 Josefine skrifaði:
 
																									Josefine skrifaði:
												
Ik kom er niet uit: nadat ik het middelstuk heb doorbegreid (4cm) moet ik beide zijkanten toevoegen en extra steken opnemen vanuit het midden? Hoe gaat dat dan? Dank!
27.02.2016 - 20:48DROPS Design svaraði:
Hoi Josefine. Ja, je hebt het middenstuk gebreid. Je zet dan de st van de hulpdraden terug op de nld en neemt de st op langs de zijkant van het middenstuk.
29.02.2016 - 15:35
																									 Jette Veinholt Hansen skrifaði:
 
																									Jette Veinholt Hansen skrifaði:
												
Jeg forstår ganske enkelt ikke denne opskrift. Strik 2 ret sammen på hver side af de 2 midterste masker. Hvor mange gange? Hvor mange masker skal man ende med at have? Det virker som om der mangler en slutning
21.02.2016 - 20:33DROPS Design svaraði:
Hej Jette, Du strikker alle indtagningerne der fra hvor der står "Samtidig som der efter 1,5-2-2,5-(3) cm tages ind..." Indtagningerne gør du over de sidste 3-4-5 (5) cm. God fornøjelse
23.02.2016 - 16:01
																									 Karen Bergeland skrifaði:
 
																									Karen Bergeland skrifaði:
												
Hei. Jeg har strikken to sokker og hver gang skjer det noe uforståelig med fellingen. Den ender i en spiss under foten. Hva gjør jeg da galt? Jeg kan sende bilde om det er til hjelp.
19.02.2016 - 20:54DROPS Design svaraði:
Hej Karen, Se om svaret til Jette ikke kan hjælpe dig. God fornøjelse!
24.02.2016 - 16:07
																									 Virginie skrifaði:
 
																									Virginie skrifaði:
												
Bonjour, Je viens de tricoter 5 1/5 cm sur les mailles centrales ( j'obtiens donc un rectangle qui dépasse avec de chaque côté les 13 mailles en attentes.) j'ai repris un premier côté ,relever 13 mailles du côté de mon rectangle, repris les 12 mailles du bout de mon rectangle...mais je ne comprend pas comment relever les 13 mailles du second côté du rectangle sur la même aiguille....passer de la géométrie du rectangle à l.aiguille droite me semble impossible ??
01.05.2015 - 16:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Virginie, après avoir repris les premières m à droite, relevé 13 m le long du dessus du pied et tricoté les 12 m du dessus du pied, relevez 13 m à gauche du dessus du pied comme vous avez fait pour le côté droit et reprenez les mailles en attente. Continuez ensuite au point mousse en diminuant après quelques cm au début + à la fin du rang + de chaque côté des 2 m du milieu pour donner la forme du chausson. Bon tricot!
02.05.2015 - 14:26
																									 Kasia Nielsen skrifaði:
 
																									Kasia Nielsen skrifaði:
												
Kære drops, jeg forstår ikke hvordan jeg opnå 64 masker ved at tage de 13 masker fra begge sider sammen med de miderste 12.Jeg har kun 38! Jeg mangler 8 masker.Ingen af mine familie kan forstå det,so ingen hjælp fra dem.Mit barnebarn fødes snart!
29.04.2015 - 09:48DROPS Design svaraði:
Hej Kasia. Du har de 13 m fra side som sad paa en traad, som du saetter tilbage paa pinden. Og du har strikket 5½ cm glatstrik over de midterste 12 m), og saa skal du tage 13 m op paa hver side af midterstykket, dvs, 13+13+12+13+13 = 64 m i alt.
29.04.2015 - 13:46
																									 Linda Kirchhof skrifaði:
 
																									Linda Kirchhof skrifaði:
												
Ich verstehe es einfach nicht... Ich habe jetzt links und rechts 10 maschen auf dem hilfsfaden und das mittlere Stück gestrickt. Wie geht es dann weiter? Ich verstehe das so, dass ich ALLE maschen auf der Nadel hab und dann darüber weiter stricke, das ergibt aber keinen Sinn, weil ich dann ja 2 Löcher hab.
21.02.2014 - 23:00DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kirchhof, Sie haben beids. 12 M stillgelegt (für die kleinste Größe), nicht 10 M. Das Mittelstück geht über 10 M. Wenn das Mittelstück lang genug ist, setzen Sie den Faden neu an, stricken die Hilfsfaden-M des R-Beginns auf die Nadel, fassen aus dem senkrechten Rand des Mittelstücks 10 M auf, stricken die M des Mittelstücks, fassen wieder 10 M aus dem anderen senkrechten Rand auf & stricken die übrigen Hilfsfaden-M auf die Nadel (= 54 M).
22.02.2014 - 00:57
																									 Hanna skrifaði:
 
																									Hanna skrifaði:
												
Hej! Jag funderar över starten på tofflorna. Ska man börja med dubbel tråd eller vad menas med två trådar? Varför gör man detta? Ska den andra tråden användas till något? Jag undrar också om det är någon speciel sida som är rät/avig eller om man väljer det själv?
13.02.2014 - 15:06DROPS Design svaraði:
Hej Hanna, du lägger upp med dubbelt garn för att få en lite tjockare, mjukare och mer elastisk kant, sedan klipper du av den ena tråden och fortsätter sticka med bara en tråd som vanligt. Eftersom det ska virkas en kant överst kan du välja själv vad som är rätsidan,man kommer inte se kanten, och resåren ser ju likadan ut på båda sidor.
13.02.2014 - 21:08
																									 Milena Trovato skrifaði:
 
																									Milena Trovato skrifaði:
												
Dopo aver preso tutte le maglie dal femamaglie è impossibile che avremo 60 m sul ferro quando ne avevo 38. Mi spiegate da dove le prendete?
02.01.2014 - 10:35DROPS Design svaraði:
Buongiorno Milena, per la tg 6/9 mesi, dopo aver lavorato 4 1/2 cm a m rasata sulle 12 m centrali, deve riportare le 13 m più esterne a ogni lato che erano sui fermamaglie sui f di lavoro e riprendere 11 m a ciascun lato delle m centrali = 12 + 13 + 13 + 11 + 11 = 60 m. Ci riscriva se ha altri dubbi. Buon lavoro!
02.01.2014 - 11:13
																									 Jeanette Sørensen skrifaði:
 
																									Jeanette Sørensen skrifaði:
												
Uk 1 m af i beg og slutningen af p og strik 2 m ret sammen på hver side af de 2 midterste m. Hvordan lukker man af i slutningen af en pind?
09.08.2013 - 18:07DROPS Design svaraði:
Hej Jeanette. Du lukker ikke af i slutningen af pinden. Du strikker pinden ud, vender og lukker af i begyndelsen af den naeste.
23.08.2013 - 10:40
																									 Kicki skrifaði:
 
																									Kicki skrifaði:
												
I beskrivningen står att man ska "sticka upp" 10 m vid sidan av mittstycket. Ska man då lägga upp helt nya maskor eller ska man plocka maskor fr sidan av mittstycket.
12.06.2013 - 11:29DROPS Design svaraði:
Du ska plocka/sticka upp vid sidan av mittstycket!
02.10.2013 - 15:47| Buttercup Booties#buttercupbooties | |
| 
 | |
| Prjónaðir sokkar fyrir börn í garðaprjóni úr DROPS BabyMerino
							DROPS Baby 21-2 | |
| ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá miðju að aftan og saumað saman í lokin. SOKKAR: Fitjið upp 48-52-56 (56) l á prjóna nr 2,5 með 2 þráðum í litnum gulur. Takið frá annan þráðinn og prjónið stroff (= 2 l sl, 2 l br) í 5-6-6-7 (7) cm – passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá röngu. Prjónið 1 umf br frá röngu jafnframt er fækkað um 14-14-18 (14) l jafnt yfir = 34-38-38 (42) l. Í næstu umf er umf yfir hæl prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 1 l sl, * 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* og endið á 1 l sl. Prjónið 1 umf br frá röngu. Setjið síðustu 12-13-13 (15) l í hvorri hlið á þráð (ofan á fæti). Prjónið 4 - 4½ - 5½ (6½) cm sléttprjón yfir hællykkjur 10-12-12 (12) l. Setjið til baka l af þræði á prjóninn og prjónið upp 10-11-13 (16) l hvoru megin við hæl = 54-60-64 (74) l á prjóni. Prjónið 3-4-5 (5) cm slétt í hverri umf yfir allar l jafnframt eftir 1½ - 2 - 2½ (3) cm er lykkjum fækkað í annarri hverri umf til loka þannig: Fækkið um 1 l í byrjun og enda stykkis og prjónið 2 l sl saman hvoru megin við 2 miðju l. Fellið af og saumið saman undir il og upp að aftan yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Prjónið annan sokk á sama hátt. SNÚRA: Klippið 3 þræði í litnum ljós gulur ca 1 meter, tvinnið þræðina fast saman, leggið þræðina saman tvöfalt og látið þá tvinnast aftur saman, hnýtið hnút í báða enda. Þræðið snúruna upp og niður í gataumferðina á sokknum. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant efst á sokknum með heklunál nr 2 í litnum ljós gulur þannig: Heklið 1 fl í fyrstu l, * 3 ll, 1 st í 1. ll hoppið yfir ½ cm, 1 fl í næstu l á sokknum *, endurtakið frá *-* og endið á 1 kl í fl í byrjun umf. | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #buttercupbooties eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | 
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.