Silvia skrifaði:
Buongiorno la borsa è bellissima. Ho fatto la tracolla come c'è scritto ma non capisco come attaccarla. Bisogna tagliarla a metà per fare i due manici?
09.08.2022 - 07:46DROPS Design svaraði:
Buonasera Silvia, deve far passare la tracolla nell'angolo superiore di un lato corto della borsa e poi ancora dall'altro lato e poi annodare le estremità. Buon lavoro!
10.08.2022 - 22:24
Lagom skrifaði:
Je suis en train de le faire pour mes petites-filles 21 et 18 ans. Elles adorent les couleurs.
08.07.2022 - 23:57
Catalina skrifaði:
Y otra pregunta, hay que girar la pieza como en el video explicativo? Gracias.
10.06.2022 - 00:40DROPS Design svaraði:
Hola Catalina, sí, hay que girar como en el vídeo explicativo.
16.06.2022 - 19:57
Catalina skrifaði:
Hola! Es la primera vez que intento hacer ganchillo, no entiendo en el diagrama el símbolo "-" por ejemplo al empezar la segunda hilera hacemos 3+1 cadenetas o hacemos 3 cadenetas y - la hacemos entre los puntos altos de la primera hilera? Gracias
09.06.2022 - 23:07DROPS Design svaraði:
Hola Catalina, en el caso que has indicado, trabajas 3 +1 cadenetas, es decir, 4 seguidas. Para no confundirlas, coloca un marcapuntos en la 3ª de las 3 cadenetas iniciales, para marcar el inicio de la vuelta. Puedes consultar la siguiente lección para entender mejor los diagramas a ganchillo: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=69&cid=23
16.06.2022 - 19:56
Yasmine Aly skrifaði:
I made it it is very beautiful
27.05.2022 - 09:51
Kissné Kalocsai Judit skrifaði:
Kedves Garnstudio! \r\nNagyon tetszik ez a honlap, de ez a mintaleírás sajnos hibás.\r\nJavaslom a fordítás felülvizsgálatát.\r\nEzt a mintát megtaláltam a w-711 mintában, és ott azt hiszem helyesen készült el.\r\nÜdvözlettel Judit Cecília
12.03.2022 - 21:14
Gabriella Macera skrifaði:
Wildflower satchel
15.01.2022 - 21:01
Anna Wilks skrifaði:
Granny cool
15.01.2022 - 13:34
Colourful World#colourfulworldbag |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Hekluð taska með ömmuferningum úr DROPS Paris.
DROPS 229-4 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITASKIPTI: Til að fá fallega skiptingu við litaskipti, heklið keðjulykkjuna í lok umferðar með nýja litnum sem skipta á yfir í. LITASAMSETNING: Loftlykkjuhringurinn í hverjum ferningi er gerður í sama lit og 1. umferð á ferningi. FERNINGUR 1: UMFERÐ 1 litur sinnep, UMFERÐ 2 litur hindber, UMFERÐ 3 litur kirsuber, UMFERÐ 4 litur mosagrænn, UMFERÐ 5 litur myntugrænn. FERNINGUR 2: UMFERÐ 1 litur ljós lavender, UMFERÐ 2 litur kirsuber, UMFERÐ 3 litur sinnep, UMFERÐ 4 litur gallabuxnablár, UMFERÐ 5 litur ljós þveginn. FERNINGUR 3: UMFERÐ 1 litur sinnep, UMFERÐ 2 litur kirsuber, UMFERÐ 3 litur hindber, UMFERÐ 4 litur myntugrænn, UMFERÐ 5 litur syren. FERNINGUR 4: UMFERÐ 1 litur ljós gulur, UMFERÐ 2 litur sinnep, UMFERÐ 3 litur kirsuber, UMFERÐ 4 litur hindber, UMFERÐ 5 litur bleikur. FERNINGUR 5: UMFERÐ 1 litur ljós gulur, UMFERÐ 2 litur sinnep, UMFERÐ 3 litur kirsuber, UMFERÐ 4 litur ljós þveginn, UMFERÐ 5 litur gallabuxnablár. FERNINGUR 6: UMFERÐ 1 litur ljós gulur, UMFERÐ 2 litur ljós lavender, UMFERÐ 3 litur hindber, UMFERÐ 4 litur kirsuber, UMFERÐ 5 litur mosagrænn. FERNINGUR 7: UMFERÐ 1 litur hindber, UMFERÐ 2 litur kirsuber, UMFERÐ 3 litur bleikur, UMFERÐ 4 litur sinnep, UMFERÐ 5 litur ljós gulur. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig hekla á ferning, A.2 og A.3 sýnir hvernig ferningarnir eru heklaðir saman og í hvaða röð ferningarnir eru, A.4 sýnir hvernig taskan lítur út þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af ömmuferningum sem eru heklaðir saman í lokin. TASKA: Notið heklunál 5 og DROPS Paris. Sjá LITASKIPTI og LITASAMSETNING í útskýringu að ofan og heklið ferninga eftir mynsturteikningu A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Gerið 3 ferninga eins og ferningur 1 og 2, gerið 2 ferninga eins og ferningur 3, 4 og 6, gerið 1 ferning eins og ferningur 5 og 7. Þegar allir ferningarnir hafa verið gerðir til loka, eru alls 14 ferningar. FRÁGANGUR: Leggið ferningana eins og útskýrt er í A.3. Númer í mynsturteikningu vísa í númer útskýrð í LITASAMSETNING. Notið heklunál 5 og litur ljós blár. Heklið ferningana saman eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.2. Mynsturteikning A.4 sýnir hvernig taskan lítur út þegar hún hefur verið sett saman. Heklið 1 umferð með fastalykkjum og loftlykkjum meðfram opi á tösku, heklið alveg eins og heklað er í A.2, nema núna er einungis heklað í gegnum 1 lag þannig að það verður fallegur lokafrágangur meðfram opi á töskunni. AXLARÓL: Klippið 8 þræði ca 6 metra með litnum ljós blár. Tvinnið þræðina saman þar til þeir taka í, leggið snúruna tvöfalda saman og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda og klippið þræðina jafna. Þræðið endana frá innanverðu og út í gegnum ysta hornið (efst) í skammhlið á töskunni, þræðið síðan endana frá utanverðu á tösku og inn í gegnum gagnstætt horn (efst) í skammhlið á tösku. Hnýtið endana á öxl (sem er að innanverðu á tösku) saman og þræðið hlutann af axlarólinni sem er að innanverðu á töskunni upp í handfang, hliðar á töskunni koma til með að beygjast inn að innanverðu á tösku. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #colourfulworldbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 229-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.