Christiane Top skrifaði:
Explication cagoule en video 2 aiguilles
05.02.2025 - 19:51
Christiane Top skrifaði:
Explication cagoule 2 ans tricot et video s v plait
05.02.2025 - 19:49DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Top, vous trouverez les explications en français ici; nous n'avons pas de vidéo spécifique pour ce modèle, mais si vous avez une question, vous pouvez volontiers utiliser cet espace pour la poser, nous ferons notre possible pour vous aider. Bon tricot!
06.02.2025 - 09:13
Ella Björk skrifaði:
Hallo, ergibt diese Anleitung auch Sinn, wenn man sie mit Drops Merino Extrafine strickt? :) Vielen Dank!
30.12.2024 - 23:51DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Björk, dieses Modell wird mit Air = Garngruppe C gestrickt, Merino Extra Fine gehört zur Garngruppe B, so wird hier keine Alternativ. Benutzen Sie hier den Garnumrechner um die Garnalternative sowie die neue passende Garnmenge zu finden. Viel Spaß beim Stricken!
02.01.2025 - 15:11
Terry Williamson skrifaði:
This was an absolute disaster after switching to the 5mm. The project has to be stretched and ruined to fit on the needles and is so tight that it cannot be worked. So disappointed that I wasted my time and then could not finish it
30.12.2024 - 20:44
Bettina skrifaði:
Ab „den faden abschneiden“ komme ich nicht mehr klar. Ich verstehe deine anleitung nicht. Kannst du mir bitte helfen? Wenn der faden abgeschnitten ist mit was stricke ich dann?
27.12.2024 - 17:56DROPS Design svaraði:
Liebe Bettina, nach dem Faden geschnitten ist, wird man nur die mittleren 12-18 Maschen stricken und gleichzeitig die letzte Masche am Ende jeder Hinreihe und die letzte Masche jeder Rückreihe zusammen mit der nächsten stillgelegten 18-24 Maschen stricken bis alle Maschen beidseitig zusammen mit den mittleren Maschen gestrickt werden. Es sind immer noch 12-18 Maschen auf der Nadel. Viel Spaß beim Stricken!
02.01.2025 - 13:34
Bettina skrifaði:
Ich versteh das zunehmen auf der rückseite nicht. Kann man das verständlicher beschreiben?
16.12.2024 - 16:32DROPS Design svaraði:
Liebe Bettina, hier wird man beidseitig von den 2 rechten Maschen in der hinteren Mitte mit einem Umschlag zunehmen; bei der nächsten Runde stricken Sie den Umschlag verschränkt, um ein Loch zu vermeiden (siehe Video). Diese Zunahmen stricken Sie im Bündchen weiter. In diesem Video zeigen wir, wie man die neuen Maschen im Rippenmuster stricke (nb: mit einer anderen Technik für die Zunahmen). Viel Spaß beim Stricken!
17.12.2024 - 09:36
Emily St Louis skrifaði:
Decrease like this in each side mid front on every row from right side 3 times in total. Increase like this on each side of marker on every row from right side 7-7-7-7 (7-8) times in total (including increase done when casting off stitches mid front). ^^^ please help me understand this, I’m very confused
12.12.2024 - 17:28DROPS Design svaraði:
Dear Emily, you had the following: "Work 1 edge stitch in garter stitch, work 2 stitches together (= 1 stitch decreased), work until 1 stitch remains before marker mid back, increase 1 stitch, knit 2, increase 1 stitch, work until 3 stitches remain on needle, work 2 stitches together (= 1 stitch decreased) and finish with 1 edge stitch in garter stitch." Work this sentence 3 times in total (including the first one) exactly as indicated, always on the right side. Then, work this sentence 4 (or 5 for largest size) more times but don't work the decreases (so work these stitches normally instead of together) to have 4 more rows but without decreases, only increases. Happy knitting!
15.12.2024 - 19:48
Snoy skrifaði:
Bonjour. Pouvez-vous m’expliquer votre méthode pour rabattrez les 6-6-6-8 (10-10) premières mailles? Merci
28.11.2024 - 21:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Snoy, vous pouvez utiliser votre technique habituelle pour rabattre les mailles, veillez juste à ce qu'elles soit rabattues ni trop serrées ni trop lâches. Retrouvez ici, en vidéo, différentes techniques pour rabattre. Bon tricot!
29.11.2024 - 08:31
Christine skrifaði:
Bonjour, tout comme Stéphanie, j’ai eu beaucoup de mal avec avec la partie supérieure du bonnet. Je pense qu’il s’agit de la traduction française qui est très mauvaise et nous fait continuer sur les côtés alors qu’il faut de continuer la partie centrale. J’ai dû recommencer plusieurs fois. Tout cela a été donc bien compliqué. Dommage que les traductions ne soient pas vérifiées Merci, bien cordialement Christine
28.11.2024 - 18:07
Stephanie skrifaði:
Good morning, I'm having a hard time understanding how to successfully knit the crown once you've separated your stitches on different needles and cut the yarn. would you consider making a video showing how this is accomplished as the written instructions aren't quite making sense to me? Thank you, this has been a very fun pattern so far and I look forward to hearing from you :)
17.11.2024 - 18:48DROPS Design svaraði:
Dear Stephanie, when you cut the thread you should have 3 separate pieces. Now you start working the central piece, on the circular needles. Work until 1 stitch is left on the circular needle, slip this stitch knitwise, knit the first stitch of the double pointed needle and pass the slipped stitch over the knit stitch. Now there is one less stitch in that double pointed needle. Turn the piece, work on the wrong side until 1 stitch is left on the circular needle and decrease as before, but you knit the first stitch of the other double pointed needle. Turn and repeat as before. So you will be, in each row, taking 1 stitch from one needle, in one side. Happy knitting!
18.11.2024 - 00:25
Chilly Day Balaclava#chillydaybalaclava |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa / lambhúshetta / balaclava fyrir börn úr DROPS Air. Stykkið er prjónað í stroffprjóni. Stærð 0 – 4 ára.
DROPS Baby 42-20 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 lykkju með því að slá einu sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið, svo ekki myndist gat. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! PRJÓNIÐ 2 LYKKJUR SAMAN Í BYRJUN UMFERÐAR ÞANNIG: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). PRJÓNIÐ 2 LYKKJUR SAMAN Í LOK UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið 2 lykkjur slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, neðan frá og upp. Lykkjum er fækkað mitt að framan og stykkið heldur áfram fram og til baka. Að lokum er prjónaður tvöfaldur kantur í kringum op fyrir andlit. HÚFA: Fitjið upp 88-96-104-108 (124-128) lykkjur á hringprjón 4 með DROPS Air. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff (2 lykkjur brugðið, 2 lykkjur slétt) í 2-2-3-3 (4-4) cm. Í næstu umferð eru allar 2 lykkjur brugðið prjónaðar saman í 1 lykkju brugðið = 66-72-78-81 (93-96) lykkjur. Stroffið heldur áfram með 1 lykkju brugðið, 2 lykkjur slétt. Þegar stykkið mælist 6-6-7-8 (10-12) cm frá uppfitjunarkanti, prjónið allar 2 lykkjur slétt saman í 1 lykkju slétt = 44-48-52-54 (62-64) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna 4. Stroffið heldur áfram með 1 lykkju brugðið, 1 lykkja slétt. Þegar stykkið mælist 8-8-9-10 (12-14) cm frá uppfitjunarkanti, skiptið yfir á hringprjón 5 og prjónið fram og til baka þannig: Fellið af fyrstu 6-6-6-8 (10-10) lykkjur, prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 17-19-21-21 (24-25) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, setjið 1 merki á prjóninn (fyrir miðju að aftan), 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 17-19-21-21 (24-25) lykkjur slétt og 1 kantlykkja í garðaprjóni = 40-44-48-48 (54-56) lykkjur. Stykkið er prjónað í sléttprjóni fram og til baka með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn). JAFNFRAMT í næstu umferð frá réttu er lykkjum fækkað hvoru megin við op fyrir miðju að framan og lykkjur eru auknar út fyrir miðju að aftan þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið 2 lykkjur saman (= 1 lykkja færri) – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, prjónið þar til 1 lykkja er eftir á undan merki fyrir miðju að aftan, aukið út um 1 lykkju – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING, 2 lykkjur slétt, aukið út um 1 lykkju, prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur saman (= 1 lykkja færri) og endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Fækkið lykkjum svona hvoru megin við miðju að framan í hverri umferð frá réttu alls 3 sinnum. Aukið svona út hvoru megin við merki í hverri umferð frá réttu alls 7-7-7-7 (7-8) sinnum (í viðbót við útaukningu sem var gerð þegar lykkjur voru felldar af fyrir miðju að framan). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar öll útaukning og úrtaka hefur verið gerð til loka eru 48-52-56-56 (62-66) lykkjur í umferð. Haldið áfram í sléttprjóni með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 10-10-11-11 (11-12) cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir miðju að framan, setjið ystu 18-19-21-20 (22-24) lykkjur í hvorri hlið á sitt hvorn sokkaprjón 5, þ.e.a.s. það eru eftir 12-14-14-16 (18-18) lykkjur á hringprjóni. Klippið þráðinn frá. Lykkjur á sokkaprjónum í hvorri hlið eru prjónaðar saman með ystu lykkju í hvorri hlið á hringprjóni í lok hverrar umferðar þannig: FRÁ RÉTTU: Prjónið sléttprjón þar til 1 lykkja er eftir á hringprjóni, lyftið síðustu lykkju af hringprjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt af sokkaprjóni og steypið lyftu lykkjunni frá hringprjóni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri á sokkaprjóni). Snúið stykkinu. FRÁ RÖNGU: Prjónið 1 lykkju snúna brugðið (þ.e.a.s. prjónað er í aftari lykkjubogann), prjónið brugðið þar til 1 lykkja er eftir á hringprjóni, lyftið 1 lykkju af hringprjóni eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið frá sokkaprjóni og steypið lyftu lykkjunni frá hringprjóni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Snúið stykkinu. Prjónið og fækkið lykkjum svona þar til fækkað hefur verið um lykkjur af sokkaprjónum í hvorri hlið. Nú eru 12-14-14-16 (18-18) lykkjur á hringprjóni og engar lykkjur á sokkaprjóni í hlið. Prjónið nú kant í kringum opið þannig: TVÖFALDUR KANTUR: Prjónið upp ca 52 til 68 lykkjur (meðtaldar lykkjur á hringprjóni) innan við 1 kantlykkju á sokkaprjón 4. Stillið af að lykkjufjöldinn sé deilanlegur með 2 og að kanturinn dragist ekki saman / verði of laus. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 5 cm. Fellið af með hringprjón 5. Brjótið uppá kantinn þannig að hann verði tvöfaldur að innanverðu á húfu og saumið affellingarkantinn við þar sem lykkjur voru prjónaðar upp í kringum op fyrir andlit. Til að koma í veg fyrir að kanturinn dragist saman og beygist út, er mikilvægt að saumurinn sé teygjanlegur. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chillydaybalaclava eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 42-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.