Daniela skrifaði:
Grazie
31.08.2025 - 09:33
Daniela skrifaði:
Dietro: quando il lavoro misura 40-42-44-46-48-50 cm, lavorare 2 coste a maglia legaccio sulle 53-52-63-64-63-64 maglie Buongiorno non capisco questo passaggio. Le maglie a legaccio vanno lavorate nella parte centrale dove si chiuderanno poi le maglie per lo scollo? Grazie
29.08.2025 - 17:17DROPS Design svaraði:
Buonasera Daniela, si, è corretto: dopo le 2 coste a maglia legaccio si intrecciano le maglie per il collo e si prosegue separatamente ai due lati. Buon lavoro!
30.08.2025 - 20:01
Irene skrifaði:
The third symbol in the key for the chart doesn't make sense. The 3 squares with the line through it usually means cable but here it says that the stitch does not exist,but it also says this for the previous symbol?
13.08.2025 - 08:42DROPS Design svaraði:
Dear Irene, on first row in A.1 you slip 1 stitch, knit the next 2 stitches, then pass the slipped stitch over the 2 knitted stitches = 2 sts remain, on next row there are 1 stitch less (10 sts in each A.1); then on 3rd row you will work 1 yarn over between the 2 knitted stitches to get 3 stitches again. See in this video how to work a similar cable. Happy knitting!
13.08.2025 - 14:18
Bibiche skrifaði:
Bonjour , je tricote ce modèle avec des aiguilles droites ,j'ai fait les côtes 4 cm après je ne comprends plus vos explications , merci de m'éclairer ( j'ai monté 144 mailles avec des aiguilles n° 2 doit aussi changer d'aiguilles après mes côtes .merci pour votre retour.
10.08.2025 - 18:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Bibiche, après les 4 cm de côtes, vous allez tricoter les mailles centrales en jersey (on va devoir diminuer pour conserver la bonne largeur) avec 8 mailles en côtes + 2 m point mousse de chaque côté, tricotez bien le rang comme indiqué, ajustez en fonction de votre nombre de mailles/tension pour conserver la bonne largeur. Après ce rang, on continue avec l'aiguille circulaire 3,5 (ici) en jersey avec 2 m point mousse + 8 m en côtes de chaque côté. Bon tricot!
11.08.2025 - 08:17
Petra skrifaði:
Hallo, Sind bei den cm wann mit dem Muster begonnen wird, ab dem Bündchen oder inklusive Bündchen gemeint? Danke für die Antwort 🙏
11.07.2025 - 11:53
Petra skrifaði:
Hallo, Sind bei den cm wann mit dem Muster begonnen wird, ab dem Bündchen oder inklusive Bündchen gemeint? Danke für die Antwort 🙏
09.07.2025 - 19:44
FRANÇOISE skrifaði:
Bonjour, vous dites de prendre les 154 M du dos +les 154 M du devant et les 20 M de chaque côté non en fait quoi. MERCI
29.06.2025 - 18:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Françoise, en taille XXXL vous avez tricotez 4 cm de côtes sur 154 mailles pour le devant et de même pour le dos. Lorsque vous tricotez la partie TOP vous réunissez ces 2 parties soit 154x2 = 308 mailles au total. Ou bien ai-je mal compris votre question?
30.06.2025 - 09:07
Chantal skrifaði:
Après les cotes 2/2 on dit de faire diminution. Quelle sorte de diminution ? Est-ce 2 mailles ensembles ou glisser 1 maille tricoter l’autre et passer la maille glissée par dessus la maille tricotée. Merci
14.06.2025 - 03:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Chantal, vous pouvez diminuer comme vous le préférez, que ce soit par l'une ou l'autre méthode. Bon tricot!
16.06.2025 - 07:26
Zoe Mason-Chard skrifaði:
I would like to knit this in the round without the split in the rib , do you recommend I use the same number of stitches please ?
10.06.2025 - 19:01DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mason-Chard, arrange the number of stitches to get a number divisible by 4 for rib then adjust again if necessary after rib. Happy knitting!
11.06.2025 - 07:54
Judy St Lawrence skrifaði:
The diagram explanation for the third stitch is incorrect. What stitch is it supposed to be?
30.05.2025 - 16:00DROPS Design svaraði:
Dear Judy, that's right, it seems to be a mistake in the English version. It should be: "slip 1 stitch as if to knit, knit 2, passed the slipped stitch over the knitted stitches". Happy knitting!
31.05.2025 - 22:47
Rosewater Rain#rosewaterraintop |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með gataköðlum. Stærð XS - XXL.
DROPS 250-15 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn á undan lykkjum í garðaprjóni. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt, svo ekki myndist gat. Útauknar lykkjur eru síðan prjónaðar í garðaprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Framstykkið og bakstykkið er fyrst prjónað fram og til baka, neðan frá og upp hvort fyrir sig, til að mynda klauf neðst. Síðan eru stykkin sett saman og prjónað er í hring, áður en stykkið skiptist upp fyrir handveg. Hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Í lokin eru axlasaumar saumaðir. BAKSTYKKI: Fitjið upp 114-126-138-154-166-178 lykkjur á hringprjón 2,5 með DROPS Safran. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, síðan er prjónað stroff með byrjun frá réttu þannig: 2 lykkjur í GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið *, prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 4 cm, næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 2 lykkjur í garðaprjóni, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, prjónið slétt yfir næstu 94-106-118-134-146-158 lykkjur og fækkið um 15-16-17-22-23-24 lykkjur jafnt yfir þessar lykkjur, prjónið 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt og 2 lykkjur í garðaprjóni = 99-110-121-132-143-154 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið sléttprjón með 8 lykkjum í stroffi + 2 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið þar til stykkið mælist 6 cm, endið með eina umferð frá röngu. Geymið stykkið og prjónið framstykkið. FRAMSTYKKI: Fitjið upp jafn margar lykkjur og prjónið á sama hátt og bakstykki. Síðan eru stykkin sett saman eins og útskýrt er að neðan. TOPPUR: Nú eru stykkin sett saman þannig: Prjónið slétt yfir 99-110-121-132-143-154 lykkjur frá framstykki og prjónið slétt yfir 99-110-121-132-143-154 lykkjur frá bakstykki = 198-220-242-264-286-308 lykkjur. Prjónið sléttprjón hringinn yfir allar lykkjur. Þegar stykkið mælist 21-22-23-24-25-26 cm, prjónið A.1 yfir allar lykkjur (= 18-20-22-24-26-28 mynstureiningar). Setjið 2 merkiþræði í stykkið, eftir 9-10-11-12-13-14 mynstureiningar af A.1 og á eftir síðustu lykkju í umferð. Haldið áfram með A.1 á hæðina. Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm, prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan – yfir 20-20-30-30-30-30 lykkjur í hvorri hlið (= 10-10-15-15-15-15 lykkjur í garðaprjóni hvoru megin við merkiþráðinn í hvorri hlið) jafnframt því sem í fyrstu umferð er fækkað um 2-2-4-4-4-4 lykkjur jafnt yfir þessar sléttu lykkjur í hvorri hlið (= 18-18-26-26-26-26 lykkjur í garðaprjóni og 194-216-234-256-278-300 lykkjur alls), þær lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar í mynstri eins og áður. Þegar prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón á hæðina yfir 18-18-26-26-26-26 lykkjur í hvorri hlið, fellið af miðju 12-12-20-20-20-20 lykkjur í hvorri hlið fyrir handveg og hvort stykki er prjónað fyrir sig. BAKSTYKKI: = 85-96-97-108-119-130 lykkjur. Stykkið er prjónað fram og til baka héðan. Haldið áfram með mynstur og 3 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 2 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg, aukið út 1 lykkju í hvorri hlið fyrir öxl – lesið ÚTAUKNIGN! Endurtakið útaukningu í hvorri hlið í hverri 6-8-8-12-12-12 umferð alls 7-6-6-5-5-5 sinnum = 99-108-109-118-129-140 lykkjur. JANFRAMT þegar stykkið mælist 40-42-44-46-48-50 cm, prjónið 4 umferðir garðaprjón yfir miðju 53-52-63-64-63-64 lykkjur JAFNFRAMT sem í umferð 1 er fækkað um 12-12-16-16-16-16 lykkjur jafnt yfir þessar sléttu lykkjur (= 41-40-47-48-47-48 lykkjur í garðaprjóni), þær lykkjur sem eru eftir eru prjónaðar í mynstri eins og áður. Þegar prjónaðar hafa verið 4 umferðir garðaprjón á hæðina yfir 41-40-47-48-47-48 lykkjur í garðaprjóni, fellið af miðju 35-34-41-42-41-42 lykkjur af fyrir hálsmáli og hvort stykkið er prjónað til loka fyrir sig = 26-31-26-30-36-41 lykkjur eftir á hvorri öxl. Haldið áfram með mynstur, 10-9-9-8-8-8 lykkjur í garðaprjóni við handveg og 3 lykkjur í garðaprjóni við hálsmál. Fellið af þegar stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 85-96-97-108-119-130 lykkjur. Prjónið á sama hátt og bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rosewaterraintop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 250-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.