Hvernig á að prjóna einfaldan picotkant

Keywords: kantur, picot, sokkar,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum einfaldan picotkant. Við prjónum fram og til baka í myndbandinu, en einnig er hægt að prjóna í hring. Í umferð 1 er prjónað þannig: * 7 lykkjur slétt, lyftið 2. lykkju á hægri prjóni yfir ystu lykkju á hægri prjóni (yfir síðustu lykkju sem var prjónuð), lyftið næstu lykkju á hægri prjóni yfir ystu lykkju á hægri prjóni (2 lykkjur færri = 1 bogi) *, prjónið frá *-* út umferðina. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Bärbel wrote:

Gutes Video ,danke dafür , nach schriftlichen Anleitungen kann ich schlecht arbeiten lg Bärbel

04.04.2023 - 00:16

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.