Gitte Krog Awwal skrifaði:
Er igang med kraven, men forstår ikke hvad oms betyder? Tak.
03.07.2016 - 18:57DROPS Design svaraði:
Hej Gitte. Jeg vil mene det er et omslag (slaa om). God fornöjelse videre.
04.07.2016 - 16:35
Claire Solomons skrifaði:
This is such a beautiful pattern. I wish to make it for my 5 month old great granddaughter but the instructions confuse me. The M-1 graph and the M-2 graph are different from the lace pattern. I would very much appreciate an explanation from you. I am a very experienced knitter too. I started knitting at the age of ten and have been at it for 80 odd years. Any help you can offer would be great. Thank you so much.
09.05.2016 - 01:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Solomons, there is no chart for the lace pattern, only written pattern. To read diagrams M.1 and M.2, start at the very bottom corner on the right side and read towards the left from RS and from the left towards the right from WS. Read more about diagrams here. Happy knitting!
09.05.2016 - 11:17Lemarchand skrifaði:
Je ne comprends pas comment attacher le motif ajouré au col.faut-il le coudre mais comment? Merci
29.01.2016 - 08:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lemarchand, quelques modifications ont été ajoutées pour le col: on relève les mailles le long de la bordure ajourée et on tricote l'ourlet picot que l'on plie ensuite en double et que l'on coud le long de l'encolure. Bon assemblage!
01.11.2016 - 15:07
Brigitte Korhammer skrifaði:
Die Anleitung enthält sehr viele Fehler bzw. Ungenauigkeiten. Beispiel: wenn ich die Knopflöcher so einstricke, kann die Jacke nicht zugeknöpft werden, da die Kante doppelt liegt. Ein gravierender Fehler ist auch beim vorderen Halsausschnitt. Und abheben ist nicht dasselbe wie abnehmen! Schlecht übersetzt!
20.06.2015 - 21:14
DROPS Design NL skrifaði:
Hoi Hanneke. We hebben het patroon nu ook aangepast zodat het duidelijker is.
19.11.2014 - 10:47
Hanneke skrifaði:
Ja ik denk het ook, zo ga ik het doen, dank je wel
12.11.2014 - 17:55
Hanneke skrifaði:
Maar moet je eerst de zoom aan de onderkant van het vest omvouwen en dan de steken opnemen of de steken opnemen met de zoom nog los??????????
11.11.2014 - 19:11DROPS Design svaraði:
Hoi Hanneke. Logisch gezien zou ik eerst de zoom langs de onderkant omvouwen en vastnaaien - en vervolgens de bies langs de voorkant - of deze wordt "dubbel" en niet mooi.
12.11.2014 - 12:24
Hanneke skrifaði:
Ik heb nog een vraag, over dit patroon. Ik heb voor de bies 49 steken opgenomen, maar het lijkt of dit te weinig zijn. Er staat ook nergens wanneer je de zoom naar binnen moet slaan. Moet ik eerst de zoom maken en daarna de steken voor de bies opnemen?????
10.11.2014 - 20:08DROPS Design svaraði:
Hoi Hanneke. Het is een kort vestje en je moet tussen de 40-50 st opnemen voor de zoom, maar vind jij het te weinig - of past het niet bij jouw model, dan mag je dit altijd aanpassen. Denk erom dat te veel st de zoom/bies te lang maakt en het gaat hangen/lubberen. Bovenaan het patroon staat er hoe je de zoom moet breien. Als je met beide biezen (zomen) klaar bent staat er: Vouw de zoom langs de rand naar de verkeerde kant en naai vast.
11.11.2014 - 15:48
DRIGO skrifaði:
Je ne comprends pas très bien dans le motif ajouré le R 4 ...2 mailles endroit (1 jeté 2 mailles ensemble à l'endroit) 2 fois
06.10.2014 - 17:07DRIGO svaraði:
Mille excuses je viens de m'apercevoir de mon erreur. Merci pour vos modèles qui sont magnifiques ainsi que vos explications.
06.10.2014 - 17:34Dina skrifaði:
Kast = omslag.
05.10.2014 - 11:41
Sweet Smile#sweetsmileset |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónuð peysa fyrir börn með gatamynstri og blúndukraga, húfa og sokkar. Stykkið er prjónað úr DROPS Safran.
DROPS Baby 1-8 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring, á við um sokka): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. KANTUR (á við um peysu): Prjónið 2 cm sléttprjón, næsta umferð er prjónuð þannig: 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn (= uppábrot – héðan er nú mælt), 2 cm sléttprjón. BLÚNDUKRAGI: 13 lykkjur. UMFERÐ 1 og allar umferðir frá röngu: 2 lykkjur slétt, prjónið brugðið þar til 2 lykkjur eru eftir í umferð, 2 lykkjur slétt. UMFERÐ 2: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni, 3 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt. UMFERÐ 4: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni, 4 lykkjur slétt, takið 1 lykkju óprjónaða, 2 lykkjur slétt saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir, 2 lykkjur slétt (uppsláttur, 2 lykkjur slétt saman) - endurtakið 2 sinnum, 1 lykkja slétt. UMFERÐ 6: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni, 3 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir prjónuðu lykkjuna, 2 lykkjur slétt (uppsláttur, 2 lykkjur slétt saman) – endurtakið 2 sinnum, 1 lykkja slétt. UMFERÐ 8: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni, 2 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir prjónuðu lykkjuna, 2 lykkjur slétt (uppsláttur, 2 lykkjur slétt saman) – endurtakið 2 sinnum, 1 lykkja slétt. UMFERÐ 10: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 2 lykkjur slétt (uppsláttur, 2 lykkjur slétt saman) – endurtakið 2 sinnum, 1 lykkja slétt. UMFERÐ 12: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir, 2 lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt. UMFERÐ 14: Lyftið fyrstu lykkju af prjóni, (3 lykkjur slétt, uppsláttur) – endurtakið 2 sinnum, 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt. Endurtakið 1-14 umferð. KANTUR (á við um húfu): Prjónið 2 cm sléttprjón, eftir það eru næstu umferðir prjónaðar þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn * (uppábrot, héðan er nú mælt), 2 cm sléttpjón. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 130-140 (150-168) lykkjur á hringprjón 2,5 með litnum hvítur DROPS Safran. Prjónið KANTUR – lesið útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið MYNSTUR M.1 JAFNFRAMT því sem fækkað er um 10-8 (6-0) lykkjur jafnt yfir í 1. umferð = 120-132 (144-168) lykkjur. Þegar stykkið mælist 11-12 (13-15) cm prjónið þannig: Prjónið 28-31 (34-39) lykkjur eins og áður (framstykki), fellið af 4-4 (4-6) lykkjur (handvegur), prjónið 56-62 (68-78) lykkjur eins og áður (bakstykki), fellið af 4-4 (4-6) lykkjur (handvegur), 28-31 (34-39) lykkjur eins og áður (framstykki). Hvert stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 28-31 (34-39) lykkjur. Haldið áfram með mynstur. Fellið af 1 lykkju fyrir handvegi 2-2 (3-3) sinnum í annarri hverri umferð = 26-29 (31-36) lykkjur. Þegar stykkið mælist 17-19 (21-24) cm fellið af 1 lykkju fyrir hálsmáli 1 sinni í annarri hverri umferð 6-7 (9-10) lykkjur, fellið af 1 lykkju 7 sinnum í annarri hverri umferð. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru fyrir öxl þegar stykkið mælist 24-26 (28-31) cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og vinstra framstykki. BAKSTYKKI: = 56-62 (68-78) lykkjur. Haldið áfram með mynstur. Fækkið lykkjum fyrir handvegi í hvorri hlið með 1 lykkju 2-2 (3-3) sinnum í annarri hverri umferð =52-58 (62-72) lykkjur. Þegar stykkið mælist 23-25 (27-30) cm fellið af 22-24 (28-30) lykkjur við miðju að aftan við háls. Fækkið lykkjum hvoru megin við háls 1 lykkju 2 sinnum í annarri hverri umferð. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru fyrir öxl þegar stykkið mælist 24-26 (28-31) cm. ERMI: Fitjið upp 38-40 (40-42) lykkjur á prjón 2,5 og prjónið KANTUR. Skiptið yfir á prjón 3 og prjónið M.1 JAFNFRAMT er aukið út um 8-8 (8-8) lykkjur jafnt yfir í 1. umferð = 46-48 (48-50) lykkjur. Aukið áfram út um 1 lykkju hvoru megin innan við 1 kantlykkju 1 lykkja 8-10 (12-13) sinnum í 5 hverri umferð = 62-68 (72-76) lykkjur. Þegar stykkið mælist 16,5-20 (22-24) cm fækkið um 3 lykkjur hvoru megin fyrir ermakúpu og fækkið lykkjum áfram í hvorri hlið 5 lykkjur 2-3 (3-3) sinnum í annarri hverri umferð. Fellið af þær lykkjur sem eftir eru þegar stykkið mælist 18-22 (24-26) cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. VINSTRI KANTUR: Takið upp ca 40-50 lykkjur meðfram vinstra framstykki og prjónið kant. HÆGRI KANTUR: Prjónið á sama hátt og vinstri kantur, en eftir 1 cm er fellt af fyrir 4 hnappagötum jafnt yfir – 1 hnappagat = fellið af 2 lykkjur og aukið út um 2 lykkjur í næstu umferð. Fellið einnig af fyrir hnappagötum á eftir kanti í hálsmáli, fellið af. Brjótið allan kantinn að röngu og saumið niður. KRAGI: Fitjið upp 13 lykkjur á prjón 3. Prjónið ca 70 cm BLÚNDUKRAGI – sjá útskýringu að ofan, fellið af – stillið af eftir mynstri. Takið upp ca 120 lykkjur meðfram kanti á blúndukraga = kragi á prjón 2,5 og prjónið 1 cm sléttprjón jafnframt því sem lykkjum er fækkað jafnt yfir í 1 umferð til ca 80 lykkjur, eftir það er næsta umferð prjónuð þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið nú 1 cm sléttprjón, fellið af. Brjótið blúndukraga saman tvöfaldan um kant á peysu og saumið niður (ath: passið uppá að draga aðeins í kragann þegar hann er saumaður á bakstykki, þannig situr hann betur). Saumið ermasauma og saumið ermar í fram- og bakstykki í ystu lykkju svo að saumurinn verði ekki þykkur. ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: ---------------------------------------------------------- SOKKAR: Stykkið er prjónað ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 30-35 (40-40) lykkjur á sokkaprjóna 3 með litnum hvítur DROPS Safran og prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN - lesið leiðbeiningar að ofan. Prjónið síðan M.2þar til stykkið mælist 7-8 (8-9) cm. Prjónið nú 1 umferð sléttprjón, næsta umferð er prjónuð þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, 2 umferðir sléttprjón. Prjónið til loka í sléttprjóni. HÆLL: Prjónið 3-4 (4-4) cm sléttprjón fram og til baka yfir 18 lykkjur frá miðju að aftan. Prjónið síðan HÆLÚRTAKA þannig: UMFERÐ 1 (rétta): prjónið 10 lykkjur slétt, 2 lykkjur snúnar slétt saman, 1 lykkja slétt, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 4 lykkjur brugðið, 2 lykkjur brugðiðr saman, 1 lykkja brugðið, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 5 lykkjur slétt, 2 lykkjur snúnar slétt saman, 1 lykkja slétt, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 6 lykkjur brugðið, 2 lykkjur brugðið saman, 1 lykkja brugðið, snúið stykkinu. UMFERÐ 5 (rétta): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 7 lykkjur slétt, 2 lykkjur snúnar slétt saman, 1 lykkja slétt, snúið stykkinu. UMFERÐ 6 (ranga): Lyftið 1 lykkju af prjóni, 8 lykkjur brugðið, 2 lykkjur brugðið saman, 1 lykkja brugðið, snúið stykkinu UMFERÐ 7 (rétta): 2 lykkjur slétt saman, 8 lykkjur slétt, 2 lykkjur snúnar slétt saman = 10 lykkjur á prjóni. Takið upp 7-8 (9-9) lykkjur hvoru megin við hæl og setjið allar lykkjur á sama prjón = 36-43 (50-50) lykkjur. Haldið áfram í sléttprjóni jafnframt því sem fækkað er um 1 lykkju 3-4 (4-4) sinnum í hverri umferð í hvorri hlið við efstu 12-17 (22-22) lykkjurnar = 30-35 (42-42) lykkjur. Þegar allur fóturinn mælist 7-8 (9-11) cm (frá byrjun á hælúrtöku) er sett eitt merki í hvora hlið. Fækkið lykkjum fyrir tá hvoru megin við merki (4 lykkjur færri í hverri úrtökuumferð) 1 lykkja 6-7 (8-8) sinnum til skiptis * í hverri og annarri hverri umferð * = 6-7 (10-10) lykkjur. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og saumið saman. Þræðið silkiborða í gataumferð. Prjónið annan sokk alveg á sama hátt. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. HÚFA: Fitjið upp 72-84 (96-96) lykkjur á hringprjón 2,5 með litnum hvítur DROPS Safran og prjónið KANTUR (á við um húfu) – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið M.1. Þegar stykkið mælist 15-17 (18-18,5) cm fellið af 24-26 (32-32) lykkjur í hvorri hlið. Haldið áfram með M.1 yfir 24-32 (32-32) miðjulykkjur. Fellið af þegar stykkið mælist 25-28 (30-32) cm. FRÁGANGUR: Saumið saman stykkið aftan á húfu. Brjótið uppá kantinn tvöfalt saman að röngu og saumið. Prjónið upp ca 100 lykkjur í kringum neðri kant á húfu (einnig yfir KANTUR) á hringprjón 2,5 og prjónið 2 umferðir sléttprjón. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið 1 umferð sléttprjón, 1 umferð sléttprjón með röngu út, fellið af. Þræðið silkiborða í gataumferð. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetsmileset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 1-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.