Tracy skrifaði:
So cute
19.12.2024 - 21:53
Leah skrifaði:
Please help!! Can anyone explain the casing instructions better? Or have a video tutorial. I am not understanding what to do at all and it’s the last piece I have to figure out on this bonnet.
26.01.2024 - 05:14DROPS Design svaraði:
Dear Leah, fold the ribbing edge (around face) double from RS and pick up the stitches into both layers along the rib then along the stocking stitch part, along the circle on back of hat, along the stocking stitch part and again in both layers along the rib, then work 2 cm stocking stitch cast off, fold double from RS (purl side is facing) and sew. Happy knitting!
26.01.2024 - 08:20
Leah skrifaði:
Trying to clarify- following the ribbing the next row starting the stockinette section you decrease stitches? Why did you put remember the gauge in the middle of the instructions? What is this supposed to indicate? Not the most clearly written pattern.
22.01.2024 - 07:07
Judith Jenkins skrifaði:
I am really having difficulty with the tension. I have gone up to 3mm needles and I have got 8 cm across. It is a very thin fabric so if I go up 2 more needle sizes how will there be any warmth in the bonnet? I have reconciled myself to knitting the bonnet for a 3/4 year old because my 16 month old granddaughter has a head circumference of 48 where you measure for a bonnet or 47 but it will still be too small using 3 mm needles. My tension is usually fairly standard. What is happening here?
07.12.2021 - 21:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Jenkins, this hat is worked with a tension of 26 sts x 34 rows, to get the pattern matching the size you should have this tension. Read more about tension here. Happy knitting!
08.12.2021 - 07:56
Judith Jenkins/ Judy skrifaði:
Thank you so much for replying straight away. However I always find that I have to re-knit hats smaller and she is a tiny 16 month old who has only just gone into 12 month clothes which are a generous fit on her so I cannot believe that she would need 3 - 4 years. I suppose the ribbing doesn’t need to meet as the bonnet is tied. As the ribbing would need to stretch in order not to be loose would I get away with 12 - 18 months? It must be either 12-18 months or 2 to 3 years.
22.11.2021 - 13:24
Judith Jenkins skrifaði:
Please will you look at my previous comment which should have been a question as it is urgent. I lost the first attempt and the second time I didn't c h range it to a question. Thank you
21.11.2021 - 08:50DROPS Design svaraði:
Dear Judith, you can see the answer below.
21.11.2021 - 19:16
Judith Jenkins skrifaði:
Please could you advise as to size. My granddaughter has a bonnet circumference of 48 cm and a head circumference of 47 cm. The nearest I could get to 10 cm with 26 stitches is 9.1 cm on 3.25mm needles using Drops Fabel. If I knit the 12 - 18 month size it will be smaller than her head circumference suggests. On the other hand it seems unlikely that she would need the 2 - 3 year size as she is small for her age. I want it to fit her this winte r.I don't want to go up another needle size.
21.11.2021 - 08:47DROPS Design svaraði:
Dear Judith, the age indicated in the sizes is not important, since the standard sizes may vary between the different countries and it would also depend on each child. If you need a head circumference of 47 cm, with the gauge you have indicated, you would need to knit an even larger size (3/4 years) to obtain the needed circumference. So you would be working the number of stitches for sizes 3/4 but the number of cm for the size 2 years. Happy knitting!
21.11.2021 - 19:15
Maria skrifaði:
Jag har svårt att visualisera hur/var jag ska sticka upp maskorna för dragskon i den uppvikta resåren. Förstår inte hur det ska se ut sen, viker man ner uppviket efter att man stickat upp "dragskon". Det vore fint med en utförligare beskrivning, en bild eller en video. Tack på förhand!
14.04.2020 - 15:48DROPS Design svaraði:
Hej Du stickar upp maskor längst hättans nederkant och där du vikt resåren dubbel stickar du upp maskor genom båda lager. Resårkanten fortsätter att vara dubbelvikt som på bilden så den ska inte vikas tillbaka. Mvh DROPS Design
22.04.2020 - 09:54
Karolina skrifaði:
Hur får man hättan att bli så rund och fin? Då man ska förminska hättan vid de 6 markeringarna, så blir min hätta "toppig/strutig" i stället för rund som på bilden.
17.11.2019 - 13:16DROPS Design svaraði:
Hej Karolina, om du minskar på vart annat varv kommer den till att se ut som på bilden. Lycka till :)
21.11.2019 - 14:51
Patricia skrifaði:
I cannot seem to get started. My 2x2 rib keeps coming out wrong. Any ideas what I am doing wrong? Row 1: k1, p2, k2 etc till end of row, finishing with k1. Turn and what do I do next for row 2? I am an experienced knitter but feeling frustrated here...
17.12.2017 - 04:39DROPS Design svaraði:
Dear Patricia, work 1st row (and every row from RS) as follows: K1, (P2, K2), repeat from (to), finish with P2 and K1. On next row from WS, work K over K and P over P to get rib, ie: K1 (edge st), K2, (P2, K2), repeat from (to) and finish with K1 (edge st). Happy knitting!
18.12.2017 - 09:10
Little Miss#littlemissbonnet |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa fyrir börn úr DROPS Fabel
DROPS Baby 18-11 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÚFA: Fitjið upp 104-112-120 (128-136) lykkjur á prjón 2,5 með Fabel. Prjónið þannig (umferð 1 = rétta): 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, endurtakið frá *-*, endið með 2 lykkjur brugðið og 1 kantlykkju garðaprjón. Haldið áfram með stroff þar til stykkið mælist 6-8-8 (10-10) cm. Prjónið síðan sléttprjón með 1 kantlykkju í hvorri hlið – JAFNFRAMT í umferð 1 er fækkað um 14-16-18 (20-22) lykkjur jafnt yfir = 90-96-102 (108-114) lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 14-16-17 (19-20) cm fellið af 6 lykkjur í byrjun á næstu umferð frá réttu. Prjónið út umferðina og fellið af 6 lykkjur í byrjun á næstu umferð frá röngu. Prjónið út umferðina = 78-84-90 (96-102) lykkjur. Setjið síðan 6 prjónamerki í stykkið þannig (séð frá réttu): Fyrsta prjónamerkið eftir 1 lykkju og 5 næstu með 13-14-15 (16-17) lykkju millibili. Nú eru 12-13-14 (15-16) lykkjur á eftir síðasta prjónamerki. Haldið áfram í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT (frá réttu) er fækkað um 1 lykkju á eftir hverju prjónamerki með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman í annarri hverri umferð þar til 12 lykkjur eru eftir á prjóni. Prjónið síðan saman lykkjur tvær og tvær. Þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og notið þráðinn til að sauma húfuna saman að aftan – saumið í ystu lykkjubogana. Saumið einnig í 6 lykkjur sléttprjón eins og í fyrstu brugðnu lykkjurnar. FALDUR FYRIR SNÚRU: Brjótið uppá stroffið tvöfalt að réttu. Takið upp með prjón 2,5 með Fabel ca 60 til 80 lykkjur í neðri brún á húfu innan við 1 kantlykkju – við uppábrotið eru lykkjurnar teknar upp í gegnum bæði lögin. Prjónið 2 cm sléttprjón og fellið síðan laust af. Brjótið uppá kantinn að réttu (sem rúllast sjálfkraga með rönguna út). Saumið kantinn með smáu, fínu spori. SNÚRA: Klippið tvo þræði ca 2 metra, tvinnið þá saman og leggið þá síðan saman tvöfalt og þá tvinnað þeir sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda og þræðið snúruna í gegnum faldinn fyrir snúru á húfunni. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlemissbonnet eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.