Liliane skrifaði:
Zeer mooi en fijn,echt iets voor dzez zomer,ga ik zeker breien!
17.01.2012 - 11:38
Berith Milefors skrifaði:
Söt modell, perfekt till både klänning och top.
12.01.2012 - 19:12
Jeanette Nauclér skrifaði:
Lite kul modell.ej så klumpig
12.01.2012 - 09:56
Galinier skrifaði:
Chic sur un pull une robe donne une petite touche raffinement
12.01.2012 - 08:40
Isabel skrifaði:
This is stunning - the perfect little neckerchief for that really expensive 1 skein yarn project!
11.01.2012 - 19:27
Mariella skrifaði:
Piccola sciarpetta carinissima
11.01.2012 - 15:14
Lneke skrifaði:
Leuk sjaaltje!
29.12.2011 - 19:19Susy Rios skrifaði:
Ya quiero hacerla, felicidades.
28.12.2011 - 17:13
Marjon skrifaði:
Lief
28.12.2011 - 16:12
Fimboulette skrifaði:
Un petit chèche sympa et rapide à faire !
16.12.2011 - 12:31
Suzy#suzyshawl |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Cotton Viscose og DROPS Lace með hekluðum kanti.
DROPS 136-28 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Þær 2 fyrstu l á prjóni (séð frá réttu) eru prjónaðar í garðaprjóni alla leið svo að kanturinn brettist ekki upp. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. 1 rúða = 2 umf. ÚTAUKNING (frá réttu): Prjónið þar til 1 l er eftir. Aukið er út um 1 l með því að taka þráðinn upp á milli 2 l frá fyrri umf – prjónið þessa l snúna slétt, þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan til þess að koma í veg fyrir göt. ÚRTAKA (frá réttu): Prjónið þar til 3 l eru eftir. Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l sl saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL: Fitjið upp 4 l á hringprjóna nr 4 með 1 þræði Cotton Viscose og 1 þræði Lace. Umferð 1 = rétta. Lesið LEIÐBEININGAR! Prjónið M.1 – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT sem aukið er út í lok 4. hverrar umf – sjá ÚTAUKNING. Þegar stykkið mælist ca 40 cm frá uppfitjunarkanti eru prjónaðar 2 umf án útaukninga. Prjónið nú M.2 – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í lok 4. hverrar umf – sjá ÚRTAKA að ofan. Fellið af þegar 4 l eru eftir. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant frá réttu kringum allt sjalið með Cotton Viscose og heklunál nr 3,5: UMFERÐ 1: * Helið fl, 4 ll, hoppið yfir 1 cm *, endurtakið frá *-* meðfram ytri kanti, endið með 1 kl í 1. fl. UMFERÐ: Heklið kl í 1. ll-boga, 1 fl, 5 ll, * 1 fl í næsta ll-boga, 5 ll *, endurtakið frá *-* út umf, endið með 1 kl í 1. fl. Í ll-bogann í hverju horni er heklað frá *-* 2 sinnum. UMFERÐ 3: Heklið kl í 1. ll-boga, 1 fl, 6 ll, * 1 fl í næsta ll-boga, 6 ll *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 1. fl. Í ll-bogann í hverju horni er heklað frá *-* 2 sinnum. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt í gegn. Pressið varlega vatnið úr sjalinu – það má ekki vinda það. Sjalinu er nú rúllað í handklæði og pressað til að fá burt enn meira vatn – sjalið kemur til með að vera lítið rakt. Leggið sjalið á mottu eða dýnu – dragið það varlega út í rétta stærð og notið nálar til þess að festa það í hvern ll-boga . Látið sjalið þorna. Endurtakið þetta í hvert sinn sem sjalið er þvegið. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #suzyshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 136-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.