Marga Hoogeboom skrifaði:
Hallo ik heb met een ander garen geprobeerd, geprobeerd en nog eens geprobeerd en nu ben ik eruit. Het gaat goed nu.
31.05.2015 - 10:00
Marga Hoogeboom skrifaði:
Hoi, Ik kom niet uit goed het patroon, ik doe het zo; na 3 voorbiesst. 2 recht samen, 2 st recht, 1 omsl, 1 st, 1 omsl, 2 st recht, haal 1 st af, brei 1 st, afgeh. st overh, 2 st samen, 2 st recht. terug averecht. Opnieuw 2 voorbiest, 2 recht samen, 2 st recht, 1 omsl, 1 st, 1 omsl, 2 st recht, 1 st afh 1st recht,1 overh, 2 recht samen...NU ZOU IK 2 ST RECHT MOETEN BREIEN, maar die heb ik niet want nu heb ik al lusjes van de ajourgaatjes. ik kom niet uit.
29.05.2015 - 17:26DROPS Design svaraði:
Hoi Marga. Ik zie dat je eruit bent. Goed om te horen.
01.06.2015 - 14:10
SASSANO skrifaði:
Bonjour est-il normal d'arriver a 46 cm pour le devant droit et de finir que part un dessein diagrammeM1 merci de me donner une réponse rapidement modéle du tricot 136-6 de chez drops
22.05.2015 - 07:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Sassano, en largeur vous devez avoir plus d'un motif de M.1 (devant + manche), en hauteur, vous devez ajuster pour que le dernier rang du devant tricoté soit celui avec une flèche. Pensez à bien vérifier et conserver la tension indiquée soit 21 m x 28 rangs point fantaisie = 10 x 10 cm. Bon tricot!
22.05.2015 - 10:28
Jerina skrifaði:
Hallo, ik ga zo beginnen met dit mooie vest. Maar als je aan de goede kant van het werk een omslag maakt, moet je dan in de volgende naald, aan de achterkant van het werk, vóór of achter in de omslag breien? Met vóór krijg je een groot gat en met achterin de omslag een klein gat. Gaan ze hier uit van en klein gat? Alvast bedankt!
05.02.2015 - 11:51DROPS Design svaraði:
Hoi Jerina. Je breit de omslag av op de verkeerde kant zoals te zien is op de teltekening en beschrijving van de symbolen. Er moet een gaatje ontstaan om het patroon te vormen. Je moet dus niet achterin de st breien.
05.02.2015 - 13:38
Marias skrifaði:
Grazie ai vostri consigli ho terminato questo bellissimo giacchino!Grazie!!
31.08.2014 - 11:19
Janneke skrifaði:
Hallo, hierbij nogmaals mijn vraag: De 100 op te nemen st. voor de afwerking van de halkskant worden die opgenomen van het linker- en rechterpand: dus 88 st. + 12 st. hulpdraad linkerpand en 88 st. + 12 st. hulpdraad rechterpand. Of 100 st. - 24 st. (2x12st. hulpdraad) = 76 st. verdeeld over linkerpand, rugpand en rechterpand? En hoe verdeel ik de resterende 76 st. dan?
26.08.2014 - 17:57DROPS Design svaraði:
Hoi Janneke. Je hoeft maar een keer te vragen - ik beantwoord de vragen zo snel als ik kan ;-)
27.08.2014 - 15:22
Marias skrifaði:
Scusate ma per la taglia l c'è scritto 350 gr di cotone mentre a me ne serve un altro e lavoro con tensione normale!
25.08.2014 - 13:50DROPS Design svaraði:
Lo segnaliamo. Grazie
11.09.2014 - 16:33
Marias skrifaði:
Scusate ma per la taglia l c'è scritto 350 gr di cotone mentre a me ne serve un altro e lavoro con tensione normale!
25.08.2014 - 13:50
Janneke skrifaði:
Hallo, De 100 op te nemen st. voor de afwerking van de halkskant worden die opgenomen van het linker- en rechterpand: dus 88 st. + 12 st. hulpdraad linkerpand en 88 st. + 12 st. hulpdraad rechterpand. Of 100 st. - 24 st. (2x12st. hulpdraad) = 76 st. verdeeld over linkerpand, rugpand en rechterpand? En hoe verdeel ik de resterende 76 st. dan?
23.08.2014 - 18:21DROPS Design svaraði:
Hoi Janneke. Je neemt de st op incl. de st van de hulpdraad (2 keer 12 st = 24). Ga je 100 st opnemen dan heb je dus nu 76 st over. Je verdeeld deze overige st met een gelijkmatige afstand over de voorpanden + achterpand = bijvoorbeeld 1 st van elk st van de halslijn op het achterpand en de rest over de voorpanden.
27.08.2014 - 15:40
Sinikka Nurminen skrifaði:
Löysäkierteinen lanka.Onko jotain keinoa,kuinka saa kaikki säikeet puikolle helpommin mukaan neuloessa?
23.08.2014 - 11:52DROPS Design svaraði:
Lankaa kannattaa neuloa hieman tavallista hitaammin ja varovaisemmin, jotta se ei purkautuisi. Välillä mahdolliset kierteet kannattaa suorentaa.
25.08.2014 - 15:50
Mystic River#mysticrivercardigan |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa með stuttum ermum úr DROPS Cotton Light eða DROPS Belle með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 136-6 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 och M.2 – mynsturteikningin sýnir allar stærðir í mynstri séð frá réttu. 1 mynsturteikning = 1 mynstureining = 9 l á breiddina. Framstykkið er prjónað neðan frá og upp) þannig: Prjónið M.1: 2-2-3-3 sinnum, M.2: 1 sinni, M.1: 1 sinni, M.2: 1 sinni og M.1: 2 sinnum. Bakstykkið er prjónað þannig (ofanfrá og niður): M.1: 2 sinnum, M.2: 1 sinni, M.1: 1 sinni, M.2: 1 sinni og M.1: 2-2-3-3 sinnum. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er að prjóna hægra framstykki og ermi, síðan er vinstra framstykki og ermi prjónað. Stykkin eru síðan sett saman og bakstykkið er prjónað niður. Til að fá pláss fyrir allar l, er prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið laust upp 49-58-67-76 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hlið og 3 kantlykkjur við miðju að framan) á hringprjóna nr 4 með Cotton Light eða Belle. Prjónið 4 umf slétt (umferð 1 = ranga), prjónið 1 umf brugðið frá röngu. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 3 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – þar til 1 kantlykkja er eftir, hún er prjónuð í garðaprjóni. Haldið áfram svona. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 26-26-27-27 cm, fitjið upp 20-20-11-11 nýjar l fyrir ermi, í lok næstu umf í hlið (færri l í stærri stærðum vegna breiðari axla) = 69-78-78-87 l. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Ermalykkjur eru prjónaðar inn í mynstur, en síðustu 3 l eru prjónaðar í garðaprjóni. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 27-27-29-29 cm er fellt af fyrir 1 hnappagati í kanti að faman með því að prjóna 2. og 3. l frá kanti sl saman og síðan er slegið uppá prjóninn. Endurtakið úrtöku fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist 30-30-32-32 cm. Þegar stykkið mælist 31-31-33-33 cm, eru síðustu 12 l fyrir miðju að framan settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið nú af í byrjun hverrar umf frá miðju að framan: 2 l 2 sinnum og 1 l 4 sinnum = 49-58-58-67 l eftir á öxl. Prjónið áfram eins og áður með 1 l að miðju að framan í garðaprjóni þar til stykkið mælist ca 46-46-51-51 cm – passið uppá að síðasta umf sé prjónuð frá réttu og umf í mynstri M.1 er merkt með ör. Setjið lykkjur á þráð (= miðja á öxl). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 2 næst síðustu umf af M.1, geymið stykkið. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema spegilmynd. ATH: Ekki fella af fyrir hnappagötum. BAKSTYKKI: Fyrsta umf= ranga (= síðasta umf af M.1). Prjónið inn l frá hægra framstykki á hringprjóna nr 4, fitjið upp 34 nýjar l (= aftan á hálsmáli) og prjónið inn l frá vinstra framstykki á hringprjón = alls 132-150-150-168 l. Haldið áfram með MYNSTUR eins og útskýrt er frá að ofan en prjónið 4 umf garðaprjón yfir 34 nýjar lykkjur áður en þær eru prjónaðar inn í mynstur! Þegar stykkið mælist 20-20-24-24 cm frá prjónamerki á öxl – fellið af 20-20-11-11 ermalykkjur í hvorri hlið (fellt er af í byrjun á næstu 2 umf) = 92-110-128-146 l eftir á prjóni. Haldið áfram með mynstur með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar M.1 er prjónað í síðasta sinn, er endað með því að prjóna umf merkt með 1 stjörnu. Stykkið mælist nú ca 45-45-50-50 cm frá prjónamerki á öxl. Prjónið 3 umf garðaprjón (umf 1 = frá röngu). Fellið LAUST af með sl frá réttu – ATH: Það er mjög mikilvægt að affellingarkanturinn verði ekki stífur. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp ca 38-41 l (frá réttu, meðtaldar l af þræði) á hringprjóna nr 4 meðfram HÆGRA FRAMSTYKKI að byrjun á BAKSTYKKI (= 34 nýjar l í garðaprjóni). Prjónið 3 umf slétt fram og til baka, fellið síðan af. Prjónið á sama hátt meðfram VINSTRA FRAMSTYKKI. FRÁGANGUR: Saumið erma – og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mysticrivercardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 136-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.