 Sabrina skrifaði:
 
																									Sabrina skrifaði:
												
Ich verstehe nicht ganz wie man das Ende des Beines stricken soll. Heißt "die nächsten 2 Runden je 3M. abketten", dass ich einmal rechts (Hinreihe) und einmal links (Rückreihe) abketten soll. Oder 2mal rechts? Es wird ja nicht mehr in Runden gestrickt, sondern hin und zurück.
07.10.2012 - 12:10DROPS Design svaraði:
Liebe Sabrina, ja das muss Reihen heissen, nicht Runden. das erste Abketten ist in der Hin-R, das 2. in der Rück-R. Ich habe die Anleitung angepasst. Gutes Gelingen!
08.10.2012 - 09:05Carla skrifaði:
I am an italian knitter and i see an error in the italian translation of the patter noFA-032-Rainbow special. Repeat inc every 3.....round = giri ed not cm. Congratulation for your website. Carla
01.07.2012 - 15:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno e grazie! Chiedo scusa, ma il Suo commento mi è sfuggito. Ora è corretto. Grazie e buona giornata!
17.09.2012 - 10:28
																									 Maaike skrifaði:
 
																									Maaike skrifaði:
												
Det mangler en setning om å sy sammen åpningen mellom bena i avsnittet om montering. (Det er vel egentleg selvsagt, men la merke til at oppskrifta på buksa i babydrops 19-3 er helt tilsvarende og har med denne setningen: "Sy sammen splitten på innsiden av hvert ben innenfor 1 kantm. Sy deretter sammen åpningen mellom bena.")
16.03.2012 - 13:28
																									 Irene Paulsen skrifaði:
 
																									Irene Paulsen skrifaði:
												
Jeg synes denne ser helt perfekt ut til å kunne krabbe rundt i. Dette plagget vil jeg prøve meg på.
12.02.2012 - 06:52
																									 Liz Nicholas skrifaði:
 
																									Liz Nicholas skrifaði:
												
Like Melkorka says, the increases on the legs have to be every 3/4/5 rows, not cm. I'm doing the middle size and putting an increase every 4 rows looks just fine. Lovely little trousers!
22.12.2011 - 23:33
																									 Melkorka skrifaði:
 
																									Melkorka skrifaði:
												
It says to increase 2 st every 3 cm a total of 10 times on the legs (which would mean the piece would measure at least 32 cm, which is too much) when in the Norwegian it says to increase 2 every 3rd round. I think. Many regards, Melkorka
19.12.2011 - 12:38| Stripy Stripes#stripystripespants | |
| 
 | |
| Prjónaðar buxur fyrir börn úr DROPS Fabel
							DROPS Baby 21-28 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 3 l á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 1 l sl, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Skálmarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna, síðan eru skálmarnar settar á sama hringprjón og prjónað er í hring til loka. SKÁLM: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna neðanfrá og upp. Fitjið LAUST upp 52-56-60 (64-68) l á sokkaprjóna nr 2,5 með Fabel. Setjið eitt prjónamerki í byrjun umf = innanverðu á skálm. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú stroff = 2 l sl, 2 l br hringinn á sokkaprjóna í 5-5-6-(6-6) cm. Prjónið nú sléttprjón. JAFNFRAMT eftir 2 cm sléttprjón er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Endurtakið útaukningu með 3-4-5 (8-12) umf millibili alls 10-11-10 (9-8) sinnum = 72-78-80- (82-84) l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 16-19-22 (27-33) cm (passið uppá að síðasta útaukningin sé búin) skiptist stykkið við innanverða skálmina og stykkið er prjónað til loka fram og til baka (þetta er gert til þess að það sé auðveldara að setja skálmarnar á sama hringprjón síðar). Fitjið upp 1 nýja l í hvorri hlið fyrir saum = 74-80-82 (84-86) l. Þegar stykkið mælist 18-21-24 (29-35) cm fellið af 3 l í byrjun á 2 næstu umf með byrjun frá réttu = 68-74-76 (78-80) l. Geymið stykkið og prjónið hina skálmina á sama hátt. BUXUR: Setjið skálmarnar á sama hringprjón nr 2,5 = 136-148-152 (156-160) l – umf byrjar = miðja að aftan. Setjið 1 prjónamerki við miðju að framan. Prjónið nú sléttprjón hringinn – JAFNFRAMT er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki við miðju að framan – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 5-8-7 (6-5) sinnum = 126-132-138 (144-150) l. Þegar stykkið mælist 32-38-42 (48-55) cm prjónið 1 umf sléttprjón JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út að 124-132-140 (144-152) l. Nú er prjónuð upphækkun frá miðju að aftan: Prjónið 12 l frá byrjun umf, snúið við (til þess að koma í veg fyrir göt takið fyrstu l óprjónaða þegar prjónað er til baka og herðið aðeins á þræði). Prjónið 24 l og snúið við, prjónið 36 l og snúið við, prjónið 48 l og snúið við. Haldið áfram svona með því að prjóna 12 l fleiri á milli skipta áður en snúið er við 6-6-6 (8-8) sinnum til viðbótar. Haldið nú áfram með stroff – 2 l sl, 2 l br. Þegar stykkið mælist 40-46-50 (56-63) cm að framan, fellið af. Saumið saman op á milli skálma og þræðið e.t.v. band eða teygju efst í stroffið. | |
|  | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #stripystripespants eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | 
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.