Rosella skrifaði:
Vorrei, gentilmente vedere un video x cambio colore su un lavoro in tondo a maglia bassa uncinetto. Ho visto solo con maglie alte. Grazie. Vorrei anche sapere perché sulle risposte che trovo nelle faq non si può avere la traduzione in italiano.grazie. Saluti
27.05.2024 - 09:12DROPS Design svaraði:
Buonasera Rosella, il suggerimento può essere quello di cambiare colore prima dell'ultima maglia. Purtroppo non ci è possibile tradurre tutti i commenti nelle diverse lingue, ma può aiutarsi con un traduttore online. Buon lavoro!
30.05.2024 - 20:12
Magda skrifaði:
Dzień dobry, we wskazówkach radzicie żeby nie odcinać nitek tylko przesuwać je po lewej stronie. Co to znaczy? Na filmiku końcówka poprzedniego koloru jest wrabiana jakby pod ściegiem. Czy to o to chodzi? Chyba nie - przy 5 kolorach byłoby to strasznie grube. Czy po prostu zostawiać nitki na wysokości początku rzędu i sięgać po nie gdy przychodzi kolej na dany kolor? Pozdrawiam
28.06.2023 - 17:12DROPS Design svaraði:
Witaj Magdo, należy zostawiać nitki na wysokości początku rzędu i sięgać po nie gdy przychodzi kolej na dany kolor. Pozdrawiamy!
28.06.2023 - 17:24
Aranzazu skrifaði:
Hola, Cuando el patron dice tejer sin aumento hasta 17-19 cm, se mide de lado a lado? O desde el centro. Gracias,
08.06.2023 - 00:22
Véronique Thulliez skrifaði:
Bonjour Le cercle doit être de combien de cm après les augmentations ? Après le rang 14 pour une taille M. Merci
06.05.2023 - 07:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Thulliez, si votre échantillon est juste (18 rangs de mailles serrées = 10 cm), les 14 premiers rangs vont mesurer environ 8 cm, vous aurez donc environ 16 cm de diamètre. Bon crochet!
08.05.2023 - 07:42
Gunilla Kristiansson skrifaði:
Om jag vill virka den här hatten utan ränder, i ett och samma garn - vilken är då den totala garnåtgången?
09.08.2022 - 21:34DROPS Design svaraði:
Hej Gunilla, du skal da regne med 150 gram :)
10.08.2022 - 07:31
Monica Lindberg skrifaði:
Om mönster 22142 virkad hatt , ska det i stl l mätas 19 cm från virkningens mitt start? Eller från den raden där man uppnått 90 m i ett varv?
30.08.2021 - 15:50DROPS Design svaraði:
Hei Monica. Det måles fra starten (der du heklet de 4 luftmaskene og satte de sammen til en ring). mvh DROPS design
06.09.2021 - 11:33
Leonie skrifaði:
Hallo, ich häkele leider mit einer anderen Garndicke (3,5 - 4). Wie groß (in cm) muss der Hut sein bevor ich in die Länge arbeite? Vielen Dank vorab. Liebe Grüße, Leonie
24.07.2021 - 18:48DROPS Design svaraði:
Liebe Leonie, die 14-15 Runden sollen ca 8 cm messen und die 84-90 Maschen sind ca 53-56 cm. Viel Spaß beim häkeln!
26.07.2021 - 08:36
Anabella skrifaði:
Buongiorno, vorrei fare una domanda sul modello: quando il lavoro dice di lavorare a maglie basse senza aumenti per 17-19cm, la misura parte dal centro cioè dall'inizio del lavoro o da quando non si fanno più gli aumenti? Grazie
30.06.2021 - 12:57DROPS Design svaraði:
Buongiorno Anabella, il testo riporta "fino a quando il lavoro misura 17-19 cm", per cui in questo caso si intende dall'inizio del lavoro. Buon lavoro!
01.07.2021 - 08:44
Micheline skrifaði:
Bonjour, Est-ce que l'on doit terminer chaque rang par une maille coulée dans la première maille en l'air du début du tour? Je vous remercie.
29.06.2021 - 20:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Micheline, tout à fait - cf INFO CROCHET. Bonne continuation!
30.06.2021 - 07:10
Henriette Moldt skrifaði:
Jeg har lidt problemer med at afslutte og begynde omgangene. Jeg synes jeg gør som der står med at starte med en luftmaske i stedet for den 1. fastmaske, og jeg afslutter med en kædemaske. Men jeg får ligesom en snoning ned gennem hatten i skiftet. Tænker den bør være lige, om ikke usynlig? Man kan desværre ikke vedhæfte billede. Noget bud på, hvad jeg gør forkert?
26.06.2021 - 20:21DROPS Design svaraði:
Hei Henriette. Ta en titt på denne videoen: Hækl rundt med fastm Her bruker vi et tykt garn slik at man bedre ser maskene. Her kan du se om det ligner ditt arbeid og om du gjør du det på samme måte. mvh DROPS design
28.06.2021 - 14:08
Blueberry Picking#blueberrypickinghat |
|
![]() |
![]() |
Heklaður hattur úr DROPS Paris. Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður með röndum. Stærð S-XL.
DROPS 221-42 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fastalykkju í umferð er skipt út fyrir 1 loftlykkju. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. Þegar skipt er um lit í næstu umferð, þá er gott að skipta um lit áður en síðasta keðjulykkjan er hekluð – það verður fallegri skipting á röndum. ATH! Ekki klippa þræðina frá eftir hverja litaskiptingu, látið þræðina fylgja með upp úr að innanverðu á hattinum. RENDUR: Uppfitjun + 1. Umferð er hekluð með ísblár, síðan eru rendurnar heklaðar í þessari röð: * 1 umferð ísblár, 1 umferð spray blár, 1 umferð beige, 1 umferð natur, 1 umferð salvíugrænn, 2 umferðir natur *, heklið frá *-* áfram. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HATTUR: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 4,5 með litnum ísblár og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Sjá HEKLLEIÐBEININGAR. UMFERÐ 1: Heklið 6 fastalykkjur um hringinn með litnum ísblár. Heklið nú RENDUR – sjá útskýringu að ofan. UMFERÐ 2: Heklið 2 fastalykkjur í hverja fastalykkju = 12 lykkjur. UMFERÐ 3: * 1 fastalykkja í fyrstu/næstu lykkju, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 18 fastalykkjur. UMFERÐ 4: * 1 fastalykkja í hvora af 2 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 24 lykkjur. UMFERÐ 5: * 1 fastalykkja í hverja af 3 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 30 lykkjur. UMFERÐ 6: * 1 fastalykkja í hverja af 4 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 36 lykkjur. UMFERÐ 7: * 1 fastalykkja í hverja af 5 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 42 lykkjur. UMFERÐ 8: * 1 fastalykkja í hverja af 6 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 48 lykkjur. UMFERÐ 9: * 1 fastalykkja í hverja af 7 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 54 lykkjur. UMFERÐ 10: * 1 fastalykkja í hverja af 8 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 60 lykkjur. UMFERÐ 11: * 1 fastalykkja í hverja af 9 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 66 lykkjur. UMFERÐ 12: * 1 fastalykkja í hverja af 10 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 72 lykkjur. UMFERÐ 13: * 1 fastalykkja í hverja af 11 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 78 lykkjur. UMFERÐ 14: * 1 fastalykkja í hverja af 12 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 84 lykkjur. Útaukningu er lokið í stærð S/M. STÆRÐ L/XL: UMFERÐ 15: * 1 fastalykkja í hverja af 13 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 90 lykkjur. ALLAR STÆRÐIR: Heklið með röndum eins og áður, en án útaukninga þar til stykkið mælist ca 17-19 cm. Nú á að hekla barð með litnum ísblár, klippið hina þræðina frá. BARÐ: Skiptið yfir í litinn ísblár og heklið þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn = 84-90 lykkjur. UMFERÐ 2: * 1 fastalykkja í hverja af 13-14 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 90-96 lykkjur. UMFERÐ 3: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn. UMFERÐ 4: * 1 fastalykkja í hverja af 14-15 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 96-102 lykkjur. UMFERÐ 5: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn. UMFERÐ 6: * * 1 fastalykkja í hverja af 15-16 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 102-108 lykkjur. UMFERÐ 7: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn. UMFERÐ 8: * 1 fastalykkja í hverja af 16-17 fyrstu/næstu lykkjur, 2 fastalykkjur í næstu lykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn = 108-114 lykkjur. UMFERÐ 9: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn. Klippið þráðinn frá og skiptið yfir í litinn natur. UMFERÐ 10: Heklið 1 fastalykkju í hverja lykkju umferðina hringinn. Klippið þráðinn frá og festið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #blueberrypickinghat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 221-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.