Dre skrifaði:
Is the gauge or knitting tension supposed to be done with the 4mm or 5mm needles? Also, I printed the pattern after translating to US English and it looks like the translation is off, as it instructs me to knit the ribbing using US 8/5mm needles
16.09.2024 - 10:58DROPS Design svaraði:
Dear Dre, ribbing edge at the bottom should be worked with smaller needles, pattern will be edited, thanks for noticing. Happy knitting!
16.09.2024 - 17:04
Margherita skrifaði:
Salve! Posso chiedere la guida alle taglie?? Per piacere
15.12.2023 - 08:06DROPS Design svaraði:
Buonasera Margherita, può trovare lo schema con le misure del capo per le diverse taglie in fondo alla pagina dopo i diagrammi. Buon lavoro!
15.12.2023 - 21:45
Mary skrifaði:
Hi, Love this pattern. However it gets really hot here and I want to knitt it in a cotton yarn. Is this OK? Because cotton doesn't stretch, should I pick a larger size up? Thankyou.
16.10.2023 - 23:17DROPS Design svaraði:
Hi Mary, If you choose a cotton yarn from yarn group C or A (where you will need to use double strands), you can work this pattern as it stands. Click on Yarn & Needles at top of page, then Yarn Groups bottom right and find a cotton yarn in your chosen group. We recommend working a swatch to check your knitting tension before starting any project. Happy crafting!
17.10.2023 - 08:57
Linn Gass Christiansen skrifaði:
Hej Drops, jeg er lidt forvirret over, at der står nr. 4 pind til rib og nr. 5 til retstrikning, men at man skal slå sine masker op på pind 5 og så fortsætte til rib. På intet tidspunkt står der, at man skal skifte til 4. Håber I kan hjælpe
20.05.2023 - 15:56DROPS Design svaraði:
Hej Linn, tak for info. Vi skal høre med design om man også skal starte med ribben på pind 4 - hold øje her i opskriften efter en rettelse :)
23.05.2023 - 10:43
Margaret Casey skrifaði:
Could you possibly translate the pattern so I can knit it on straight needles I'm not very good knitting in the round thankyou
11.05.2023 - 14:27DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Casey, in this lesson we explain how to adapt a pattern into straight needles, this should be able to help you. Happy knitting!
12.05.2023 - 07:38
Britta skrifaði:
Liebes Drops Team. In der Anleitung steht beim Vorder- und beim Rückenteil, dass man die Träger arbeiten soll. Ist das so korrekt? Dann hätte ich insgesamt eine Trägerlänger (Größe M) von insgesamt 84cm, wenn ich diese vom Vorder- und vom Rückenteil aus arbeite. Zudem passt dann beim Rückenteil die Angabe für die Abkettung des Halsausschnittes nicht. Vielen Dank im Voraus, Britta
24.04.2023 - 09:12DROPS Design svaraði:
Liebe Britta, die gesamte Länge von 42 cm (GrößeM) für den Träger wird aber von der Anschlagskante gemessen (Armloch = 18 cm). Viel Spaß beim stricken!
24.04.2023 - 10:35
Karla skrifaði:
Hola, tengo una pregunta: estoy haciendo la blusa en talla M con agujas del 5, como el patrón lo indica, pero la puntada me queda muy floja. Si deseo usar agujas del 4, para que la puntada quede más apretada, ¿tejo la misma talla o la G?
22.04.2023 - 16:06
Dominga Dorigo skrifaði:
Buonasera, mi spiace disturbarvi, ma non capisco. I ferri 4 non sono mai citati, se non alla fine per le spalline. La mia domanda è se anche per il bordo della canotta è bene usare il 4 (anche se non è indicato). Nella Vs spiegazione dite "Avviare 136-148-164-180-200-220 maglie con i ferri circolari n° 5 mm e Paris. Lavorare 1 giro diritto. Poi lavorare a coste (1 maglia diritto, 1 maglia rovescio) in tondo per 8 cm." Ringrazio ancora per il supporto e per i vs prodotti!
26.06.2022 - 21:39DROPS Design svaraði:
Buonasera Dominga, i ferri 4 mm sono utilizzati per la parte superiore del top e per le spalline, il resto del top è lavorato con i ferri 5 mm. Le ricordiamo che il numero di ferri è solo indicativo: deve lavorare con il numero che le permette di ottenere il campione indicato. Se preferisce può lavorare il bordo inferiore a coste con i ferri più piccoli. Buon lavoro!
26.06.2022 - 22:48
Dominga skrifaði:
Buongiorno, non mi è chiaro con quali ferri lavorare. Inizio con il 4 per il bordo a coste e proseguono con il 5? Oppure tutto con il 5? La vostra spiegazione dice "Avviare 136-148-164-180-200-220 maglie con i ferri circolari n° 5 mm e Paris." poi non cita ma il ferro 4. Grazie
26.06.2022 - 11:51DROPS Design svaraði:
Buonasera Dominga, deve iniziare a lavorare con i 5 mm e usare i ferri 4 mm quando indicato. Buon lavoro!
26.06.2022 - 21:16
Agnes Oblas skrifaði:
I do not understand the direction in the second paragraph which begins: "work ridges over the 10 stitches on each side 5 stitches on each side of both marker threads".
25.05.2022 - 23:00DROPS Design svaraði:
Dear Agnes, you work ridges over the stitches underarm (10 stitches). Since the marker stitch is in the middle of the underarm, you work in garter stitch over 5 stitches on each side of the marker stitch. It's 2 different ways to express the same information. So, you work 5 stitches in garter stitches (from 1 marker), the front, 10 stitches in garter stitches (the second marker is in the middle), the back, and the last 5 stitches in garter stitch (reaching the first marker stitch). Happy knitting!
26.05.2022 - 23:19
Raspberry Fair#raspberryfairtop |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Paris. Stykkið er prjónað með áferðamynstri. Stærð XS – XXL.
DROPS 223-31 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 2 kantlykkjur í garðaprjóni þannig: Lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). Fækkið lykkjum á undan 2 kantlykkjum í garðaprjóni þannig: Prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna upp að handveg. Síðan er framstykkið og bakstykkið prjónað til loka hvort fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 136-148-164-180-200-220 lykkjur á hringprjón 4 með Paris. Prjónið 1 umferðir slétt. Prjónið síðan stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) hringinn í 8 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 1-1-2-0-2-1 lykkjur jafnt yfir = 135-147-162-180-198-219 lykkjur. Setjið nú 1 prjónamerki í hvora hlið á toppnum þannig: Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og eitt prjónamerki eftir 68-74-81-90-99-110 lykkjur. Nú eru 67-73-81-90-99-109 lykkjur á bakstykki og 68-74-81-90-99-110 lykkjur á framstykki. Skiptið yfir á hringprjón 5. Prjónið A.1 hringinn í umferð. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 22-23-24-25-26-27 cm, prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, yfir miðju 10-10-14-14-20-24 lykkjur í hvorri hlið (þ.e.a.s. 5-5-7-7-10-12 lykkjur hvoru megin við prjónamerki í hvorri hlið). Þegar 4 umferðir garðaprjón hafa verið prjónaðar til loka, prjónið næstu umferð þannig: Fellið af fyrstu 3-3-5-5-8-10 lykkjur, prjónið næstu 62-68-71-80-83-90 lykkjur í mynstri eins og áður (þær 2 fyrstu og 2 síðustu af þessum lykkjum eru prjónaðar í garðaprjóni), fellið af næstu 6-6-10-10-16-20 lykkjur (prjónamerki situr mitt í þessum lykkjum), prjónið næstu 61-67-71-80-83-89 lykkjur eins og áður, fellið af síðustu 3-3-5-5-8-10 lykkjur. Klippið þráðinn frá. Prjónið síðan framstykki og bakstykki til loka hvort fyrir sig. FRAMSTYKKI: = 62-68-71-80-83-90 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka með mynstur eins og áður og prjónið 2 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. JAFNFRAMT í hverri umferð frá réttu er lykkjum fækkað fyrir handveg í hvorri hlið – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 4-5-5-7-7-8 sinnum í hvorri hlið = 54-58-61-66-69-74 lykkjur. Eftir síðustu umferð með úrtöku fyrir handveg, prjónið áfram þannig að síðasta umferð sem er prjónuð sé eins og 2., 10. eða 18. umferð í mynstri A.1. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 1-1-0-1-0-1 lykkju = 53-57-61-65-69-73 lykkjur. Prjónið síðan 1 umferð brugðið frá röngu með 2 kantlykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff þannig: 2 lykkjur garðaprjón, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka í 3 cm. Í næstu umferð frá réttu eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið fyrstu 9-9-9-11-11-11 lykkjur eins og áður, prjónið 2 lykkjur garðaprjón, fellið af næstu 31-35-39-39-43-47 lykkjur með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, prjónið 2 lykkjur garðaprjón, prjónið eins og áður yfir næstu 9-9-9-11-11-11 lykkjur, endið með 2 lykkjur garðaprjón. Nú eru 11-11-11-13-13-13 lykkjur fyrir hvort axlaband / hlýra. Haldið áfram fram og til baka yfir lykkjur á öðru bandinu / hlýra með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur með 2 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, þar til stykkið mælist 38-40-42-44-46-48 cm – eða að óskaðri lengd (handvegurinn mælist ca 16-17-18-19-20-21 cm). Fellið af með sléttum lykkjum. Prjónið hitt axlabandið / hlýra á sama hátt. BAKSTYKKI: = 61-67-71-80-83-89 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka með mynstur eins og áður og prjónið 2 lykkjur garðaprjón í hvorri hlið. JAFNFRAMT í hverri umferð frá réttu er lykkjum fækkað fyrir handveg í hvorri hlið – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í annarri hverri umferð alls 4-5-5-7-7-8 sinnum í hvorri hlið = 53-57-61-66-69-73 lykkjur. Eftir síðustu umferð með úrtöku fyrir handveg, prjónið áfram þar til næsta umferð sem er eins og 2., 10. eða 18. umferð í A.1. Prjónið 1 umferð slétt frá réttu þar sem fækkað er um 0-0-0-1-0-0 lykkju = 53-57-61-65-69-73 lykkjur. Prjónið síðan 1 umferð brugðið frá röngu með 2 kantlykkjur garðaprjón í hvorri hlið. Skiptið yfir á hringprjón 4. Prjónið stroff þannig: 2 lykkjur garðaprjón, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 3 lykkjur eru eftir, 1 lykkja slétt, 2 lykkjur garðaprjón. Haldið svona áfram fram og til baka í 3 cm. Í næstu umferð frá réttu eru lykkjur felldar af fyrir hálsmáli þannig: Prjónið fyrstu 9-9-9-11-11-11 lykkjur eins og áður, prjónið 2 lykkjur garðaprjón, fellið af næstu 31-35-39-39-43-47 lykkjur með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur, prjónið 2 lykkjur garðaprjón, prjónið eins og áður yfir næstu 9-9-9-11-11-11 lykkjur, endið með 2 lykkjur garðaprjón. Nú eru 11-11-11-13-13-13 lykkjur fyrir hvort axlaband / hlýra. Haldið áfram fram og til baka yfir lykkjur á öðru bandinu / hlýra með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur með 2 lykkjur í garðaprjóni í hvorri hlið, þar til stykkið mælist 38-40-42-44-46-48 cm – eða að óskaðri lengd (handvegurinn mælist ca 16-17-18-19-20-21 cm). Fellið af með sléttum lykkjum. Prjónið hitt axlabandið / hlýra á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman axlir með lykkjuspori. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #raspberryfairtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 223-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.