Judi skrifaði:
Hi. I'm having trouble understanding the decrease tip in Dreams for Aran, making size medium. It calls for decreasing 26 stiches on the back piece on the bind off row. Do I space out the number of decreases specified evenly over each section (eg. in M.1- 12 stiches decreased over 52 stiches)? Also, How to decrease 3 stiches over M.4 if the decreasing tip calls for 2 decreases each (K2, pass over). Thanks for your help!
28.01.2022 - 18:26DROPS Design svaraði:
Dear Judi, you will decrease in the cables the number of sts given under DECREASING TIP, - to decrease 3 sts in M.4 work K2 tog a total of 3 times- this video shows how to decrease and cast off at the same time. Happy knitting!
31.01.2022 - 08:41
Freda Tindale skrifaði:
What chest size is an XXXL?
22.01.2022 - 09:58DROPS Design svaraði:
Dear Freda, for XXXL, chest size is 71 cm (actual size of the garment). You can see the measurements in the drawing below the pattern. Each number of each series corresponds to a specific size; for size XXXL it would be the last number. Happy knitting!
23.01.2022 - 20:07
Judi skrifaði:
Hi. Another question. Reading ahead in the pattern Dreams of Aran, I see that for size Mens Medium, the last 12 stiches of the row are as follows: M.3, M.4, M.3, M.2. Since M3 is 8 stiches & M4 10 stiches, before any increases you can only be able to knit M3 & the 1st 4 stiches of M4. But on cable rows since M4 is P2, then slip 3 sts on cable needle in front of piece, K3, K3 from cable needle, How to break up the cable of 6 stiches if there are only 2 stiches to work with?
15.01.2022 - 00:15DROPS Design svaraði:
Dear Judi, at the end of the round you will finish with M.2 over the last 12 stitches; diagrams M.3 and M.4 will be worked just as shown in the diagram. Happy knitting!
19.01.2022 - 10:20
Judi skrifaði:
I'm about to start the Dreams of Aran Sweater size Mens Medium. What length double pointed needles do I buy for the sleeves?
14.01.2022 - 22:19DROPS Design svaraði:
Dear Judi, double pointed needles length 20 cm /7.9 inch will be perfect. Happy knitting!
16.01.2022 - 14:43
Mary skrifaði:
I think I have the answer to my question. I will cast off the first 24 stitches and at the same time in the M3 and M5 cables will knit 2 tog on the knit stitches across the cables. This will cast off the first two M3s and half of the stitches on M5. The rest of the stitches on M5 will be cast off per the pattern, leaving 17 st which will be the last two M3s which I will work to total of 26 cm. This is the piece that is joined across the back. Is this correct? Thank you.
03.01.2022 - 19:32
Mary skrifaði:
Hi there. I am making the XL size and am at the right sleeve (48 st remaining) where it says cast off on right side of piece at the beginning of every row from right side as follows: 24 st one time (at the same time as 14 of these 24 st k2tog before they are cast off). Where do I cast off these stitches? Where do I knit 2tog? If on the cables, won’t that disrupt the pattern? My 48 st on the needle are, with right side facing are M3,M3, M5, M3, M3.
03.01.2022 - 06:11
Jackie skrifaði:
Happy New Year to all at Drops. I am struggling with the first row of the Body pattern - when I calculate the number of stitches in the pattern (158) it does not tally with the number of stitches on the needle (276 in Large size). Can you please confirm that the pattern is correct, and if so, do I repeat the pattern from the beginning until I reach the last stitch in the round? Many thanks Jackie
29.12.2021 - 14:11DROPS Design svaraði:
Hi Jackie, the pattern for L size is correct: M2 (17 st) + M3 (8) + M4 (10) + M3 (8) + M1 (52) + M3 (8) + M4 (10) + M3 (8) + M2 (34) + M3 (8) + M4 (10) + M3 (8) + M1 (52) + M3 (8) + M4 (10) + M3 (8) + M2 (17) = 276. Happy knitting!
30.12.2021 - 19:50
Berit Bredelund Nielsen skrifaði:
Tak for svar - jeg havde overset, at M1 kan strikkes over et forskelligt antal masker, f.eks. en halv gang. Jeg er i gang, og mønstret kører på skinner. De 26 masker var tilbage, når jeg trak M3, M4 og M3 fra de 52.
30.11.2021 - 10:06
Chanelle Carl skrifaði:
Hello, I’m trying to understand the instruction about decreasing at the neck. It says to bind off and at the same time decrease 36 sts in diagram on binding off row. I don’t see where this is shown in the diagram. Can you please explain more? Thank you!
28.11.2021 - 22:49DROPS Design svaraði:
Hi Chanelle, This means that you decrease 36 stitches evenly spaced over the diagrams at the same time as binding off (so it is not shown in the diagrams). Happy knitting!
29.11.2021 - 07:07
Berit Bredelund Nielsen skrifaði:
I har svaret Nina sådan her: Hej Nina, du har 256 masker - str M: M.2 over de første 12m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.1 over de neste 52 m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.2 over de neste 24m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.1 over de neste 52 m, M.3=8, M.4=10, M.3=8, M.2 over de siste 12 m = ialt 256 masker. Men mønster M1 fylder 8 masker! Der er 26 masker, der skal strikkes M1 på? Hvordan får man det til at passe?
28.11.2021 - 19:55DROPS Design svaraði:
Hej Berit, hvilken størrelse strikker du. M1 skal strikkes over 44-44-52-52-52-52-52 i de forskellige størrelser, så hvor får du de 26 masker fra? Hvor er du i opskriften?
29.11.2021 - 15:25
Dreams of Aran#dreamsofaransweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa fyrir herra með köðlum úr DROPS Karisma, DROPS Puna eða DROPS Merino Extra Fine. Stærð 13/14 ára - XXXL
DROPS 135-3 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna og hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – M.5. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ÚRTAKA: Prjónið 1 l eins og í mynstri. Fækkið um 1 l með því að prjóna saman 2 l í 1, steypið síðan fyrstu l af hægri prjóni yfir þessa = fækkar um 1 l og til viðbótar er felld af 1 l Fækkið lykkjum síðan jafnt yfir í mismunandi mynsturteikningar þannig: M.1 (= 44-44-52-52-52-52-52 l): 10-10-12-12-12-12-12 l. M.3 (= 8 l): 2 l. M.4 (= 10 l): 3 l. M.5 (= 16 l): 6 l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Ermin er prjónuð upp og ermin heldur áfram upp á öxl og meðfram hnakka efst að aftan. Lykkjum í hálsmáli efst á ermi er fækkað við framstykki og smá hluti af ermi er prjónaður áfram efst á bakstykki sem saumað er saman mitt að aftan, þannig að hálsmálið verður aðeins hærri í hnakka en á framstykki – sjá mynsturteikningu 1. FRAM- OG BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 208-230-250-270-290-310-330 l á hringprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Prjónið stroff 1 l sl/1 l br. Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni, JAFNFRAMT er aukið út um 20-10-6-6-22-18-18 l jafnt yfir í síðustu umf = 228-240-256-276-312-328-348 l. Setjið tvö prjónamerki í stykkið, það fyrra í byrjun umf og það seinna eftir 114-120-128-138-156-164-174 l (= hvor hlið). Skiptið yfir á hringprjón nr 4 og prjónið MYNSTUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Stærð 13/14 – L: Prjónið M.2 yfir fyrstu 9-12-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 18-24-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 44-44-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 9-12-12-17 l. Stærð XL-XXXL: Prjónið M.2 yfir fyrstu 8-12-17 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir næstu 16-24-34 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.1 yfir næstu 52-52-52 l, M.3, M.4, M.3, M.4, M.3, M.2 yfir síðustu 8-12-17 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 9 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki í báðum hliðum (útauknu l eru prjónaðar jafnóðum inn í M.2). Endurtakið útaukningu með 6-8-8-9-9-9-10 cm millibili alls 5 sinnum = 248-260-276-296-332-348-368 l. Þegar stykkið mælist 38-47-48-49-50-51-52 cm eru felldar af 6 lykkjur fyrir handveg í hvorri hlið (felldar eru 3 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið) og hvort stykki er prjónað fyrir sig (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu). BAKSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Haldið áfram að fella af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 2 l 2-2-2-2-2-3-4 sinnum og 1 l 1-1-2-3-4-4-5 sinnum = 108-114-120-128-144-148-152 l. Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (passið uppá að næsta umf er 7. umf í mynstri M.1, M.3 og M.4) fellið af allar l, JAFNFRAMT í þessari úrtökuumferð fækkar um 24-24-26-26-36-36-36 l jafnt yfir í mynstri – sjá ÚRTAKA! FRAMSTYKKI: = 118-124-132-142-160-168-178 l. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 46-56-58-60-62-64-66 cm (passið uppá að næsta umf er 1. eða 5. umf í mynstri M.1) fellið af miðju 40-40-48-48-48-48-48 l fyrir hálsmáli, JAFNFRAMT fækkar l um 10-10-12-12-12-12-12 l jafnt yfir þessar 40-40-48-48-48-48-48 l. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 l í byrjun á næstu umf frá hálsmáli. Þegar stykkið mælist 49-59-61-63-65-67-69 cm (stillið af eftir bakstykki) fellið af, JAFNFRAMT fækkar um 7-7-7-7-12-12-12 l jafnt yfir l í mynstri. HÆGRI ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 56-58-60-62-64-66-68 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine.. Prjónið 4 umf garðaprjón. Prjónið nú stroff 1 l sl/1 l br þar til stykkið mælist 10 cm. Prjónið 2 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er aukið út um 2 l jafnt yfir í síðustu umf = 58-60-62-64-66-68-70 l. Setjið prjónamerki í byrjun umf. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4 og prjónið mynstur í næstu umf þannig: Prjónið M.2 yfir fyrstu 5-6-7-8-9-10-11 l, M.3 2 sinnum, M.5, M.3 2 sinnum, M.2 yfir síðustu 5-6-7-8-9-10-11 l. Haldið áfram með þetta mynstur á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-12-13-12-12-14-13 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Útauknar lykkjur eru prjónaðar jafn óðum inn í M.2. Endurtakið útaukningu með 2-2½-2-2-2-1½-1½ cm millibili alls 14-15-16-17-18-19-20 sinnum = 86-90-94-98-102-106-110 l. Þegar stykkið mælist 45-50-50-49-49-48-48 cm eru felldar af 6 lykkjur mitt undir ermi (felldar eru af 3 l hvoru megin við prjónamerki). Prjónið ermi fram og til baka (passið uppá að umf með kaðli sé frá réttu eftir skiptingu), JAFNFRAMT er fellt af fyrir handveg í byrjun hverrar umf í hvorri hlið þannig: 2 l 2-4-6-7-9-10-12 sinnum og 1 l 12-10-8-8-6-6-4 sinnum = 48 l eftir í öllum stærðum. Ermin mælist nú 55-60-60-60-60-60-60 cm. Nú er mælt héðan! Haldið áfram með mynstur yfir l sem eftir eru þar til stykkið mælist 12-14-13-15-17-18-19 cm. Fellið af í hægri hlið, í byrjun hverrar umf frá réttu þannig: 24 l 1 sinni (JAFNFRAMT eru 14 af þessum 24 l prjónaðar saman 2 og 2 áður en fellt er af), 3 l 2 sinnum. Prjónið 3 umf án úrtöku. Fellið af 1 í næstu umf = 17 l eftir í öllum stærðum. Prjónið áfram þar til stykkið mælist 19-21-22-24-26-27-28 cm. Fellið af JAFNFRAMT fækkar um 4 l jafnt yfir l í mynstri. Öll ermin mælist ca 74-81-82-84-86-87-88 cm. VINSTRI ERMI: Prjónið á sama hátt og hægri ermi, en fellt er af efst í gagnstæðri hlið, þ.e.a.s. í byrjun á hverri umf frá röngu. FRÁGANGUR: Saumið ermar í. Saumið axlarlykkjur á fram- og bakstykki við M.3 í hvorri hlið við ermi (saumið í ystu l). Saumið efst á ermum saman við miðju að aftan við hnakka og saumið niður við bakstykki. KANTUR í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 94-94-108-108-108-108-108 l í kringum hálsmál á stuttan hringprjón nr 3,5 með Karisma, Puna eða Merino Extra Fine. Prjónið 4 umf garðaprjón, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út 22-22-26-26-26-26-26 l jafnt yfir = 116-116-134-134-134-134-134 l. Prjónið stroff 1 sl/1 br. Þegar stroffið mælist 8 cm eru prjónaðar 2 umf í garðaprjóni. Fellið af. Brjótið kantinn saman tvöfaldan og saumið niður að innan, garðaprjón á móti garðaprjóni |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dreamsofaransweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 135-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.