Margarita L skrifaði:
Hola, porqué el número de puntos a montar, no coincide con los puntos de la muestra. Si 21 son 10 cm entonces 250 son 119 cm, no 108 cm como marca el esquema con medidas. Estoy equivocada? Cual es mi error? Gracias
12.02.2021 - 07:33DROPS Design svaraði:
Hola Margarita, la muestra es para el punto jersey. Al inicio tu montas 250 puntos para trabajar el resorte. Si la muestra en jersey sera correcta, las medidas del pulover seran correctas. Buen trabajo!
11.03.2021 - 07:40
Anna Kirstine Bendtsen skrifaði:
Hej med jer. Jeg er ved at strikke denne flotte trøje til min mands søn. Min mand kunne godt tænke sig den samme model, men som cardigan. Er det en mulighed at I laver det ? Mange hilsener Anna Kirstine.
03.02.2021 - 16:55DROPS Design svaraði:
Hej Anna Kirstine, ikke nøjagtig, men lige under billedet finder du en cardigan som er strikket i DROPS Lima - Rambling Man den har også snoninger og er i samme tykkelse garn :)
04.02.2021 - 14:29
Loredana skrifaði:
Buongiorno. Forse è una domanda folle, ma sarebbe possibile, per questo modello, fare al posto del collo descritto fare un collo alto? In caso affermativo, come posso farlo? Ringrazio anticipatamente e mi scuso per il disturbo
28.01.2021 - 09:10DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, la scollatura è rifinita alla fine, per cui può riprendere le maglie e invece di lavorare pochi giri può proseguire la lavorazione lavorando un collo più alto. Buon lavoro!
28.01.2021 - 22:53
Catherine skrifaði:
Bonjour, est ce qu'on fait le rabat avec les diminutions au rang 7 (donc le rang où on aurait fait les torsades)? Et si oui, est-ce qu'on fait quand même les torsades puisqu'il est écrit dans les instructions de tricoter la maille comme dans le diagramme ("Tricoter 1 m comme dans le diagramme, tricoter 2 m ens, passer la m tricotée par dessus la 1ère m = 2 m diminuées.")? Merci
21.01.2021 - 20:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, tricotez la maille suivante à l'endroit ou à l'envers comme indiqué dans le diagramme mais ne faites plus les torsades, cette vidéo montre comment diminuer et rabattre en même temps. Bon tricot!
22.01.2021 - 07:58
Odette Desharnais skrifaði:
Bonjour, modèle 135-3 gr.med. encolure devant,je dois rabattre 48m centrale, je ne comprend pas comment répartir 12 diminutions sur les 48 m. Dois je rabattre une maille à la fois en M1? Ou deux m. la fois? Merci
18.01.2021 - 17:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Desharnais, vous devez diminuer et rabattre en même temps comme l'explique cette vidéo, et on doit les répartir en fonction de la taille (et du nombre de mailles de M.1) comme expliqué sous DIMINUTIONS. Bon tricot!
18.01.2021 - 17:28
Gwenaëlle skrifaði:
Bonjour, merci pour ce beau modèle. Je suis à l'étape du montage et le rendu n'est pas très beau. En effet lorsque je couds les manches une malformation se crée au niveau des "coins" des devant et derrière. Je ne comprends pas car les éléments sont conformes au schéma (aspect "carré" en haut du devant et du derrière). Comment faire pour assembler correctement au niveau du "coin" ? Merci de votre aide
14.01.2021 - 21:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Gwenaëlle, essayez de bien épingler vos différentes pièces avant de les assembler, les "coins" du devant et du dos doivent coïncider avec ceux des manches. Votre magasin pourra fort probablement vous aider plus facilement, même par mail ou téléphone. Bon assemblage!
15.01.2021 - 07:09
Melodi B Miller skrifaði:
I have been working for weeks on getting the sleeve correct. I believe I finally figured out the decreases, however the measurements are still not working. I decreased to the 17 stitches, but it is longer than 29 1/8" (smallest size). I cannot figure out what I may be doing wrong.
08.01.2021 - 15:33DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Miller, is your tension in height also correct? The sleeve should measure 7 cm from the beg of cast off on the right side of piece to the 17sts, then you work 2 more cm to get the finished measurements. Hope it can help. Happy knitting!
08.01.2021 - 16:25
Ewa Eczko skrifaði:
Hallo. Ich komme mit der Abnahme für die Schulter nicht zurecht. Nach 17 cm 24 M. abk. Soll ich die 14 M in der R. davor zusammen stricken . Was bedeutet 2 und 2 re . zusammen stricken? LG Ewa
07.01.2021 - 13:32DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Eczko, wenn die ersten 24 Maschen abketten, sollen Sie gleichzeitig 14 Mal 2 Maschen rechts zusammen stricken, dh gleichzeitig abnehmen und abketten wie in diesem Video gezeigt. Viel Spaß beim stricken!
07.01.2021 - 15:57
Volker skrifaði:
Hallo, was bedeutet : Mit dem Muster weiterfahren und GLEICHZEITIG nach 9 cm auf beiden Seiten der Markierungsfäden je 1 M. aufnehmen (die neuen Maschen werden ins Muster M2 eingestrickt). Die Aufnahme nach 6-8-8-9-9-9-10 cm total 5 Mal wiederholen? Ich weiss nicht wann ich das 5mal wiederholen soll? Nach 9cm und 5x im Abstand von 10cm? Vielleicht kann einer helfen. Danke Volker
05.01.2021 - 06:21DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Volker, die 1. Zunahmen stricken Sie nach 9 cm und dann in die grössere Größe nach 10 weiteren cm jeweils (= 9 cm, 19 cm, 29 cm...). Viel spaß beim stricken!
05.01.2021 - 12:00
Loredana skrifaði:
Buongiorno. Scusate ma non mi torna la misura della lunghezza. Sto eseguendo la taglia 13/14 anni e, nelle spiegazioni viene detto di chiudere tutte le maglie quando il lavoro misura 49 cm, mentre guardando lo schema sembrerebbe che il lavoro finito debba misurare 58cm: non capisco. Scusandomi per il disturbo, ringrazio anticipatamente e resto in attesa di vostra cortese risposta
31.12.2020 - 05:56DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, deve considerare anche il collo e il bloccaggio successivo. Buon lavoro!
31.12.2020 - 09:42
Dreams of Aran#dreamsofaransweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Karisma, DROPS Puna eða DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára - XXXL
DROPS 135-3 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna og hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – M.5. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Prjónið 1 l eins og í mynstri. Fækkið um 1 l með því að prjóna saman 2 l í 1, steypið síðan fyrstu l af hægri prjóni yfir þessa = fækkar um 1 l og til viðbótar er felld af 1 l Fækkið lykkjum síðan jafnt yfir í mismunandi mynsturteikningar þannig: M.1 (= 44-44-52-52-52-52-52 l): 10-10-12-12-12-12-12 l. M.3 (= 8 l): 2 l. M.4 (= 10 l): 3 l. M.5 (= 16 l): 6 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og ermin heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjum í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verður aðeins hærri í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 208-230-250-270-290-310-330 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið stroff 1 l sl/1 l br. Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni, JAFNFRAMT er aukið út um 20-10-6-6-22-18-18 l jafnt yfir í síðustu umf = 228-240-256-276-312-328-348 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, það fyrra í byrjun umf og það seinna eftir 114-120-128-138-156-164-174 l (= hvor hlið). Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Stærð 13/14 – L: Prjónið M.2 yfir fyrstu 9-12-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 18-24-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 9-12-12-17 l. Stærð XL-XXXL: Prjónið M.2 yfir fyrstu 8-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 16-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 8-12-17 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í báðum hliðum (útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í M.2). Endurtakið útaukningu með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-332-348-368 l. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm eru felldar af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (felldar eru 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu). BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 2 l 2-2-2-2-2-3-4 sinnum og 1 l 1-1-2-3-4-4-5 sinnum = 108-114-120-128-144-148-152 l. Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (passið uppá að næsta umf er 7. umf í mynstri M.1, M.3 og M.4) fellið af allar l, JAFNFRAMT í þessari úrtökuumferð fækkar um 24-24-26-26-36-36-36 l jafnt yfir í mynstri – sjá ÚRTAKA! FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm (passið uppá að næsta umf er 1. eða 5. umf í mynstri M.1) fellið af miðju 40-40-48-48-48-48-48 l fyrir hálsmáli, JAFNFRAMT fækkar l um 10-10-12-12-12-12-12 l jafnt yfir þessar 40-40-48-48-48-48-48 l. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 l í byrjun á næstu umf frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT fækkar um 7-7-7-7-12-12-12 l jafnt yfir l í mynstri. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine.. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú stroff 1 l sl/1 l br þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í síðustu umf = 58-60-62-64-66-68-70 l. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur í næstu umf þannig: Prjónið M.2 yfir fyrstu 5-6-7-8-9-10-11 l, M.3 2 sinnum, M.5, M.3 2 sinnum, M.2 yfir síðustu 5-6-7-8-9-10-11 l. Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafn óðum inn í M.2. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 86-90-94-98-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm eru felldar af 6 lykkjur mitt undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið ermi fram og til baka (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu), JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 l 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 48 l eftir í öllum stærðum. Ermin mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. Nú er mælt héðan! Haldið áfram með mynstur yfir l sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið af í hægri hlið, í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: 24 l 1 sinni (JAFNFRAMT eru 14 af þessum 24 l prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af), 3 l 2 sinnum. Prjónið 3 umf án úrtöku. Fellið af 1 í næstu umf = 17 l eftir í öllum stærðum. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Fellið af JAFNFRAMT fækkar um 4 l jafnt yfir l í mynstri. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gagnstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið axlarlykkjur á fram- og bakstykki við M.3 í hvorri hlið við ermi (saumið í ystu l). Saumið efst á ermum saman við miðju að aftan við hnakka og saumið niður við bakstykki. KANTUR í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 l í kringum hálsmál á stuttan hringprjón nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út 22-22-26-26-26-26-26 l jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 l. Prjónið stroff 1 sl/1 br. Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni. Fellið af. Brjótið kantinn saman tvöfaldan og saumið niður að innan, garðaprjón á móti garðaprjóni |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamsofaransweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.