Donna skrifaði:
Knitting an XXL I'm confused about where to start each row in M.3, and after repeating the design 7 times, where to start the finish of each row. On the RS, start at the arrow and reading from R to L, do 5 stitches; then , after 7 repeats, at the end of the row, do 6 stitches, reading from far R to L? Do I start every row on RS at the arrow? But not on WS? On WS, do I start 6 stitches in from the far right side of the diagram, and then finish the final 5 starting on the far left?
20.01.2026 - 02:04DROPS Design svaraði:
Hi Donna, It is just starting the diagram which involves the arrow, you then work to the end of the round, repeating the full width of the diagram each side until you work the edge stitch at the end of the row (this will not be the end of a repeat as both sides are symmetrical). When you work back from the right side, you begin the diagram where you finished on the previous row, repeat full widths until you reach where you started on the diagram, then work 1 edge stitch. Hope this helps. Regards, Drops Team.
20.01.2026 - 08:00
Arlene skrifaði:
What does “adjust after one half repetition or one whole repetition of diagram m1 and m2 vertically” mean? Also when I start on size medium in m3 do I keep going back to where I started or the beginning of the row?
30.12.2025 - 17:46DROPS Design svaraði:
Dear Arlene, it means that we don't need to exactly stop working charts M1 and M2 when piece measures 58-60-62-64-66-68 cm but rather we need to ensure that, around that measurement, we stop at a row that is the last row of the chart or the row in the middle of the chart, to avoid interrupting the stitch-pattern too much. The arrow show which stitch of the chart will be the first stitch of the row; afterwards you need to work the stitch in the same position in the next row, so you should consider the arrow the beginning/end of the chart (for the first/last repeat of the row). Happy knitting!
12.01.2026 - 00:16
Francine Pelletier skrifaði:
Merci , Mon problème est M3. je débute rg end avec 1 m. lis puis à partir de la flèche pour L, je tricote de dr. vers la gche les 13 m et les 5 m avant la flèche. J’ai fait 6x le diag de 18 m et il me reste 9 m ( 8 et 1 lis) avant la fin du rv end. Je fais quoi avec ces m? J’espère que je suis claire avec mes explications Merci de m’éclairer
12.12.2025 - 18:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pelletier, après avoir répété le diagramme en entier, reprenez le diagramme au début pour terminer le rang avec les 8 premières mailles du diagramme. Notez bien quelle est la dernière maille tricotée sur l'endroit, ce sera la 1ère m à tricoter sur l'envers, et pensez à lire le diagramme de gauche à droite sur l'envers. Bon tricot!
15.12.2025 - 10:15
Francine Pelletier skrifaði:
Pouvez-vous m’éclairer svp À la grandeur L , au dos, lorsque je suis rendue à tricoter le M3 j’ai 118 m. et le diagramme a 18 m. . Il reste 10 m à la fin du rang dont 2 pour les m. lisières. Je débute bien le diagramme comme indiqué. Est-ce moi qui fait erreur ? Merci de m’éclairer J’aime votre modèle
12.12.2025 - 16:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pelletier, continuez vos diagrammes comme avant, comme vous avez rabattu la 1ère maille et la dernière de M.1 au début et à la fin du rang, vous allez commencer (sur l'endroit) M.1 par la 2ème maille (= 1 m jersey) et vous terminez le dernier M.1 du rang par l'avant-dernière maille (1 m jersey). Bon tricot!
12.12.2025 - 16:49
Corrie skrifaði:
Bij m3 beging je dan bij de pijl? En dan het hele patroon
17.09.2025 - 17:46
Louise skrifaði:
Je vois la correction apportée pour la taille XL qui n'est pas différente du patron original. Est-ce que le patron d'origine a été corrigé? Merci
11.08.2025 - 22:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Louise, la correction ne s'applique que si vous aviez imprimé les explications auparavant, autrement, les explications en ligne ont déjà été corrigées. Bon tricot!
12.08.2025 - 09:03
Corrie skrifaði:
Het telpatroon begin je eke naald aan dezelfde kant van het patroon
01.08.2025 - 11:55DROPS Design svaraði:
Dag Corrie,
Bij heen en weer breien, lees je het telpatroon van rechts naar links als je aan de goede kant breit en weer terug van links naar rechts als je aan de verkeerde kant breit.
03.08.2025 - 09:29
Joanne P skrifaði:
Further clarification to my first comment. I am decreasing on every row at neckline as follows: For 8 rows... Knit row last 5 stitches: (K2 tog) twice, K1 Purl row fiirst 5 stitches: P1, (P2 tog) twice (16 stitches decreased) Then for 5 rows the same, but only single decrease. (5 stitches decreased) Total stitches decreased is 21 in 13 rows.
12.04.2025 - 08:51
Joanne P skrifaði:
I'm really struggling with the neckline. Please help! Are you really meant to dec 2 stitches on EVERY row, then 1 stitch thereafter? I'm doing the XL, so effectively that's decreasing 16 stitches at the neck in only 8 rows, then 5 in the next 5 rows. It is WAY too rouched up. Can you confirm if this is actually the pattern? Or assist with more precise row instructions, please? Am I decreasing wrong? (k 2 tog twice) Should I only be decreasing on alternate rows?
12.04.2025 - 08:41DROPS Design svaraði:
Dear Joanne, you cast off (not decrease) on every row from the neck, that is, on every row where you start from the neck. So, in a row that starts in the neck edge, cast off 2 stitches, work the rest of the row, work back (without decreases). On the next row from the neck cast off the first 2 stitches and work as before. After casting off 2 stitches 8 times you start casting off 1 stitch, but only on rows starting from the neck. You can read here how to cast off from the right side and from the wrong side Happy knitting!
13.04.2025 - 23:31
Shelley Rosenberg skrifaði:
I can’t figure out what the rib stitch is. Is it 2 by 2?
16.11.2022 - 18:22DROPS Design svaraði:
Hi Shelley, The rib is K1, P3. Happy knitting!
17.11.2022 - 06:52
Sir Lancelot#sirlancelotsweater |
||||||||||
|
|
||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með mynsturáferð og v-hálsmáli úr DROPS Karisma. Stærð S- XXXL
DROPS 135-36 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3 – allar umf í mynsturteikningu sýnir mynstrið séð frá réttu. M.1 = 24 l á breidd, M.2 = 12 l á breidd og M.3 = 18 l á breidd. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið upp 110-122-134-146-158-170 l (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 3 með Karisma. Prjónið stroff (séð frá réttu) þannig: Prjonið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stroffið mælist ca 5 cm (passið uppá að næsta umf er prjónuð frá röngu), skiptið yfir á prjóna nr 4. Prjónið 1 umf brugðið frá röngu jafnframt sem fækkað er um 12 l jafnt yfir = 98-110-122-134-146-158 l. Næsta umf er prjónuð (frá réttu) þannig: STÆRÐ S: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, M.1, M.2, M.1, M.2, M.1 og 1 kantlykkja í garðaprjóni. STÆRÐ M: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 6 l í sléttprjóni, M.1, M.2, M.1, M.2, M.1, 6 l í sléttprjóni og 1 kantlykkja í garðaprjóni. STÆRÐ L: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2 og 1 kantlykkja í garðaprjóni. STÆRÐ XL: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 6 l í sléttprjóni, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2, 6 l í sléttprjóni og 1 kantlykkja í garðaprjóni. STÆRÐ XXL: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 12 l af M.1 – byrjið í 13. l hægra megin í mynstri, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2 og 12 l af M.1 – byrjið í fyrstu l í mynstri – og 1 kantlykkja í garðaprjóni. STÆRÐ XXXL: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 18 l af M.1 – byrjið í 7. l hægra megin í mynstri, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2, M.1, M.2 og 18 l af M.1 – byrjið í fyrstu l í mynstri – og 1 kantlykkja í garðaprjóni. ALLAR STÆRÐIR. Prjónið nú svona þar til stykkið mælist 48-49-50-51-52-53 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af 1-2-2-3-4-5 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellt er af í byrjun á 2 næstu umf) = 96-106-118-128-138-148 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm (stillið af eftir 1 hálfa eða 1 heila mynstureiningu af M.1 og M.2 á hæðina), prjónið 2 umf í sléttprjóni, haldið nú áfram með M.3 yfir allar l (nema kantlykkju) – sjá ör í þinni stærð, þetta merkir hvar byrja á í mynstri JAFNFRAMT þegar 4 umf eru eftir af M.3 fellið af miðju 36-38-40-42-44-46 l af fyrir hálsmál og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af 2 l í næstu umf frá hálsi = 28-32-37-41-45-49 l eftir á öxl. Þegar M.3 er lokið er prjónað ca 1 cm sléttprjón, fellið nú af. Stykkið mælist ca 68-70-72-74-76-78 cm. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki og prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm. Prjónið nú 2 umf í sléttprjóni – jafnframt í umf 1 eru felldar af miðju 4 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið nú mynstur eins og á bakstykki (passið uppá að M.3 verði eins hvoru megin við hálsmál) – JAFNFRAMT er fellt af í hverri umf frá hálsmáli: 2 l 5-6-7-8-9-10 sinnum og síðan 1 l 8-7-6-5-4-3 sinnum = 28-32-37-41-45-49 l eftir á öxl. Fellið af þegar prjónað hefur verið jafn langt og á bakstykki. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 62 l í öllum stærðum (meðtalin er 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 3 með Karisma. Prjónið stroff (séð frá réttu) þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 1 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist ca 5 cm (passið uppá að næsta umf er prjónuð frá röngu), skiptið yfir á prjóna nr 4. Prjónið 1 umf brugðið frá röngu. Næsta umf er prjónuð þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, M.1, M.2, M.1 og 1 kantlykkja í garðaprjóni, haldið svona áfram. Þegar stykkið mælist 9 cm, er aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 9-8-6-5-4-4 umf millibili alls 12-14-16-18-20-21 sinnum – útauknu l eru prjónaðar í sléttprjóni = 86-90-94-98-102-104 l. Þegar stykkið mælist ca 46-46-44-42-40-39 cm (stillið af eftir heila eða hálfa mynstureiningu af M.1 og M.2 á hæðina, útaukning ætti nú að vera lokið), prjónið 2 umf í sléttprjóni, haldið nú áfram með M.3 – byrjið í fyrstu l hægra megin í mynstri (mynstrið kemur ekki til með að ganga upp í lok umf). Eftir M.3 er prjónað (ef það er pláss), sléttprjón þar til stykkið mælist 56-56-54-52-50-49 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla), fellið af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 119 til 139 l (deilanlegt með 4 + 3) í kringum hálsmál á hringprjóna nr 3 með Karisma – byrjið við miðju að framan. Prjónið nú fram og til baka frá miðju að framan. Fyrsta umf er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 1 l br, 3 l sl *, endurtakið frá *-* og endið með 1 l br og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram með sl yfir sl og br yfir br og kantlykkju í garðaprjóni þar til hálsmálið mælist ca 6 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Leggið kantana yfir hvorn annan við miðju að framan, vinstri hlið yfir hægri, saumið niður bæði frá réttu og frá röngu. Saumið ermar í innan við 1 kantlykkju. Saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sirlancelotsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.