Janneke skrifaði:
Antal maskor efter häl stämmer inte för storlek 38/40. Avmaskning tills 10 m återstår på hälen + plocka upp 2x 12 m + 24 m på tråd vilket blir totalt 58 m. (Troligen ska man avmaska för hälen tills det återstår 8m vilket hade gått jämt ut. )
26.12.2022 - 20:30DROPS Design svaraði:
Hei Janneke. Etter hælfellingen har du 10 masker og deretter strikkes det opp 12 masker på hver side av hælen = 12 + 10 +12 = 34 masker + de 22 maskene på tråden = 34+22= 56 masker (ikke 58 masker). mvh DROPS Design
02.01.2023 - 13:05
BERTRAND skrifaði:
Bonne vidéo . Ça donne envie de s’y mettre . Je n’ai jamais fait de chaussettes mais je vais essayer !
04.02.2022 - 18:35
Lise Ricard skrifaði:
Pour 36/37 la hauteur je dois tricoter des côtes au talon SVP merci
09.01.2022 - 21:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ricard, le talon se tricote sur 24 mailles en taille 36-37 et vous tricotez ces mailles en jersey, en rouge, pendant 5 cm. Bon tricot!
10.01.2022 - 09:05
Michelle Thiourt skrifaði:
Bonsoir . je pense qu a cette endroit il y a une erreur pour les deux dernière taille Placer un marqueur de chaque côté des 24-24-24-32 m du dessus du pied. il me semble que ce soit 22 et 30 m pour le dessus du pied ?
11.02.2021 - 00:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Thiourt, vous aviez effectivement mis 22-30 m en attente, mais vos marqueurs doivent être placés de chaque côté des 24-32 m du dessus du pied, autrement dit, vous aurez entre les marqueurs: 1 des mailles relevées, les 22-30 m en attente et 1 des mailles relevées. Bon tricot!
11.02.2021 - 07:10
Lisbeth skrifaði:
Jeg er vældig tilfreds med disse fine julestrømper. En rigtig fin opskrift. Havde ledt flere steder efter inspiration til julestrømpe incl. julemands-kostumer.dk men med dette røde julemønster fandt jeg de helt rigtige julesokker til julen. Måske modellen skulle kaldes jullerødstrømpe?
28.07.2019 - 21:16
Marie skrifaði:
Hej. Har minskat hälen och undrar vilka stickor som de extra maskorna ska upp på? ska det stickas ett varv slätstickning innan M.2? vilken färg? de 4 maskorna som ska vara vita är det endast första varvet?
16.12.2016 - 09:02DROPS Design svaraði:
Hej Marie. Du skal herefter begynde med M.2, saa jeg ville sige at de bedste er at bruge den hvide (som er förste p i M.2), Du samler m op med pinden du strikker med og du begynder med M.2 - ingen p i glat inden.
22.12.2016 - 14:36
Tove Hauabakk skrifaði:
Hei :) I tredje linje står dette: ".........deretter strikkes M.1 over alle m (= 4-4-4-5 ganger)"... Hva betyr dette? Mvh Tove
22.10.2015 - 18:46DROPS Design svaraði:
Hej Tove. Det betyder at mönstret gentages 4-5 gange over pinden afhaengigt af hvilken str du strikker.
23.10.2015 - 12:55
Lisa skrifaði:
Hei. Kan derre legge ut disse i mindre størrelse? Ønsker oppskrifter med mønster til barn som bruker størrelse 28/29.
13.01.2015 - 21:49DROPS Design svaraði:
Hej Lisa. Vi har desvaerre ikke dette mönster i mindre störrelser og heller ikke mulighed for at tilpasse dette. Du kan eventuelt pröve at regne det ud selv. Pröv ogsaa arbejdet paa modtageren undervejs, saa ved du at modellen passer.
14.01.2015 - 14:46
Monika skrifaði:
Upletla jsem z příze Drops Cotton Merino a dcera je ze svých ponožek nadšená. Děkuji za přehledný a jasný návod :-)
02.03.2014 - 21:12DROPS Design svaraði:
I my děkujeme - spokojený tvůrce i nositel(ka) jsou pro nás největší odměnou!
03.03.2014 - 18:19
Hearts Afire#heartsafiresocks |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaðir sokkar fyrir börn, dömur og herra úr DROPS Karisma. Sokkarnir eru prjónaðir með mynstri með hjörtum og snjókristöllum. Stærð 32-43. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-566 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. HÆLÚRTAKA: Hælúrtaka er prjónuð í sléttprjóni þannig: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 9-9-9-11 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 9-9-9-11 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 8-8-8-10 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 8-8-8-10 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 8-8-10-10 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 52-52-56-64 lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum rauður DROPS Karisma. Prjónið 1 umferð slétt, haldið síðan áfram og prjónið stroff = 2 lykkjur brugðið / 2 lykkjur slétt. Þegar stroffið mælist 4-5-5-6 cm er prjónuð 1 umferð slétt JAFNFRAMT sem fækkað er um 4-4-8-4 lykkjur jafnt yfir = 48-48-48-60 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3,5. Prjónið 1 umferð slétt með litnum natur. Prjónið síðan M.1 yfir allar lykkjur (= 4-4-4-5 sinnum). Þegar M. 1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina haldið eftir fyrstu 12-12-13-15 lykkjum á prjóni, setjið næstu 24-24-22-30 lykkjur á þráð (= ofan á fæti) og haldið eftir síðustu 12-12-13-15 lykkjum á prjóni = 24-24-26-30 lykkjur fyrir hæl. Prjónið sléttprjón fram og til baka yfir hællykkjur með litnum rauður í 4½-5-5½-6 cm. Setjið eitt merki. Prjónið síðan HÆLÚRTAKA – lesið leiðbeiningar að ofan! Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 10-10-12-10 lykkjur hvoru megin við hæl og 24-24-22-30 lykkjur af þræði eru settar til baka á prjóninn = 52-52-56-60 lykkjur. Setjið eitt merki hvoru megin við 24-24-24-32 lykkjur fyrir miðju á fæti. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni, M.2 og úrtöku þannig: M. 2 yfir 24-24-24-32 lykkjur á fæti, 4 lykkjur sléttprjón með litnum natur, M.2 yfir næstu 20-20-24-20 lykkjur (= undir fæti), 4 lykkjur sléttprjón með litnum natur. JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið fyrstu 2 lykkjur slétt á eftir 24-24-24-32 lykkjum á fæti slétt saman og síðustu 2 lykkjur slétt á undan 24-24-24-32 lykkjum á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogana í stað fremri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð alls 4 sinnum = 44-44-48-52 lykkjur. Nú er prjónað áfram hringinn með M.2 yfir allar lykkjur þar til stykkið mælist ca 15-18-20-22 cm frá merki ofan á hæl (= ca 4-4-4-5 cm eftir). Prjónið 1 umferð slétt með litnum natur yfir allar lykkjur. Setjið síðan eitt merki í hvora hlið þannig að það verða 22-22-24-26 lykkjur bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram hringinn í sléttprjóni með litnum rauður yfir allar lykkjur. JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá í hvoru megin við merki þannig: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir að merki: 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (merkið situr á milli þessa 2 lykkja), 2 lykkjur snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umferð alls 3-3-3-4 sinnum og síðan í hverri umferð alls 6-6-7-7 sinnum = 8 lykkjur eftir á prjóni. Klippið þráðinn, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #heartsafiresocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-566
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.