Michelle Oudinet skrifaði:
Bonjour, pour les diminutions manches rabattre a droite tous les rangs en debut se rang sur l'endroit 1 fois 24 m (en meme temps tricoter ens 2par2 a l endroit 14 se ces 24 m avant de les rabattre et 2 fois 3 m . Comment proceder ? Merci
27.02.2020 - 07:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Oudinet, cette vidéo montre comment diminuer et rabattre en même temps, vous devez donc rabattre 24 mailles mais en même temps vous allez tricoter 7 fois 2 mailles ensemble à l'endroit. Bon tricot!
27.02.2020 - 09:39
Britt Ranveig Hernes skrifaði:
Hei. Holder på å strikke genseren, men forstår ikke fellingsbeskrivelsen på ermene etter»videre felles det i høyre side..... « er det mulig å få hjelp til det 😊
26.02.2020 - 13:28DROPS Design svaraði:
Hei Britt. Du har til nå strikket en «vanlig» arm, men om du ser på bildet og hvor sømmen mellom erme og bol er, så ser du at det skal felles mange masker. Det felles 24 masker 1 gang (SAMTIDIG som 14 av disse 24 m blir strikket 2 og 2 sammen før de blir felt av, se evnt hjelpevideoen: Hvordan felle av samtidig som man minsker masker). Fell så 3 masker 2 ganger, strikk 3 pinner uten felling og fell 1 maske på neste pinne = 17 masker igjen, strikk nå til ferdig mål. (På baksiden/ryggen felles det ikke slik). God Fornøyelse!
02.03.2020 - 09:11
Agatha skrifaði:
Hi. I also have a question about finishing the sleeve. When it says cast off 24 stitches, do I do all the K2tog 14 stitches before casting off the final 10, or do I alternate the K2tog 14 stitches and the other 10 stitches?
12.02.2020 - 02:30DROPS Design svaraði:
Dear Agatha, The video below shows how to cast off and decrease at the same time - just make sure there are 24 sts less on your needle (= 24 sts cast off while K2 tog a total of 7 times). Happy knitting!
12.02.2020 - 08:17
Stephanie skrifaði:
Hi. I asked this question, but the answer was for a different part of the pattern - I am knitting the very end of the sleeve ("Now cast off on right side of piece, at the beg of every row from RS as follows: 24 sts 1 time, 3 sts 2 times...Cast off 1 st on next row = 17 sts"). I was able to bind off 24 sts 1 time (with the 14 k2tog), but I don't understand the next step - 3 sts 2 times? Does that mean I just bind off 6 sts like normal? Do I bind off the last st at the beg or end of the row?
10.02.2020 - 16:46DROPS Design svaraði:
Dear Stephanie, you cast off now at the beginning of the row on the right handed side of the piece: 24 sts 1 time (with dec as you worked) work row to the end, turn and work return row. At the beg of next row (on the right handed side of the piece), cast off 3 sts, work row to the end, turn work return row. Repeat these 2 rows one more time. (= You have cast off 24 sts + 3 sts + 3 sts on the right side of the sleeve). Work 3 rows without decrease, then cast off 1 stitch at the beg of next row = 17 sts remain. Happy knitting!
11.02.2020 - 09:26
Luna skrifaði:
Hi. I don't need the pattern adjusted. I'm just wondering if it's better to add the extra length before or after the sleeves cap. Thanks!
08.02.2020 - 23:39DROPS Design svaraði:
Dear Luna, if you want the sleeves to be longer, it is better to add the length before you start to do the sleeve caps. Happy Knitting!
10.02.2020 - 04:17
Stephanie Warner skrifaði:
I am working the very end of the right sleeve. I was able to bind off 24 sts 1 time (with the 14 k2tog), but I don't understand the next step - 3 sts 2 times? Does that mean I just bind off 6 sts like normal? Does a "row" in this pattern mean 2 rows (front and back)? I found that to be true of the earlier decreases in the sleeve. When it says work 3 rows without decrease, does that really mean 6 rows?
08.02.2020 - 02:44DROPS Design svaraði:
Dear Stephanie, 3if you are casting off the stitches under the sleeve, then cast off 6 stitches, in a way, that you castoff 3 stitches on either side of the marker that is at the sides. When we say work 3 rows, that means 3 rows not six. If we say like decrease in every other RS rows (every other rows that is knitted from the right side, we mean in ever 4th row. Happy Knitting!
10.02.2020 - 04:28
Luna skrifaði:
Hi! When working the sleeves cap, if the sleeve doesn't reach 60cm after casting off do I keep working the pattern until it does? I'm calculating that the sleeves cap is only 14 rows, and the tension I've been knitting at gives me about 6 rows every 2cm, so I don't think I'll get from 50cm to 60cm just by working the sleeve cap rows.
07.02.2020 - 04:27DROPS Design svaraði:
Dear Luna, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, please contact the store where you bought the yarn - even per mail or telephone - they should be able to help you. Happy knitting!
07.02.2020 - 07:59
Oudinet Michelle skrifaði:
Bonjour , je ne comprend pas les diminutions modele M . M1 12 m M3 2 m M4 3 m comment proceder surtout sur le M1 sur les 52 mailles Merci
25.01.2020 - 11:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Oudinet, pour que le bord du dos soit bien droit (et pas plus large à cause des torsades) on va diminuer le nombre de mailles indiqué pour la taille en même temps que l'on rabat, comme on le montre dans cette vidéo. Bon tricot!
27.01.2020 - 08:36
Sophie skrifaði:
Bonjour, je ne comprend pas comment faire la finition du dos. Il est dit de rabattre toutes les mailles au rang 6 des diagrammes mais vous parlez de diminuer au rang suivant ?? Pouvez-vous m'expliquer ?
25.01.2020 - 11:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Sophie, pour que le bord du dos soit bien droit quand on rabat les mailles, on va diminuer (voir dans votre taille) et rabattre en même temps comme on le montre dans cette vidéo. Bon tricot!
27.01.2020 - 08:34
Jane Williams skrifaði:
When I attempt to carry out the charts it states I need 276 stitches but when I calculate this I only use 260 stitches 17+ 8+10+52+8+10+8+34+8+10+52+8+10+8+17= 260 I'm wondering if I am doing something wrong.
08.01.2020 - 15:27DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Williams, work the 276 sts as follows: M.2 on the first 17 sts, M.3 (= 8 sts), M.4 (=10 sts), M.3 (= 8 sts), M.1 (= 52 sts), M.3(=8sts), M.4 (= 10 sts), M.3 (= 8 sts), M.2 (34 sts), M.3 (=8 sts), M.4 (=10 sts), M.3 (= 8 sts), M.1 (=52 sts), M.3(=8 sts), M.4 (=10 sts), M.3 (= 8 sts), M.2 (= 17 sts) = 17 + 8+10+8+ 52 + 8+10+8 + 34 + 8+10+8 + 52 + 8+10+8 + 17= 276 . Hope this help :) Happy knitting!
08.01.2020 - 15:39
Dreams of Aran#dreamsofaransweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Karisma, DROPS Puna eða DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára - XXXL
DROPS 135-3 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna og hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – M.5. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Prjónið 1 l eins og í mynstri. Fækkið um 1 l með því að prjóna saman 2 l í 1, steypið síðan fyrstu l af hægri prjóni yfir þessa = fækkar um 1 l og til viðbótar er felld af 1 l Fækkið lykkjum síðan jafnt yfir í mismunandi mynsturteikningar þannig: M.1 (= 44-44-52-52-52-52-52 l): 10-10-12-12-12-12-12 l. M.3 (= 8 l): 2 l. M.4 (= 10 l): 3 l. M.5 (= 16 l): 6 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og ermin heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjum í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verður aðeins hærri í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 208-230-250-270-290-310-330 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið stroff 1 l sl/1 l br. Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni, JAFNFRAMT er aukið út um 20-10-6-6-22-18-18 l jafnt yfir í síðustu umf = 228-240-256-276-312-328-348 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, það fyrra í byrjun umf og það seinna eftir 114-120-128-138-156-164-174 l (= hvor hlið). Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Stærð 13/14 – L: Prjónið M.2 yfir fyrstu 9-12-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 18-24-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 9-12-12-17 l. Stærð XL-XXXL: Prjónið M.2 yfir fyrstu 8-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 16-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 8-12-17 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í báðum hliðum (útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í M.2). Endurtakið útaukningu með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-332-348-368 l. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm eru felldar af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (felldar eru 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu). BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 2 l 2-2-2-2-2-3-4 sinnum og 1 l 1-1-2-3-4-4-5 sinnum = 108-114-120-128-144-148-152 l. Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (passið uppá að næsta umf er 7. umf í mynstri M.1, M.3 og M.4) fellið af allar l, JAFNFRAMT í þessari úrtökuumferð fækkar um 24-24-26-26-36-36-36 l jafnt yfir í mynstri – sjá ÚRTAKA! FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm (passið uppá að næsta umf er 1. eða 5. umf í mynstri M.1) fellið af miðju 40-40-48-48-48-48-48 l fyrir hálsmáli, JAFNFRAMT fækkar l um 10-10-12-12-12-12-12 l jafnt yfir þessar 40-40-48-48-48-48-48 l. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 l í byrjun á næstu umf frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT fækkar um 7-7-7-7-12-12-12 l jafnt yfir l í mynstri. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine.. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú stroff 1 l sl/1 l br þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í síðustu umf = 58-60-62-64-66-68-70 l. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur í næstu umf þannig: Prjónið M.2 yfir fyrstu 5-6-7-8-9-10-11 l, M.3 2 sinnum, M.5, M.3 2 sinnum, M.2 yfir síðustu 5-6-7-8-9-10-11 l. Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafn óðum inn í M.2. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 86-90-94-98-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm eru felldar af 6 lykkjur mitt undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið ermi fram og til baka (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu), JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 l 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 48 l eftir í öllum stærðum. Ermin mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. Nú er mælt héðan! Haldið áfram með mynstur yfir l sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið af í hægri hlið, í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: 24 l 1 sinni (JAFNFRAMT eru 14 af þessum 24 l prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af), 3 l 2 sinnum. Prjónið 3 umf án úrtöku. Fellið af 1 í næstu umf = 17 l eftir í öllum stærðum. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Fellið af JAFNFRAMT fækkar um 4 l jafnt yfir l í mynstri. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gagnstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið axlarlykkjur á fram- og bakstykki við M.3 í hvorri hlið við ermi (saumið í ystu l). Saumið efst á ermum saman við miðju að aftan við hnakka og saumið niður við bakstykki. KANTUR í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 l í kringum hálsmál á stuttan hringprjón nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út 22-22-26-26-26-26-26 l jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 l. Prjónið stroff 1 sl/1 br. Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni. Fellið af. Brjótið kantinn saman tvöfaldan og saumið niður að innan, garðaprjón á móti garðaprjóni |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamsofaransweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.