Ines skrifaði:
Gracias por vuestra respuesta pero sigo sin entender tu aclaración a mi pregunta. Si disminuyo 24 puntos aunque la disminución se produzca en la parte de la espalda y aunque la realice mediante la técnica que habéis indicado en las instrucciones del jersey (24 puntos 14 de los cuales se tejen de 2 en 2 antes de ser rematados) no se destruyen las torsadas (al menos quedarían más pequeñas algo que no se aprecia a siimple vista en la fotografía del modelo)?
03.04.2014 - 16:17DROPS Design svaraði:
Hola Ines. Las trenzas no se destruyen. En cualquier patrón para formar la copa de la manga es necesario hacer las dism y cerrar los pts en la parte superior de la manga. En caso de que el patrón lleve trenzas las dism también afectan a estas. Es un patrón muy popular, no hay más que ver el nº de comentarios que tiene aunque tiene su dificultad. En último caso puedes consultar en la tienda donde compraste la lana mostrando la labor por si pasaste algo por alto.
07.04.2014 - 10:15
Ines skrifaði:
Ahora debo realizar la disminución de 24 puntos en la manga. Supongo que el sistema es el mismo que al realizar el cuello redondo pero ... si realizo la disminución en las torsadas serán mas pequeñas y parece que seria un error al menos de lo que veo en la fotografía del modelo. Podrías aclararmelo? Gracias
31.03.2014 - 01:16DROPS Design svaraði:
Hola Inés. Las dism de 24 pts se trabajan solamente en un lado de la manga (la parte de la espalda) justo el lado contrario al que se nos muestra en la foto.
02.04.2014 - 20:05
Taglienti skrifaði:
Bonjour, j,ai tricoté le dos sans problème mais arrivée à l encolure, je ne comprend pas vos explications. En effet, vous dites de rabattre d un coup toutes les mailles sans faire l encolure ce qui ne correspond pas au dessin. Il ne faut pas rabattre les mailles centrales pour dessiner l encolure? Idem pour le devant.... merci d avance.
28.03.2014 - 16:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Taglienti, pour le dos, on rabat toutes les mailles en une seule fois (en faisant les dim indiquées), sans diminutions pour l'encolure car ce sont les manches qui seront cousues au dos (cf schéma et photo) - type manche marteau. Bon tricot!
28.03.2014 - 16:37Tore skrifaði:
M5= ganz unten, rechts.
23.03.2014 - 17:12
Coby Riesthuis skrifaði:
Bij dit patroon staat ook een beschrijving van M5. dit is helaas niet terug te vinden in de beschrijving van het patroon. b.v.d. c. riesthuis
23.03.2014 - 13:32DROPS Design svaraði:
Hallo. Het telpatroon M.5 en de beschrijving voor de steken bevinden zich onderaan het patroon.
24.03.2014 - 16:41
Ines skrifaði:
Hola es mi 4ª pregunta sin respuesta a pesar de que pongo que pregunto. Estoy tejiendo la manga con dos agujas en lugar de aguja redonda. Cuando llego a la disminución de 24 puntos no sé si he de disminuir 12 puntos a cada lado porque no llego a entender el "equitativamente". Podríais incluir un dibujo del patrón de la manga en las instrucciones? Creo que aclararía muchas preguntas. Gracias.
18.03.2014 - 11:41DROPS Design svaraði:
Hola Inés! ¨Cuando la pieza mida 45-50-50-49-49-48-48 cm rem 6 pts en el centro debajo de la manga (= 3 pts en cada lado del MP) y completar la pieza de ida y vuelta en la ag¨. Como ahora se trabaja de ida y vta no hay diferencia entre las agujas rectas o circular. La dism es al inicio de la vta por el LD en el caso de la manga derecha y por el LR en la manga izquierda.
19.03.2014 - 09:41
Ines skrifaði:
Podrias aclararme las instrucciones del delantero a partir de la disminución para el cuello? me refiero a la disminución de los últimos puntos. He empezado la labor por el delantero . Gracias
18.03.2014 - 08:21DROPS Design svaraði:
Hola Inés! Mira este video para aclarar tus dudas.
19.03.2014 - 09:31
Ines skrifaði:
Cuando en las instrucciones de la espalda y del delantero habláis de disminuir 40 puntos os referís a los puntos centrales para el cuello?
16.03.2014 - 20:44DROPS Design svaraði:
Hola Inés ! Efectivamente nos referimos a los pts centrales para el cuello en el delantero.
19.03.2014 - 09:20
Ines skrifaði:
Si tejo la manga con aguja normal ¿Como hago la disminución de 24 puntos de una sola vez?
16.03.2014 - 20:39DROPS Design svaraði:
Hola Inés! Con AGUJAS RECTAS se trabaja igual que con AGUJA CIRCULAR, a partir de los 45-50-50-49-49-48-48 cm la manga se trabaja de ida y vta. Los 24 pts se disminuyen al inicio de la vta por el LD y en la manga izquierda al inicio de la vta por el LR.
19.03.2014 - 08:59DJAOUIDA skrifaði:
JE N'AI PAS COMPRIS LES DIMUNITIONS POUR LE DOS ET LE DEVANT.
26.02.2014 - 00:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Djaouida, pouvez-vous préciser votre question s'il vous plaît ? Pour toute aide complémentaire, vous pouvez également vous adresser au forum DROPS. Bon tricot!
26.02.2014 - 09:41
Dreams of Aran#dreamsofaransweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Karisma, DROPS Puna eða DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára - XXXL
DROPS 135-3 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna og hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – M.5. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Prjónið 1 l eins og í mynstri. Fækkið um 1 l með því að prjóna saman 2 l í 1, steypið síðan fyrstu l af hægri prjóni yfir þessa = fækkar um 1 l og til viðbótar er felld af 1 l Fækkið lykkjum síðan jafnt yfir í mismunandi mynsturteikningar þannig: M.1 (= 44-44-52-52-52-52-52 l): 10-10-12-12-12-12-12 l. M.3 (= 8 l): 2 l. M.4 (= 10 l): 3 l. M.5 (= 16 l): 6 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og ermin heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjum í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verður aðeins hærri í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 208-230-250-270-290-310-330 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið stroff 1 l sl/1 l br. Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni, JAFNFRAMT er aukið út um 20-10-6-6-22-18-18 l jafnt yfir í síðustu umf = 228-240-256-276-312-328-348 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, það fyrra í byrjun umf og það seinna eftir 114-120-128-138-156-164-174 l (= hvor hlið). Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Stærð 13/14 – L: Prjónið M.2 yfir fyrstu 9-12-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 18-24-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 9-12-12-17 l. Stærð XL-XXXL: Prjónið M.2 yfir fyrstu 8-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 16-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 8-12-17 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í báðum hliðum (útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í M.2). Endurtakið útaukningu með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-332-348-368 l. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm eru felldar af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (felldar eru 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu). BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 2 l 2-2-2-2-2-3-4 sinnum og 1 l 1-1-2-3-4-4-5 sinnum = 108-114-120-128-144-148-152 l. Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (passið uppá að næsta umf er 7. umf í mynstri M.1, M.3 og M.4) fellið af allar l, JAFNFRAMT í þessari úrtökuumferð fækkar um 24-24-26-26-36-36-36 l jafnt yfir í mynstri – sjá ÚRTAKA! FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm (passið uppá að næsta umf er 1. eða 5. umf í mynstri M.1) fellið af miðju 40-40-48-48-48-48-48 l fyrir hálsmáli, JAFNFRAMT fækkar l um 10-10-12-12-12-12-12 l jafnt yfir þessar 40-40-48-48-48-48-48 l. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 l í byrjun á næstu umf frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT fækkar um 7-7-7-7-12-12-12 l jafnt yfir l í mynstri. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine.. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú stroff 1 l sl/1 l br þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í síðustu umf = 58-60-62-64-66-68-70 l. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur í næstu umf þannig: Prjónið M.2 yfir fyrstu 5-6-7-8-9-10-11 l, M.3 2 sinnum, M.5, M.3 2 sinnum, M.2 yfir síðustu 5-6-7-8-9-10-11 l. Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafn óðum inn í M.2. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 86-90-94-98-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm eru felldar af 6 lykkjur mitt undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið ermi fram og til baka (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu), JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 l 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 48 l eftir í öllum stærðum. Ermin mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. Nú er mælt héðan! Haldið áfram með mynstur yfir l sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið af í hægri hlið, í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: 24 l 1 sinni (JAFNFRAMT eru 14 af þessum 24 l prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af), 3 l 2 sinnum. Prjónið 3 umf án úrtöku. Fellið af 1 í næstu umf = 17 l eftir í öllum stærðum. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Fellið af JAFNFRAMT fækkar um 4 l jafnt yfir l í mynstri. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gagnstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið axlarlykkjur á fram- og bakstykki við M.3 í hvorri hlið við ermi (saumið í ystu l). Saumið efst á ermum saman við miðju að aftan við hnakka og saumið niður við bakstykki. KANTUR í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 l í kringum hálsmál á stuttan hringprjón nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út 22-22-26-26-26-26-26 l jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 l. Prjónið stroff 1 sl/1 br. Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni. Fellið af. Brjótið kantinn saman tvöfaldan og saumið niður að innan, garðaprjón á móti garðaprjóni |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamsofaransweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.