Vibeke Hansen skrifaði:
Diagram A5 mangler i opskriften
04.03.2025 - 12:16
Gillian skrifaði:
Is there a conversion for this pattern that doesn't use graphs please? I find it very difficult to follow and it would be much easier if converted to rows like other patterns. I simply cannot follow this and I'm a very experienced knitter. I've bought 2 colours of yarn to complete it so need a solution please.
02.03.2025 - 09:34DROPS Design svaraði:
Dear Gillian, this is the only version of the pattern available, with both written instructions and charts, and we don't make custom patterns. You can check this lesson to read on how to interpret our knitting charts. You can also ask us any questions that may arise while working the charts and we will try to explain those specific sections/rows in more detail. Happy knitting!
02.03.2025 - 19:21
Petra skrifaði:
Hallo. Ich habe A.6 in L zu Ende gestrickt. Muss ich 15 Maschen dazu anschlagen? Danke im Voraus für die Hilfe
23.02.2025 - 10:56DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, die 15 Maschen für under die Ärmel werden bei der vorletzte Reihe A.5 beim Rückenteil und linken Vorderteil gestrickt/angeschlagen. Viel Spaß beim Stricken!
24.02.2025 - 08:56
Caroline skrifaði:
This starts great 😬 I don't get the instructions for the A.1: Jag gör 1rm, 2rm tsm, 2 omslag, 2tsm, 1 rm = 6maskor?
23.02.2025 - 08:47DROPS Design svaraði:
Dear Caroline, A.1 starts with 7 stitches: knit 1, knit 2 together, 1 yarn over, knit 1, 1 yarn over, slip 1 stitch knitwise, knit 1, pass slipped stitch over stitch worked, knit 1. So that's worked over 7 stitches and you work 2 yarn overs and decrease 2 stitches, so there are 7 stitches remaining (the number of stitches remains the same). Happy knitting!
24.02.2025 - 01:16
Maria Jose Cisternas skrifaði:
Hola! Creo que hay un error en las indicaciones del patrón de la espalda para las tallas M, L y XL. Aparece que se debe hacer A6-A4-A7, después A2-A4-A5, para terminar con A2-A4-A5 nuevamente. La segunda parte no debería ser A2-A4-A3?
07.01.2025 - 22:38
Sue Wilson skrifaði:
HELP! I am really struggling with these instructions and not enjoying this at all but determined to complete it and not waste my yarn. I am doing size XL and can’t get past the end of diagram A5. At this point I have 95 stitches without increasing 1 stitch at the end. If I increase 1 st the pattern does not work
21.09.2024 - 22:42DROPS Design svaraði:
Dear Sue, in the next to last row of A.5 you increase 1 stitch and cast on 15 new stitches. So, if you had 95 stitches + 15 cast-on stitches = 110 stitches. Happy knitting!
23.09.2024 - 01:07
Manuela skrifaði:
Salve, sono alle prime armi nel lavorare gli schemi e avrei bisogno di una spiegazione. Sono all'inizio del lavoro dove mi viene detto di lavorare lo schema A.2 sulle prime 12 maglie e lo schema A.3 sulle successive 13. La domanda è : quando sono sul ferro di ritorno(riga 2 dal basso) devo lavorare prima la riga dello schema A.3 e poi quello dell'A.2. Giusto? Grazie mille!
03.09.2024 - 19:26DROPS Design svaraði:
Buonasera Manuela, è corretto, sul ferro di ritorno deve lavorare prima A.3, poi A.2. Buon lavoro!
08.09.2024 - 17:04
Linda Vanhee skrifaði:
Hallo Ik geraak er niet uit voor het achterpand: Brei A6 over 7 steken Brei A4 tot er 8 steken over zijn????? Het is een telpatroon van 10 steken. Dit begrijp ik niet. Vriendelijke groeten
05.08.2024 - 20:22
Carmen skrifaði:
Liebes Team, Leider verzweifle ich am Stricken des Rückenteils in Größe S. Ich bräuchte 75 M und nicht wie angeben 65 M. Wo ist mein Gedankenfehler? 2 M wie ersten von A4 A4 10 M 3 M wie die ersten von A4 Sind 15 M A6 7M A4 10 M A7 8 M Sind 25 M A2 12 M A4 10 M A5 13 M Sind 35 M Insgesamt alle 75 M Vielen Dank für Eure Hilfe
27.07.2024 - 12:40DROPS Design svaraði:
Liebe Carmen, die 65 Maschen stricken Sie so: 2 M wie die 2 ersten M.4, dann 6 Mal die 10 Maschen A.4 wiederholen und die 3 letzten Maschen wie die 3 letzten A.4 stricken (=2+60+3=65). Wenn die Diagramme fertig sind stricken Sie: A.6 (7 M), A.4 (= 10 M 5 Mal = 50 Maschen ) und A.7 (8 Maschen) =7+50+8=65 M. Dann A.2 (12 M), A.4 (10 M 4 Mal = 40 M) und A.5 (13 M) = 12+40+13=65 M. Wenn diese Diagramme fertig sind haben Sie: A.2 (=17 M), A.4 (40 M) und A.5 (23 M) = 80 Maschen. Viel Spaß beim Stricken!
29.07.2024 - 11:36
Claudia Städtler skrifaði:
Hallo, vielen Dank für die Anleitung. Ich verstehe allerdings nicht, warum beim linken Vorderteil bei A5 am Ende 5 Maschen aufgenommen werden und beim rechten Vorderteil nicht. Könnt Ihr mir bitte helfen? Danke und viele Grüße Claudia
11.07.2024 - 13:38DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, die 5 Maschen, die beim linken Vorderteil angeschlagen werden, sind für den einen Armausschnitt. An der anderen Seite werden diese 5 Armausschnitt-Maschen beim Rückenteil (ebenfalls A.5) angeschlagen, nicht beim Vorderteil (damit die Maschen nicht am Anfang der Reihe angeschlagen werden müssen, sondern am Ende angeschlagen werden können). Viel Spaß beim Weiterstricken!
15.07.2024 - 22:35
Dazzling Diamonds Vest#dazzlingdiamondsvest |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur / vesti úr DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með gatamynstri, böndum á öxlum og kanti með tölum. Stærð S - XXXL.
DROPS 240-7 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.13. Veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð (á við A.5). Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan (séð þegar flíkin er mátuð). Fellið af frá réttu þegar 3 lykkjur eru eftir á prjóni þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 næstu lykkjur slétt saman og prjónið síðustu lykkju slétt. Í næstu umferð (ranga) er uppslátturinn prjónaður slétt, svo að það myndist gat. Fellið af fyrir fyrsta hnappagatinu þegar stykkið mælist ca 2 cm frá þar sem stykkið var sett saman. Fellið síðan af fyrir 3-3-4-4-4-4 næstu hnappagötum með ca 7-7½-6-6-6½-7 cm millibili. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, ofan frá og niður. Framstykkin og bakstykkið er prjónað hvert fyrir sig, síðan eru stykkin sett saman og fram- og bakstykkið er prjónað fram og til baka að loka máli. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 7 lykkjur á stuttan hringprjón 4 með DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Prjónið fram og til baka í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið þar til stykkið mælist 2-3-4-1-1-2 cm aðeins strekkt (band á öxl). Prjónið mynsturteikningu A.1. Þegar mynsturteikning A.1 hefur verið prjónuð til loka, eru 25 lykkjur í umferð. Prjónið mynsturteikningu A.2 yfir 12 lykkjur og A.3 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 35 lykkjur í umferð. Nú er prjónað áfram mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ S, M og L: Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 yfir 10 lykkjur og prjónið A.3 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 45-45-45 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 18-19-20 cm. Útaukningu er lokið í stærð S, M og L. STÆRÐ XL, XL/XXL og XXL/XXXL: Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 yfir 10 lykkjur og prjónið A.3 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 45-45-45 lykkjur í umferð. Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 yfir 20 lykkjur og prjónið A.3 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 55-55-55 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 22-23-23 cm. Útaukningu er lokið í stærð XL, XL/XXL og XXL/XXXL. ALLAR STÆRÐIR: = 45-45-45-55-55-55 lykkjur. Klippið þráðinn og setjið lykkjur á þráð eða auka prjón. Nú er bakstykkið prjónað. BAKSTYKKI: Fitjið upp 7 lykkjur á 1 sokkaprjóna nr 4 með DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til stykkið mælist 4-5-6-8-3-4 cm aðeins strekkt (band á öxl). Fyrra bandið á öxl er tilbúið. Klippið þráðinn og geymið stykkið. Prjónið annað band á öxl alveg eins með hringprjón 4. Í lok síðustu umferðar, fitjið upp 51-51-51-61-61-61 nýjar lykkjur á prjóninn, síðan er prjónað yfir 7 lykkjur frá fyrra bandi á öxl (passið uppá að garðaprjón passi á báðum böndunum á öxlum). Það eru 65-65-65-75-75-75 lykkjur í umferð. Prjónið garðaprjón fram og til baka þar til prjónaðar hafa verið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Nú er mynstur prjónað mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ S: Prjónið 2 lykkjur eins og fyrsta lykkjan í A.4, prjónið A.4 þar til 3 lykkjur eru eftir á hæðina og prjónið síðustu 3 lykkjur eins og fyrsta lykkja í A.4. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina. Prjónið A.6 yfir 7 lykkjur, A.4 þar til 8 lykkjur eru eftir og prjónið A.7 yfir 8 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina. Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 þar til 13 lykkjur eru eftir og prjónið A.5 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina, eru 80 lykkjur í umferð og stykkið mælist 18 cm. STÆRÐ M, L og XL: Prjónið A.6 yfir 7 lykkjur, A.4 þar til 8 lykkjur eru eftir og prjónið A.7 yfir 8 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina. Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 þar til 13 lykkjur eru eftir og prjónið A.3 yfir 13 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina. Það eru 75-75-85 lykkjur í umferð. Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 þar til 13 lykkjur eru eftir og prjónið A.5 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina, eru 90-100-110 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 19-20-22 cm. STÆRÐ XL/XXL og XXL/XXXL: Prjónið A.6 yfir 7 lykkjur, A.4 þar til 8 lykkjur eru eftir og prjónið A.7 yfir 8 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina. Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 þar til 13 lykkjur eru eftir og prjónið A.3 yfir 13 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu 2 sinnum á hæðina. Það eru 95-95 lykkjur í umferð. Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 þar til 13 lykkjur eru eftir og prjónið A.5 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina, eru 120-130 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 22-23 cm. ALLAR STÆRÐIR: = 80-90-100-110-120-130 lykkjur. Klippið þráðinn og setjið lykkjur á þráð eða á auka prjón. Nú er vinstra framstykkið prjónað. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 7 lykkjur á stuttan hringprjón 4 með DROPS Muskat eða DROPS Cotton Merino. Prjónið fram og til baka í garðaprjóni. Prjónið þar til stykkið mælist 2-3-4-1-1-2 cm aðeins strekkt (band á öxl). Prjónið mynsturteikningu A.1. Þegar mynsturteikning A.1 hefur verið prjónuð til loka, eru 25 lykkjur í umferð. Prjónið mynsturteikningu A.2 yfir 12 lykkjur og A.3 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 35 lykkjur í umferð. Nú er prjónað áfram mismunandi eftir stærðum þannig: STÆRÐ S, M og L: Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 yfir 10 lykkjur og prjónið A.5 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 50-50-60 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 18-19-20 cm. Útaukningu er lokið í stærð S, M og L. STÆRÐ XL, XL/XXL og XXL/XXXL: Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 yfir 10 lykkjur og prjónið A.3 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 45-45-45 lykkjur í umferð. Prjónið A.2 yfir 12 lykkjur, A.4 yfir 20 lykkjur og prjónið A.5 yfir 13 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð til loka á hæðina eru 70-70-80 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 22-23-23 cm. Útaukningu er lokið í stærð XL, XL/XXL og XXL/XXXL. ALLAR STÆRÐIR: = 50-50-60-70-70-80 lykkjur. Setjið lykkjurnar af þráðum á sama hringprjón og vinstra framstykki. Setjið þær þannig að hægt sé að prjóna frá réttu í þessari röð: vinstra framstykki, bakstykki og hægra framstykki. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 175-185-205-235-245-265 lykkjur. Prjónið A.8 yfir 12 lykkjur, prjónið A.4 þar til 13 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið A.9 yfir 13 lykkjur. Fellt er af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Prjónið mynsturteikningu svona 1 sinni á hæðina. Það eru 181-191-211-241-251-271 lykkjur í umferð. Nú er prjónað þannig: * Prjónið A.10 yfir 10 lykkjur, A.4 þar til 11 lykkjur eru eftir og prjónið A.11 yfir 11 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina. Prjónið A.12 yfir 15 lykkjur, A.4 þar til 16 lykkjur eru eftir og prjónið A.13 yfir 16 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu 1 sinni á hæðina. * Prjónið frá *-* þar til stykkið mælist 26-27-28-28-30-31 cm frá þar sem stykkið var sett saman eða endið eftir heila mynstureiningu á hæðina. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið saman böndin á öxlum. Saumið tölur í vinstra framstykki. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dazzlingdiamondsvest eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 240-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.