Viviane NICOLAS skrifaði:
Bonjour, je souhaite tricoter cette robe : DROPS 108-7 - DROPS Alpaca (15 m). J'aimerais savoir si les tailles sont grandes, par rapport aux tailles françaises. Et quelle est la taille du mannequin pour porte la robe : est-ce une taille S ? Merci de me répondre.
09.02.2024 - 21:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Nicolas, pour trouver votre taille, mesurez un vêtement similaire dont vous aimez la forme et comparez ces mesures, retrouvez plus d'infos ici; bon tricot!
20.02.2024 - 09:30
Viviane NICOLAS skrifaði:
Bonjour, Je souhaite tricoter le modèle Insel by DROPS Design\r\nRobe sans manches DROPS, ou Jupe et Top, tricotés avec 2 fils Alpaca. Du S au XXXL.\r\n\r\nEst-ce que le S taille grand ?\r\n\r\nMerci pour votre réponse.\r\n\r\nViviane
09.02.2024 - 16:33
Janneke Enting skrifaði:
Ik wil graag dit jurkje breien echter op de tekening wordt het rok gedeelte smaller naarmate je richting de taille gaat - wat mij ook logisch lijkt - echter in het patroon moet je van de zoom af breien tot 40 - 42 cm zonder een steek te minderen.. Klopt dat wel..?
25.01.2024 - 16:04DROPS Design svaraði:
Dag Janneke,
Dat klopt, je mindert pas vlak voordat je het gedeelte in boordsteek op de taille breit.
28.01.2024 - 18:49
Siiri Nurmela skrifaði:
Hei! Haluaisin tehdä ohjeenmukaisen hameen. Vyötärönympärykseni on n. 80cm ja lantionympärykseni on 100cm. Käsialani on tiukka. Mikä koko minun tulisi valita?
20.07.2023 - 19:23DROPS Design svaraði:
Hei, koossa XL vyötärönympärys on 86 cm, joten uskon että voit neuloa tämän koon mukaisesti. Vaihda tarvittaessa paksumpiin puikkoihin, jotta saat oikean neuletiheyden.
04.08.2023 - 13:45
Corina skrifaði:
Guten Tag es irritieren mich zwei Dinge. Es steht in der Anleitung, es soll 40cm glatt hoch gestrickt werden, die Skizze zeigt jedoch ein kontinuierliches abnehmen. Des weitern zeigt die Skizze ein Kleid, in der Anleitung steht, man solle das Oberteil separat stricken und dann annähen. Gibt es einen Grund dafür? Beste Grüsse und danke im Voraus für Eure Antwort Corina
23.12.2021 - 16:32DROPS Design svaraði:
Liebe Corina, so wird es auch aussehen, aber Abnahmen werden Sie erst nach 40 cm arbeiten, dh vor dem Rippenmuster. Viel Spaß beim stricken!
03.01.2022 - 08:21
Lisa skrifaði:
Ich habe eine Maschenprobe mit 2 Fäden Alpaca und Nadelstärke 6 gestrickt - und sie passt perfekt! Aber das Gestrick sieht ziemlich locker und fast "löchrig" aus, und nicht so schön kompakt, wie auf dem Modellfoto. Was mache ich falsch?
24.01.2021 - 16:36DROPS Design svaraði:
Liebe Lisa, waschen Sie Ihre Maschenprobe und messen Sie noch einmal, dann schauen Sie, ob Sie grössere oder kleinere Nadeln brauchen - dann noch mal wiederholen, bis Sie die genaue Maschenprobe bekommen - Viel Spaß beim stricken!
25.01.2021 - 10:32
Charlotte Ottosen skrifaði:
Hej... Er det muligt at lave denne model, i noget mere sommervenligt garn og tykkere garn, så man kan strikke med 1 tråd?
05.02.2018 - 16:49DROPS Design svaraði:
Hei Charlotte. Ja, denne kjolen kan du strikke med 1 tråd fra garngruppe C. F.eks DROPS Paris eller DROPS Bomull-Lin. Bare husk å sjekke strikkefastheten din stemmer med det som står i oppskriften og omregning av garnmengden (se under Tips&Hjelp og Leksjoner). God Fornøyelse!
06.02.2018 - 08:45
Ulrika Lindgren skrifaði:
Finns det beskrivning på ärmar till klänningen?
04.11.2017 - 12:52DROPS Design svaraði:
Hei Ulrika. Nei, denne oppskriften er uten armer. mvh Drops design
06.11.2017 - 07:44
BOIGUES skrifaði:
Bonjour Madame,je viens de finir ce modèle mais MALGRE LA BORDURE CROCHET, LE BAS ROULE TOUJOURS : que proposez-vous ? Une autre bordure en crochet, autre que des mailles serrées ? Merci de votre aide.Cordialement, Eb.
05.10.2016 - 11:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Boigues, vous pouvez bloquer la robe humide en épinglant le bas et en laissant sécher à plat - ou ajouter effectivement un ou plusieurs rangs de ms selon votre goût. Bon crochet!
05.10.2016 - 12:33
Anni Beyer skrifaði:
Min datter ønsker sig denne kjole, men jeg er bange for at den bliver alt for varm til hende :-). Kunne man alternativt strikke den med 1 tråd alpaca og 1 tråd Fabel eller kan de to garntyper ikke forenes når den skal vaskes ?
28.05.2016 - 15:48DROPS Design svaraði:
Hej Anni. Du kan godt kombinere de to garner, men Alpaca kan ikke vaskes i maskine, saa den skal vaskes i haanden. Aendrer du til 2 traade Fabel, kan du vaske kjolen i maskine.
30.05.2016 - 13:42
Insel |
|
![]() |
![]() |
Prjónað pils, toppur eða kjóll úr 2 þráðum DROPS Alpaca. Stærð S - XXXL
DROPS 108-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- STROFF: * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS / KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón. PILS / KJÓLL: Fitjið upp 168-184-188-202-210-231 lykkjur á hringprjón 6 með 2 þráðum Alpaca. Prjónið 1 umferð slétt og 1 umferð brugðið, haldið áfram í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-45 cm skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið 1 umferð slétt JAFNFRAMT því sem lykkjum er fækkað um 42-46-38-40-30-33 lykkjur jafnt yfir, þ.e.a.s í ca 4.-4.-5.-5.-7.-7. hver lykkja fækkuð (fækkið lykkjum með því að prjóna saman 2 lykkjur slétt) = 126-138-150-162-180-198 lykkjur. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með stroff. Pils: Fellið af þegar stroffið mælist 18 cm, pilsið mælist alls 58-59-60-61-62-63 cm. TOPPUR: Fitjið upp 126-138-150-162-180-198 lykkjur á hringprjón 4 með 2 þráðum Alpaca. Prjónið stroff í 18 cm. Fylgið síðan uppskrift fyrir kjól. Kjóll: Þegar stroffið mælist 18 cm er prjónuð 1 umferð slétt og 1 umferð brugði'ð. Skiptið yfir á hringprjón 6 og haldið áfram með sléttprjón. Þegar stykkið mælist 33 cm, fellið af 6-6-6-8-8-10 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg = 57-63-69-73-82-89 lykkjur eftir á framstykki og á bakstykki. Hvort stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. FRAMSTYKKI: = 57-63-69-73-82-89 lykkjur. Fellið af fyrir handveg í hvorri hlið í byrjun á hverri umferð: 2 lykkjur 1-2-2-3-4-5 sinnum og 1 lykkja 2-3-5-4-5-5 sinnum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 37-38-38-39-39-40 cm setjið miðju 15-15-17-17-18-19 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli. Hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á umferð, við hálsmál þannig: 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 3 sinnum = 7-7-7-8-9-10 lykkjur á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 52-53-54-55-56-57 cm. Allur kjóllin mælist nú 92-94-96-98-100-102 cm. BAKSTYKKI: = 57-63-69-73-82-89 lykkjur. Fellið af fyrir handveg á sama hátt og á framstykki = 49-49-51-53-56-59 lykkjur. Þegar stykkið mælist 48-49-50-51-52-53 cm fellið af miðju 27-27-29-29-30-31 lykkjur fyrir hálsmáli. Hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af í byrjun á hverri umferð, við hálsmál þannig: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 7-7-7-8-9-10 lykkjur eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið er jafn langt og framstykki. FRÁGANGUR (toppur/kjóll): Saumið axlasauma. KANTUR HÁLSMÁL: Prjónið upp 132-132-138-138-144-144 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði) í kringum hálsmál á hringprjón 4 með 2 þráðum Alpaca. Prjónið 1 umferð brugðið og 1 umferð slétt. Haldið áfram með stroff. Þegar kantur í hálsmáli mælist 7 cm er fellt af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. KANTUR ERMI: Prjónið upp 84-90-96-102-108-114 lykkjur í kringum handveg á hringprjón 4 með 2 þráðum Alpaca. Prjónið 1 umferð brugðið og 1 umferð slétt. Haldið áfram með stroff. Eftir 2 umferðir stroff eru felldar af 6 lykkjur neðst í handvegi. Prjónið áfram fram og til baka – JAFNFRAMT eru felldar af 3 lykkjur í byrjun á hverri umferð þar til kanturinn mælist 3 cm. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru. FRÁGANGUR (pils/kjóll): Heklið með heklunál 5 með 2 þráðum Alpaca neðst í kringum pilsið þannig: 1 fastalykkja í fyrstu lykkju, * 2 loftlykkjur, hoppið yfir 1 lykkju, 1 fastalykkja í næstu lykkju *, endurtakið frá *-*, endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 108-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.