Hanoteau Francis skrifaði:
Merci pour la rapidité de votre réponse je comprend mieux bonne continuation à toute l équipe
16.09.2019 - 14:24
Hanoteau Francis skrifaði:
Bonjour à toute l équipe j ai un peut de mal à comprendre la fin de la Manche droite Après les 17 cm je travail pour un pulls en XL merci de m expliquer bonne semaine à vous tous
16.09.2019 - 03:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mr Hanoteau, quand la partie point fantaisie mesure 17 cm, vous allez rabattre pour la manche droite: à droite (vu sur l'endroit = en début de rang sur l'endroit): 1 x 24 mailles (en tricotant en même temps 14 de ces 24 m ens 2 par 2 à l'endroit), puis 2 x 3 m (toujours en début de rang sur l'endroit), tricotez ensuite 3 rangs sans diminuer et rabattez 1 m au début du rang suivant = il reste 17 m. Vous avez rabattu les mailles de l'encolure devant, continuez jusqu'à 26 cm et rabattez toutes les mailles. Bon tricot!
16.09.2019 - 11:39
Susanne Skibelund skrifaði:
Hej, Kan ikke få maskerne i mønstret til at passe strikker st L Jeg strikker M3 over(8 )8m, men så står der 2m M4 (10) 3 masker M5 (16) 6 masker I diagrammet ser jeg at at strikke de henholdssvis i-10-16 masker Er forviret på et højre plan
08.09.2019 - 10:28DROPS Design svaraði:
Hej Susanne Str 13/14 – L: M.2 over de første 17 m, M.3, M.4, M.3, M.1 over de neste 52 m, M.3, M.4, M.3, M.2 over de neste 34 m, M.3, M.4, M.3, M.1 over de neste 52 m, M.3, M.4, M.3, M.2 over de siste 17 m. = ialt 276 masker. God fornøjelse!
02.10.2019 - 12:18
Trine Næraa-Nicolajsen skrifaði:
Hi' - Now trying in English. I cannot understand the Neckline. It says to work 4 rounds garter st, Before continue in rib K1/P1. When rib measures 8 cm / 3'' work 2 rounds garter st and bind off. Fold neck double towards WS and fasten. However, when looking at photo of sweater I cannot see the 4 rounds garter st. Also, it looks af if the neck is folded forward? Please help clarify. Thanking you in advise.
22.08.2019 - 16:15DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Næraa-Nicolajsen, you work 2 ridges before working rib, then finish rib with 2 ridges, fold neckline from WS and sew the ridges from beg and end of neckline together - you can choose to work only 1 ridge if you rather. Happy knitting!
23.08.2019 - 08:58
Inger Johanne Bjerkholt skrifaði:
Når jeg skal felle på høyre side av erme står det jeg skal felle 24 m men 14 skal jeg ta 2 og 2 Sm. Skal jeg først felle 10 m og så 14 2 og 2 Sm eller disse 14 m 2 og to Sm etter felling av 10 m. Eller skal de felles innimellom de 24 m. Spesielt fellingene er vanskelig å forstå .
20.08.2019 - 07:16DROPS Design svaraði:
Hei Inger Johanne. De skal felles innimellom de 24 maskene. Du kan felle av de 2 første maskene som vanlig, så strikker du de 2 neste maskene sammen (= 1 maske) før du feller av denne masken som vanlig, fell 1 maske som vanlig, strikk 2 masker sammen (= 1 maske) og fell av denne masken som vanlig. Og slik fortsetter du til du har felt av 24 masker. God Fornøyelse!
20.08.2019 - 12:08
Trine Næraa-Nicolajsen skrifaði:
Jeg har problemer med halsen. Jf. opskriften skal jeg tage masker op og derefter strikke 4 omgange retstrik (dvs. 4 x en omgang ret og en omgang vrang. Derefter 8 cm rib og 2 omgange retstrik. Buk halskanten dobbelt og sy den på indersiden. Men hvis jeg gør det, så er de 4 omgang retstrik synlige på forsiden af trøjen. Og hvis jeg kikker på billedet, så er der ingen retstrik ved halskanten! Samtidig ser det ud som om halskraven er syet på forsiden! Hjælp behøves.
17.08.2019 - 15:41DROPS Design svaraði:
Hej Trine, du starter med 4 omgange retstrik (1 omg ret, 1 omg vrang, 1 omg ret og 1 omg vrang) og fortsætter med rib. De 4 omgange retstrik danner 2 retriller som du ser på billedet når du bukker halsen ind. God fornøjelse!
03.09.2019 - 10:58
Inger Johanne Bjerkholt skrifaði:
Forstår ikke avfellingen på forstykket. . Må bli forklart litt mer enkelt
23.07.2019 - 11:26DROPS Design svaraði:
Hei Inger Johanne, De midterste maskene er felt av til hals samtidig som du feller de andre maskene jevnt fordelt over samme raden - jevnt på begge sider av halsen. Håper dette hjelper og god fornøyelse!
24.07.2019 - 07:42
Anneke skrifaði:
Het gaat over de kop van de mouw. Na 13 cm moet je 1x 24 st afkanten, waarvan tegelijkertijd 14 van deze 24 st samenbreien voor ze worden afgekant worden. Je kunt geen 14 st van 24 st samenbreien.
04.06.2019 - 00:33DROPS Design svaraði:
Dag Anneke,
Je breit 14 van de 24 steken samen, dus 7 x 2 steken samenbreien.
06.06.2019 - 21:39
Celine skrifaði:
Merci pour ce complément d'explication, c'est plus clair comme cela pour moi !!! Bien cordialement,
28.05.2019 - 09:54
Céline skrifaði:
Bonjour, merci pour ce très joli modèle. Pour le dos, en taille XXL vous indiquez "168 m. Continuer en allers retours sur l'aiguille circulaire. Rabattre pour les emmanchures tous les rangs en début de rang de chaque côté : 3 fois 2 m et 4 fois 1 m 148 m." Or, en rabattant en début de rang cela ne fait que 10 mailles rabattues (3*2+1*4) ??? faut-il rabattre plus, si oui où ? Merci d'avance
27.05.2019 - 17:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Céline, vous rabattez les mailles de l'emmanchure au début de chaque rang de chaque côté = en début de rang sur l'endroit + en début de rang sur l'envers, vous allez ainsi rabattre 3 x 2 m (= 6 m x 2 côtés = 12 m), et 4 x 1 m (= 4 m x 2 côtés = 8 m), vous aviez 168 m - (12 +8 m rabattues pour les emmanchures) = 148 m. Bon tricot!
28.05.2019 - 09:04
Dreams of Aran#dreamsofaransweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Karisma, DROPS Puna eða DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára - XXXL
DROPS 135-3 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna og hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – M.5. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Prjónið 1 l eins og í mynstri. Fækkið um 1 l með því að prjóna saman 2 l í 1, steypið síðan fyrstu l af hægri prjóni yfir þessa = fækkar um 1 l og til viðbótar er felld af 1 l Fækkið lykkjum síðan jafnt yfir í mismunandi mynsturteikningar þannig: M.1 (= 44-44-52-52-52-52-52 l): 10-10-12-12-12-12-12 l. M.3 (= 8 l): 2 l. M.4 (= 10 l): 3 l. M.5 (= 16 l): 6 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og ermin heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjum í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verður aðeins hærri í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 208-230-250-270-290-310-330 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið stroff 1 l sl/1 l br. Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni, JAFNFRAMT er aukið út um 20-10-6-6-22-18-18 l jafnt yfir í síðustu umf = 228-240-256-276-312-328-348 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, það fyrra í byrjun umf og það seinna eftir 114-120-128-138-156-164-174 l (= hvor hlið). Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Stærð 13/14 – L: Prjónið M.2 yfir fyrstu 9-12-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 18-24-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 9-12-12-17 l. Stærð XL-XXXL: Prjónið M.2 yfir fyrstu 8-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 16-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 8-12-17 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í báðum hliðum (útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í M.2). Endurtakið útaukningu með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-332-348-368 l. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm eru felldar af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (felldar eru 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu). BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 2 l 2-2-2-2-2-3-4 sinnum og 1 l 1-1-2-3-4-4-5 sinnum = 108-114-120-128-144-148-152 l. Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (passið uppá að næsta umf er 7. umf í mynstri M.1, M.3 og M.4) fellið af allar l, JAFNFRAMT í þessari úrtökuumferð fækkar um 24-24-26-26-36-36-36 l jafnt yfir í mynstri – sjá ÚRTAKA! FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm (passið uppá að næsta umf er 1. eða 5. umf í mynstri M.1) fellið af miðju 40-40-48-48-48-48-48 l fyrir hálsmáli, JAFNFRAMT fækkar l um 10-10-12-12-12-12-12 l jafnt yfir þessar 40-40-48-48-48-48-48 l. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 l í byrjun á næstu umf frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT fækkar um 7-7-7-7-12-12-12 l jafnt yfir l í mynstri. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine.. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú stroff 1 l sl/1 l br þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í síðustu umf = 58-60-62-64-66-68-70 l. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur í næstu umf þannig: Prjónið M.2 yfir fyrstu 5-6-7-8-9-10-11 l, M.3 2 sinnum, M.5, M.3 2 sinnum, M.2 yfir síðustu 5-6-7-8-9-10-11 l. Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafn óðum inn í M.2. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 86-90-94-98-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm eru felldar af 6 lykkjur mitt undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið ermi fram og til baka (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu), JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 l 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 48 l eftir í öllum stærðum. Ermin mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. Nú er mælt héðan! Haldið áfram með mynstur yfir l sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið af í hægri hlið, í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: 24 l 1 sinni (JAFNFRAMT eru 14 af þessum 24 l prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af), 3 l 2 sinnum. Prjónið 3 umf án úrtöku. Fellið af 1 í næstu umf = 17 l eftir í öllum stærðum. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Fellið af JAFNFRAMT fækkar um 4 l jafnt yfir l í mynstri. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gagnstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið axlarlykkjur á fram- og bakstykki við M.3 í hvorri hlið við ermi (saumið í ystu l). Saumið efst á ermum saman við miðju að aftan við hnakka og saumið niður við bakstykki. KANTUR í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 l í kringum hálsmál á stuttan hringprjón nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út 22-22-26-26-26-26-26 l jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 l. Prjónið stroff 1 sl/1 br. Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni. Fellið af. Brjótið kantinn saman tvöfaldan og saumið niður að innan, garðaprjón á móti garðaprjóni |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamsofaransweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.