Carolin skrifaði:
Hallo! Eine Frage zum Rückenteil. Dort steht: "GLEICHZEITIG je 2 neue Maschen am Ende jeder Reihe insgesamt je 9-9-9-10 x beidseitig anschlagen." Das verstehe ich nicht. Sollen in jeder Hin- und Rückreihe am Anfang und am Ende jeweils zwei Maschen zugenommen werden? Also nach der ersten bzw. vor der letzten Masche? (Rechts- bzw. linksgeneigt.) Oder sollte man nicht gleich mehr Maschen anschlagen?
12.02.2025 - 10:39
Helle Morre Skovborg skrifaði:
Hvorfor kan man ikke udskrive opskriften
01.02.2025 - 08:05
Grace skrifaði:
Is there a matching cardigan pattern for this romper?
25.11.2024 - 21:38DROPS Design svaraði:
Hi Grace, We do not have a cardigan for this particular pattern, but if you click on Free Patterns at the top of the page, then Baby and Cardigans, you could use one of the other patterns with the same yarn as you have used for the romper. Good luck and happy knitting!
26.11.2024 - 06:56
Hannah skrifaði:
Klopt het dat nadat je de gaatjes aan de voorkant gebreid hebt en je verder moet aan de achterkant dat er in de beschrijving voor de achterkant 1 omslag mist ? Nu staat er 1 recht 1 averecht en 2 samen breien maar dan minder je volgens mij teveel steken voor het eind aantal. En je kan dan het touwtje er niet door heen reigen als er aan de achterkant geen gaatjes zitten.
02.11.2024 - 18:22DROPS Design svaraði:
Dag Hannah,
Vlak voordat je 2 steken samen breit maak je een omslag. Deze omslag wordt als een steek gebreid op de volgende naald, waardoor je weer hetzelfde aantal steken hebt.
03.11.2024 - 11:41
Diane skrifaði:
Hallo! Ich bin beim Rumpfteil. Dort steht nach 17cm ab dem Anschlagrand beginnt die Erhöhung. Wo genau muss ich die 17cm messen? Ab dem Rand vom Vorderteil? Vom Hinterteil? Oder gemessen von der Seite vom A1 ?
07.09.2024 - 15:09DROPS Design svaraði:
Liebe Diane, die Arbeit misst 10 cm ab den Markierern und ca. 17 cm ab dem Anschlagrand flach gemessen - siehe auch Maßskizze. Viel Spaß beim Stricken!
09.09.2024 - 09:37
Sofie Andersen skrifaði:
Hei. Jeg forstår ikke bol avsnitt 3: skift til pinne nr 3.. Samtidig som det økes 1 m mellom hver A.1=86 masker. Skjønner ikke hvordan eller hvorfor? Omgangen starter nå midt mellom A.1 sto det i forje avsnitt etter forhøyning bak, der jeg brukte german short rows som metode. Fortsett med A.2 over de første 8 maskene, strikk vrbord over de neste 27 maskene. Jeg har 26 m mellom mønsterraporten. Har fulgt oppskriften rett fram til dette. Hva skal jeg gjøre?
27.02.2024 - 23:30DROPS Design svaraði:
Hei Sofie. Du strikker A.1 i hver side og glattstrikk mellom A.1 (foran og bak). Bytt til rundpinne 3 og strikk 1 omgang der du øker 1 maske mellom hver A.1, altså øk 1 maske foran (der det strikkes glattstrikk) og 1 maske bak (der det strikkes glattstrikk). Du har nå det maskeantallet det trengs for at vrangborden går opp/stemme med 1 rett/1 vrang. Fortsett med A.2 over de første 8 maskene, strikk vrbord over de neste 27 maskene (du har nå 27 masker siden det er økt med 1 maske). mvh DROPS Design
04.03.2024 - 13:05
Stephanie skrifaði:
Bonjour comment faire pour réaliser ce modèle en aig droite?merci
07.02.2024 - 17:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Stéphanie, cette leçon vous donnera quelques pistes pour adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!
08.02.2024 - 08:30
Frida skrifaði:
Under fram och bakstycke: När jag på bakstycket vänt arbetet den andra gången 10 maskor innan A1 ska jag sticka rätstickning till nästa mitten av nästa A1. Struntar jag då i att följa mönstret i A1 för att sticka rätstickning istället? " Sticka ett varv som förut" Vad syftar detta till? Hur stickar jag ett "varv som förut"? VILKET varv?
19.07.2023 - 23:02DROPS Design svaraði:
Hei Frida. Du strikker A.1 hele veien. Hvor i avsnittet tenker du på når du skriver:" Sticka ett varv som förut" ? Det står skrevet 3 steder. Det betyr iallefall at du skal strikke som tidligere, f.eks A.1 strikkes over A.1 eller vrangbord over vrangbord. mvh DROPS Design
26.07.2023 - 14:07
Ludivine skrifaði:
Bonjour, je suis bloqué au niveau " continuer avec l'aiguille circulaire 3 ..... Tricoter le tour suivant ainsi " Je ne comprend pas comment tricoter le tour suivant, car j'ai tricoté A.2 sur les 8 premières mailles de A.1 puis j'ai 37 mailles entre les deux A.1, or c'est écrit tricoter 29 mailles suivantes, puis 8 puis 45 mailles. Pouvez vous m'expliquer beaucoup mieux, cela est pour la taille 6/9 mois. Merci d'avance.
29.06.2023 - 11:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Ludivine, en taille 6/9 mois, vous devez bien avoir 28 mailles entre les torsades; vous aviez 36 mailles au début de la partie DOS & DEVANT, mais vous avez diminué 4 fois 1 m de chaque côté de chaque A.1 = 88 m au total soit 28 m jersey entre les torsades; vous augmentez ensuite 1 m entre chaque A.1 = 29 m jersey entre les torsades. Vous avez bien 45 mailles pour chaque partie, vous continuez 1 torsade de chaque côté devant et tricotez les autres mailles en côtes - peut-être que la 4ème photo peut vous aider à visualiser? Bon tricot!
29.06.2023 - 13:07
IM skrifaði:
There is an error on the second page. If you look at the schematic the instructions under “BACK PIECE” match the schematic for the front and the instructions for the “FRONT PIECE” match the back. Please correct this as I’ve had to unpick twice as a result of this error.
17.05.2023 - 14:44DROPS Design svaraði:
Dear Im, explanations are right, the first piece worked is the bottom of back piece where you increase from beg on each side to give width to the pice, and then you work the front piece, working first 5-6 cm (see size) before starting incraesing (that's for the piece sewn to back piece between legs). Happy knitting!
17.05.2023 - 15:58
Ready to Play Romper#readytoplayromper |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaður galli fyrir börn með köðlum og perluprjóni úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð 1 - 24 mánaða.
DROPS Baby 33-21 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan A.1 og fækkið lykkjum þannig: 2 lykkjur slétt saman, prjónið lykkjurnar í A.1, lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- GALLI – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í 2 hlutum neðan frá og upp að klofi. Síðan er stykkið prjónað í hring áður en það skiptist við mitti og framstykkið er prjónað til loka fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið upp 14-16-18-20 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine og prjónið sléttprjón fram og til baka. JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar, alls 9-9-9-10 sinnum í hvorri hlið = 50-52-54-60 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 6-6-6-7 cm. Geymið stykkið og prjónið framstykki. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 14-16-18-20 lykkjur á hringprjón 3,5 með Merino Extra Fine og prjónið sléttprjón fram og til baka í 5-5-5-6 cm. STÆRÐ 1/3 mánaða - 6/9 mánaða - 12/18 mánaða: Nú eru fitjaðar upp 6 nýjar lykkjur í lok hverrar umferðar alls 3 sinnum í hvorri hlið. STÆRÐ 24 mánaða: Fitjið upp 6 nýjar lykkjur í hvorri hlið í lok hverrar umferðar 2 sinnum, síðan 8 nýjar lykkjur í hvorri hlið 1 sinni = 50-52-54-60 lykkjur í umferð og stykkið mælist ca 7-7-7-8 cm. FRAM- OG BAKSTYKKI: Setjið lykkjur frá fram- og bakstykki á sama hringprjón = 100-104-108-120 lykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið (= 50-52-54-60 lykkjur á milli prjónamerkja) – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið síðan þannig – byrjun á umferð á að vera 8 lykkjur á undan fyrsta prjónamerki: Prjónið A.1 (= 16 lykkjur), sléttprjón yfir næstu 34-36-38-44 lykkjur sléttprjón, A.1 (= 16 lykkjur), sléttprjón yfir næstu 34-36-38-44 lykkjur sléttprjón. Prjónamerki situr mitt í A.1 í hvorri hlið. Haldið áfram með þetta mynstur hringinn. Þegar stykkið mælist 2-3-5-7 cm fækkið um 1 lykkju hvoru megin við bæði A.1 – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (= 4 lykkjur færri). Endurtakið úrtöku með 2 cm millibili alls 4 sinnum = 84-88-92-104 lykkjur í umferð. Þegar stykkið mælist 10-11-14-16 cm frá prjónamerki (stykkið mælist ca 17-18-21-24 cm frá uppfitjunarkanti) prjónið upphækkun að aftan þannig: Prjónið slétt yfir slétt og A.1 yfir A.1 eins og áður yfir fyrstu 58-60-62-68 lykkjur, þ.e.a.s. fram eftir seinni einingu af A.1 (= framstykki), prjónið sléttar lykkjur þar til 5 lykkjur eru eftir á undan A.1 í byrjun á umferð, snúið og prjónið brugðnar lykkjur til baka þar til 5 lykkjur eru eftir á undan A.1 í hinni hliðinni, snúið stykki. Prjónið sléttar lykkjur þar til 10 lykkjur eru eftir á undan A.1, snúið stykkinu og prjónið brugðnar lykkjur til baka þar til 10 lykkjur eru eftir á undan A.1 í hinni hliðinni. Snúið stykkinu og prjónið sléttar lykkjur til baka mitt í fyrsta A.1. Skiptið yfir á hringprjón 3 og prjónið 1 umferð eins og áður yfir allar lykkjur, JAFNFRAMT er aukið út um 1 lykkju á milli hverra A.1 = 86-90-94-106 lykkjur – ATH: Til að koma í veg fyrir göt þegar snúið er við er lykkjan sótt upp á milli 2 lykkja og prjónað er snúið slétt saman með næstu lykkju á prjóni. Prjónið næstu umferð þannig: Haldið áfram með A.2 yfir fyrstu 8 lykkjur (= passið uppá að byrja á sömu umferð eins og prjóna eigi í A.1), prjónið stroff 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið yfir næstu 27-29-31-37 lykkjur, prjónið A.3 yfir næstu 8 lykkjur (= passið uppá að byrja á sömu umferð eins og prjóna eigi í A.1), prjónið stroff 1 lykkja brugðið, 1 lykkja slétt yfir næstu 43-45-47-53 lykkjur. Þegar stykkið mælist 1 ½ cm prjónið gataumferð þannig: Prjónið eins og áður yfir fyrstu 8 lykkjur, prjónið 1 lykkju brugðið, * prjónið 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman *, endurtakið frá *-* yfir næstu 24-28-28-36 lykkjur, prjónið 10-8-10-8 lykkjur eins og áður, prjónið 1 lykkju brugðið, * prjónið 1 lykkju slétt, 1 lykkja brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman *, endurtakið frá *-* yfir næstu 40-44-44-52 lykkjur, prjónið 2-0-2-0 lykkjur eins og áður. Haldið síðan áfram með mynstur og stroff eins og áður, þar til eftir er 1 umferð þar til stroffið mælist 3 cm. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið eins og áður yfir fyrstu 43-45-47-53 lykkjur (= framstykki), fellið LAUST af næstu 43-45-47-53 lykkjur með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur (= bakstykki). FRAMSTYKKI: Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Skiptið yfir á hringprjón 3,5 og prjónið fyrstu umferð frá réttu þannig: Haldið áfram með A.2 yfir fyrstu 8 lykkjur í umferð, 27-29-31-37 lykkjur sléttprjón, A.3 yfir síðustu 8 lykkjur í umferð. Haldið svona áfram fram og til baka. JAFNFRAMT eftir 1-0-0-1 cm er fækkað um 1 lykkju í hvorri hlið – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku í annarri hverri-4.-6.-6. hverri umferð alls 7-7-6-6 sinnum = 29-31-35-41 lykkjur eftir í umferð. Þegar stykkið mælist 7-9-11-12 cm frá prjónamerki – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu, prjónið 6 umferðir með A.4 yfir lykkjur á milli A.2 og A.3 í hvorri hlið. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 8 lykkjur (= A.2) og setjið þessar lykkjur á þráð fyrir axlaband, fellið af næstu 13-15-19-25 lykkjur og prjónið síðustu 8 lykkjur (= A.3, axlaband). AXLABAND: Haldið áfram með A.3 fram og til baka þar til bandið mælist ca 18 til 24 cm (eða að óskaðri lengd). Fellið af. Haldið áfram með A.2 fram og til baka þar til hitt bandið mælist ca 18 til 24 cm (eða að óskaðri lengd). Fellið af. FRÁGANGUR: STROFFKANTUR: Prjónið upp frá réttu ca 50 til 58 lykkjur meðfram opið á annarri skálminni á hringprjón 3 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir til 58-62-66-70 lykkjur. Prjónið síðan stroff (= 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) fram og til baka með 1 kantlykkju garðaprjón í hvorri hlið. Þegar kanturinn mælist 2-4 cm fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Endurtakið meðfram hinni skálminni. Saumið saman op á milli skálma innan við 1 kantlykkju – þ.e.a.s. saumið saman annan stroffkantinn, síðan er saumurinn saumaður á milli skálma og að lokum er hinn stroffkanturinn saumaður. Saumið tölu neðst í hvort axlabandið. Tölum er hneppt í gegnum göt í gataumferð í stroffi. SNÚRA: Klippið 2 þræði Merino Extra Fine ca 3 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda þá kemur hún til með að tvinna sig aftur. Hnýtið einn hnút í hvorn enda. Byrjið mitt að framan og þræðið snúruna upp og niður í gegnum gataumferð í stroffi í mitti. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #readytoplayromper eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 33-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.