Hvernig á að fitja upp með 2 litum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fitjum upp með 2 litum. Þessið aðferð minnir verulega á uppfitjun en nú er fitjað upp með tveimur þráðum með ólíkum litum. Byrjið á að gera lykkju með báðum þráðum (losað er um þessa lykkju síðar), þannig að allar lykkjurnar sem eru fitjaðar upp eru með 1 þráð. Að fitja upp með 2 litum er falleg byrjun á stykki sem prjóna á með 2 litum eins og t.d. Fair Isle mynstur, rendur eða tvíbandaprjón.

Athugasemdir (2)

Rachel Figueroa Mullane wrote:

I would like to knit your Perly May sweater pattern. The instructions state, "...LOOSELY cast on 54-58-64-70-76-82 sts on circular needle size 9 mm / US 13 with 2 strands Bomull-Lin or Paris. Then work ridges in GARTER ST - see explanation above, work only with 1 strand.." Would the knitting instructions stated on the pattern be similar to this video? I'm a beginner knitter, so am still trying to get used to instructions... Thank you!

22.07.2016 - 04:15

DROPS Design answered:

Dear Mrs Figueroa Mullane, in the Perly May jumper, cast on the sts with 2 strands of yarn as there were just one (there will be 2 strands of yarn for each st), then continue working with only 1 yarn. Casting off that way with 2 strands of yarn will avoid a tight cast-on edge. Happy knitting!

22.07.2016 - 09:38

Francisca Arias Natho wrote:

Excelentes todos los videos, los felicito.

22.09.2013 - 20:59

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.