Ingeborg Roald skrifaði:
Hei, har strikket denne i størrelse M og da holder det ikke med 50 g av begge fargene. Strikkefastheten stemmer med det oppgitte.
14.02.2025 - 11:13
Hanna skrifaði:
Hva slags hunderase er avbildet her?
13.10.2024 - 19:29DROPS Design svaraði:
Hei Hanna. Det er en Cockapoo. mvh DROPS Design
22.10.2024 - 07:59
Alice Rydder Nielsen skrifaði:
Hej med Jer. Jeg påtænker, at strikke denne fine trøje til min hund i Str.M, men jeg kan ikke lige finde ud af, hvor mange nøgler jeg skal bruge ?. Udmiddelbart vil jeg vælge 2 nøgler af hver farve, da den skal strikkes i to tråde, men er det rigtigt ?. Håber at I kan hjælpe mig 🙏🏻🙏🏻🤞🏻. Mvh Alice
10.10.2024 - 19:36DROPS Design svaraði:
Hei Alice. Du skal bruge 1 nøgle af hver farve til denne trøje. Mvh DROPS Design
11.10.2024 - 14:43
Birgit skrifaði:
100 gram er ikke nok til den store størrelse!
04.10.2024 - 17:36
Gerda Kielman skrifaði:
Ik ben een hondentrui aan het breien, Drops design nr. 185-35. Ik ben nu aanbeland bij: het meerderen in de averechte delen, ik heb in plaats van 80 steken 82 steken, terwijl ik precies heb gedaan wat er geschreven stond. Ik kan nu niet verder breien.... heb de vraag gisteren ook al gesteld maar vind hem niet terug.
01.07.2024 - 14:53
Györgyi Eksveen skrifaði:
Hei ! Vedr: Winter Awakens Er det riktig at garnforbruket er kun ttl 100 gr for denne hundegenseren ?
16.06.2024 - 20:30DROPS Design svaraði:
Hei Gyorgyi, Ja, det stemmer, det er 100g garn til hundegenseren. God fornøyelse!
17.06.2024 - 06:36
Manuela skrifaði:
Hallo Team, das ist eine Super-Anleitung und es wird ein toller Pullover. Meine Frage: Gibt es diese Anleitung auch für die Größe L? Besten Dank.
07.12.2023 - 20:15DROPS Design svaraði:
Liebe Manuela, hier finden Sie alle Anleitungen für Grösse L. Viel Spaß beim stricken!
15.02.2024 - 08:57
T Stronge skrifaði:
Thanks for your help again iam sure I did that I. I worked around that problem but will try the pattern again and hope the old grey cells work.
23.01.2023 - 10:32
Tina Stronge skrifaði:
Thanks for your last help but is my pattern correct please on the last cast off on dogs sweater I have 87 sts which is correct and I cast off the sts stated but what ever I do I end up with more than 49 sts at end.
20.01.2023 - 23:43DROPS Design svaraði:
Hi Tina, Remember, you are casting off this number of stitches on both sides (at the beginning of each row you do each instruction both back and forth: 2 stitches x 2 (= 8 stitches cast off), 1 stitch x 10 (= 20 stitches cast off), 2 stitches x 1 (= 4 stitches cast off) and 3 stitches x 1 (= 6 stitches cast off). This is a total of 38 stitches cast off and leaves you with 49 stitches. Happy knitting!
22.01.2023 - 08:43
Tina Stronge skrifaði:
Confused pattern says to cast off sts under the tummy with knit over knit and purl over purl (dog coat ) do you cast off at the start of tummy or at each end. ? Thanks
19.01.2023 - 21:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Stronge, you should cast off the middle 9-10-13 stitches in the middle of the 13-18-23 stitches you worked for tommy, ie from beginning of the round, work the 2 sts cast on for leg, then work the next 2-4-5 ts, cast off the next 9-10-13 sts and continue over the remaining stitches. Happy knitting!
20.01.2023 - 08:26
Winter Awakens#winterawakensdogsweater |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð hundapeysa / peysa fyrir hund úr 2 þráðum DROPS Fabel. Stykkið er prjónað í stroffprjóni. Stærð XS - M.
DROPS 233-18 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA FYRIR HUND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna/hringprjón frá hálsmáli og niður að opi fyrir framfætur. Síðan skiptist stykkið upp við framfætur og bakstykki og magastykki er prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Síðan eru stykkin sett saman og prjónað er í hring niður yfir bak- og magastykki og að lokum er prjónað fram og til baka að skotti. Kantur í kringum op fyrir framfætur er prjónað í hring á sokkaprjóna. Öll peysan er prjónuð í stroffprjóni – hún sýnist vera lítil, en teygist verulega. PEYSA FYRIR HUND: Fitjið upp 48-64-80 lykkjur á sokkaprjón/hringprjón 4 með 1 þræði í hvorum lit af DROPS Fabel (2 þræðir).Prjónið stroffprjón hringinn (2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt) í 6 cm = kantur í hálsmáli. Í næstu umferð er prjónað stroffprjón eins og áður og aukið er út í annarri hverri einingu með sléttum lykkjum frá 2 lykkjur slétt til 3 lykkjur slétt = 54-72-90 lykkjur. Prjónið stroffprjón þar til stykkið mælist 8-9-10 cm, nú eru aukið út í þeim sléttu einingum sem eftir eru frá 2 lykkjur slétt til 3 lykkjur slétt = 60-80-100 lykkjur. Haldið áfram í stroffprjóni (2 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 12-15-18 cm, skiptist stykkið við framfætur þannig: Fellið af 2 lykkjur brugðið, prjónið eins og áður yfir næstu 13-18-23 lykkjur og setjið þær síðan á þráð (magastykki), fellið af 2 lykkjur brugðið, prjónið yfir þær 43-58-73 lykkjur sem eftir eru eins og áður (bakstykki). BAKSTYKKI: Haldið áfram að prjóna stroffprjón fram og til baka þar til stykkið mælist 6-8-10 cm frá skiptingu, setjið lykkjur á þráð. MAGASTYKKI: Setjið til baka 13-18-23 lykkjur af þræði á hringprjón 4 og prjónið fram og til baka í stroffprjóni þar til stykkið mælist 6-8-10 cm frá skiptingu. BAK- OG MAGASTYKKI: Í næstu umferð eru allar lykkjur settar til baka á hringprjón 4 – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar lykkjur í hvorri hlið við magastykki = 60-84-108 lykkjur. Prjónið stroffprjón hringinn eins og áður. Þegar stykkið mælist 24-31-38 cm eru felldar af 9-10-13 lykkjur mitt undir maga – fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur = 51-70-87 lykkjur. Prjónið síðan stykkið til loka fram og til baka – JAFNFRAMT er fellt af í byrjun á hverri umferð í hvorri hlið þannig: 2 lykkjur 2 sinnum, 1 lykkja 5-8-10 sinnum, 2 lykkjur 1 sinni og 3 lykkjur 1 sinni. Fellið af þær 23-36-49 lykkjur sem eftir eru. Stykkið mælist ca 31-40-49 cm frá uppfitjunarkanti, kantur í hálsmáli er brotinn niður ca 3 cm. KANTUR Í KRINGUM OP FYRIR FRAMFÓT: Notið sokkaprjóna 4 og prjónið upp 28-32-36 lykkjur með 1 þræði í hvorum lit í DROPS Fabel (2 þræðir) í kringum annað opið fyrir framfót. Prjónið stroffprjón hringinn (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) í 6-7-8 cm, fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið kant í kringum hitt opið fyrir framfót á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterawakensdogsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 233-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.