Corinne skrifaði:
Bonjour Lorsque M2 M3 M4 est terminé, il faut continuer avec les 4 rangs de M3 et M4, Quels sont les rangs concernés ? Faut il continuer les 6 mailles de point mousse de chaque côté jusqu'au emmanchures ? Merci
01.10.2024 - 14:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Corinne, on met les 4,5 ou 6 m de chaque côté en attente pour la bordure point mousse que l'on tricotera après en naturel (cf Reprendre les 4-5-5-5-5 m en attente d’un côté de l’emmanchure ... à la fin du devant; Quand le diagramme M.4 est terminé, vous répétez les 4 derniers rangs (on ne diminue plus). Bon tricot!
01.10.2024 - 16:35
Elizabeth Maidment skrifaði:
Pattern is a little confusing - I’m losing 2 stitches on the first row of m3 as there are 8x k2 tog and only 6 x yo - am I reading it wrong please?
30.09.2024 - 00:37DROPS Design svaraði:
Hi Elizabeth, On the first row in M3 you K2 together x 8 and make 6 YOs as you say, which reduces the stitch count by 2 stitches on each repeat of the pattern. This is to shape the yoke and armholes on the garment. Happy knitting!
30.09.2024 - 06:42
Corinne skrifaði:
Bonjour Je voudrais juste savoir si l’on peut tricoter ce modèle en rond sur une aiguille circulaire. Merci
28.09.2024 - 20:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Corinne, vous pourrez probablement adapter le bas du top pour le tricoter en rond jusqu'aux emmanchures, pensez juste à bien adapter les explications en conséquence. Bon tricot!
30.09.2024 - 08:14
Dagmar skrifaði:
Guten Abend ich habe das Top jetzt fertig gestrickt und nun aufgrund der vielen Farbwechsel ein Unmenge an Fäden. Soll ich sie wirklich alle vernähen oder gibt es eine andere Möglichkeit?
18.07.2024 - 21:39DROPS Design svaraði:
Liebe Dagmar, leider müssen Sie sich ans Vernähen der Fäden begeben. Es empfiehlt sich, bei derart vielen Farbwechseln entweder den Faden beim Stricken, soweit das durch die Streifengebung möglich ist, ein Stück weit nach oben mitzuführen, wenn sich die Farbe wiederholt (ggf. mit anderen Farben auf der Rückseite verkreuzen, um Schlaufenbildung auf der Rückseite zu vermeiden), oder die Fäden einfach zwischendurch auch schon mal zu vernähen, damit es am Ende keine "Strafarbeit" ;-) wird.
28.07.2024 - 11:37
Henrica skrifaði:
Jammer dat ik nu geen reactie/antwoord meer krijg
11.07.2024 - 14:17
Henrica skrifaði:
Dank voor uw snelle reactie. Toch begrijp ik de mindering dan niet helemaal. In de beschrijving staat: brei na 3 cm (na de 4e nld van het diagram M2 "afpassen") het diagram M3.= 72 st voor maat XL..... betekent dat dat ik aan beide zijden 8 st moet minderen. (88-72=16:2=8....? Op het patroon zie ik bij M3 alleen een mindering van 1 steek aan het begin.... Sorry voor mijn ignorantie. Alvast bedankt voor uw reactie
03.07.2024 - 22:08
Henrica skrifaði:
Mijn excuses: het rugpand geheel motief M2 breien? Alvast bedankt voor uw reactie!
03.07.2024 - 15:42DROPS Design svaraði:
Dag Henrica,
Ja, klopt. Het achterpand ziet er hetzelfde uit als het voorpand qua motief.
03.07.2024 - 21:43
Henrica skrifaði:
Wellicht heb ik niet de meest recente versie (uitgeprint 8.5.2024), maar het is me niet duidelijk hoe ik moet minderen om voor maat XL van 88 st motief M 2, op 72 st kom voor motief M3? Er staat nog wel bij: LET OP: de eerste keer, in de eerste herhaling van M 3....is dit de eerste keer?? Want voor een "eerste herhaling" moet je het toch eerst een keer gebreid hebben? Wat betekenen de openingen bij M3 en M4?? Alvast bedankt voor uw reactie!
03.07.2024 - 15:29DROPS Design svaraði:
Dag Henrica,
Als je M.3 boven M.1 breit, dan minder je automatisch steken omdat deze minderingen in het telpatroon zijn opgenomen. De openingen tussen de telpatronen zijn geen steken. Als je de telpatronen uit zou knippen, zou je deze weg knippen en de steken tegen elkaar schuiven.
03.07.2024 - 21:50
Henrica skrifaði:
Wellicht heb ik niet de meest recente versie (uitgeprint 8.5.2024), maar het is me niet duidelijk hoe ik moet minderen om voor maat XL van 88 st motief M 2, op 72 st kom voor motief M3? Er staat nog wel bij: LET OP: de eerste keer, in de eerste herhaling van M 3....is dit de eerste keer?? Want voor een "eerste herhaling" moet je het toch eerst een keer gebreid hebben? Wat betekenen de openingen bij M3 en M4?? Alvast bedankt voor uw reactie!
03.07.2024 - 15:29
Henrica skrifaði:
Wellicht heb ik niet de meest recente versie (uitgeprint 8.5.2024), maar het is me niet duidelijk hoe ik moet minderen om voor maat XL van 88 st motief M 2, op 72 st kom voor motief M3? Er staat nog wel bij: LET OP: de eerste keer, in de eerste herhaling van M 3....is dit de eerste keer?? Want voor een "eerste herhaling" moet je het toch eerst een keer gebreid hebben? Wat betekenen de openingen bij M3 en M4?? Alvast bedankt voor uw reactie!
03.07.2024 - 15:29
Cool Vibes |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
Röndóttur DROPS toppur úr Safran með öldumynstri
DROPS 81-9 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. RENDUR: Sjá teikningu M.1. Teikning M.1 sýnir aðeins LITI, fylgið teikningu M.2 til M.4 fyrir ÖLDUMYNSTUR. MYNSTUR: Sjá teikningu fyrir öldumynstur M.2 til M.4. Þessi teikning sýnir aðeins ÖLDUMYNSTUR, fylgið teikningu M.1 fyrir rendur sem sýnir LITI. -------------------------------------------------------- FRAMSTYKKI: Fitjið laust upp 74-80-91-100-111 l (meðtalin 1 kantlykkja á hvorri hlið) á prjóna nr 3,5 með beige og prjónið 2 umf garðaprjón. Haldið áfram með RENDUR eins og sýnt er í M.1 og ÖLDUMYNSTUR eins og sýnt er í M.2 – en 4-7-7-6-6 l á hvorri hlið (meðtalin kantlykkja) er prjónuð með GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 l á hvorri hlið með 5-5-5-4-4 cm millibili alls 4-4-4-5-5 sinnum – útauknu l eru prjónaðar með garðaprjóni = 82-88-99-110-121 l. Þegar stykkið mælist 29-30-31-32-33 cm er fellt af 4-6-6-6-6 l á hvorri hlið fyrir handveg, setjið nú eftirfarandi 4-5-5-5-5 l með garðaprjóni nælu (þessar l eru prjónaðar upp og saumaðar við framstykkið síðar) = 66-66-77-88-99 l. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Haldið áfram með mynstur. Eftir 3 cm (stillið af eftir 4. umf af M.2) prjónið M.3 = 54-54-61-72-79 l, haldið áfram með 4 síðustu umf í M.3. Þegar stykkið mælist 6 cm frá úrtöku við handveg er prjónað M.4 = 42-42-49-56-63 l á prjóni – haldið áfram með 4 síðustu umf í M.4. Þegar stykkið mælist ca 8 cm frá handveg eru prjónaðar 2 umf með garðaprjón með natur yfir allar l áður en miðju 34-34-41-48-55 l eru felldar af = 4 l eftir á hvorri hlið, setjið þessar l á 1 band. Setjið þær 4-5-5-5-5 af nælu frá annarri hliðinni við handveg aftur til baka á prjóninn. Prjónið garðaprjón upp úr með natur í ca 8 cm – mælt efst á framstykki. Setjið inn 4 l af bandi að ofan á sama prjón = 8-9-9-9-9 l. Prjónið áfram með garðaprjóni í ca 12-13-14-15-16 cm, fellið af – bandið yfir öxl er saumað við bakstykki í lokin. Endurtakið eins hinum megin. BAKSTYKKI: Prjónið eins og framstykki, nema toppurinn á að vera hærri aftan á en að framan. Fellið af fyrir handveg eins og á framstykki og prjónið áfram þar til stykkið mælist 14-15-16-17-18 cm frá handveg, prjónið nú 2 umf garðaprjón með natur – fellið síðan af allar l. Setjið inn l frá nælu hvoru megin aftur á prjóninn og prjónið garðaprjón í ca 14-15-16-17-18 cm, fellið af. FÁGANGUR: Saumið kantana með garðaprjóni kant í kant meðfram handveg og á fram- og bakstykki og saumið föst böndin yfir öxlum við bakstykkið. Saumið hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 81-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.