Hvernig á að sauma saman affellingarkant sem er prjónaður í garðaprjóni

Keywords: garðaprjón, kantur, poncho, sokkar, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við 2 aðferðir við að sauma saman stykki sem er prjónað í garðaprjóni.
Brjótið stykkið að réttu á móti réttu og saumið affellingarkantinn í ysta lykkjubogann þannig að saumurinn verði ekki þykkur.
1. Stingdu nálinni inn að þér í ysta liðinn á fyrstu lykkjunni næst þér, stingdu síðan nálinni inn frá þér í ysta liðinni á næstu lykkju næst þér og í ysta liðinn á næsta spori lengst frá þér. Stingdu síðan nálinni að þér í ysta liðinn á næstu lykkju lengst frá þér og í ysta liðinn á næstu lykkju næst þér og endurtaktu þetta.
Við sýnum einnig hvernig þessi aðferð lítur út með öðrum lit.
2. Stingdu nálinni inn að þér í ysta liðinn á fyrstu lykkju næst þér, færðu síðan nálina inn að þér í ysta liðinn á næstu lykkju lengst frá þér og í ysta liðinn á næstu lykkju næst þér og endurtaktu þetta.
Við sýnum einnig hvernig þessi aðferð lítur út með öðrum lit.
Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

MJ Pepper Hill wrote:

I am a senior with dementia, and having a hard time with your patterns and all \"THE PLACES\" I have to go to, to get answers.\r\nIs there any way this can be made easier... such as putting ALL THE INFORMATION REQUIRED to complete the projects, TOGETHER?\r\nThank you in advance for your assistance.\r\nHave a GREAT DAY... KNITTING!!!

07.02.2023 - 22:39

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.