Hvernig á að byrja að prjóna rúllukant

Keywords: kantur, kaðall, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við byrjum á að prjóna rúllukant, eins og er í DROPS 230-49 og DROPS 230-50. Við höfum nú þegar prjónað 6 umferðir garðaprjón og byrjum myndbandið þannig: 1 kantlykkja í garðaprjóni, 3 lykkjur slétt, * snúið lykkjunum á hægri prjóni 360 gráður þannig: Leggið þráðinn framan við stykkið, stingið niður hægri prjóni undir stykkið og upp framan við stykkið, eftir það eru prjónaðar 6 lykkjur slétt, * prjónið frá *-* þar til 4 lykkjur eru eftir, endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Lisbet Bendorff wrote:

Kan man også slutte af med denne kant i stedet for rib ? Tak for mange fine opskrifter 👍

13.01.2023 - 08:37

DROPS Design answered:

Hei Lisbeth. Ikke helt den samme kanten, men ta en titt på denne videoen: Hvordan strikkes rib med små bølgede buer Ellers så kan du søke på orden "Kant" under Tips&Hjælp og Videoer og se om du finner en kant du syns kan passe. mvh DROPS Design

16.01.2023 - 07:56

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.