Monique skrifaði:
Het is mij in toer 2 niet duidelijk hoeveel stokjes er samengehaakt moeten worden. Als ik een close up bekijk van het patroon dan lijken het 3 of 4 stokjes samen maar als ik het patroon lees zijn het maar 2 samengehaakte stokjes. Ik lees ook liever een getekend patroon dan een geschreven, misschien is dit een goede tip voor Drops om de patronen zowel geschreven als getekend te publiceren?
26.05.2013 - 21:08DROPS Design svaraði:
Hoi Monique. 1 stk-groep is 2 stk samengehaakt. Maar je haakt in toer 2: 1 stk-groep (= 2 stk samen), 1 l, 1 stk-groep (= 2 stk samen). Dan klopt het ook zoals je ziet op de foto.
28.05.2013 - 11:39
Lourdes skrifaði:
Hola meguntan buestros modelos pero mecuesta enterder esplicaciones meguio mejor con el grafico melopueden mandar Gracias,
22.02.2013 - 16:02
Sue skrifaði:
"150 g colour no 30, denim blue" Should this be 65 denim blue or 30 light denim blue?
04.11.2012 - 21:00DROPS Design svaraði:
Dear Sue, you require 150 g colour no 30, light denim blue. Happy Crocheting !
14.11.2012 - 09:48
Sue skrifaði:
"150 g colour no 30, denim blue" Should this be 65 denim blue or 30 light denim blue?
04.11.2012 - 20:59
Linda skrifaði:
Jeg får ikke omgang 4 til å stemme. Det er ikke nok luftmasker til at jeg kan ha 4 x 3 lm og så 7 lm. Det går akkurat i hop om jeg har 3 x 3 lm og så 7 lm. For etter runde 3 skal det være 16 lm å hekle videre i, ikke sant? Eller har jeg gjort feil?
03.09.2012 - 18:26DROPS Design svaraði:
Hei Det er 16 lm å hekle videre i på 4.omg. Det stemmer det som står i opsk, men ser at det burde stå slik etter gjenta fra *-*: siste gang avsluttes med 1 kjm i 1.fm fra beg av omg i stedet før 1 fm i neste lm. (Det er de fire 7 lm-buene som danner hjørnene videre).
02.10.2012 - 08:54Maria Valeria skrifaði:
Hola desearia envien patrones para tejer en ganchillo
02.07.2012 - 14:19
Kay skrifaði:
I can't make Round 4 work in this pattern. There are too many stitches and it won't lie flat.
24.03.2012 - 23:52Andrea Kriticou skrifaði:
Can you please help me for round 5 and 6 i got confused do you have a diagram thank you
12.03.2012 - 16:18DROPS Design svaraði:
This pattern does not have a chart, the rounds are written out in the pattern.
12.03.2012 - 21:30
Silvi skrifaði:
Hola me encanta vuestra pagina y los modelos, muy buen gusto!!.sobre este trabajo hay posibilidad de tener el grafico del diseño, me cuesta entender las explicaciones, me guio mejor con grafico gracias!!!!!
02.11.2011 - 18:18
Janette skrifaði:
Round 6 - am confused to what is the 'corner' help please !
19.06.2010 - 16:55
Seaside Blues#seasidebluesblanket |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Heklað teppi með ferningum úr DROPS Karisma.
DROPS 120-3 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITASKIPTI: Ferningur 1: Umferð 1 - 2: ljós blár Umferð 3: natur Umferð 4 - 5: ísblár Umferð 6 - 8: natur Ferningur 2: Umferð 1 - 2: dökk blágrænn Umferð 3: ísblár Umferð 4 - 5: ljós blár Umferð 6 - 8: natur Ferningur 3: Umferð 1 - 2: ljós blár Umferð 3: natur Umferð 4 - 5: dökk blágrænn Umferð 6 - 8: natur Ferningur 4: Umferð 1 - 2: ísblár Umferð 3: ljós blár Umferð 4 - 5: dökk blágrænn Umferð 6 - 8: natur Ferningur 5: Umferð 1 - 2: dökk blágrænn Umferð 3: ljós blár Umferð 4 - 5: ísblár Umferð 6 - 8: natur Ferningur 6: Umferð 1 - 2: ísblár Umferð 3: dökk blágrænn Umferð 4 - 5: ljós blár Umferð 6 - 8: natur FRÁGANGUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 til að sjá staðsetningu á ferningum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklið alls 30 ferninga, 5 ferninga í hverri tegund – sjá LITASKIPTI! Ferningarnir eru síðan heklaði saman. FERNINGUR: Heklið 4 ll með 1 þræði Karisma með heklunál nr 5 og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 1: Heklið 4 ll (= 1 st + 1 ll), * 1 st um ll-hringinn, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 8 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 2: Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í 1. af 3 ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), 1 st í sömu ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina, dragið þráðinn í gegnum 3 l = 1 l á heklunálinni (= 1 st-hópur). Heklið * 1 ll, 1 st um næstu ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), 1 st um sömu ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina, dragið þráðinn í gegnum 3 l = 1 l á heklunálinni (= 1 st-hópur). Heklið * 1 ll, 1 st í næsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni, 1 st í sama st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina, dragið þráðinn í gegnum 3 l = 1 l á heklunálinni (= 1 st-hópur)*. Endurtakið frá *-* út umf, endið með 1 st-hóp um síðustu ll, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 16 st-hópar. Klippið frá. UMFERÐ 3: Skiptið um lit. Heklið 4 ll, * 3 st um næstu ll, 1 ll *, endurtakið frá *-*, endið með 2 st í síðustu ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Klippið frá. UMFERÐ 4: Skiptið um lit. 1 ll, 1 fl um fyrstu ll, * 3 ll, 1 fl um næstu ll, 3 ll, 1 fl um sömu ll, 3 ll, 1 fl um næstu ll, 3 ll, 1 fl um næstu ll, 7 ll, 1 fl um sömu ll, 3 ll, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 1. fl frá byrjun umf. (Það eru fjórir 7-ll-bogar sem síðar mynda hornin). UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, 1 fl í fyrstu fl frá fyrri umf, * hoppið yfir 3-ll-boga, í næsta 3-ll-boga er heklað þannig: 4 st, 1 ll, 4 st. Hoppið yfir næsta 3-ll-boga, 1 fl í næstu fl, hoppið yfir næsta 3-ll-boga, í 7-ll-boga er heklað þannig: 6 st, 2 ll, 6 st. Hoppið yfir næsta 3-ll-boga, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Klippið frá. UMFERÐ 6: Skiptið um lit. * 1 st (= kemur í stað 3 ll í fyrsta skipti) í 1. fl, 3 ll, 1 fl um ll í 8-st-hóp, 3 ll, 1 st í næstu fl, 5 ll, í horni (2-ll-bogann) er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl, 5 ll *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 7: Heklið * 4 st (= kemur í stað 3 ll í fyrsta skipti) í 3-ll-boga, 4 st í næsta 3-ll-boga, 5 st í 5-ll-boga í horni (3-ll-bogann) er heklað þannig: 3 st, 2 ll, 3 st, 5 st í næsta 5-ll-boga *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 8: Heklið 1 ll, 1 fl í hvern af næstu 16 st, * í horni (2-ll-bogi) er heklað þannig: 1 fl, 1 ll, 1 fl, 1 fl í 24 næstu st *, endurtakið frá *-* endið með 1 fl í hverja og eina af síðustu 8 fl, endið með 1 kl í 1. ll frá byrjun umf. Klippið frá. Festið alla enda. FRÁGANGUR: Staðsetjið ferninga eftir litum samkvæmt M.1 með 5 ferninga á breidd og 6 ferninga á hæð – sjá útskýringu að ofan! Heklið ferningana saman með natur með heklunál nr 5 samkvæmt M.2 – ferningarnir eru fyrst heklaðir saman á lengdina síðan á breiddina. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seasidebluesblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 120-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.