Claudie skrifaði:
Bonjour Je trouve moi aussi 19 arceaux après le diagramme A2a A2b A2c au lieu de 17 car sur le dernier rang on fait 2 augmentations. Faut il supprimer ces 2 augmentations . Merci
10.05.2023 - 11:14
Charlene Barnard skrifaði:
I know 5a indicates start of each row...and 5b is worked right to left and then left to right. Is this diagram 5b indicating begin and end of each row
12.01.2023 - 10:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Barnard, start every row with A.5a, ie the right side as well as the wrong side rows, and ready A.5b right towards the left from the right side and left towards the right from the wrong side. A.6a and A.6b will be worked the same way. Happy crocheting!
12.01.2023 - 16:17
Sandrine Bibes skrifaði:
Bonjour Dans le 5b le rang après la flèche 4 , dans le rang 3 ml 1 ms j'ai 83 mailles en plus comment cela se fait il alors que le rang d'avant j'ai bien les 396 mailles comme indiqué Merci Cordialement
09.01.2023 - 17:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bibes, si vous avez bien 396 mailles après la flèche 4, vous avez alors 396/12 m par motif de A.5 à répéter = 33 motifs x 4 arceaux au rang suivant (ou celui pour A.6b) = 132 arceaux (+ les 48 arceaux à augmenter, vous aurez 180 arceaux pour A.6b). Bon crochet!
09.01.2023 - 17:20
Sandrine Bibes skrifaði:
Bonjour Pour les augmentations, faut-il déplacer les fils marqueurs ou faire les augmentations au même niveau au fur à mesure que l'ouvrage monte. Car pour le 6b j'ai beaucoup plus d'arceau. Merci Cordialement
09.01.2023 - 15:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bibes, effectivement, il va falloir faire suivre les fils marqueurs pour bien repérer où faire les augmentations -au rang de A.5 où vous crochetez A.6b vous devez avoir 396 mailles (soit 132 arceaux dans A.5b), vous augmentez 48 arceaux (4 arceaux à chaque marqueur (2 de chaque côté de chacun des 12 marqueurs) = 180 arceaux. Bon crochet!
09.01.2023 - 16:56
Charlene Barnard skrifaði:
Not used to only diagram patterns with no additional instructions. Please just explain the first diagram to get me started
04.01.2023 - 15:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Barnard, this lesson should help you to understand how to read crochet diagram - a similar shawl was crocheted as crochet-along, and the first step can may be help you, but make sure to follow the correct pattern since there are some differences between both shawls. Happy crocheting!
04.01.2023 - 15:17
Josiane skrifaði:
Bonjour J'ai un problème concernant le diagramme A5b après la rangée d'augmentation flèche 4. A quels espacements se font les mailles serrées pour obtenir 132 arceaux de 3 mailles en l'air ? Merci
01.01.2023 - 14:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Josiane, après la flèche-4, vous avez 396 mailles et donc suffisamment de mailles pour crocheter 33 fois les 12 mailles de A.5 b. Bon crochet!
02.01.2023 - 14:26
Bibes skrifaði:
Bonjour cela fait 10 fs que je refais le chale. Pour répéter3 fois le dessin A3c (1èr) 3 fs 3 DB central dernier rg 9 fs 2 DB 1 ml 2 DB. Si je continue(2 fois) jai 9 fs 3 DB central. L'erreur est là car si je continue pour la dernière répétition j'arrive à plus du double d'arceau pour le A4. Comment faut-il faire je vous prie. Merci
06.12.2022 - 23:04DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bibes, lorsque vous avez crocheté A.3 la première fois, reprenez les diagrammes comme avant: commencez par A.3a, répétez A.3b jusqu'à la maille centrale du A.3c précédent et crochetez A.3c (1 seule fois en largeur) dans cette maille), puis crochetez A.3b jusqu'à la fin du rang en terminant par A.3d. Ainsi vous augmentez sur le côté droit (A.3a), au milieu (A.3c) et sur le côté gauche (A.3d), et entre chaque, le nombre de A.3b va augmenter. En espérant que ce soit plus clair ainsi. Bon crochet!
07.12.2022 - 08:12
Stephanie Vazquez skrifaði:
I am making this as a Christmas gift. I have no problems reading the pattern but at the same time I don’t understand the 4 th increase on A.5b/A.5a. I don’t understand working an increase of 2 stitches when the next row is really worked by groups according to the diagram pattern. Instead am I to think it isn’t stitches but rather an extra group per marker?
04.12.2022 - 00:44DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Vazquez, on the row with the 4th arrow, you will have to crochet more than 3 sts around each ch-space on each side of the marker-thread. and work as on 4th row between marker threads to increase only on the markers. Happy knitting!
06.12.2022 - 09:14
Sandrine Bibes skrifaði:
Quand vous dites Quand A.3a à A.3d sont terminés, répéter les 4 derniers rangs des diagrammes encore 3 fois en hauteur. L'ouvrage mesure environ 37 cm à partir du début et le long du milieu du châle. Est ce normal qu'aux extrémités et au centre il y ait des augmentation s? Car pour la suite du diagramme il y a trop d'arceaux j'ai défais tout l'ouvrage. Merci
02.12.2022 - 12:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bibes, effectivement, on doit continuer à augmenter de chaque côté (A.3a + A.3d et au milieu: A.3c). Bon crochet!
02.12.2022 - 15:10
Sandrine Bibes skrifaði:
Merci pour vos informations. J'ai réussi le A1 où commance le A2a le A2b et le A2c. Je suis désolée je comprends très bien les diagrammes en général mais avec le votre je pêche et bute. Merci
25.11.2022 - 19:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bibes, A.2 commence par le rang avec l'étoile (cf légende); crochetez ainsi sur l'endroit: A.2a, puis A.2b et terminez par A.2c; sur l'envers, crochetez A.2c, A.2b et A.2a en lisant les diagrammes de gauche à droite. Retrouvez ici d'autres infos sur les diagrammes. Bon crochet!
28.11.2022 - 08:42
Thoughts of Ireland#thoughtsofirelandshawl |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað sjal úr DROPS Alpaca. Stykkið er heklað ofan frá og niður með gatamynstri.
DROPS 214-41 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning A.5a og A.6a sýnir hvernig umferðin byrjar. ATH: Byrjun á umferð er teiknuð yfir hverja aðra í sömu mynsturteikningu jafnvel þó að heklað sé til skiptis í hægri hlið og vinstri hlið á sjali og ekki yfir hvert annað. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka, heklað er ofan frá og niður. SJAL: Heklið 5 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Alpaca. Heklið mynsturteikningu A.1. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð til loka, heklið áfram þannig: A.2a, A.2b og A.2c. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð til loka á hæðina eru 17 loftlykkjubogar í umferð. Stykkið mælist ca 8 cm frá fyrsta loftlykkjuhring og niður mitt á sjali. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið nú mynstur frá réttu þannig: Heklið A.3a um fyrsta loftlykkjuboga, A.3b um hvern og einn af næstu 7 loftlykkjubogum, A.3c um næsta loftlykkjuboga (= í miðju loftlykkjuboga á sjali), A.3b um hvern og einn af næstu 7 loftlykkjubogum, A.3d um síðasta loftlykkjuboga. Þegar A.3a til A.3d hefur verið heklað til loka á hæðina eru endurteknar síðustu 4 umferðir í mynsturteikningu 3 sinnum á hæðina. Stykkið mælist ca 37 cm frá byrjun og niður mitt á sjali. Heklið nú umferð með loftlykkjubogum frá röngu þannig: Heklið A.4d yfir A.3d, A.4c yfir A.3c, A.4b yfir A.3b, A.4a yfir A.3a. Það eru 84 loftlykkjubogar í umferð. Setjið 12 prjónamerki í stykkið, þetta er gert til að einfaldara sé að auka út lykkjur jafnt yfir. Setjið prjónamerki í stykkið þannig: Setjið fyrsta prjónamerkið í stuðul eftir 4 loftlykkjuboga, * hoppið yfir 7 loftlykkjuboga og setjið næsta prjónamerki í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* alls 11 sinnum, nú eru 3 loftykkjubogar í umferð. Heklið síðan með mynstri A.5b (A.5a sýnir hvernig umferðin byrjar og er hekluð til viðbótar við lykkjur í A.5b), JAFNFRAMT í umferð með ör eru lykkjur auknar út jafnt yfir þannig: ÖR-1: Aukið út 2 fastalykkjur hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 1 auka fastalykkju um hvorn af 2 loftlykkjubogum á undan og á eftir prjónamerki (= 48 lykkjur fleiri) = 300 fastalykkjur. ÖR-2: Aukið út 2 fastalykkjur hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 2 fastalykkjur í eina lykkju (= 24 lykkjur fleiri) = 324 fastalykkjur. ÖR-3: Aukið út um 1 stuðul hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 2 stuðla í eina lykkju (= 24 lykkjur fleiri) = 348 stuðlar. ÖR -4: Aukið út um 2 stuðla hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 1 auka stuðul um hvorn af 2 loftlykkjubogum á undan og á eftir prjónamerki (= 48 lykkjur fleiri) = 396 stuðlar. Heklið afgang af umferðum í mynsturteikningu. Stykkið mælist ca 51 cm frá byrjun og niður mitt á sjali. Nú eru 66 sólfjaðrir (= 33 mynstureiningar A.5b) í umferð. Brjótið niður síðustu umferð í A.5a/A.5b þannig að réttan liggi að réttu og heklið frá röngu um umferð með svörtum ferningi í A.5b (= umferð með: 1 hálfur stuðull, 3 loftlykkjur o.s.frv.) þannig: Heklið fyrstu umferð í A.6b þannig (A.6a sýnir hvernig umferð byrjar og er hekluð til viðbótar við A.6b): 4 loftlykkjur, 1 fastalykkja um fyrsta hálfa stuðul, heklið (3 loftlykkjur, 1 fastalykkja um næsta hálfa stuðul), heklið svona meðfram öllu sjalinu JAFNFRAMT er aukið út um 2 loftlykkjuboga hvoru megin við prjónamerki með því að hekla 1 auka loftlykkjuboga í hvorn af 2 loftlykkjubogum á undan og á eftir hverju prjónamerki (= 48 loftlykkjubogar fleiri) = 180 loftlykkjubogar. Haldið áfram fram og til baka með A.6a og A.6b þar til öll mynsturteikning hefur verið hekluð til loka á hæðina og endið með 1 stuðul í ystu lykkju frá fyrri umferð. Þegar allt A.6a og A.6b hefur verið heklað til loka á hæðina eru 90 sólfjaðrir í umferð. Sjalið mælist ca 59 cm frá byrjun og niður mitt á sjali. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #thoughtsofirelandshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 214-41
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.