Ula skrifaði:
Mam
25.10.2013 - 13:31DROPS Design svaraði:
cd. Następnie zamknąć na prawo w każdym rz. na pocz. rzędu na prawej stronie robótki: 1 raz 24 o. (W TYM SAMYM CZASIE przer. 14 z 24 oczek przerabiając każde 2 kolejne o. razem na prawo, zanim zostaną zamknięte) i 2 razy 3 o. Przer. 3 rz. bez zamykania o. Dalej zamknąć 1 o. w nast. rz. = zostaje 17 o. dla każdego rozmiaru. Dalej przer. na wys. 19-21-22-24-26-27-28 cm. Zamknąć wszystkie o...
28.10.2013 - 10:09
Jacqueline skrifaði:
Ik wil graag het patroon 135-3 breien. Kan ik voor dit patroon de nieuwe wol drops cotton merino gebruiken?
14.10.2013 - 19:56DROPS Design svaraði:
Hoi Jacqueline. Ja, je kan prima de nieuwe Cotton Merino. Brei wel altijd eerst een proeflapje om zeker te zijn van de stekenverhouding. Veel breiplezier!
15.10.2013 - 13:29
Ebba skrifaði:
Jag förstår inte var man ska sticka "M5" som finns i diagrammet men inte i själva textbeskrivningen. Dessutom stämmer det inte med antal maskor, det står att M3,M4,M3,M2 ska stickas över 24 maskor, men det blir ju 30maskor... Mvh Ebba
13.10.2013 - 19:20DROPS Design svaraði:
Hej, M5 stickar du på ärmen enligt beskrivningen. Just här är det bara M2 som stickas över 24 m. Som du skriver här stickas M3, M4, M3 bara en gång.
14.10.2013 - 11:31Annika Gronowitz skrifaði:
Stl Medium har totalt 256 m (framsida 128 m o baksida 128 m) Monstret skall stickas over sammanlagt 152 m. Var har jag tankt fel???
02.10.2013 - 14:20DROPS Design svaraði:
M = 256. STRIK MØNSTER således – se forkl over: Str – M: M.2 over de første -12 m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.1 over de næste -52 m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.2 over de næste -24 m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.1 over de næste -52 m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.2 over de sidste -12 m. = 256 m
02.10.2013 - 14:30
Jean Secovich skrifaði:
I am having trouble figuring out how to interpret this pattern. What does M.1, M.2, M.3, etc. mean. How many stitches are knitted when beginning the pattern for the body. I am just making this pattern from your website and am using some yarn given to me. It looks like the sides of the garment have one pattern of several stitches, then a small cable, a larger cable then a honeycomb center design.I have tried to find out in your tutorials where to get help, but have not been successful. Thank you.
07.09.2013 - 05:36DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Secovich, M.1, M.2 etc... are the diagrams at the bottom of the pattern. You should work them as stated for your size. Happy knitting!
07.09.2013 - 09:58
Ines skrifaði:
No encuentro el esquema de la franja del delantero del dibujo que esta entre las trenzas y que parece un panal . A que M pertenece ?
05.08.2013 - 18:21DROPS Design svaraði:
Hola Inés! En el centro trabajamos con el diagrama M.1 (sobre 44-52 pts depende de la talla).
06.08.2013 - 10:11
Ines skrifaði:
No encuentro el esquema de la franja del delantero del dibujo que esta entre las trenzas y que parece un panal
05.08.2013 - 18:21DROPS Design svaraði:
Hola Inés! En el centro trabajamos con el diagrama M.1 (sobre 44-52 pts depende de la talla).
06.08.2013 - 10:10
Kaylee skrifaði:
Hello, I'm working on an XL size and I don't understand the pattern. On the first round of the body, the chart list and the number of sts don't match up. The pattern says 52 then 16 sts of pattern, even though the charts are much more than that. Can you help me understand?
30.07.2013 - 02:15DROPS Design svaraði:
Dear Kaylee, I guess you are talking about M.1 ? M1 is worked on 8 sts = 2 cables. You will repeat M.1 on the next 52 sts, it you will repeat M.1 6 times + 1 half repeat = you will have then a total of 13 cables in M.1. Happy knitting!
30.07.2013 - 10:26
Paola Bragagnolo skrifaði:
Scusate il commento precedente ho confuso io il numero dei punti nelle varie taglie! Il modello e' esatto
21.07.2013 - 19:12
Paola Bragagnolo skrifaði:
Scusate ho solo confuso le taglie!
21.07.2013 - 19:06
Dreams of Aran#dreamsofaransweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Karisma, DROPS Puna eða DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára - XXXL
DROPS 135-3 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna og hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – M.5. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Prjónið 1 l eins og í mynstri. Fækkið um 1 l með því að prjóna saman 2 l í 1, steypið síðan fyrstu l af hægri prjóni yfir þessa = fækkar um 1 l og til viðbótar er felld af 1 l Fækkið lykkjum síðan jafnt yfir í mismunandi mynsturteikningar þannig: M.1 (= 44-44-52-52-52-52-52 l): 10-10-12-12-12-12-12 l. M.3 (= 8 l): 2 l. M.4 (= 10 l): 3 l. M.5 (= 16 l): 6 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og ermin heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjum í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verður aðeins hærri í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 208-230-250-270-290-310-330 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið stroff 1 l sl/1 l br. Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni, JAFNFRAMT er aukið út um 20-10-6-6-22-18-18 l jafnt yfir í síðustu umf = 228-240-256-276-312-328-348 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, það fyrra í byrjun umf og það seinna eftir 114-120-128-138-156-164-174 l (= hvor hlið). Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Stærð 13/14 – L: Prjónið M.2 yfir fyrstu 9-12-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 18-24-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 9-12-12-17 l. Stærð XL-XXXL: Prjónið M.2 yfir fyrstu 8-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 16-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 8-12-17 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í báðum hliðum (útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í M.2). Endurtakið útaukningu með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-332-348-368 l. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm eru felldar af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (felldar eru 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu). BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 2 l 2-2-2-2-2-3-4 sinnum og 1 l 1-1-2-3-4-4-5 sinnum = 108-114-120-128-144-148-152 l. Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (passið uppá að næsta umf er 7. umf í mynstri M.1, M.3 og M.4) fellið af allar l, JAFNFRAMT í þessari úrtökuumferð fækkar um 24-24-26-26-36-36-36 l jafnt yfir í mynstri – sjá ÚRTAKA! FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm (passið uppá að næsta umf er 1. eða 5. umf í mynstri M.1) fellið af miðju 40-40-48-48-48-48-48 l fyrir hálsmáli, JAFNFRAMT fækkar l um 10-10-12-12-12-12-12 l jafnt yfir þessar 40-40-48-48-48-48-48 l. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 l í byrjun á næstu umf frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT fækkar um 7-7-7-7-12-12-12 l jafnt yfir l í mynstri. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine.. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú stroff 1 l sl/1 l br þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í síðustu umf = 58-60-62-64-66-68-70 l. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur í næstu umf þannig: Prjónið M.2 yfir fyrstu 5-6-7-8-9-10-11 l, M.3 2 sinnum, M.5, M.3 2 sinnum, M.2 yfir síðustu 5-6-7-8-9-10-11 l. Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafn óðum inn í M.2. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 86-90-94-98-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm eru felldar af 6 lykkjur mitt undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið ermi fram og til baka (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu), JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 l 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 48 l eftir í öllum stærðum. Ermin mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. Nú er mælt héðan! Haldið áfram með mynstur yfir l sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið af í hægri hlið, í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: 24 l 1 sinni (JAFNFRAMT eru 14 af þessum 24 l prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af), 3 l 2 sinnum. Prjónið 3 umf án úrtöku. Fellið af 1 í næstu umf = 17 l eftir í öllum stærðum. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Fellið af JAFNFRAMT fækkar um 4 l jafnt yfir l í mynstri. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gagnstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið axlarlykkjur á fram- og bakstykki við M.3 í hvorri hlið við ermi (saumið í ystu l). Saumið efst á ermum saman við miðju að aftan við hnakka og saumið niður við bakstykki. KANTUR í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 l í kringum hálsmál á stuttan hringprjón nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út 22-22-26-26-26-26-26 l jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 l. Prjónið stroff 1 sl/1 br. Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni. Fellið af. Brjótið kantinn saman tvöfaldan og saumið niður að innan, garðaprjón á móti garðaprjóni |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamsofaransweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.