Dorothea Scarlett skrifaði:
Have you a similar pattern knit on two needles please.
01.02.2019 - 10:46DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Scarlett, this jacket is entirely worked back and forth on circular needle to get enough room for all stitches, you can then use straight needles, but remember to keep the correct tension since the stitches will be quite more tighten. Happy knitting!
01.02.2019 - 14:48
Hajnalka Klára Réthy skrifaði:
HÁTA: Kössünk, amíg a darabunk .... cm-es, (ahonnan a háta szemeit felszedtük)" Mikor szedtük fel a háta szemeit? Erről nem volt leírás!!!! Nem értem a kötés egész menetét! Videót sem találok!
28.10.2018 - 21:09DROPS Design svaraði:
Kedves Klára! Köszönjük levelét, amely felhívta a figyelmünket egy hibára. A hiba javításra került, így a leírás talán érthetőbb lesz. Az ujja után a TESTRÉSZ feliratú szakaszban felszedett szemekkel készíti a darab hátát. Kérdéseire közvetlenül is választ kaphat a Facebookon Magyar DROPS csoportban. Sikeres kézimunkázást!
29.10.2018 - 00:18
Hajnalka Klára Réthy skrifaði:
Elkészítettem az ujját, és a "TESTRÉSZ:"-ig, és felszedtem a a szemeket az eleje közepe felé. Nem értem, hogy "A DARABOT EZUTÁN ETTŐL A PONTTÓL MÉRJÜK!" melyik ponttól? Hová kell a jelölőt tenni? A hónalj pontba (az ujja és az eleje találkozáshoz? ..
28.10.2018 - 21:07DROPS Design svaraði:
Kedves Klára! Miután a testrészhez felszedte a szemeket tegye egy jelölőt a szemek közé, és a többi mérést a későbbiekben ettől a ponttól végezze. A legegyszerűbb, ha az ujja és a kardigán oldala találkozásához teszi a jelölőt. és az oldalán méri a darabot. Kérdéseire közvetlenül is választ kaphat a Facebookon a Magyar Drops csoportban. Sikeres kézimunkázást!
29.10.2018 - 00:14
Susan skrifaði:
Thank you. I finally figured out the answer to my question by going over and over the pattern. Because you make 52 increase rows and at the end it says 52 stitches will be left on the needle to go back and forth. So that means you do cast off the marked corner stitch.
20.09.2018 - 16:26
Susan skrifaði:
Thank you for your reply. It looks like the sweater dimensions will be fine with just a little variance in tension. I used the exact same yarn that was done in the pattern. My question is about how far down from the neck do I need to cast off. The pattern says bind off 74 stitches from the neckline and down the front band of the jacket. I understand that. Does that include what I call the corner stitch, or the stitch that you increase on each side.? Thank you.
19.09.2018 - 16:06DROPS Design svaraði:
Dear Susan, in the largerst size the sts for front band are cast off when piece measures 22 cm from the sleeve - see chart, then you continue working over the remaining sts for the bottom edge. You will find all relevant measurements to help you adjusting your jacket in the measurement chart. Happy knitting!
20.09.2018 - 09:04
Susan Habegger skrifaði:
I have a question about how far down from the neck that I cast off on the button side.? My tension increased some after i knit awhile. So on size 5/6 i couldn't do 52 increase rows since i got to 8 inches a little earlier. Do i cast off from the neck down to and including the marked stitch where you increase on each side? Then the rest of the stitches are knit back and forth till the front and back are the same length. I assume you cast off that corner stitch. Just want to make sure. Thanks
19.09.2018 - 05:50DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Habegger, with this kind of pattern, tension in width and height is very important to keep the correct measurements at the end. Make sure to adjust the needle size if needed. Should you need any assistance to adjust the pattern to your yarn, please contact the store where you bought the yarn - even per Email or telephone. Happy knitting!
19.09.2018 - 10:08
Mme Bernier skrifaði:
Modèle formidable que j'ai réalisé il y a déjà 2 ans pour mon fils, il souhaiterais que je lui en tricote un autre, d'une autre couleur mais aujourd'hui il lui faut du 10 ans et je n'arrive pas a transposer ce modèle dans la bonne taille...c'est très dommage! je n'en trouve pas d'équivalent dans vos archives.
28.08.2018 - 13:03
Susan skrifaði:
Appreciate your response. I think the sweater is darling. I got the yarn. But still need to have you clarify how to get the stitches on the other side of the diagonal? None of your responses tell this. I see how the diagonal is moved along with the increased stitches with the st marker. I think if you told exactly what to do on each of the next 5 rows after the sleeve is done it would help. Then I could continue on. Please be very specific. I really want to understand this. Thank you.
09.07.2018 - 15:16DROPS Design svaraði:
Dear Susan, continuing increasing on each side of the st with the marker will creates the pattern as it looks on the picture, working only 5 rows may not be enough, just continue as explained, if you have any doubt, do not hesitate to bring your work to your store/send them a picture per email so that they can help you. Happy knitting!
09.07.2018 - 15:46
Susan skrifaði:
Thank you for responding. I still need to know what "back over" at the bottom of the front means. I realize you need to continue knitting the stitches left on the needle. Do you need to turn your work and pick up stitches and go backwards?
09.07.2018 - 15:02DROPS Design svaraði:
Dear Susan, sorry I don't understand what you mean with "back over", you cast on the sts on the left side for back piece (seen from RS) and increase for the front piece with 1 YO on each side of the st with the marker = there will be always more st before marker and this will make the garter st look different before and after marker. Happy knitting!
09.07.2018 - 15:44
Susan skrifaði:
In the front piece near the end it says to knit back and forth over these stitches for 1 1/8". What does that mean?
09.07.2018 - 07:08DROPS Design svaraði:
Hi Susan, The stitches you have left on the needle are continued for one and one eighth inch back and forth on the needle before binding off (check first that the front and back pieces are of equal length). Happy knitting!
09.07.2018 - 07:52
Tamzyn#tamzynjacket |
||||
![]() |
![]() |
|||
Prjónuð peysa fyrir börn í garðaprjóni úr DROPS Delight
DROPS Baby 20-15 |
||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Til að koma í veg fyrir göt þá er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt í næstu umf (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið. Prjónuð eru 2 stykki sem saumuð eru saman að aftan í lokin. Stykkin eru prjónuð frá ermi að miðju á peysu. HÆGRA HÁLFA STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 36-38-40 (40-42-44) l á hringprjóna nr 3 með Delight. Prjónið slétt fram og til baka í öllum umf til loka (= garðaprjón). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6-6-5 (5-6-6) cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið, endurtakið útaukningu í 8. hverri umf alls 6-7-9 (11-13-14) sinnum = 48-52-58 (62-68-72) l. Prjónið þar til stykkið mælist 17-19-20 (25-29-33) cm – passið uppá að síðasta umf sé prjónuð frá röngu. FRAM- OG BAKSTYKKI: Prjónið 1 umf slétt (= rétta), í lok umf eru fitjaðar upp 41-43-50 (53-58-60) l (= að bakstykki) = 89-95-108 (115-126-132) l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið 1 umf til baka, snúið við, setjið eitt prjónamerki í 2. l á prjóni frá réttu (= í hægri hlið). Prjónið áfram – JAFNFRAMT er aukið út um 1 l hvoru megin við l með prjónamerki í annarri hverri umf alls 38-40-46 (48-50-52) sinnum – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8½-9-10½ (11-12-13) cm prjónið áfram einungis yfir síðustu 60-65-74 (79-86-91) l í vinstri hlið séð frá réttu (= bakstykki), aðrar l eru settar á þráð. BAKSTYKKI: Prjónið þar til stykkið mælist 13-14-16 (17-18-19) cm (frá þar sem l voru fitjaðar upp á bakstykki), fellið af. FRAMSTYKKI: Setjið l á þráð til baka á prjóninn, en skiljið eftir 9-10-10 (10-12-12) l við bakstykki áfram á þræði fyrir hálsmál. Haldið áfram með útaukningu í annarri hverri umf – JAFNFRAMT er felld af 1 l við hálsmál (= að lykkjum á þræði) í 4. hverri umf alls 6-7-7 (7-7-7) sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 14-15-17 (18-19-20) cm (frá þar sem útaukning á framstykki byrjaði og við miðju að framan) fellið af fyrir 3-4-4 (5-5-5) hnappagötum þannig (frá hálsmáli, þ.e.a.s. í umf frá röngu): Prjónið 2 l, fellið af 2 l, * prjónið 12-9-11 (9-10-10) l, fellið af 2 l *, endurtakið frá *-* alls 2-3-3 (4-4-4) sinnum, prjónið síðan slétt út umf. Í næstu umf eru fitjaðar upp 2 nýjar l yfir allar l sem felldar voru af. Eftir alla úrtöku og útaukningu eru 90-93-109 (115-121-126) l á prjóni. Þegar útaukningu í hægri hlið er loki fellið af 51-52-62 (66-70-74) l frá hálsmáli og niður yfir kant að framan (fellið af í 1 umf frá röngu) = 39-41-47 (49-51-52) l eftir á prjóni. Prjónið slétt áfram fram og til baka yfir þessar l í ca 1-1-2 (2-3-3) cm (brjótið stykkið saman tvöfalt við öxl og passið uppá að framstykki sé jafn langt og bakstykki). Fellið síðan af. VINSTRA HÁLFA STYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra hálfa stykki nema án hnappagata – ganga á frá þessu stykki með rönguna út. FRÁGANGUR: Leggið 2 stykkin saman á móti hvort öðru og saumið saman við miðju að aftan – saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Brjótið peysuna saman tvöfalda og saumið sauma undir ermum og hliðarsauma í eitt í ysta lykkjubogann. Saumið tölur í. HÁLSMÁL: Prjónið upp 55 til 80 l (meðtaldar l á þræði) í kringum hálsinn á hringprjóna nr 3 með Delight. Prjónið 3 umf slétt fram og til baka, fellið af. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tamzynjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 20-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.