MOUNE skrifaði:
Je voudrai faire ce modèle mais les explications du diagramme ne sont pas traduite en français peut on espérer les avoirs bientôt merci ???
25.01.2013 - 13:29DROPS Design svaraði:
Chère Madame Moune, vous trouverez la légende des diagrammes en français juste au-dessus de ces derniers. Bon tricot !
25.01.2013 - 14:01
Margherita skrifaði:
Nelle spiegazioni del diagramma è illustrato solo M1. MANCANO M2, M3, M4. COME MAI?
03.06.2012 - 13:29DROPS Design svaraði:
Non mancano! Se va a vedere a destra per il diagramma sotto la scritta in norvegese li trova. sono indicati lateralmente.
04.06.2012 - 16:15
Sanda skrifaði:
Danke für den wunderbaren Muster. Ich verstehe aber nicht, wie die seitlichen 4 Maschen von der Sicherheitsnadel später weitergestrickt werden können.
26.05.2012 - 08:04DROPS Design svaraði:
Dürfen wir Sie bitten, für diese stricktechnische Erklärung im Laden nachzufragen, in dem Sie das Garn gekauft haben. Wir sind gerne für Sie da, wenn Sie glauben, einen Fehler in der Anleitung entdeckt zu haben.
05.06.2012 - 10:42
Syosticka.se skrifaði:
Hej Dorthe! Maskorna i glappet finns inte på det varvet eftersom du tog ihop på förra varvet. Så hoppa bara över och fortsätt med nästa ruta. Vad är det du inte förstår i texten till höger? mvh, Lotta
26.02.2009 - 08:55
Drops Design skrifaði:
Glappet på pind 5 er de masker du tager ind for hver gang du strikker rapporten. Du hopper da bare over til næste mønster rude.
26.02.2009 - 08:51
Dorthe skrifaði:
Hej er der nogen som kan forklara vad glappet mellem mönsterne er hvad gör man der er det 3ret sammen der også eller vad jeg kan ikke komme vidre for man forstår ikke den lille text til höger,HJÄLP
26.02.2009 - 07:43
DROPS Design skrifaði:
Unfortunately we don’t have the capacity to individually answer knitting technical questions. We would like to ask you to go to the retailer where you bought the yarn. If you have bought original Garnstudio yarn, they are specialized on DROPS patterns, and you have also supported our work with our webpages ...
10.02.2008 - 18:29
Linda skrifaði:
Please help, re M3 ad M4. Have tried every way to work it out and cannot. Thanks
10.02.2008 - 06:49
Linda skrifaði:
Me again, pardon my stupidity, am now ready to do Pattern M3, M4. Pls explain what the gaps between the left and right of diagrams depict, ie what do I do there, also the K3tog instruct. do I carry that across the row. It is turning out so pretty, dont want to mess up now ! Thanks
09.02.2008 - 07:49
DROPS Design skrifaði:
Translations to the diagram are already written within the pattern.
02.02.2008 - 17:32
Cool Vibes |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
Röndóttur DROPS toppur úr Safran með öldumynstri
DROPS 81-9 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RENDUR: Sjá teikningu M.1. Teikning M.1 sýnir aðeins LITI, fylgið teikningu M.2 til M.4 fyrir ÖLDUMYNSTUR. MYNSTUR: Sjá teikningu fyrir öldumynstur M.2 til M.4. Þessi teikning sýnir aðeins ÖLDUMYNSTUR, fylgið teikningu M.1 fyrir rendur sem sýnir LITI. -------------------------------------------------------- FRAMSTYKKI: Fitjið laust upp 74-80-91-100-111 l (meðtalin 1 kantlykkja á hvorri hlið) á prjóna nr 3,5 með beige og prjónið 2 umf garðaprjón. Haldið áfram með RENDUR eins og sýnt er í M.1 og ÖLDUMYNSTUR eins og sýnt er í M.2 – en 4-7-7-6-6 l á hvorri hlið (meðtalin kantlykkja) er prjónuð með GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 l á hvorri hlið með 5-5-5-4-4 cm millibili alls 4-4-4-5-5 sinnum – útauknu l eru prjónaðar með garðaprjóni = 82-88-99-110-121 l. Þegar stykkið mælist 29-30-31-32-33 cm er fellt af 4-6-6-6-6 l á hvorri hlið fyrir handveg, setjið nú eftirfarandi 4-5-5-5-5 l með garðaprjóni nælu (þessar l eru prjónaðar upp og saumaðar við framstykkið síðar) = 66-66-77-88-99 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur. Eftir 3 cm (stillið af eftir 4. umf af M.2) prjónið M.3 = 54-54-61-72-79 l, haldið áfram með 4 síðustu umf í M.3. Þegar stykkið mælist 6 cm frá úrtöku við handveg er prjónað M.4 = 42-42-49-56-63 l á prjóni – haldið áfram með 4 síðustu umf í M.4. Þegar stykkið mælist ca 8 cm frá handveg eru prjónaðar 2 umf með garðaprjón með natur yfir allar l áður en miðju 34-34-41-48-55 l eru felldar af = 4 l eftir á hvorri hlið, setjið þessar l á 1 band. Setjið þær 4-5-5-5-5 af nælu frá annarri hliðinni við handveg aftur til baka á prjóninn. Prjónið garðaprjón upp úr með natur í ca 8 cm – mælt efst á framstykki. Setjið inn 4 l af bandi að ofan á sama prjón = 8-9-9-9-9 l. Prjónið áfram með garðaprjóni í ca 12-13-14-15-16 cm, fellið af – bandið yfir öxl er saumað við bakstykki í lokin. Endurtakið eins hinum megin. BAKSTYKKI: Prjónið eins og framstykki, nema toppurinn á að vera hærri aftan á en að framan. Fellið af fyrir handveg eins og á framstykki og prjónið áfram þar til stykkið mælist 14-15-16-17-18 cm frá handveg, prjónið nú 2 umf garðaprjón með natur – fellið síðan af allar l. Setjið inn l frá nælu hvoru megin aftur á prjóninn og prjónið garðaprjón í ca 14-15-16-17-18 cm, fellið af. FÁGANGUR: Saumið kantana með garðaprjóni kant í kant meðfram handveg og á fram- og bakstykki og saumið föst böndin yfir öxlum við bakstykkið. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 81-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.