Adela skrifaði:
Explicación comprendida.Muchas gracias.Cuando publican nuevos patrones de bebes? Un abrazo Adela
28.03.2016 - 21:30DROPS Design svaraði:
Hola Adela. Todavía no tenemos fecha para el nuevo catálogo de DropsBaby.
29.03.2016 - 10:18Adela skrifaði:
Dice,"cuando la pieza mida... se mide desde el mon. de pts?Esquema:cómo se discriminan las medidas de los segmento?Ej:largo o anchos parciales y totales.etcAyudame Saludos
27.03.2016 - 13:19DROPS Design svaraði:
Hola Adela. El largo total está a la izquierda. las medidas están separadas por pequeñas rayas/topes que delimitan el espacio medido: en el lateral tenemos por ejemplo el largo total, a la izquierda: 21-23-25 (27-29); y luego las subsecciones: la cenefa inferior por ejemplo, de 3 cm en todas las tallas; la sisa:4-5-6 (7-8); la parte del hombro: 4-5 o (4-4-4-(5-5)) siendo más exactos.
28.03.2016 - 11:25Adela skrifaði:
TALLA 6/9 meses: .Tips ojales dice: 2cm ,6cm 8cm aplicando exactamente esta indicación y las medidas en altura del modelo,concluyo con 4oj y el cuello (resorte) quedó con los 4cm sin ojales.Explicame ,por favor ,cómo debo interpretar los nª y segmentos del esquema.Tal vez ahi me extravio.NO ENCUENTRO LA MANERA DE ENTRAR AL TEMA CORRECCIONES,podrias ayudarme en esto? Un abrazo y gracias
26.03.2016 - 22:41DROPS Design svaraði:
Hola Adela. Este modelo no tiene apartado Correcciones. Las medidas son correctas: el largo total de la chaqueta (es el número a la izquierda de la linea continua) son 23 cm para la talla 6/9, igual que en el texto pero no olvides que tienes que medir el largo desde el borde de montaje hasta el hombro y no el largo de la cenefa en el centro del delantero. Los ojales se trabajan cada 6 cm, el primer ojal se trabaja a 2 cm del borde inferior. El último ojal se trabaja en la cenefa del escote. Entre el 3er y 4º ojal también hay 6 cm de separación.
28.03.2016 - 11:12Adela skrifaði:
Cómo entro a la sección correcciones? Por favor, en T6/9 las medidas tal cual figuran en la realización no coinciden con las escritas en el esquema. (alturas en cm)Lo teji quedó muy bien pero con las medidas del cuerpo del patrón ,NO CON LAS DEL ESQUEMA.Ej :los ojales, el largo total etc. son distintos.Espero tu ayuda que quiero realizar otro talle del modelo. Muchas gracias saludos Adela
25.03.2016 - 13:49DROPS Design svaraði:
Hola Adela. El patrón y el diagrama son correctos. ¿Puedes especificar que medidas te parecen erróneas?
25.03.2016 - 19:28
Marieke skrifaði:
Ik ben de maat 6 /9 mnd aan het breien en zie dat er maar drie knoopsgaten gemaakt hoeven worden. Het laatste knoopsgat moet op 14 cm hoogte, echter het boord bij de hals waar het laatste knoopsgat zou moeten komen volgens de beschrijving zit veel hoger. Moeten er niet ook bij deze maat 4 knoopsgaten ipv 3?
23.03.2016 - 22:44DROPS Design svaraði:
Hoi Marieke. Je hebt 4 knopen (en knoopsgaten) voor maat 6/9 maanden. De eerste 3 maak je op 2, 8 en 14 cm en het laatste maak je op de hals - als deze 1.5 cm meet (lees HALS)
24.03.2016 - 14:40Helenyazgan skrifaði:
Hi thanks so much for your quick response and apogee for more questions......I'm working the age 2-3 pattern and am now on the yoke section.....which method of m1 should I be using and how many times should I repeat lace pattern.....again apologies I'm a bit inexperienced at reading patterns .
05.09.2015 - 20:51DROPS Design svaraði:
Dear Helenyazgan, M.1 is here the lace pattern (see diagram at the bottom of the pattern), it is worked over 6 sts and 4 rows - read more about diagrams here. Happy knitting!
07.09.2015 - 13:32Helen skrifaði:
Hi there have just completed the sleeves I'm confused as to how they slip onto the main body as there knit in the round ??
03.09.2015 - 20:47DROPS Design svaraði:
Dear Helen, the video below shows how you will put the sleeves together with the body onto the same circular needle. Happy knitting!
04.09.2015 - 09:20
Claudia skrifaði:
Vorrei realizzare questo modello per taglia 6 anni ! E 'possibile avere qualche indicazione?grazie
25.07.2015 - 09:25DROPS Design svaraði:
Buongiorno Claudia, questo modello è stato disegnato dalle nostre designers fino alla taglia 3/4 anni. Se vuole più grande può provare a ricalcolare le proporzioni in base alle misure nello schema, oppure può scegliere qui un altro modello adatto per bimbi più grandi. Buon lavoro!
29.07.2015 - 16:23
Diane Voyer skrifaði:
Ma question est concernant la longueur de la manche. On dit 25cm avant de rabattre les 8 mailles alors que le gilet a seulement 15cm de hauteur avant de faire l'empiècement. La manche me semble très longue par rapport au corps du gilet. Est-ce correct? Merci.
20.05.2015 - 01:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Voyer, effectivement, les manches longues sont plus longues que le gilet avant empiècement, car c'est un modèle court. Bon tricot!
20.05.2015 - 09:58Sofia skrifaði:
I have the same question as "aspen". What does this notice mean? < make sure to keep no of sets in m1/m2 the same>???? Please help.
02.03.2015 - 21:54DROPS Design svaraði:
Dear Sofia, when you work M1 and M2, make sure that pattern is not displaced when working the dec for raglan. Happy knitting!
03.03.2015 - 09:04
Lille Mille#lillemillecardigan |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Merino Extra fine með stuttum eða síðum ermum, laskalínu og gatamynstri á berustykki.
DROPS Extra 0-684 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Umferð 1 = rétta. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um laskalínu): Öll úrtaka er gerð frá réttu. Fækkið lykkjum í hverri skiptingu á milli ermar og fram- og bakstykkis (byrjið 2 lykkjum á undan merki): 2 lykkjur slétt saman, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (séð þegar flíkin er mátuð) með því að prjóna 2. og 3 lykkju frá kanti slétt saman, sláið síðan 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ 1/3 mánaða: 2, 8 og 13 cm. STÆRÐ 6/9 mánaða: 2, 8 og 14 cm. STÆRÐ 12/18 mánaða: 2, 8 og 14 cm. STÆRÐ 2 ára: 2, 7, 13 og 18 cm. STÆRÐ 3/4 ára: 2, 8, 14 og 20 cm. Einnig er fellt af fyrir 1 hnappagati í kanti í hálsmáli. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað neðan frá og upp, fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. PEYSA: Fitjið upp 85-97-109 (121-133) lykkjur (ásamt 4 kantlykkjum að framan í hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjón 3,5 með DROPS Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið síðan stroff þannig (frá réttu): 4 kantlykkjur að framan í GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-* og endið með 1 lykkju slétt og 4 kantlykkjum að framan í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff. Munið eftir HNAPPAGAT í hægri kanti að framan – lesið útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 3 cm er skipt yfir á hringprjón 4,5. Setjið eitt merki 23-26-29 (32-35) lykkjur inn frá hvorri hlið (= 39-45-51 (57-63) lykkjur á milli merkja á bakstykki). Prjónið síðan sléttprjón (kantur að framan er prjónaður áfram í garðaprjóni að loka máli). Þegar stykkið mælist 4-5-5 (5-6) cm aukið út um 1 lykkju hvoru megin við merki (= 4 lykkjur fleiri). Endurtakið útaukningu þegar stykkið mælist 8-10-10 (10-11) cm = 93-105-117 (129-141) lykkjur. Þegar stykkið mælist 13-14-14 (15-16) cm er næsta umferð prjónuð þannig (frá réttu): Prjónið 22-25-28 (30-33) lykkjur (= hægra framstykki), fellið af 6-6-6 (8-8) lykkjur fyrir handveg, prjónið 37-43-49 (53-59) lykkjur (= bakstykki), fellið af 6-6-6 (8-8) lykkjur fyrir handveg, prjónið 22-25-28 (30-33) lykkjur (= vinstra framstykki). Geymið stykkið og prjónið ermar. STUTT ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 30-34-38 (40-44) lykkjur á sokkaprjóna 3,5 með DROPS Merino Extra Fine – byrjun umferðar = fyrir miðju undir ermi. Prjónið 1 umferð slétt, haldið áfram með stroff = 1 lykkja slétt / 1 lykkja brugðið. Þegar stykkið mælist 2 cm er skipt yfir á sokkaprjóna 4,5 og prjónað er áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 4-4-4 (5-5) cm er aukið út um 2 lykkjur fyrir miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu í stærð 2 ára + 3/4 ára þegar stykkið mælist 10 cm = 32-36-40 (44-48) lykkjur. Þegar stykkið mælist 8-9-10 (13-17) cm fellið af 6-6-6 (8-8) lykkjur fyrir miðju undir ermi = 26-30-34 (36-40) lykkjur. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. SÍÐ ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 28-30-32 (34-34) lykkjur á sokkaprjóna 3,5 með DROPS Merino Extra Fine – byrjun umferðar = fyrir miðju undir ermi. Prjónið 1 umferð slétt, haldið áfram með stroff = 1 lykkja slétt / 1 lykkja brugðið. Þegar stykkið mælist 3 cm er skipt yfir á sokkaprjóna 4,5 og prjónað er áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 5 cm er aukið út um 2 lykkjur fyrir miðju undir ermi. Endurtakið útaukningu með 8-5-4 (4-3½) cm millibili alls 2-3-4 (5-7) sinnum = 32-36-40 (44-48) lykkjur. Þegar stykkið mælist 17-18-21 (25-29) cm fellið af 6-6-6 (8-8) lykkjur fyrir miðju undir ermi = 26-30-34 (36-40) lykkjur. Geymið stykkið og prjónið aðra ermi á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg = 133-153-173 (185-205) lykkjur. Setjið eitt merki í allar skiptingar á milli fram- og bakstykki og erma = 4 merki. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu (kantur að framan er prjónaður eins og áður). LESTU ALLAN NÆSTA KAFLA ÁÐUR EN ÞÚ PRJÓNAR ÁFRAM! Síðan er prjónað sléttprjón eins og áður fram og til baka á hringprjóna JAFNFRAMT sem í umferð 1 (= rétta) er fækkað um 1 lykkju hvoru megin við öll merki fyrir lasklaínu – LESIÐ LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð frá réttu) alls 5-7-8 (9-10) sinnum = 93-97-109 (113-125) lykkjur. JAFNFRAMT í 3-3-5 (5-7) hverri umferð (þ.e.a.s. í 2-2-3 (3-4) hverri umferð í úrtöku fyrir laskalínu) byrjar gatamynstur frá réttu þannig: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, M.1 yfir næstu 12-18-18 (18-24) lykkjur, 3-0-2 (4-0) lykkjur sléttprjón, fækkið um 2 lykkjur fyrir laskalínu eins og áður, 0-0-0 (2-0) lykkjur sléttprjón, M.1 yfir næstu 18-24-24 (24-30) lykkjur, 2-0-2 (2-0) lykkjur sléttprjón, fækkið um 2 lykkjur fyrir laskalínu eins og áður, 0-0-2 (1-0) lykkjur sléttprjón, M.1 yfir næstu 30-36-36 (42-48) lykkjur, 1-1-3 (2-1) lykkjur sléttprjón, fækkið um 2 lykkjur fyrir laskalínu eins og áður, 2-0-2 (2-0) lykkjur sléttprjón, M.2 yfir næstu 18-24-24 (24-30) lykkjur, 0-0-0 (2-0) lykkjur sléttprjón, fækkið um 2 lykkjur fyrir laskalínu eins og áður, 3-0-2 (4-0) lykkjur sléttprjón, M.2 yfir næstu 12-18-18 (18-24) lykkjur og endið með 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. ATH: Passið uppá að fjöldi lykkja í M.1/M.2 ruglist ekki í næstu umferð í mynstri þegar lykkjum er fækkað fyrir laskalínu. Þegar M.1 og M.2 hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina er prjónað áfram í sléttprjóni eins og áður jafnframt því sem úrtaka fyrir laskalínu heldur áfram. Eftir síðustu úrtöku fyrir laskalínu mælist stykkið ca 21-23-25 (27-29) cm upp að öxl. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. KANTUR Í HÁLSMÁLI: = 93-97-109 (113-125) lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið stroff frá réttu þannig: 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, * 1 lykkja slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* og endið með 1 lykkju slétt og 4 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Þegar stroffið mælist 1-1-1 (2-2) cm fækkið öllum 3 lykkjum brugðið til 2 lykkjur brugðið = 72-75-84 (87-96) lykkjur. JAFNFRAMT þegar stroffið mælist 1,5-1,5-1,5 (2-2) cm fellið af fyrir 1 hnappagati yfir hin hnappagötin í hægri kanti að framan. Þegar stroffið mælist 3-3-3 (4-4) cm fækkið þriðju hverri einingu með brugðið frá 2 lykkjum brugðið til 1 lykkju brugðið = 65-68-76 (79-87) lykkjur. Í næstu umferð frá réttu eru prjónaðar 2 umferðir slétt áður en fellt er af. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. Saumið tölur í. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lillemillecardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-684
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.