have mere hjælp skal du skrive hvilken størrelse du strikker og om du vil have hjælp med feks første varv :)
12.09.2024 - 15:15
Reiko skrifaði:
Thanks a lot for yous support!!! I`m so excited to finish this gorgeous looking socks.
25.11.2021 - 18:33
Reiko skrifaði:
Thanks for trying to answer for me. I am a such a begginer and learn knitting by my own so... I didn`t see when need to increace sts but maybe here " then K 2 in each of the next 2 sts " is this meaning to increace sts? thank you for the help!
24.11.2021 - 09:45DROPS Design svaraði:
Dear Reiko, yes when working 2 stitches in both of the next 2 stitches you will increase 2 sts, ie you will knit these 2 stitches in both front and back loop (see video below). Happy knitting!
24.11.2021 - 15:36
Reiko skrifaði:
Hello again, I started with cast on 80 sts for 5cm of rib. Then followed bty instructions 42 sts tweice.... I read over and over but could not understand how the 4 sts more now from the beginning. Is there anything to do to add on 4 sts??
23.11.2021 - 09:28DROPS Design svaraði:
Dear Reiko, I might not understand your question, but repeating the 42 sts twice, you should have 42x2= 84 sts. You increase only one time 2 sts on the first half and then 2 sts on the 2nd half = 80 + 2 sts increased on 1st half + 2 sts increased on 2nd half = 84 sts. Can this help?
23.11.2021 - 16:18
Reiko skrifaði:
Would you please explain to me the meaning of below with *, *-* and **-**. * P 6, K 2 *, repeat from *-* a total of 3 times, P 6 **, half the sts have been worked, repeat from **-** I tried to figure this out but could not count 84 sts by the end.
18.11.2021 - 09:23DROPS Design svaraði:
Dear Reiko, this means you have to repeat the stitches worked between these stars, ie: ** K 2, P 6, then K 2 in each of the next 2 sts (= K 4), * P 6, K 2 *, repeat from *-* a total of 3 times at the beg of the pattern for example means to work: K2, P6, K2 in each of the next 2 sts, then repeat P6, K2 a total of 3 times (= P6, K2, P6, K2,P6,K2 = 24 sts) and work now P6 **= there are now 2+6+(2+2)+24 +6 sts = 42 sts on needle; repeat these from ** to ** = one more time = 84 sts on needle. Happy knitting!
18.11.2021 - 17:07
Claudia skrifaði:
Hi everyone.... I would like to have theses socks so much! can somebody can make them for me? is this somehow possible?
12.11.2021 - 21:44DROPS Design svaraði:
Dear Claudia, we do not offer knitting services. However, we have a ton of tutorials, if you would be willing to learn knitting so you could make it for yourself.
13.11.2021 - 00:37Natalia skrifaði:
Se pueden comprar y enviar a colombia ?
12.03.2017 - 00:41DROPS Design svaraði:
Hola Natalia, no hay tiendas de Drops en Colombia, pero existe la posibilidad de hacer envíos internacionales. Puedes consultar las tiendas online con esta opción en este link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
13.03.2017 - 13:49
Pat Scott skrifaði:
Thank you very much for the sock pattern!😊
27.05.2016 - 05:24
Golden Socks#goldensocks |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaðir háir sokkar með köðlum úr DROPS Karisma. Stærð 35-43.
DROPS 143-8 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1. Mynsturteikning sýnir 1 mynstureiningu af mynstri. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Lykkjum er fækkað til skiptis í byrjun og lok hverrar brugðnu mynstureiningar með því að prjóna 2 l br saman. HÆLÚRTAKA: Hælúrtaka er prjónuð í sléttprjóni þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 8-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 8-8-8 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 7-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 7-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 12-12-14 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 80 l í öllum stærðum á sokkaprjóna nr 3 með DROPS Karisma. Prjónið stroff = 2 l sl, 2 l br í 5 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 3,5 og haldið áfram þannig: ** Prjónið 2 l sl, 6 l br, prjónið nú 2 l sl í hvora af næstu 2 l (= 4 l sl),* 6 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 6 l br**, nú hefur verið prjónað yfir helming af l, endurtakið frá **-** einu sinni til viðbótar = 84 l. Haldið áfram þannig: * Mynstur A-1 (= 20 l), setjið 1 prjónamerki á milli 2 miðjulykkju – sjáið ör í mynstri (= miðja að aftan), 6 l br, 2 l sl, 6 l br, 2 l sl, 6 l br *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar (nú er prjónamerki við miðju að framan). Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 15 cm. Í næstu umf er lykkjum fækkað um 1 l í hverri af næstu 6 br mynstureiningunum milli A-1 = 78 l. Endurtakið úrtöku með 6-6-8 cm millibili 3-3-2 sinnum til viðbótar – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA! Nú eru 2-2-3 l br í þeim 6 brugðnu mynstureiningunum milli A-1 og 60-60-66 l alls á prjóni. Prjónið nú A-1 og sl yfir sl og br yfir br á hliðum þar til stykkið mælist 40-42-44 cm – í síðustu umf er prjónað fram að 4-4-5 l í byrjun umf. Haldið eftir fyrstu 28-28-30 l á prjóni fyrir hæl (= A-1 + 4-4-5 l hvoru megin við þær) og setjið þær sem eftir eru 32-32-36 l á þráð (= ofan á fæti). Haldið áfram með mynstur eins og áður yfir hællykkjur í 5-5½-6 cm – JAFNFRAMT í síðustu umf (= ranga) er lykkjum fækkað um 2 l jafnt yfir mynstur A-1 = 26-26-28 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki – héðan er nú mæld lengd á fæti! Prjónið nú HÆLÚRTAKA í sléttprjóni yfir allar l – lesið útskýringu að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 11-12-13 l hvoru megin við hæl og þær 32-32-36 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = 66-68-76 l. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 32-32-36 l ofan á fæti. Haldið áfram með mynstur eins og áður yfir þessar l og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru – JAFNFRAMT eru prjónaðar síðustu 2 lykkjur Á UNDAN fyrra prjónamerki á fæti snúnar slétt saman og fyrstu 2 lykkjur Á EFTIR seinna prjónamerki á fæti eru prjónaðar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 9-8-10 sinnum til viðbótar = 46-50-54 l. Prjónið nú eins og áður þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá prjónamerki við hæl (= ca 4-4-5 cm að loka máli) – JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 2 l jafnt yfir mynstur A-1 = 44-48-52 l. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið svo að það verða 22-24-26 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin: Prjónið þar til 2 l eru eftir framan við prjónamerki, 2 l sl saman, prjónamerki, 2 l snúnar slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 3-3-4 sinnum til viðbótar og síðan í hverri umf 5-6-6 sinnum = 8 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #goldensocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.