Hafsa skrifaði:
What does this mean in row 4 ? Does it mean i work half repeat and chain after the center dc ? “Then work first double crochet next repetition, work 8 chain stitches, skip 7-8-9-10-11-12 repetitions of A.2 (except for first and last double crochet which belong to back piece/front piece),”
24.04.2024 - 16:27DROPS Design svaraði:
Dear Hafsa, it means, that ypu should crochet the first dc of the next repetition, crochet 8 chain stitches, leave out the next 7-8-9-10-11-12 repetition of the A.2 pattern (including the one from which you only crocheted the very first double crochet), then make one double crochet (that is actually the last dc of the last repetition you left out), and continue to crochet the round. HERE is a video that might help you. Happy Crafting!
24.04.2024 - 22:43
Hervé skrifaði:
Concernant le empiècement, pourquoi n y a t il pas de mode d emploi pour la taille M, seulement Xxxxxxl ?
20.04.2024 - 07:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Hervé, c’est parce que les augmentations dans votre taille sont deja terminees. Vous devez avoir 252 brides a ce moment. Vous recommencez par : ‘Crocheter A.1, puis crocheter A.2 38-42-46-50-56-62 fois au total, arrêter après le 3ème tour. On a crocheté 3-3-4-4-5-5 motifs de A.2 au total en hauteur + les 3 premiers tours de A.2’. Bon crochet !
20.04.2024 - 08:32
Birgitta Sandström skrifaði:
En stolpe = vad är det
23.03.2024 - 15:58DROPS Design svaraði:
Hej Birgitta, øverst på mønsteret, sammen med beskrivningen på LUFTMASKA får du även en forklaring på stolpe. Du kan også klikke på Videor øverst i opskriften, her finder du en video som viser hvordan man gør :)
03.04.2024 - 14:43
Janny Spies skrifaði:
Bij de pas staat op het laatst: er zijn nu zoveel stokjes op de toer en er is ruimte voor nog 56 herhalingen in de breedte. dit snap ik niet want je bent van boven naar beneden aan het werk. lees ik dit nu verkeerd? ik heb geen flauw idee hoe nu verder. Graag uitleg en alvast bedankt.
20.03.2024 - 12:21DROPS Design svaraði:
Dag Janny,
Er wordt inderdaad van boven naar beneden gehaakt en de pas wordt vanaf de hals steeds wijder. Wanneer je 336 stokjes hebt kun je A.2 56 keer haken over de hele toer (56 x 6 = 336).
21.03.2024 - 20:54
Maria skrifaði:
Problem med antal när jag börjar med armarna i storlek XL. Om jag ska börja med 5 stolpar och varv 4 över de 10 rapporterna och sen 9 stolpar över de 9 stolparna från föregående varv. Då får jag till till att antal stolpar i nästkommande varv blir 5 (över de 5) + 60 (över de 10 rapporterna+ 9 (över de 9) + 24 som det ska ökas med 5+60+9+24=98 men enligt beskrining ska det vara 90 stolpar. Varför får jag 8 stolpar för mycket?
05.03.2024 - 08:55DROPS Design svaraði:
Hei Maria. Litt usikker på hva du mener med de 9 stavene (=stolparna). Du starter med 3 luftmasker (=1 stav) + 5 staver = 6 staver under ermet, så fortsettes det med 4. omgang av A.2 over maskene som ble hoppet over = 6+60 = 66. Fortsett med 1 stav i hver stav under ermet (6 staver), og 5.omgang av A.2, samtidig økes det 24 staver jevnt fordelt = 6+60+24 = 90 staver. mvh DROPS Design
18.03.2024 - 08:22
Karen Langer Schmidt skrifaði:
Er det rigtigt at der kun skal være 4 gange med 3 stgm for 2. Runde på 5. Omgang for 2. Str. Ved bærestykke
11.02.2024 - 14:51DROPS Design svaraði:
Hej Karen, ja og i alle de andre luftmaskebuer hækler du 4 st, så du tager 36 masker ud :)
23.02.2024 - 09:44
Anna skrifaði:
Hej, För ärmarna står det att jag ska börja mitt på luftmaskkedjan och virka 5 stolpar. Men, hur många maskor ska det vara under armen efter ett varv? När jag kommer till varvet där jag ska öka får jag inte till rätt antal maskor.
22.10.2023 - 08:11DROPS Design svaraði:
Hei Anna. Vi skal hjelpe deg så godt vi kan, men vi trenger å vite hvilken str. hekler du ? Og hvor mange masker har du? mvh DROPS Design
30.10.2023 - 07:53
Letellier skrifaði:
Très bel ouvrage bravo et merci pour toutes ces explications
26.07.2023 - 11:06
Karoline skrifaði:
Hej. Hvilke masker skal jeg bruge for at tjekke hækle fastheden? 18 stangmasker i bredden, men hvilke masker skal jeg bruge til de 9 rækker i højden? Er det mønstret på blusen, jeg skal hækle? Eller er det stangmasker?
12.07.2023 - 22:45DROPS Design svaraði:
Hei Karoline 18 staver i bredden og 9 staver i høyden. mvh DROPS Design
24.07.2023 - 14:54
Marylène RETEL skrifaði:
Bonjour, je commence juste ce modèle en taille S et déjà j'ai une question : comment peut-on passer la tête à travers l'ouverture de 86 ml ?? j'ai monté ma chainette assez lâche, et fait mon 1er rang de brides et j'arrive avec un tour de 48 cm... quand on sait qu'une tête de femme adulte fait entre 55 et 59 cm... l'échantillon que j'ai réalisé est conforme. Ou alors j'ai raté quelque chose ?
22.06.2023 - 12:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Retel, si votre chaînette de base n'est pas suffisamment souple, vous aurez effectivement peut être du mal, essayez avec un crochet plus gros (1/2 ou 1 taille au-dessus en fonction), et continuez ensuite en conservant bien la bonne tension; votre premier tour doit être suffisamment large pour y passer la tête (48 cm autour du cou est largement suffisant comme encolure). Bon crochet!
22.06.2023 - 14:22
Wind Song#windsongtop |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Muskat. Stykkið er heklað ofan frá og niður með hringlaga berustykki og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 232-19 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar. LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju/stuðull. ÚTAUKNING: Stuðlar eru auknir út jafnt yfir þegar heklað er eftir A.2, það er gert með því að hekla 4 stuðla um nokkra loftlykkjuboga í stað 3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Heklið 86-90-94-100-104-108 loftlykkjur - lesið LOFTLYKKJA í útskýringu að ofan, með heklunál 4 með DROPS Muskat og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 3 loftlykkjur, heklið síðan 1 stuðul í hverja loftlykkju, endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju = 86-90-94-100-104-108 stuðlar. Heklið 1 umferð með 1 stuðul í hvern stuðul og aukið jafnframt út 28-30-32-32-34-36 stuðla jafnt yfir = 114-120-126-132-138-144 stuðlar. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið A.1, síðan er A.2 heklað alls 19-20-21-22-23-24 sinnum umferðina hringinn. A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar og kemur sem viðbót við lykkjur í A.2. Heklið A.1 og A.2, JAFNFRAMT eru lykkjur auknar út í hvert skipti sem 5. umferð í A.2 er hekluð. A.2 er heklað alls 3-3-4-4-5-5 sinnum á hæðina og stuðlar eru auknir út jafnt yfir þannig – sjá ÚTAUKNING. Í fyrsta skipti sem 5. Umferð er hekluð: Aukið út 36-36-36-42-36-42 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla í hvern loftlykkjuboga, en 2-4-6-2-10-6 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 150-156-162-174-174-186 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 25-26-27-29-29-31 mynstureiningar A.2 á breiddina. Í annað skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 36-48-36-42-36-42 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 14-4-18-16-22-20 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 186-204-198-216-210-228 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 31-34-33-36-35-38 mynstureiningar A.2 á breiddina. Í þriðja skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 42-48-36-42-42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 20-20-30-30-28-28 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 228-252-234-258-252-276 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 38-42-39-43-42-46 mynstureiningar A.2 á breidd. STÆRÐ L-XL-XXL-XXXL: Í fjórða skipti sem 5. umferð er hekluð: Aukið út 42-42-42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 36-44-42-44 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 276-300-294-324 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 46-50-49-54 mynstureiningar A.2 á breidd. STÆRÐ XXL- XXXL: Í fimmta skipti sem 5. umferð í A.2 er hekluð: Aukið út um 42-48 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 56-60 sinnum í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga. Nú eru 336-372 stuðlar í umferð og það er pláss fyrir 56-62 mynstureiningar A.2 á breidd. Nú eru 228-252-276-300-336-372 stuðlar í umferð. Heklið A.1, heklið síðan A.2 alls 38-42-46-50-56-62 sinnum í umferð, endið eftir 3. umferð. Nú hafa verið heklaðar alls 3-3-4-4-5-5 heilar mynstureiningar A.2 á hæðina + 3 umferðir af A.2. Næsta umferð er hekluð þannig – þetta er 4. umferð í A.2: Heklið 12-13-14-15-17-19 mynstureiningar af A.2 á breidd, heklið síðan fyrsta stuðul í mynstureiningu, heklið 8 loftlykkjur, hoppið síðan yfir 7-8-9-10-11-12 mynstureiningar af A.2 (fyrir utan fyrsta og síðasta stuðul sem tilheyrir bakstykki/framstykki), heklið 12-13-14-15-17-19 mynstureiningar af A.2 (byrjið og endið með 1 stuðul), heklið 8 loftlykkjur, hoppið síðan yfir 7-8-9-10-11-12 mynstureiningar af A.2 (fyrir utan fyrsta stuðul sem tilheyrir bakstykki/framstykki). FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú er síðasta umferð í A.2 hekluð, að auki eru heklaðir 9 stuðlar um hvern loftlykkjuboga sem fitjaðir voru upp undir ermum = 162-174-186-198-222-246 stuðlar. Haldið áfram hringinn með A.1 og A.2 þar til stykkið mælist ca 8 cm. Þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út um 6 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. í 6 af loftlykkjubogum eru heklaðir 4 stuðlar í stað 3 stuðla = 168-180-192-204-228-252 stuðlar. Haldið áfram með A.1 og A.2, nú er pláss fyrir 28-30-32-34-38-42 mynstureiningar af A.2. Haldið áfram hringinn með A.1 og A.2 þar til stykkið mælist ca 16 cm. Þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út 6 stuðla jafnt yfir alveg eins og áður = 174-186-198-210-234-258 stuðlar. Haldið áfram með A.1 og A.2, nú er pláss fyrir 29-31-33-35-39-43 mynstureiningar af A.2. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 23-25-21-23-20-22 cm frá skiptingu, endið eftir 3. umferð í af A.2. Klippið þráðinn og festið. Toppurinn mælist ca 48-50-52-54-56-58 cm frá öxl. ERMI: Byrjið umferð undir ermi þannig: Heklið 1 keðjulykkju mitt í loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 5 stuðlar um loftlykkjuboga undir ermi, haldið áfram með 4. umferð af A.2 yfir lykkjur sem hoppað var yfir. Haldið áfram með 1 stuðul í hvern stuðul undir ermi og 5. umferð af A.2, jafnframt er aukið út um 18-18-18-24-24-24 stuðlar jafnt yfir = 66-72-78-90-96-102 stuðlar. Heklið A.1 og A.2 (A.2 er heklað 11-12-13-15-16-17 sinnum umferðina hringinn), þegar 5. umferð í A.2 hefur verið hekluð, aukið út 18 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 4-6-8-12-14-16 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga = 84-90-96-108-114-120 stuðlar. Heklið A.1 og A.2 (A.2 er heklað 14-15-16-18-19-20 sinnum umferðina hringinn), þegar 5. umferð í A.2 er hekluð, aukið út um 18 stuðla jafnt yfir, þ.e.a.s. heklið 4 stuðla um hvern loftlykkjuboga, en 10-12-14-18-20-22 sinnum jafnt yfir í umferð eru heklaðir 3 stuðlar um loftlykkjuboga = 102-108-114-126-132-138 stuðlar. Heklið síðustu mynstureiningu A.1 og A.2 (= 17-18-19-21-22-23 mynstureiningar á breidd), en endið eftir 3. umferð. Klippið þráðinn og festið. Heklið hina ermina á sama hátt. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #windsongtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 232-19
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.