Milla skrifaði:
Kjempeflott !legg ut oppskriften... "jeg må bare" begynne !
16.12.2009 - 22:21
Erikke skrifaði:
For noen uker siden kom jeg på tanken at jeg hadde lyst til å lage pledd av bestemorsruter, så dette passer jo perfekt!!
16.12.2009 - 10:04
Claudia skrifaði:
Die muss mit in die Kollektion!! :D Superschöne Decke
15.12.2009 - 09:34
TittaO skrifaði:
Upea. Tämä tullaan vielä tekemään. Tässä on talven hanget ja kesäinen järvenselkä, sekä syksyn tumma taivas.
13.12.2009 - 21:55
Betina skrifaði:
Det må jeg bare eje
13.12.2009 - 19:47
Silke skrifaði:
Auf diese Anleitung bin ich schon sehr gespannt!!!
12.12.2009 - 17:41
Kirsten Hansen skrifaði:
Flot tæppe, det er mit næste projekt.
12.12.2009 - 13:15
Minna Salo skrifaði:
Aivan mahtavan upea malli! Tahtoo heti ohjeen! :D
12.12.2009 - 09:59
Camilla skrifaði:
Helt underbar filt som bara måste komma med.
11.12.2009 - 10:26
INGER skrifaði:
Vidunderligt tæppe til sofa eller seng
10.12.2009 - 22:37
Seaside Blues#seasidebluesblanket |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Heklað teppi með ferningum úr DROPS Karisma.
DROPS 120-3 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITASKIPTI: Ferningur 1: Umferð 1 - 2: ljós blár Umferð 3: natur Umferð 4 - 5: ísblár Umferð 6 - 8: natur Ferningur 2: Umferð 1 - 2: dökk blágrænn Umferð 3: ísblár Umferð 4 - 5: ljós blár Umferð 6 - 8: natur Ferningur 3: Umferð 1 - 2: ljós blár Umferð 3: natur Umferð 4 - 5: dökk blágrænn Umferð 6 - 8: natur Ferningur 4: Umferð 1 - 2: ísblár Umferð 3: ljós blár Umferð 4 - 5: dökk blágrænn Umferð 6 - 8: natur Ferningur 5: Umferð 1 - 2: dökk blágrænn Umferð 3: ljós blár Umferð 4 - 5: ísblár Umferð 6 - 8: natur Ferningur 6: Umferð 1 - 2: ísblár Umferð 3: dökk blágrænn Umferð 4 - 5: ljós blár Umferð 6 - 8: natur FRÁGANGUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2 til að sjá staðsetningu á ferningum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklið alls 30 ferninga, 5 ferninga í hverri tegund – sjá LITASKIPTI! Ferningarnir eru síðan heklaði saman. FERNINGUR: Heklið 4 ll með 1 þræði Karisma með heklunál nr 5 og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 1: Heklið 4 ll (= 1 st + 1 ll), * 1 st um ll-hringinn, 1 ll *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 8 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! UMFERÐ 2: Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í 1. af 3 ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), 1 st í sömu ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina, dragið þráðinn í gegnum 3 l = 1 l á heklunálinni (= 1 st-hópur). Heklið * 1 ll, 1 st um næstu ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), 1 st um sömu ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina, dragið þráðinn í gegnum 3 l = 1 l á heklunálinni (= 1 st-hópur). Heklið * 1 ll, 1 st í næsta st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni, 1 st í sama st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 3 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina, dragið þráðinn í gegnum 3 l = 1 l á heklunálinni (= 1 st-hópur)*. Endurtakið frá *-* út umf, endið með 1 st-hóp um síðustu ll, 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 16 st-hópar. Klippið frá. UMFERÐ 3: Skiptið um lit. Heklið 4 ll, * 3 st um næstu ll, 1 ll *, endurtakið frá *-*, endið með 2 st í síðustu ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Klippið frá. UMFERÐ 4: Skiptið um lit. 1 ll, 1 fl um fyrstu ll, * 3 ll, 1 fl um næstu ll, 3 ll, 1 fl um sömu ll, 3 ll, 1 fl um næstu ll, 3 ll, 1 fl um næstu ll, 7 ll, 1 fl um sömu ll, 3 ll, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 1. fl frá byrjun umf. (Það eru fjórir 7-ll-bogar sem síðar mynda hornin). UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, 1 fl í fyrstu fl frá fyrri umf, * hoppið yfir 3-ll-boga, í næsta 3-ll-boga er heklað þannig: 4 st, 1 ll, 4 st. Hoppið yfir næsta 3-ll-boga, 1 fl í næstu fl, hoppið yfir næsta 3-ll-boga, í 7-ll-boga er heklað þannig: 6 st, 2 ll, 6 st. Hoppið yfir næsta 3-ll-boga, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í fyrstu fl frá byrjun umf. Klippið frá. UMFERÐ 6: Skiptið um lit. * 1 st (= kemur í stað 3 ll í fyrsta skipti) í 1. fl, 3 ll, 1 fl um ll í 8-st-hóp, 3 ll, 1 st í næstu fl, 5 ll, í horni (2-ll-bogann) er heklað þannig: 1 fl, 3 ll, 1 fl, 5 ll *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 7: Heklið * 4 st (= kemur í stað 3 ll í fyrsta skipti) í 3-ll-boga, 4 st í næsta 3-ll-boga, 5 st í 5-ll-boga í horni (3-ll-bogann) er heklað þannig: 3 st, 2 ll, 3 st, 5 st í næsta 5-ll-boga *, endurtakið frá *-*, endið með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 8: Heklið 1 ll, 1 fl í hvern af næstu 16 st, * í horni (2-ll-bogi) er heklað þannig: 1 fl, 1 ll, 1 fl, 1 fl í 24 næstu st *, endurtakið frá *-* endið með 1 fl í hverja og eina af síðustu 8 fl, endið með 1 kl í 1. ll frá byrjun umf. Klippið frá. Festið alla enda. FRÁGANGUR: Staðsetjið ferninga eftir litum samkvæmt M.1 með 5 ferninga á breidd og 6 ferninga á hæð – sjá útskýringu að ofan! Heklið ferningana saman með natur með heklunál nr 5 samkvæmt M.2 – ferningarnir eru fyrst heklaðir saman á lengdina síðan á breiddina. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #seasidebluesblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 120-3
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.