Susanne Lundby skrifaði:
Findes der en hjælpe video til toppen af huen. Sidder lige fast i opskriften, fra jeg skal sætte masker på strømpepinde. Kan man ikke strikke det øverste med magic loop?
23.10.2023 - 20:27DROPS Design svaraði:
Hej Susanne, vi sætter den på ønskelisten. Du strikker det midterste stykke og hver gang du kommer til siden strikker du yderste maske sammen med maske på pinden fra sidemaskerne, det gør du i begge sider (nej det er svært at strikke med magic loop)
24.10.2023 - 11:39
Sarah Hald Madsen skrifaði:
Når der er delt op til sidste del af huen, kan det så passe at der skal strikkes ret hele vejen på første pind? For når jeg strikker vrang siden, bliver der ikke den pænt kant der ligger i siderne på toppen af huen
23.10.2023 - 13:01DROPS Design svaraði:
Hej Sarah, du fortsætter i glatstrik med vrang fra vrangen :)
24.10.2023 - 10:56
Lieselot skrifaði:
Hallo Ik denk dat ik het patroon ongeveer begrijp alleen op het einde is er iets wat ik niet snap. Je spreekt van er zijn nog 16 steken op de rondbreinaald en geen meer op de aparte naalden. Dat snap ik. Maar nadien gaat het verder over de boord voor rond het gezicht. Wat doe je met die 16 steken op de rondbreinaald? Moet je die afkanten? En hoe sluit de muts zich dan bovenaan? Moeten die in die boord terechtkomen? Bedankt alvast!
21.10.2023 - 14:22DROPS Design svaraði:
Dag Lieselot,
Nadat je de bovenkant van de muts hebt gebreid (dus het dwarse stuk wat je ook op de foto ziet), heb je alleen nog steken op op het midden aan de bovenkant van waar de dubbele rand komt. Je neemt nu 52 tot 68 steken op rondom en de 16 steken maken daar deel van uit.
24.10.2023 - 15:10
Johanne skrifaði:
Hei, bare lurte på hvorfor det står at man skal sette masker på settpinne 5, når det også er oppgitt at man kun trenger settpinne nr. 4?
29.09.2023 - 11:37DROPS Design svaraði:
Hej Johanne, de skal kun sidde på settpinden til de er strikket sammen med maskerne fra rundpinden, så du kan også bruge nr 4 :)
05.10.2023 - 11:05
Jennifer Y De Leon-Lopez skrifaði:
When I start from the circular needle and work it into one of the double printed needles the last stitch would be worked together with the first stitch on the other double needle to join then again into a complete circle? Work this last stitch into the first stitch?
25.08.2023 - 23:46DROPS Design svaraði:
Dear Jennifer, work from the RS as explained in the pattern: Knit until 1 stitch remains on needle, slip last stitch knitwise, knit 1 from pointed needle and pass slipped stitch from circular needle on to stitch worked (= 1 stitch decreased double pointed needle). Turn piece. Then work from the wrong side as explained. Happy knitting!
28.08.2023 - 00:29
Jennifer Y De Leon-Lopez skrifaði:
Hello I’m almost done and I’ve separated my stichez into 3 parts but I’m confused about the yarn cutting. How long should I leave the tail? Where do I join the new string?
25.08.2023 - 23:35DROPS Design svaraði:
Dear Jennifer, when cutting the yarn, make sure that you have enough to cast off the stitches later on. The same with the new string, leave a tail for casting off the stitches on this end and then join the string when working the first next stitch. Happy knitting!
28.08.2023 - 00:27
Sonja skrifaði:
Welke naald is DROPS NAALDEN LOOP KNOP precies?
07.07.2023 - 10:57DROPS Design svaraði:
Dag Sonja,
Oeps, er is een typefoutje ingeslopen. Naalden zonder knop wordt er bedoeld. Ik zal het aanpassen.
01.08.2023 - 20:06
Cim Enkulls skrifaði:
Från där jag klipper av tråden, så förstår jag absolut ingenting.
19.05.2023 - 22:06DROPS Design svaraði:
Hei Cim. Jo, nå har du 3 "deler", 2 sidedeler og 1 midtdel. Nå skal du strikke slik at midtdelen blir lengre samtidig som du "fester" midtdele til sidedelene ved å strikke siste maske på rundpinnen sammen med 1. maske på den ene settpinnen (fra retten) og siste masken fra rundpinnen sammen med 1. maske fra den andre settpinnen (fra vrangen). Vi har dessverre ingen hjelpevideo på denne luen, men ta en titt på videoen: Hur man minskar till häl på en socka (standard metod) Videoen viser ikke samme felleteknikken eller at det er delt opp i 3 deler, men kanskje du forstår tankegangen bedre ved å se videoen. mvh DROPS Design
30.05.2023 - 08:21
Gunn skrifaði:
Hei. Skal delingen begynne etter vrangbord eller etter 3 fellinger foran ?
17.03.2023 - 12:35DROPS Design svaraði:
Hei Gunn. Med deligen mener du når det felles 6-6-6-8 (10-10) masker i front, og at det nå skal strikkes frem og tilbake? Om ja, så skal deligen begynne etter vrangborden (og før de 3 fellingene foran). mvh DROPS Design
20.03.2023 - 11:49
Kitty Elken skrifaði:
Fejl i opskrift! Der står RETSTRIK, strik ret på alle pinde. Men modellen er strikket GLATSTRIK , en pind ret og en pind vrang.
13.02.2023 - 17:44DROPS Design svaraði:
Hei Kitty. Det er IKKE feil i oppskriften. Du skal strikke 1 kantmaske i RETSTRIK, som det er beskrevet i oppskriften. Resten av maskene strikket som beskrevet. Om du ønsker svar på dine spørmål, husk å hake av for Spørsmål, ikke som Kommentar, som du har gjordt (kommentarer blir som regel ikke besvart). mvh DROPS Design
20.03.2023 - 11:40
Chilly Day Balaclava#chillydaybalaclava |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa / lambhúshetta / balaclava fyrir börn úr DROPS Air. Stykkið er prjónað í stroffprjóni. Stærð 0 – 4 ára.
DROPS Baby 42-20 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 lykkju með því að slá einu sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið, svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! PRJÓNIÐ 2 LYKKJUR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR ÞANNIG: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). PRJÓNIÐ 2 LYKKJUR SAMAN Í LOK UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Lykkjum er fækkað mitt að framan og stykkið heldur áfram fram og til baka. Að lokum er prjónaður tvöfaldur kantur í kringum op fyrir andlit. HÚFA: Fitjið upp 88-96-104-108 (124-128) lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt) í 2-2-3-3 (4-4) cm. Í næstu umferð eru allar 2 lykkjur brugðið prjónaðar saman í 1 lykkju brugðið = 66-72-78-81 (93-96) lykkjur. Stroffið heldur áfram með 1 lykkju brugðið, 2 lykkjur slétt. Þegar stykkið mælist 6-6-7-8 (10-12) cm frá uppfitjunarkanti, prjónið allar 2 lykkjur slétt saman í 1 lykkju slétt = 44-48-52-54 (62-64) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Stroffið heldur áfram með 1 lykkju brugðið, 1 lykkja slétt. Þegar stykkið mælist 8-8-9-10 (12-14) cm frá uppfitjunarkanti, skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið fram og til baka þannig: Fellið af fyrstu 6-6-6-8 (10-10) lykkjur, prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 17-19-21-21 (24-25) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, setjið 1 merki á prjóninn (fyrir miðju að aftan), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 17-19-21-21 (24-25) lykkjur slétt og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 40-44-48-48 (54-56) lykkjur. Stykkið er prjónað í sléttprjóni fram og til baka með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn). JAFNFRAMT í næstu umferð frá réttu er lykkjum fækkað hvoru megin við op fyrir miðju að framan og lykkjur eru auknar út fyrir miðju að aftan þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið 2 lykkjur saman (= 1 lykkja færri) – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan merki fyrir miðju að aftan, aukið út um 1 lykkju – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING, 2 lykkjur slétt, aukið út um 1 lykkju, prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur saman (= 1 lykkja færri) og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Fækkið lykkjum svona hvoru megin við miðju að framan í hverri umferð frá réttu alls 3 sinnum. Aukið svona út hvoru megin við merki í hverri umferð frá réttu alls 7-7-7-7 (7-8) sinnum (í viðbót við útaukningu sem var gerð þegar lykkjur voru felldar af fyrir miðju að framan). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar öll útaukning og úrtaka hefur verið gerð til loka eru 48-52-56-56 (62-66) lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 10-10-11-11 (11-12) cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir miðju að framan, setjið ystu 18-19-21-20 (22-24) lykkjur í hvorri hlið á sitt hvorn sokkaprjón 5, þ.e.a.s. það eru eftir 12-14-14-16 (18-18) lykkjur á hringprjóni. Klippið þráðinn frá. Lykkjur á sokkaprjónum í hvorri hlið eru prjónaðar saman með ystu lykkju í hvorri hlið á hringprjóni í lok hverrar umferðar þannig: FRÁ RÉTTU: Prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir á hringprjóni, lyftið síðustu lykkju af hringprjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt af sokkaprjóni og steypið lyftu lykkjunni frá hringprjóni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri á sokkaprjóni). Snúið stykkinu. FRÁ RÖNGU: Prjónið 1 lykkju snúna brugðið (þ.e.a.s. prjónað er í aftari lykkjubogann), prjónið brugðið þar til 1 lykkja er eftir á hringprjóni, lyftið 1 lykkju af hringprjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið frá sokkaprjóni og steypið lyftu lykkjunni frá hringprjóni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Snúið stykkinu. Prjónið og fækkið lykkjum svona þar til fækkað hefur verið um lykkjur af sokkaprjónum í hvorri hlið. Nú eru 12-14-14-16 (18-18) lykkjur á hringprjóni og engar lykkjur á sokkaprjóni í hlið. Prjónið nú kant í kringum opið þannig: TVÖFALDUR KANTUR: Prjónið upp ca 52 til 68 lykkjur (meðtaldar lykkjur á hringprjóni) innan við 1 kantlykkju á sokkaprjón 4. Stillið af að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 2 og að kanturinn dragist ekki saman / verði of laus. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 5 cm. Fellið af með hringprjón 5. Brjótið uppá kantinn þannig að hann verði tvöfaldur að innanverðu á húfu og saumið affellingarkantinn við þar sem lykkjur voru prjónaðar upp í kringum op fyrir andlit. Til að koma í veg fyrir að kanturinn dragist saman og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chillydaybalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.