Carlotta skrifaði:
Buongiorno, chiedo se è possibile avere indicazioni per realizzare questo cardigan in una taglia superiore rispetto alla massima (14 anni). Mia figlia è alta 164 cm e il cardigan realizzato utilizzando le relative istruzioni è piccolo.
30.10.2025 - 09:02DROPS Design svaraði:
Buonasera Carlotta, purtroppo in questa sede non ci è possibile adattare le spiegazioni alle singole esigenze. Per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
31.10.2025 - 18:10
Paola Bellina skrifaði:
Grazie per la risposta, ma forse non mi sono fatta capire, la progressione dovrebbe essere davanti dx, dietro, davanti sx perchè se cambio direzione e faccio il secondo davanti pur lavorando a dritto il primo ferro viene in maglia rasata.
27.10.2025 - 08:34DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, sull'altro davanti può partire con il 1° ferro dal rovescio del lavoro in modo da mantenere la maglia legaccio. Buon lavoro!
31.10.2025 - 18:27
Paola skrifaði:
Buonasera, ho terminato il davanti dx, sono passata al davanti sx lavorando a dritto ma il primo ferro viene a maglia rasata, non capisco perchè, forse devo lavorare prima il dietro e poi passare al davanti sx? Grazie
26.10.2025 - 20:41DROPS Design svaraði:
Buonasera Paola, sia il dietro fino alla divisione che il davanti destro e sinistro sono lavorati a diritto. Buon lavoro!
26.10.2025 - 22:53
Tracey skrifaði:
Hi, I'm not very good at working out yarn conversions. Could I knit this in a single strand of Drops air, do you think? Thank you!
14.10.2025 - 09:42
Daniela skrifaði:
Strickt man die ganz Jacke mit 2 Garnen?
30.08.2025 - 10:01DROPS Design svaraði:
Liebe Daniela, ja genau – die gesamte Jacke wird mit 2 Fäden zusammen gestrickt. Viel Spaß beim Stricken!
30.08.2025 - 14:58
Kathy skrifaði:
In the beginning of body it says after cast on purl across row . I don’t understand the next row where it says 1 edge stitch in garter stitch. Does it mean to knit first stitch and start the pattern across row???? I’m sorry I just haven’t come across it.
01.08.2025 - 20:12DROPS Design svaraði:
Dear Kathy, "edge stitch"is the stitch located on the edges of the row, that is, at the beginning and end of the row. These stitches are usually worked differently from the rest of the stitches in the row and worked the same in all rows, so as to keep a neat edge and for sewing the pieces together. For example, in this pattern, you cast on, then purl 1 row from the wrong side and then start working the pattern from the right side - the first stitch is knitted (worked in garter stitch), knit rib and finish with 1 knit stitch. This first and last knit stitches are always knitted, both from the right side and the wrong side, while the rest of the row is worked as indicated. Happy knitting!
03.08.2025 - 19:51
Martine skrifaði:
Puis je tricoter les manches de ce modèle en rondsavec la méthode magic loop pour éviter les coutures? Merci
28.02.2025 - 18:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, tout à fait, pensez juste à adapter le point mousse (cf comment tricoter du point mousse en rond). Bon tricot!
03.03.2025 - 08:23
Brigitte Kassai skrifaði:
Ich würde diese Jacke gern für Damen in Größe M stricken. Gibt es dafür eine Anleitung und wieviel Wolle benötige ich?
11.11.2024 - 22:12DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kassai, dieses Modell haben wir nicht für Damen, aber hier finden Sie alle Jacken, die für Damen mit Krausrechts gestrickt wurden, eine von diesen kann Ihnen sicher inspirieren. Viel Spaß beim Stricken!
12.11.2024 - 09:11
Angelika Weinberger skrifaði:
Hallo, verstehe ich da richtig, dass die 38 cm für Gr. 128 dann bereits die Vorderteile beinhalten in der Breite? Ich stricke dann einfach ab dem Armausschnitt die Vorderteile einzeln nach oben sowie das Rückenteil? Das wird aber dann etwas eng. Auc wenn die Blenden noch an die Vorderteile angestrickt werden. Vielen Dank.
17.10.2024 - 07:59DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Weinberger, in die 3. Größe teilen Sie den Rumpfteil für die Armlöcher nach 36 cm (gesamte Länge), dann stricken Sie jeden Teil separat bis zur Ende. Die gesamte Länge in 3. Größe ist 52 cm: 36 cm Rumfpteil + 16 cm Armloch. Die Vorderteile werden sich hier nicht überlappen, da es keine Knopflöcher gibt, siehe auch Maßskizze/Foto. Viel Spaß beim Stricken!
17.10.2024 - 10:10
Angelika Weinberger skrifaði:
Wie lese ich das Diagramm? Ist das Rückenteil in Gr 128 38 cm? Welche Maße haben die Vorderteile? Das ist sehr verwirrend auf dem Diagramm. Danke
05.10.2024 - 19:03DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Weinberger, ja genau, in Größe 128 cm bzw 3. Größe ist das Rückenteil 38 cm breit; die 18 M von jedem Vorderteil (17 M + 1 Masche für das Armloch) sind ca 14 cm + 4 cm für die Blende. Viel Spaß beim Stricken!
07.10.2024 - 07:54
Lovely Camellia Jacket#lovelycamelliajacket |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn úr DROPS Nepal og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað í garðaprjóni með köntum í stroffprjóni. Stærð 3 til 14 ára.
DROPS Children 40-12 |
|
|
------------------------------------------------------ UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur þegar fellt er af, er hægt fella af með grófari prjónum. Ef kanturinn er enn stífur, er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 6. hverja lykkju jafnframt því sem fellt er af (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka, neðan frá og upp, á hringprjóna frá miðju að framan, upp að handvegi. Hér skiptist stykkið og bakstykkið og framstykkin eru prjónuð til loka hvert fyrir sig. Lykkjur eru prjónaðar meðfram handvegi og ermar eru prjónaðar fram og til baka, ofan frá og niður. Að lokum er prjónaður kantur í hálsmáli / kantur að framan í stroffprjóni. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 77-81-87-91-97-101 lykkjur á hringprjón 6 með 1 þræði Nepal og 1 þræði Kid-Silk (= 2 þræðir). Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu, prjónið síðan þannig – frá réttu: 1 kantlykkja í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju slétt og 1 lykkju í garðaprjóni. Haldið svona áfram með stroff í 5-5-5-6-6-6 cm. Skiptið yfir á hringprjón 7. Prjónið síðan garðaprjón yfir allar lykkjur, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er fækkað um 1 lykkju = 76-80-86-90-96-100 lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 30-33-36-39-41-43 cm frá uppfitjunarkanti. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið nú af lykkjur fyrir handveg, þ.e.a.s. næsta umferð er prjónuð þannig – frá réttu: Prjónið fyrstu 15-16-17-18-19-20 lykkjur (= framstykki), fellið af næstu 2 lykkjur fyrir handveg, prjónið næstu 42-44-48-50-54-56 lykkjur (= bakstykki, fellið af næstu 2 lykkjur fyrir handveg og prjónið síðustu 15-16-17-18-19-20 lykkjur í umferð (= framstykki). Héðan eru nú framstykkin og bakstykkið prjónað fram og til baka hvert fyrir sig. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 15-16-17-18-19-20 lykkjur. Prjónið garðaprjón. Fellið af þegar stykkið mælist 44-48-52-56-59-62 cm (14-15-16-17-18-19 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg). VINSTRA FRAMSTYKKI: = 15-16-17-18-19-20 lykkjur. Prjónið garðaprjón. Fellið af þegar stykkið mælist 44-48-52-56-59-62 cm (14-15-16-17-18-19 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg). BAKSTYKKI: = 42-44-48-50-54-56 lykkjur. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 42-46-50-54-57-60 cm. Fellið af miðju 10-10-12-12-14-14 lykkjur fyrir hálsmáli og prjónið hvora öxl til loka fyrir sig. Í næstu umferð er felld af 1 lykkja við hálsmál = 15-16-17-18-19-20 lykkjur eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 44-48-52-56-59-62 cm (14-15-16-17-18-19 cm frá þar sem lykkjur voru felldar af fyrir handveg). Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRÁGANGUR-1: Saumið axlasauma. ERMI: Ermar eru prjónaðar fram og til baka, ofan frá og niður. Prjónið upp 36-40-42-44-46-50 lykkjur meðfram opi fyrir ermar á hringprjón 7 með 1 þræði Nepal og 1 þræði Kid-Silk, þ.e.a.s. prjónið upp 18-20-21-22-23-25 lykkjur frá botni á handvegi og upp að axlasaumi og prjónið upp 18-20-21-22-23-25 lykkjur frá axlasaumi og niður að botni á handvegi og í hinni hliðinni undir ermi. Prjónið garðaprjón fram og til baka. Þegar stykkið mælist 3 cm, fækkið um 1 lykkju í hvorri hlið á stykki. Fækkið lykkjum með því að prjóna 2 ystu lykkjurnar í hvorri hlið slétt saman. Fækkið lykkjum með 5-5-5-5-5½-5 cm millibili, alls 5-6-7-7-7-9 sinnum = 26-28-28-30-32-32 lykkjur. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 27-31-35-38-41-46 cm (mátið e.t.v. peysuna og prjónið að óskuðu máli, nú eru eftir 5-5-5-6-6-6 cm að loka máli). Skiptið yfir á hringprjón 6. Prjónið stroff þannig: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, prjónið 1 lykkju garðaprjón. Fellið af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur þegar stoffið mælist 5-5-5-6-6-6 cm. Ermin mælist alls 32-36-40-44-47-52 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR-2: Saumið sauma undir ermi í ystu lykkjubogana, þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. KANTUR AÐ FRAMAN / KANTUR Í HÁLSMÁLI: Setjið 1 prjónamerki mitt aftan í hnakka á bakstykki, prjónamerkið er notað þegar helmingur af lykkjunum í kanti að framan / kanti í hálsmáli eru taldar. Kantar að framan eru prjónaðir upp innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni á framstykkjum og í hálsmáli á bakstykki. Byrjið neðst í hægra framstykki frá réttu – prjónið upp ca 76-82-89-95-101-106 lykkjur meðfram öllum kantinum að framan upp að prjónamerki í hnakka, á hringprjón 6 með 1 þræði í hvorri tegund – látið prjónamerkið sitja hér. Haldið áfram að prjóna upp ca 77-83-90-96-102-107 lykkjur meðfram öllum kantinum að framan niður að kanti á vinstra framstykki, alls á lykkjufjöldinn að vera deilanlegur með 2 + 1 = ca 153-165-179-191-203-213 lykkjur. Það er mikilvægt að stroffið verði ekki of slakt með of margar lykkjur, en það á heldur ekki að draga kantana að framan saman vegna of fáum lykkjum. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: 1 lykkja garðaprjón, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, prjónið 1 lykkju brugðið og endið með 1 lykkju garðaprjón. Haldið áfram þar til stroffið mælist ca 4 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, munið eftir LEIÐBEININGAR AFFELLING. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lovelycamelliajacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 40-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.