Hvernig á að hekla ömmuferninga með litaskiptum

Tags: ferningur, jakkapeysur, ömmuferningur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum ömmuferninga með litaskiptum. Ömmuferningar eru vinsælir og hægt að nota þá í ýmisleg verkefni. Eftir hver litaskipti er heklað í kringum eldri endann til þess að festa hann áður en klippt er frá.
Heklið 6 loftlykkjur og tengið saman í hring með einni keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.
UMFERÐ 1: Heklið 3 loftlykkjur, 2 stuðla í hringinn, * 3 loftlykkjur, 3 stuðla *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og endið á 3 loftlykkjum og 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar. Snúið við og skiptið um lit.
UMFERÐ 2: Heklið 3 loftlykkjur, 2 stuðla í fyrsta loftlykkjubogann, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar í sama loftlykkjuboga, * 1 loftlykkja, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar í sama loftlykkjuboga *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, endið á 1 loftlykkju og 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar. Snúið við og skiptið um lit.
UMFERÐ 3: Heklið 3 loftlykkjur, 2 stuðlar í fyrsta loftlykkjubogann, 1 loftlykkja, * 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar í sama loftlykkjuboga, 1 loftlykkja, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 1 loftlykkja, endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar. Snúið við og skiptið um lit.
UMFERÐ 4: Heklið 3 loftlykkjur, 2 stuðla í fyrsta loftlykkjuboga, 1 loftlykkja, * 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar í sama loftlykkjuboga, 1 loftlykkja, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 1 loftlykkja, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 3 stuðlar í sama loftlykkjuboga, 1 loftlykkja, 3 stuðlar í næsta loftlykkjuboga, 1 loftlykkja, endið á 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá byrjun umferðar. Snúið við.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

The video above can be used in the following patterns

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Athugasemdir (9)

Gabriela 26.11.2018 - 11:37:

Salve, volevo chiedere se facendole con un unico gomitolo (sfumato e quindi con più colori) il risultato potrebbe essere apprezzabile. Grazie

DROPS Design 29.11.2018 - 13:15:

Buongiorno Gabriela. Sì, può usare un filato sfumato. A questo link può vedere alcuni lavori realizzati con il filato sfumato Delight. Buon lavoro!

Daniela 30.11.2017 - 16:17:

Grazie del video, ma volevo sapere perchè gira il lavoro al cambio del filo, grazie!!!

DROPS Design 01.12.2017 - 13:08:

Buongiorno Daniela. Il video segue le istruzioni riportate nel testo, che prevedono di girare il lavoro. Non è necessario farlo. In altri modelli sul nostro sito i quadrati granny vengono lavorati sul diritto del lavoro. Buon lavoro!

Mallory Cole 09.03.2017 - 17:28:

I wanted to say thank you this is am amazing tutorial. I'm brand-new to make and granny squares first time I tried I was so lost but this tutorial helped me understand exactly how to do it thank you so much! Also all of your tutorials are so informative that I find myself coming back to your website in order to learn all the techniques That I don't understand from other patterns so thank you 😊

Corry Helmond 16.01.2016 - 06:38:

Great tutorial. Lots of ways lead to Rome, I guess. Personally I would - start with a magic circle - chain 2 at the corners, not 3 - always work on the right side of the project (so no turnings) - change colour at the last yarn over of the last stitch of one colour. Just my two cents. :)

Elisabeth Jonsson 17.05.2015 - 14:32:

Toppen när man har restgarn kvar att göra en mormorsruta. Riktigt snyggt också. Tack för alla stick och virkvideos jag kan titta på och lära mig mer!

Twiggy Slo 22.08.2014 - 13:36:

Merci pour cette vidéo qui me donne envie de reprendre le crochet !

Lucia 17.05.2014 - 15:58:

Thank you very much, so useful!!! And clear!

Dea 03.05.2014 - 21:50:

Perfetto!

Summer 28.04.2014 - 18:27:

A flawless (or knotless!) color change. Thank you so much, that was really helpful!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.