Martine skrifaði:
Bonjour, Pour realiser la bretelle, comment démarrer sur la chaînette ?? On saute la 1ère ml en l'air puis un rang de ms et ensuite un rang B et un 3ème rang de ms ?? Je crois ne pas bien comprendre les diagrammes.... D'avance merci beaucoup.
25.08.2025 - 22:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, quand votre chaînette est faite, tournez et crochetez A.6A = sautez 1 maille en l'air au 1er rang, puis répétez A.6B et terminez par A.6C (= 1 ms dans chaque maille en l'air jusqu'à la fin de la chaînette), tournez et crochetez A.6C (3 ml, 1 bride), répétez A.6B (1 bride dans chaque m) et terminez par A.6A (1bride dans la maille en l'air sautée au 1er rang). Tournez et continuez ainsi. Bon crochet!
26.08.2025 - 15:58
Martine skrifaði:
Bonjour, Je suis perturbée par A5 B : l'accolade...?? On doit sauter en ml coulée?? Puis faire une ms. Et au tour suivant 3ml en l'air ?? Il n'y a que 2 tours ??? Merci d'avance.
22.08.2025 - 09:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, lorsqu'il y a une accolade dans A.5, cela signifie que vous devez sauter 1,5 cm du vêtement, autrement dit, vous crochetez 1 maille en l'air (début du tour), crochetez 3 mailles en l'air, sautez 1,5 cm, 1 maille serrée, et continuez ainsi, vous aurez 1 maille serrée espacée de 3 mailles en l'air et d'environ 1,5 cm. Bon crochet!
22.08.2025 - 15:07
Martine skrifaði:
Je ne vois pas non plus quand et pourquoi crocheter sur l'envers, donc repartir d'où l'on vient ... Juste le rang de brides de A. 2B?? D'avance merci
12.08.2025 - 00:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, lorsque vous avez terminé le tout premier tour de mailles serrées, vous terminez par 1 maille coulée pour fermer ce tour. Vous crochetez ensuite le 1er rang de A.2A/A.2B sur l'endroit, vous terminez le tour par 1 mc et vous crochetez le 2ème rang aussi sur l'endroit, puis crochetez le 3ème rang de A.2 sur l'envers - vous allez ainsi crocheter alternativement des mailles serrées sur l'endroit et des brides sur l'envers; continuez A.3 de la même façon. Bon crochet!
12.08.2025 - 09:08
Martine skrifaði:
Désolée, je viens de me rendre compte de mon erreur de calcul.... Il y aurait juste 154 ms et donc 3 ms à ne pas faire...
11.08.2025 - 21:40
Martine skrifaði:
Bonjour, petit souci pour moi : Autour de l'anneau, en taille M, il me faut 151 ms. Si l'on fait à chaque fois 12 ms on aura 168 ms. Et pour ne pas avoir ces 17 ms en trop....??? Je ne comprends pas :" à intervalles réguliers au dessus des 3 carrés suivants"?? Merci pour votre réponse Cordialement
11.08.2025 - 17:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, vous allez crocheter un total de 11 ms par carré: 1 dans la couture + 10 ms (2,3,3,2), vous avez 14 carrés au total = 11 ms x 14 = 154 ms, pour avoir 151 ms, vous crochèterez uniquement 10 ms au lieu de 11 à 3 reprises tout le tour (la phrase a été corrigée, le "suivant" n'avait pas lieu d'être), ainsi, vous aurez 154-3=151 ms. Bon crochet!
12.08.2025 - 08:57
Esther skrifaði:
Vielen Dank für die Antwort. Somit soll ich für T nur eine einzige Festmasche zwischen zwei Stäbchen häkeln. Darf ich doch noch fragen weshalb im Diagramm Beschrieb unter T : 3 Festmaschen beschrieben sind aber alle mit verschiedenen Einstichstellen, nämlich: 1. zwischen 2 Stäbchen , 2. um die Luftmasche und 3. in die Masche? Sorry, für mein Nichtverstehen . Grüsse Esther
25.07.2025 - 13:47
Esther skrifaði:
Hallo, für das Diagramm soll ich in der 2.Runde ( mit T bezeichnet )folgendes Häkeln: 1 feste Masche zwischen 2 Stäbchen der vorherigen Runde / 1 feste Masche um die Luftmasche / 1 feste Masche in die Masche…ich verstehe das leider nicht. Gibt es einen Video für dieses Quadrat? Oder weiss jemand wie ich diese häkeln soll? Vielen lieben Dank für eure Hilfe.
23.07.2025 - 16:08DROPS Design svaraði:
Liebe Esther, bei der 2. Runde vom Quadrat häkeln Sie das Symbol T so: stechen Sie die Häkelnadel zwischen 2 Stäbchen der vorigen Runde und häkeln Sie die feste Masche, dann für das Symbol v häkeln Sie 1 Halbstäbchen auch zwischen den 2 Stäbchen der vorigen Runde, dh diese Maschen werden nicht in die Maschen wie üblich aber zwischen den Maschen der 1. Runde. Viel Spaß beim Häkeln!
24.07.2025 - 16:30
Karin skrifaði:
Ska det vara samma text på tecknet v och tecknet som är en oval? Text som är "varvet börjar med två luftmaskor? Tack på förhand!
21.07.2025 - 11:36DROPS Design svaraði:
Hej Karin. Tack för info, detta har nu rättats! Mvh DROPS Design
28.07.2025 - 14:25
Erica skrifaði:
I followed the instructions exactly and it looks good except that the section right above the square (working on A2A/A2B right now) is super wavy... is this because i accidentally added too many stitches? will this resolve with time by alternating right/wrong sides? Very confused!
10.07.2025 - 02:01DROPS Design svaraði:
Dear Erica, it could be that, when picking up stitches over the squares the square had a different gauge from the straight section and it may seem like you have too many stitches. You can adjust this by changing the number of stitches in the first row after the squares to have the necessary stitches for the right gauge. Happy crochetting!
14.07.2025 - 00:54
Christelle skrifaði:
Bonjour Je ne comprends pas comment faire un carré avec le rond du diagramme A1 ? Merci
03.07.2025 - 15:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Christelle, le carré sera formé au tout dernier tour = les 4 arceaux de 6 mailles en l'air formeront les 4 côtés du carré. Bon crochet!
03.07.2025 - 17:06
Beach Dream Top#beachdreamtop |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Muskat. Stykkið er heklað neðan frá og upp með stuðlum og fastalykkjum með litlum hekluðum ferningum / ömmuferningum. Stærð S - XXXL.
DROPS 257-33 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.7. Munið eftir að mynsturteikning er lesin frá vinstri til hægri þegar heklað er frá röngu. LOFTLYKKJUR: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju / hálfur stuðull / stuðull. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umferð með fastalykkjum byrjar með 1 loftlykkju, þessi loftlykkja kemur í stað fyrstu fastalykkju. Í lok umferðar er heklað með 1 keðjulykkju í þessa loftlykkju. Hver umferð með hálfum stuðlum byrjar með 2 loftlykkjur, þessar 2 loftlykkjur koma í stað fyrsta hálfa stuðul. Í lok umferðar er hekluð 1 keðjulykkja í 2. loftlykkju frá byrjun umferðar. Hver umferð með stuðlum byrjar með 3 loftlykkjur, þessar 3 loftlykkjur koma í stað fyrsta stuðul. Í lok umferðar er hekluð 1 keðjulykkja í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til að reikna út hvernig auka á út jafnt yfir, teljið lykkjufjöldann sem auka á út yfir (t.d. 131 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 6) = 21,8. Í þessu dæmi er aukið út með því að hekla 2 stuðla í ca 22. hverja lykkju. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst eru ferningarnir heklaðir og saumaðir saman í lengju / hring. Síðan er heklað í hring meðfram annarri hlið á hringnum, upp á við fyrir sjálfan toppinn, en til að ná fram réttu áferðinni er heklað í hring til skiptist frá réttu og frá röngu. Í lokin er heklað í hring meðfram hinni hliðinni á hringnum, niður á við að kanti. FERNINGAR: Notið heklunál 4 og DROPS Muskat. Heklið í hring eftir mynsturteikningu A.1. Klippið og festið þráðinn. Heklið alls 12-14-15-17-19-21 ferninga. FRÁGANGUR FERNINGAR: Passið uppá að allir ferningarnir liggi með réttuna út. Saumið ferningana saman einn og einn þannig að þeir myndi langa lengju – saumið 1 spor í hverja lykkju. Lengdin á lengjunni á að jafngilda máli á toppi að neðan = ca 72-84-90-102-114-126 cm. Í lokin er fyrsti og síðasti ferningurinn á lengjunni saumaður saman, þannig að ferningarnir mynda hring. Nú á að hekla toppinn áfram í hring meðfram efri hlið á hringnum með ferningunum og upp að handvegi. TOPPUR: Byrjið frá réttu með 1 keðjulykkju í saumnum á milli 2 ferninga (þessi byrjun skilgreinir aðra hliðina á toppnum), lesið HEKLLEIÐBEININGAR og heklið 131-151-161-183-205-227 fastalykkjur meðfram kanti á hring – lykkjurnar skiptast þannig: Heklið 1 fastalykkju í sauminn á milli hverra ferninga og 10 fastalykkjur meðfram hverjum ferningi (þ.e.a.s. meðfram 1 ferningi eru heklaðar 2 fastalykkjur um hornbogann, 3 fastalykkjur um hvorn af næstu 2 loftlykkjubogum og 2 fastalykkjur um hornbogann), en til að lykkjufjöldinn gangi jafnt upp verður að hekla 1 fastalykkju færri yfir 1-3-4-4-4-4 ferninga jafnt yfir. Nú er heklað MYNSTUR – lesið útskýringu að ofan og heklið frá réttu þannig: Heklið A.2A í fyrstu lykkju, heklið A.2B umferðina hringinn. Haldið svona áfram með mynstur og athugið vel að eftir 2. umferð er stykkinu snúið þannig að síðasta umferð í A.2 er hekluð frá röngu. Þegar A.2 hefur verið heklað til loka á hæðina, heklið þannig: Heklið A.3A í fyrstu lykkju, heklið A.3B umferðina hringinn. Haldið svona áfram með mynstur, til skiptis 1 umferð fastalykkjur frá réttu og 1 umferð stuðlar frá röngu. Munið eftir að fylgja uppgefinni heklfestu! Jafnframt í 2. umferð með stuðlum í A.3 er aukið út um 6-4-6-4-4-4 lykkjur jafnt yfir – lesið LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING. Heklið 5 umferðir án útaukningar. Í næstu umferð með stuðlum er aukið út um 6-4-6-4-4-4 lykkjur jafnt yfir = 143-159-173-191-213-235 lykkjur. Heklið A.3 síðan eins og áður án þess að auka út þar til stykkið mælist ca 19-20-21-22-23-24 cm (ásamt kanti með hekluðum ferningum), endið umferð með fastalykkjum frá réttu. Klippið og festið þráðinn. KANTUR NEÐST: Nú er heklaður kantur neðst meðfram annarri hlið á hringnum með ferningum (finnið sömu 2 ferningana þar sem byrjað var á milli þegar efstu stykkin voru hekluð). Byrjið frá réttu með 1 keðjulykkju í saumnum á milli 2 ferninga, munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR og heklið 131-151-161-183-205-227 fastalykkjur meðfram kanti á hring – lykkjurnar skiptast á sama hátt eins og meðfram ofan á hringnum. Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið A.4A í fyrstu lykkju, heklið A.4B umferðina hringinn. Haldið svona áfram með mynstur (hver umferð er hekluð frá réttu) þar til A.4 hefur verið heklað til loka á hæðina, ekki klippa þráðinn. Nú er heklaður blúndukantur eins og útskýrt er að neðan. BLÚNDUKANTUR NEÐST: Heklið A.5A í fyrstu lykkju, heklið A.5B umferðina hringinn, stillið af það loftlykkjubogarnir verði á sléttri tölu í umferð. Heklið A.5 til loka á hæðina. Klippið og festið þráðinn. AXLABAND: Fyrst er heklað band fram og til baka með fastalykkjum og stuðlum, síðan er heklaður blúndukantur meðfram langhlið á bandinu. Notið heklunál 4 og DROPS Muskat. Heklið 47-51-53-57-61-67 LOFTLYKKJUR – lesið leiðbeiningar að ofan (loftlykkjuröðin á að mælast ca 26-28-29-32-34-37 cm). Snúið stykkinu og heklið þannig: Heklið A.6A yfir fyrstu lykkju, heklið A.6B þar til eftir eru 2 lykkjur, heklið A.6C í síðustu 2 lykkjur, snúið stykkinu. Heklið svona fram og til baka (munið eftir að mynsturteikningin er lesin frá vinstri til hægri þegar heklað er frá röngu) og heklið þar til A.6 hefur verið heklað til loka á hæðina. Ef óskað er eftir breiðara bandi er hægt að endurtaka síðustu 2 umferðir í A.6 á hæðina að óskaðri breidd á bandinu, endið með umferð með fastalykkjum frá réttu. Nú er hægt að hekla blúndukant meðfram báðum langhliðum á bandinu. Byrjið frá röngu í ystu lykkju í byrjun umferðar, heklið A.7C yfir fyrstu 1½ cm (mynsturteikning er lesin frá vinstri til hægri), heklið A.7B þar til ca 3 cm eru eftir, endið með A.7A. Snúið stykkinu og heklið síðustu umferð frá réttu. Klippið og festið þráðinn. Heklið á sama hátt meðfram hinni langhliðinni á bandinu. Heklið hitt bandið á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlabandið í hvora hlið á framstykki og bakstykki – það á að vera ca 18-19-20-22-24-26 cm á milli axlabanda fyrir miðu að framan og miðju að aftan. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #beachdreamtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 257-33
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.