Lisbeth Worsøe-Schmidt skrifaði:
Jeg glemte at oplyse opskrift: Bright Morning Socks
21.01.2025 - 16:33
Lisbeth Worsøe-Schmidt skrifaði:
Efter de første vrangmasker skal man strikke 3 masker sammen til 1, dvs tag 1 maske løs af pinden som om den skulle strikkes ret, strik 2 ret, løft den løse maske over maskerne som blev strikket. Næste omgang anfører at der skulle være 2 masker tilbage, men når jeg har strikket 3 masker sammen, har jeg kun 1 maske
20.01.2025 - 19:40
Lisbeth Worsøe-Schmidt skrifaði:
Jeg forstår ikke diagrammet. Hvordan kan der være 2 masker ude i siden, når man har strikket 3 masker sammen?
19.01.2025 - 15:08DROPS Design svaraði:
Hei Lisbeth. Vi skal hjelpe deg så godt vi kan, men fint om du kan opplyse mer nøyaktig hvor i oppskriften du er, hvor i diagrammet og hvilken str. du strikker. mvg DROPS Design
20.01.2025 - 13:28
Ginette skrifaði:
Peut-on tricoter ce modèle avec des aiguilles circulaire ? Merci
15.01.2025 - 15:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Ginette, vous pouvez tricoter ces chaussettes sur aiguille circulaire en utilisant la technique du magic loop. Bon tricot!
15.01.2025 - 16:22
Ginette skrifaði:
Dans le modèle bright morning dans la légende : glisser une maille glissée passe comme pour la glisser à l’endroit, tricoter 2 mailles endroit , passer la maille glissée par dessus la maille tricotée .? Ma question est-ce que la maille glissée passe par dessus les 2 mailles endroits car vous dites de glisser la maille sur la maille tricotée ? J’espère que ma question est claire. Merci
15.01.2025 - 15:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Ginette, tout à fait, la maille glissée doit entourer les 2 mailles tricotées, je modifie ça de suite. Bon tricot!
15.01.2025 - 16:20
Janina skrifaði:
Jaką inną włóczkę Drops można tu zastosować?
30.10.2024 - 21:44DROPS Design svaraði:
Witaj Janino, najlepszą alternatywą będzie włóczka DROPS Fabel. Pozdrawiamy!
31.10.2024 - 07:55
Nina Skar skrifaði:
Hei, jeg ser at dere har fått spørsmålet tidligere men forstår ikke svaret. På rad 1 i mønsteret skal en etter de første 3 vr ta av en maske, strikke 2 rett og løfte den løse over de 2 rette. Da blir det 2 masker mindre både der og før de 3 siste vrange? Altså 4 masker mindre? Da blir det 2 masker for mye på pinne nr 2, selv med de 2 tomme maskene?
11.10.2024 - 12:44DROPS Design svaraði:
Hej Nina. På första pinne i diagrammet feller du 4 masker och ökar 2 (=2 kast). Du har alltså 2 masker mindre på pinne 2 i diagrammet. Det visas med de tomma/sorte maskorna. Sen på pinne 3 feller du 2 maskor och ökar 4 maskor (=4 kast). Mvh DROPS Design
11.10.2024 - 14:10
Regina skrifaði:
I have a question about row 2 in A1. After knitting row 1, there are 28 stitches on the needle. But in row 2, only 26 stitches are knitted as far as I can tell. I've read through the previous questions and answers about this but these don't seem to solve the problem. Based on the photos it seems the purled parts on the edges of the pattern should be in one line, but by skipping the two stitches the whole pattern "moves" two stitches. Am I missing something?
02.10.2024 - 20:54DROPS Design svaraði:
Dear Regina, that's right, on first row you decreased 1 stitch 2 times (first and last lace/mock cable pattern), so that you will knit 2 sts there (after the first P3 and before the last P3), then on 3rd row you will work: K1, YO, K1 so that you get 28 sts again. Repeat the diagram in height so that the stitches will nicely match over each other and continue straight just as on the picture. Happy knitting!
03.10.2024 - 09:36
Lia Van Der Horst - Bentvelzen skrifaði:
Hartelijk dank voor uw reactie echter begrijp ik nog niet helemaal wat ik dan net de steek van het zwarte hokje doe.
25.09.2024 - 10:49DROPS Design svaraði:
Dag Lia,
Je doet niets met het zwarte hokje. Als je het telpatroon uit zo knippen met de schaar dan zou je het zwarte hokje eruit knippen. Dus je slaat het hokje bij het lezen van het telpatroon over.
19.10.2024 - 12:53
Lia Van Der Horst - Bentvelzen skrifaði:
In het patroon staat ‘geen steek, ga gelijk verder met het volgende vierkant in het telpatroon’. Wat doe ik dan met die steek? Als ik hem afhaal, kom ik niet uit bij de volgende regel. Alvast bedankt voor uw advies.
21.09.2024 - 17:06DROPS Design svaraði:
Dag Lia,
In de eerstvolgende steek op de linker naald brei je de steek die naast het zwarte hokje staat.
25.09.2024 - 08:36
Bright Morning Socks#brightmorningsocks |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónaðir sokkar úr DROPS Nord. Stykkið er prjónað með gatamynstri. Stærð 35-43.
DROPS 247-20 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 5-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 5-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 14-14-16 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður, frá stroffi niður að tá. STROFF – LEGGUR: Fitjið upp 54-58-62 lykkjur á sokkaprjóna 2,5 með DROPS Nord. Prjónið 2 umferðir slétt. Prjónið stroff (= 1 lykkja snúin slétt / 1 lykkja brugðið) í 4 cm. Skiptið yfir á sokkaprjóna 3. Setjið 1 merki í byrjun umferðar. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan þannig: 25-28-31 lykkjur sléttprjón, A.1 (mitt að framan) og 1-2-3 lykkjur sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist ca 12 cm – endið eftir 1 heila mynstureiningu af A.1 á hæðina. HÆLL OG FÓTUR: Haldið síðan eftir fyrstu 24-26-28 lykkjum í umferð fyrir hæl, setjið næstu 30-32-34 lykkjur á þráð (= mitt ofan á fæti). Prjónið sléttprjón yfir hællykkjur í 6-6-6½ cm. Setjið 1 merki mitt í síðustu umferð – merkið er notað aðeins síðar til að mæla frá lengd fótar. Síðan er prjónuð HÆLÚRTAKA – lesið útskýringu að ofan. Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 14-15-17 lykkjur hvoru megin við hæl og þær 30-32-34 lykkjur af þræði eru settar til baka á prjóninn = 72-76-84 lykkjur. Setjið 1 merki hvoru megin við 30-32-34 lykkjur ofan á fæti. Síðan er haldið áfram í sléttprjóni og A.1 ofan á fæti eins og áður. Jafnframt er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið 2 síðustu lykkjur á UNDAN fyrra merki ofan á fæti snúna slétt saman og prjónið 2 fyrstu lykkjur á EFTIR seinna merki ofan á fæti snúna slétt saman. Endurtakið úrtöku í hverri umferð 2 sinnum, síðan í annarri hverri umferð alls 10-10-12 sinnum = 48-52-56 lykkjur. Prjónið síðan þar til stykkið mælist ca 18-20-22 cm frá merki á hæl, stillið af eftir 1 heila mynstureiningu af A.1 (= ca 4-5-5 cm að loka máli). TÁ: Setjið 1 merki í hvora hlið þannig að það vera 24-26-28 lykkjur bæði ofan á og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar lykkjur JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði merkin þannig: Á undan merki: 2 lykkjur slétt saman. Á eftir merki: 2 lykkjur snúnar slétt saman. Fækkið lykkjum í annarri hverri umferð alls 5-6-7 sinnum og síðan í hverri umferð 5-4-4 sinnum = 8-12-12 lykkjur eftir á prjóni. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar saman 2 og 2 = 4-6-6 lykkjur. Klippið þráðinn, þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #brightmorningsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 26 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 247-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.