Oudinet Michelle skrifaði:
Bonjour Serait il possible de classer les questions / réponses par langue / pays cela permettrait de ne pas faire défiler toutes les pages un peu pénible et je pense éviterait de poser 50 fois la même question . Gain de temps pour les personnes qui répondent et pour nous . Merci
04.01.2020 - 09:59
Sophie skrifaði:
Bonjour, je ne comprend pas bien comment répartir les mailles du point fantaisie en taille XL. Si j'additionne tous les points j'arrive à un total de 136 mailles alors que j'ai 156 mailles par côté ? Pouvez-vous m'aider ?
02.01.2020 - 19:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Sophie, en XL tricotez ainsi: M2 sur les 8 premières m, M3 (= 8 m), M4 (= 10 m), M3 (8 m), M4 (= 10 m), M3 (= 8 m), M1 sur les 52 m suivantes, M3 (=8 m), M4 (= 10 m), M3 (= 8 m), M4 (= 10 m), M3 (= 8 m), M2 sur les 16 m suivantes, M3 (= 8 m), M4 (= 10 m), M3 (= 8 m), M4 (= 10 m), M3 (= 8 m), M1 sur les 52 m suivantes, M3 (= 8 m), M4 (= 10 m), M3 (= 8 m), M4 (= 10 m), M3 (= 8 m), M2 sur les 8 dernières m = 8+8+10+8+10+8+52+8+10+8+10+8+16+8+10 +8+10+8+52+8+10+8+10+8+8= 312 mailles. Bon tricot!
03.01.2020 - 10:02
Oudinet Michelle skrifaði:
Bonjour Pour ce modele taille M en ce qui concerne le diagramme M1 qui ne comporte que 8 mailles il doit etre fait sur 52 mailles hors 52/8 ca ne fait pas le compte il reste 4 mailles comment faire . Merci bien
26.12.2019 - 11:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Oudinet. Quand le nombre de mailles ne correspond pas au nombre de fois que l'on répète le diagramme, dans ce cas, on répétera 6 fois M.1 en largeur (= 48 mailles) et on tricotera ensuite les 4 premières mailles du diagramme sur les mailles restantes. Regardez aussi la lecon DROPS sur ce sujet ICI. Bon tricot!
30.12.2019 - 11:27
Rikke skrifaði:
Jeg forstår ikke indtagning på samme pind som der lukkes af på bagstykke. (Og jeg har læst indtagningstip) Strikkes pind 7 efter diagram? Og hvordan kan man både sno og tage ind og lukke af på samme pind? og hvordan lukker man 3 masker af på M4; når der altid lukkes 2 m af sammen? eller strikkes hele aflukningspinden i ret? Uden flere samlende snoninger? Hjælp søges 🙃
10.12.2019 - 21:35DROPS Design svaraði:
Hei Rikke, det skal felles masker mens mønster M.1, M.3 og M.4 strikkes, hvordan det gjøres kan du se her . Grunnen til at man skal minske masker mens man feller av er for å unngå at arbeidet krøller seg. Lykke til!
11.12.2019 - 14:44
Elly VAN WOLFEREN skrifaði:
Hoe moet ik tegelijkertijd minderen en afkanten? Patroon Drops 135-3
05.12.2019 - 16:46DROPS Design svaraði:
Dag Elly,
Normaal als je afkant brei je steeds een steek en haal je de achterste steek op de rechter naald over de zojuist gebreide steek. Nu je moet minderen tijdens het afkanten brei je af en toe 2 steken samen, waarna je de achterste steek over de zojuist samengebreide steken haalt.
05.12.2019 - 18:30
Christine skrifaði:
I'm up to the shoulder cap on the sleeve, however I have 70 sts left not 48 as in pattern. Have I misread the decrease? Cast off 2 sts at beginning of every row 6 times then 1 stitch at the beginning of every row 8 times. Please clarify
03.12.2019 - 02:06DROPS Design svaraði:
Dear Christine, in size L you have 94 sts - 6 sts cast off mid under sleeve = 88 sts, then cast off 2 sts at the beg of each row on each side a total of 6 times (= 2 sts x 6 times on each side = 12 sts on each side = 24 sts in total) and 1 st 8 times on each side (= 16 sts in total) = 88-24-16=48 sts remain. Happy knitting!
03.12.2019 - 11:49
Sara skrifaði:
Hallo, ich habe 2 Fragen zur Halskante: Die Anschlagsmaschen müssen gleichmäßig aus Ärmel, Vorder- und Rückenteil (also rundherum) aufgenommen werden, richtig? Danach soll man 2 Krausrippen, 8cm Bündchen und 1 Krausrippe stricken. Auf dem Bild sieht die Halskante aber nicht 8cm lang aus, sondern kürzer. Muss man also die Halskante nach ca. 4cm nach hinten bzw. innen umgeklappen und dann innen festnähen? Warum? Damit ist die Halskante dann ja doppelt dick, oder?
01.12.2019 - 12:27DROPS Design svaraði:
Liebe Sara, ja genau so wird die Halskante gestrickt, am Ende falten Sie die Kante doppelt und die stricken Sie in der Innenseite - die Halskante ist dann doppelt. Viel Spaß beim stricken!
02.12.2019 - 10:14
Martine BRICLOT skrifaði:
Bonjour, Puis je avoir les explications en français car je ne comprends rien taille XXl. Merci
30.11.2019 - 13:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Briclot, tout à fait, il vous suffit de modifier la langue du modèle pour sélectionner "français". Bon tricot!
02.12.2019 - 08:58
Martine Orivel skrifaði:
Bonjour, j'ai omis de vous demander dans ma question précédente comment répartir les diagrammes pour une manche en taille L. Merci à vous
24.11.2019 - 10:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Orivel, répartissez les mailles sur les aiguilles doubles pointes/l'aiguille circulaire de sorte que vous puissiez vous repérer facilement, et/ou utilisez des marqueurs pour délimiter les diagrammes, il est ainsi plus simple de s'y retrouver, même si les mailles d'un diagramme se trouvent sur 2 des aiguilles doubles pointes. Bon tricot!
25.11.2019 - 09:53
Martine Orivel skrifaði:
Bonjour, je voulais vous demander si je peux tricoter l'ensemble de la manche avec les aiguilles circulaires ? Et si non avec les aiguilles doubles pointes je répartie les mailles comment ? Merci par avance pour votre réponse
24.11.2019 - 10:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Orivel, vous pouvez tricoter les manches en rond sur aiguille circulaire grâce à la technique du magic loop ou bien les répartir sur 3-4 aiguilles doubles pointes en tricotant avec la 4ème-5ème aiguille. Bon tricot!
25.11.2019 - 09:52
Dreams of Aran#dreamsofaransweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Karisma, DROPS Puna eða DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára - XXXL
DROPS 135-3 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna og hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – M.5. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Prjónið 1 l eins og í mynstri. Fækkið um 1 l með því að prjóna saman 2 l í 1, steypið síðan fyrstu l af hægri prjóni yfir þessa = fækkar um 1 l og til viðbótar er felld af 1 l Fækkið lykkjum síðan jafnt yfir í mismunandi mynsturteikningar þannig: M.1 (= 44-44-52-52-52-52-52 l): 10-10-12-12-12-12-12 l. M.3 (= 8 l): 2 l. M.4 (= 10 l): 3 l. M.5 (= 16 l): 6 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og ermin heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjum í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verður aðeins hærri í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 208-230-250-270-290-310-330 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið stroff 1 l sl/1 l br. Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni, JAFNFRAMT er aukið út um 20-10-6-6-22-18-18 l jafnt yfir í síðustu umf = 228-240-256-276-312-328-348 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, það fyrra í byrjun umf og það seinna eftir 114-120-128-138-156-164-174 l (= hvor hlið). Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Stærð 13/14 – L: Prjónið M.2 yfir fyrstu 9-12-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 18-24-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 9-12-12-17 l. Stærð XL-XXXL: Prjónið M.2 yfir fyrstu 8-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 16-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 8-12-17 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í báðum hliðum (útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í M.2). Endurtakið útaukningu með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-332-348-368 l. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm eru felldar af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (felldar eru 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu). BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 2 l 2-2-2-2-2-3-4 sinnum og 1 l 1-1-2-3-4-4-5 sinnum = 108-114-120-128-144-148-152 l. Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (passið uppá að næsta umf er 7. umf í mynstri M.1, M.3 og M.4) fellið af allar l, JAFNFRAMT í þessari úrtökuumferð fækkar um 24-24-26-26-36-36-36 l jafnt yfir í mynstri – sjá ÚRTAKA! FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm (passið uppá að næsta umf er 1. eða 5. umf í mynstri M.1) fellið af miðju 40-40-48-48-48-48-48 l fyrir hálsmáli, JAFNFRAMT fækkar l um 10-10-12-12-12-12-12 l jafnt yfir þessar 40-40-48-48-48-48-48 l. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 l í byrjun á næstu umf frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT fækkar um 7-7-7-7-12-12-12 l jafnt yfir l í mynstri. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine.. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú stroff 1 l sl/1 l br þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í síðustu umf = 58-60-62-64-66-68-70 l. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur í næstu umf þannig: Prjónið M.2 yfir fyrstu 5-6-7-8-9-10-11 l, M.3 2 sinnum, M.5, M.3 2 sinnum, M.2 yfir síðustu 5-6-7-8-9-10-11 l. Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafn óðum inn í M.2. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 86-90-94-98-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm eru felldar af 6 lykkjur mitt undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið ermi fram og til baka (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu), JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 l 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 48 l eftir í öllum stærðum. Ermin mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. Nú er mælt héðan! Haldið áfram með mynstur yfir l sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið af í hægri hlið, í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: 24 l 1 sinni (JAFNFRAMT eru 14 af þessum 24 l prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af), 3 l 2 sinnum. Prjónið 3 umf án úrtöku. Fellið af 1 í næstu umf = 17 l eftir í öllum stærðum. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Fellið af JAFNFRAMT fækkar um 4 l jafnt yfir l í mynstri. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gagnstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið axlarlykkjur á fram- og bakstykki við M.3 í hvorri hlið við ermi (saumið í ystu l). Saumið efst á ermum saman við miðju að aftan við hnakka og saumið niður við bakstykki. KANTUR í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 l í kringum hálsmál á stuttan hringprjón nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út 22-22-26-26-26-26-26 l jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 l. Prjónið stroff 1 sl/1 br. Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni. Fellið af. Brjótið kantinn saman tvöfaldan og saumið niður að innan, garðaprjón á móti garðaprjóni |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamsofaransweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.